Þjóðviljinn - 05.11.1955, Side 11
Laugardagur 5. nóvember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11,
. iA
33. dagur.
aö lausbeizlaöir kjósendur eru fjölmargir. Hvemig er
hægt aö ná öllum þeim sem áöur kusu nasistaflokkinn?
Það er spurning sem valdiö getur skýnsömum flokks-
ritara þungum áhyggjum.
Kommúnistana kjósa þeir ekki, því að kommúnist-
arnir krefjast hreinsunar neðanfrá og uppúr, en sósíal-
demókratarnir eru vongóðir. Sá flokkur rúmar valin-
kunnar persónur eins og Frisch og Steincke og Ingeborg
slátrarans var brotin á hernámsárunum, en aö öðru
leyti komst hann klakklaust ý,t úr öllu; saman, meira
að segja með dálítinn skiiding í pokahorþinu, því þaö
voru hagstæðir tímar fyrir .viöskiptalífiö. Og hann les
bréfið upp fyrir litlu feitu-konuna sína,: sem var svo
hreykin af Egon, sem komizt hafði svo langt aö veröa
. forstjQri í Álaborg og gröeöa á tá óg fingri, og þaö er
alveg áreiöanlegt aö þau kjósa vinstri flokkinn.
Og svo er Gregers Klitgaard sem er á heilsuhæli og
líður ekki of vel. ÞaÖ er enginn hægöarleikur aö fá
gert viö ónýt lungu. Þaö er ekki auövelt heldur aö
gleyma skelfingu undanfarinna ára. Maöur hrekkur upp
á næturnar, maöur sér fyrir sér litlu gyðingabörnin sem
rekin eru í gasklefana. Þarna ganga þau og leiöast og
það er undarlegur gamalmennisblær á þessum litlu,
mögru andlitum. Þau vita, hvert þau eru aö fara, þau
vitá aö þau eiga að deyja.
Og eru skelfingarnar liðnar hjá? HvaÖ er aö gerast
i Grikklandi, á Spáni, í nýlendunum? Er ekki verið aö
myröa þar, er svipan ekki á lofti yfir nöktum, mögrum
bökum, hvernig er eiginlega ástatt um menningu okk-
i
sóltjöld lí
j-í
GLUGGAR h.f. II
■;
Skipholt 5. Sími 82287 : ;
ipunsjx)q jsi j |
oaaioi
oo eti 'j>i ejðA
iBsAadejjan
É
II
ss
|!i
Og hann les bréfið npp fyrir litlu feitu konuna sína, sem
var svo hreykin af Egon, sem komizt hafði svo langt
að verða forstjóri í Álaborg og grœða á tá og fingri.
Hansen ög þau eru sannir vinir allra föðurlandssvikara
sem eru rangsleitni beittir. Þau vita vel að í rauninni
er þaö fólkið úr andspyrnuhreyfingunni sem ætti aö sitja
bakvið rimlana, einkum þó kommúnistarnir. En annars
eru horfurnar vænlegastar hjá vinstri flokknum. Hann
er hinn sanni kjarni og í fangelsunum sitja fööurlands-
svikararnir og skrifa fjölskyldum sínum bréf sem i eru
pólitísk heilræði. Stundum eru bréfin stöövuð, en það
kemur fyrir aö bréf sleppa í gegnum ritskoöunina:
— Kæri pabbi og mamma. Nú eru kosningar fram-
undan, og Við sem sitjum inni bindum allar vonir viö
þær. Viö vitum hverjir eru vinir okkar og hverjir óvinir
okkar, og þiö sem eruö fyrir utan vitið það sjálfsagt
líka. Ef kommúnistarnir fá alltof mörg atkvæði verður
okkur ekki hlíft, og bezt væri aö þið kysuð Knút og
Hedtoft. Þaö eru stjórnmálamenn sem hægt er aö treysta,
þeir binda enda á þessar æðisgengnu mannaveiðar sem
standa yfir þessa stundina. Viö skulum vona aö aftur
komist ró og regla á í landinu og viö sleppum viö gyö-
inglegt kommúnista einræöi. Annars líöur okkur ágæt-
lega og samkomulagiö er mjög gott. Þiö fréttiö sjálf-
sagt af Fríöu öðru hverju, ég hef aðeins einu sinni
séð henni bregöa fyrir, háriö var farið að vaxa og það
fór henni ágætlega. Ef þið viljiö senda eitthvað', þá
hafiö þaö helzt sígarettur, því aö þaö er fjandalegt að
sitja hérna tóbakslaus. Beztu kveöjur frá syni ykkar
Egon.
Bréfið er til hrossaslátrara á Vesturbrú og búöarrúöa
Dansleikur í
í kvöld klukkan 9.
Aögöngumiðar seldir frá kl. 6—7
og eftir kl. 8.30.
^^elinilisþáttur
SmóteEpa í slopp
LIGGUR LEIÐIR
störfin væri ef til vill Vél til
fundið að gefa henni einmitt
slopp, því að hann hlífir kjóln-
um miklu betur en svunta.
Myndin er úr blaðinu Sovétkon-
an, og sjálfsagt færi svona,
sloppur alveg eins vel islehzk-
um telpum og sovéttelpum,
þegar þær eru að þvo brúðu-
fötin sín.
i|
Skarigripir á skónuM
Móðir okkar
Guðrún lónsdóltir
lézt í Landakotsspítalanum 4. þ.m. — Útförin auglýst
síðar.
Guðrún Magnúsdóttir
Þórunn Magnúsdóttir
Litlum telpum þykir mjög ,,alvöru“ slopp. Það er mjðg
gaman að setja upp svuntu og auðVelt að sauma svona slopp
líta húsmóðurlega út, en ekki á telpu, og ef telpan hefur
væru þær síður ánægðar með gaman af að hjálpa til við hús-
Manni finnst það undarleg;
tilhugsun að setja skartgripi
á skóna sína, en þrátt fyrir
það er' ekki ósennilegt að þessi:
tízka eigi eftir að ryðja sér:
til rúms. Þessi tízka er til þess;
ætluð að maður geti auðveld-i
lega breytt hversdagsskónum íj
samkvæmisskó, og siéttir svart«
ir skór sem notaðir ei*u semj
gönguskór fá nú á sig sam-j
svarandi skartgrip, sem festur
er með teygju utanum fótinnj
innammdir skónum. Þegar skór
inn er kominn á fótinn er eins
og skartgripurinn sé astur við
sltóinn. Hægt er að hafa djásri*
in í veskinu sínu og fara svq
beint úr vinnunni í samkvæmí-
án þess að skipta um skó. 'j
Útgcíandl: Samciningarílokkur alþýðu — SÓEÍaiistaílokkurlnn. — Rltstiórar: Magnóð
Kjartansson (áb.), Sieurður Guðmundsson. — Préttaritstjóri: Jón Bjarnason. — r Blaðtw
menn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guðmundur Vigíússon, ívar Hj.
Jónsson, Magús Torfi Ólafsson. — Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. — Ritstjómj
afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja: Skólavörðustig 19. — Sími: 7500 (3 linur). — ÁskriílJt
inðeviiiiNN
arverð kr. 20 A. mónuði i Rcykiavík ok nágrenni; kr. 17 annarsstaðar. — LausasöluvcrO
■ •jtr.'i: — Prentsmiðjá þjððvirintts h.f......