Þjóðviljinn - 05.11.1955, Side 7
Laugardagnr 5. nóvember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Hugnrburður 09
Þeir íundu ekki það sem þeir væntu sér, en í staðinn íundu þeir það
sem þeir væntu sér ekki.
Hópur af vestur-þýzkum
blaðamönnum fór nýlega til
Sovétríkjanna og ferðuðust
þeir víða. Enginn þeirra var
kommúnisti. Allir voru þeir
nafnkenndir blaðamenn og
ritstjórar borgaralegra blaða.
Þeir hafa sagt frá ferðum
sínum ýtarlega í blöðum sín-
um, og þeir sögðu í inngang-
inum að þessum löngu blaða-
greinum, að þeir mundu segja
satt og rétt frá og ekki halla
máli þó að það sem þeir segðu
styngi í stúf við allt það sem
venja er að bera á borð
fyrir blaðalesendur í Vestur-
Evrópu, og þó að þeir ættu
þá á hættu að verða stimplað-
ir „kommúnistar."
Hér eru nokkrir útdrættir
úr þessum greinum:
Aðalritstjóri blaðsins Die
Welt, sem gefið er út í Ham-
borg, Hans Ichrer, segir svo:
Ég er staddur í Moskva.
Hér er Kreml. Þessi staður
er allt öðru vísi en ég hef
gert mér i hugarlund, en
hugmyndir mínar um hann
hafði ég úr blöðum og frá-
sögnum ýmsum og lagði ég
trúnað á þetta í hálfan þriðja
áratug. Það er blátt áfram
bundið líkamlegum sársauka
að hafa sig upp úr þessu feni,
það tekur marga daga. En
allt í einu er maður kominn
upp úr. Og síðan blandar
maður sér saman við múginn.
Enginn lítur á mann. Maður
vekur enga eftirtekt. Það er
hægt að ganga gegnum stór-
verzlanir og horfa á hvað sem
er án þess nokkur skipti sér
af því. Enginn spyr að neinu.
Það er enginn í humátt á
eftir manni, eins og við heyrð-
um stundum heima og bjugg-
umst við.
Raunar er maður gospodin:
herra, en ekki tovaritj: félagi.
Það myndi óðara sjást, ef
einhver hefði fyrir því að líta
. á mann. En það ber ekki
■ mikið á því, flestir virðast
hafá öðru að sinna.
Þegar við komum, lokuðum
við vandlega ferðatöskunum
og höfðum ýmsa varúð. Við
gáoum gaumgæfilega að
hlustunartækjum, en fundum
ekkert. Nú hef ég alla hluti
uppi við, peninga, skrifuð
blöð, bækur, fatnað og annað.
Mér hrýs hugur við að þurfa
nú bráðum að fara að taka
alla þessa muni til handar-
gagns og láta þá niður.
Það hefur ekki oft borið
við að mér hafi verið jafn
alúðlega tekið og héma. Þetta
fólk er svo einlægt og alúð-
legt og það hefur lag á að
þurrka út alla okkar hleypi-
dóma og rangsnúning með
þessu einu saman. Og nú
nemur penninn staðar. Áður
en við komum hingað var á-
hýggjuefni okkar aðeins eitt:
hvernig á maður að skrifa og
skynja þetta Rússland? En
nú er áhyggjuefnið annað:
hvernig eigum við að segja
lesendunum frá þessu?
Ég kom til Stalíngrad,
þessarar borgar, sem bygg-
ist um 60 km veg meðfram
bökkum Volgu og var ég að
kynna mér viðreisnina þ ir, og
þar varð ég í fyrsta sinn var
til að kaupa. Þetta fáum við
staðfest bæði í einkasamtölum
og fyrirspurnum á opinberum
stöðum. Hvað er þá að? Það
er auðséð að af vörum er
ekki nóg til að fullnægja eft-
irspurninni sem fer vaxandi
með vaxandi kröfum til lí's-
þæginda.. Háttsettur embætt-
ismaður í verzlunarráðuneyt-
„Húsagaröur" í Stalingrad
við tortryggni og varúð gagn-
vart okkur blaðamönnunum
sem komnm frá „auðvalds-
heiminum."
Það sem okkur lærðist var
fyrst og fremst þetta:
Við sem eigum heima á
‘*SES^vKfM'
Vöruhúsiö GUM á Rauðatorgi.
Vesturlöndum hljótum að við-
urkenna að þetta ríki, Sovét-
sambandið, slíkt sem það
raunverulega er núna um mið-
bik þessarar aldar, eigi sér
stað. Það gagnar ekki að líta
á það sem fjarlægan hnött
okkur óviðkomandi. Við meg-
um ekki við því að láta sem
þetta ríki sé ekki til.
Við það að koma í eina af
stórverzlununum í Moskva og
sjá allan þann mannfjölda,
ýmist vel eða miður vel til
fara, sem þangað er kominn
til að verzla, og ösin slík að
annað eins sést ekki hjá okk-
ur vestra nema á útsölum,
verður það auðséð að allir
hafa nóga peninga til að
kaupa fyrir og að vörur eru
Stalíngrad 12 árum eftír or-
ustulokin.
Hans Ulrieh Kempskí,
blaðamaður við Siiddeutsche
Zeitung:
Hér er mikið af holum og
gigum í þessum harða sendna
jarðvegi, því hand- og jarð-
sprengjur hafa sprungið hér
margar sem mý. Sprengju-
brotin gægjast út úr hélugras-
inu ásamt ryðguðum belt-
um af hríðskotabyssum.
Hingað og þangað eru stein-
steyptar blokkir með út-
brunnum leifum af skrið-
drekaturnum. Einu sinni var
víglínan þarna. Þetta eru
Mamaja-árásirnar við Stalín-
grad, og hérna var það sem
þýzka hernum blæddi út vet-
urinn 1942—1943, eftir að
Stalín hafði gefið út dagskip-
un sína: „Héðan verður ekki
hörfað — balt við Volgu er
ekkert land framar.“
Nú stöndum við á Mamaja-
ásnum. Okkur hefur verið
fengin ung kona fyrir leið-
beinanda, en hún hefur ann-
ars það embætti að sýna
mönnum minjasafn borgar-
innar. Hún sagði: „Hér eru
bræðragrafirnar, hér hvíla
47.000 hermenn úr rauða
hernum.“ Röddin var dálítið
vélræn. Um þýzku hermenn-
ina sagði hún ekkert. Ég
spurði hvar þeir lægju. Þá
benti hún út yfir þetta öld-
ótta, sundurtætta land, sem
aldrei framar grær sára
Ráðslagað uvi kaup á
þvottavél.
inu mælti svo: Við vitum vel
að þessu er svona farið og
við reynum að bæta úr því
eftir föngum og okkur mun
takast það. En fyrst og fremst
þörfnumst við friðar. Eruð
þér friðarvinur?
Allstaðar var ég spurður að
þessu sama. Mér þótti merki-
legast, að hvar sem ég köm
og hvern sem ég hitti fyrir,
háan eða lágan, var þetta efst
í huganum. Allir virtust vera
við því búnir, að „auðvalds-
heimurinn" mundi ráðast á
land þeirra. Þeir urðu fegnir
þegar ég sagði þeim að enga
þjóð langaði til að fara í
stríð, hvorki Þjóðverja né
Frakka, hvorki Breta né
Bandaríkjamenn.
sinna, en svaraði er.gu. „Hve
margir voru þeir?“ Varirn-
ar bærðust varla þegar hún
svaraði eins og sá þulur sem
farið er að leiðast að svara
ætíð sömu spumingunni.
„Samkvæmt opinberum til-
kynningum voru þeir 147.000.“
Við ókum aftur heim að
hótelinu, hrærðir í huga. Hó-
telið er eitt af þeim fáu hús-
um í borginni, sem ekki fór
í rústir í stríðinu. Það eru
víða holur í veggina eftir
skothríðir. Hinummegin göt-
unnar er stói'verzlun, þokka-
legt hús, fölrautt á lit-
inn, og það var í kjallara
þessa liúss sem Paulus mar-
skálkur gafst upp 31. janúar
1943. 42.000 hús og liúskofar
voru jöfnuð við jörðu í or-
ustunni, en borgarsvæði, sem
var 2 milljónir fermetra, ger-
eyðilagt. Það munu líða 15
ár héðan í frá áður en borgin
er fullbyggð að nýju, en þá
mun hún verða nýtizkulegust
allra rússneskra borga.
Irael Jefimovitsj Falko, yf-
irarkitekt allra borga í Sov-
étríkjunum tók á móti okkur
þungbúinn á svip. Það er þeg-
ar búið að endurreisa 60 af
hundraði af byggingunum í
miðhluta borgarinnar, sagði
hann okkur. Okkur þótti
þetta ósennilegt, því hvar-
vetna gína við augum auð
svæði. En eftir að við hö ð-
um farið í hringferð um borg-
ina, fór okkur að þykja þetta
trúlegra. Stalíngrad er sem sé
60 km á lengd, og er byggð
á bökkum árinnar, og skiptast
þarna á í sífellu verksmiðj-
ur, nýreist einbýlishús, tré- -
kofar, stjórnarbyggingar, í-
búðir verksmiðjufólks, og aft-
ur verksmiðjur.
Daginn eftir fórum við yf-
ir Volgu. Hún er 800 m á
breidd þarna. Eftir hálft
þriðja ár mun þetta fljót af-
kasta tíu milljörðum kíló-
vattstunda, því þá mun afl-
stöðin, sem verið er að byggja
handan við ána, verða full-
gerð. Það var búið að segja
okkur sitt af hverju um hin-
ar miklu byggingafram-
kvæmdir kommúnista. En því
hefði ég aldrei trúað, að
þama mundi ég hitta fyrir
byggingar og áætlanir um
byggingar sem taka langt
fram hinum stórkostiegu
framkvæmdum í Kaprun við
Grossglocknersfjall, 20.000
manna eru að verki þarna.
líeima trúir okkur
enginn maður.
G. Hadeck-Steiner frá
Rheinisch Westfalische Nach-
richten segir svo frá:
Við vorum þríi' saman frá
Vestur-Þýzkalandi; listfræð-
ingur, prófessor í heimspeki
og ég, sem er blaðíimaður.
Hversu oft litum við ekki hver
á annan fyrstu dagana sem
við vorum í Moskva og sögð-
um hver við annan: Hvernig
eigum við að fara að því þegar
heim kemur, að fá fólkið til
að trúa því að við segjum satt
frá, ef við segjum satt frá?
Þegar við lögðum af stáð,
vorum við uppfullir af hleypi-
dómum og röngum ímyndun-
um, sem við höfðum safnað
með lestri bóka og blaða í 20
ár. Síðan komum við hingáð
og sjáum með eigin augum,
allt annað en það sem við
höfðum búizt við, allt annáð
en við höfðum lesið.
Það var jafn lítið sovézkt,
jafn lítið kommúnistiskt við
hversdagslífið í Moskva eins
og í Paris eða London. Moskva
er eins og hver önnur stór-
borg með 6 milljónum ibúa. Á
breiðstrætunum er bílaakstur-
inn áttfaldur, fjórar raðir áf
bílum fara í hvora átt, og um-
ferðin á gangstéttunum stöðv-
ast aldrei, Það má tala við
hvern mann sem vera skal um
hvað sem vera skal, enginn ótt-
ast að hlerað sé og síðan klag-
að. Allir tovaritsjarnir (borg-
arar sovétríkis) virtust hafa
nóg fé handa á milli og kunna
að eyða þeim. Fólkið er glað-
legt og hláturmilt. Hvar sem
litið er, í görðum, á götunum,
á veitingastöðum sjást hlæj-
andi andlit, sumir eru kátir,
aðrir hýrir, sumir gamansam-
ir, gleðin er alls staðar. 30®0
manns standa í biðröð fyrir
framan Pusjkin-safnið. Hváð
er að gerast þar? Er verið að
úthluta heitum pylsum ókeyp-
is? Nei, það er verið að sýna
750 málverk úr listasafninu í
Dresden. Inngangseyririnn er
þrjár rúblur. Fimm ‘hundruð
er hleypt inn í einu. Þriðji hvér
.. ... .. JPramh* á 8. síóu