Þjóðviljinn - 05.11.1955, Side 12

Þjóðviljinn - 05.11.1955, Side 12
V/7// verklýSssamtakanna i landinu: ® * ®m er samtökin geti treyst og stutt Dagana 1. og 2. þ.m. var haldinn fundur fullskipað'rar sambandsstjórnar Alþýöusambandsins og samþykkti hann ályktun um að svara bæri ránsherferöinni gegn verka- lýönum me'ö vinstri samvinnu og myndun ríkisstjórnar er verkalýöurinn gæti veitt traust og stuðning. Dagana 1. og 2. nóvember gerðum að ræna því, sem á hélt Alþýðusamband Islands vinnst við baráttu verklýðs- fund fullskipaðrar sambands- samtakanna, og vill því undir- stjórnar, sem skv. lögum sam- strika fyrirmæli seinasta sam- bandsins skal halda það árið, bandsþings til sambandsstjórn- sem ekki er sambandsþing. | ar um að leita náins samstarfs Á dagskrá voru skýrsla mið- við þá stjórnmálaflokka, er stjórnar — og önnur sam-| bandsmál. I sambandi við fyrri dag- skrárliðinn var rætt um kaup- gjaldsmál, dýrtíðarmál, at- vinnumál og samningaviðræður við stjórnmálaflokkana. Undir seinni dagskrárliðnum var aðallega rætt um fjármál sambandsins og skipulagsmál. Á fundinum- var einróma gerð svohljóðandi ályktun. 1. Fundurinn fagnar því, að tekízt hefur að koma á sama kaupi í almennri verkamanna- vinnu um allt land. Er miðstjórninni falið að vinna á sama hátt að samræm- ingu kvennakaupsins og hækk- un þess í hlutfalli við kaup karla, með það lokatakmark fyrir augum að greitt verði sama kaup fyrir sömu vinnu án tillits til þess, hvort hún er unnin af karli eða konu. Sambandsstjórnin bendir á nauðsyn þess, að bætt verði •kjör sjómanna með endurskoð- un kjarasamninga og fiskverðs- samnings, og heitir sambands- stjórnin fullum stuðningi sín- um við aðgerðir sjómannafé- laganna í þeim málum. 2. Sambandstjórnin mótmælir harðlega hinum skefjalausu verðhækkunum, sem að lang minnstu leyti eru afleiðing af 10% kauphækkun verkafólks, og vekur athygli á því, að ef ríkisstjórnin rækir ekki þá sið- ferðisskyldu sína að halda verð- laginu í skefjum — á verklýðs- hreyfingin þess eins kost að svara kjararýrnun sívaxandi dýrtíðar með nýjum kaup- hækkunum. veita vilja málum verkalýðsins stuðning. Þessvegna fagnar fundurinn aðgerðum miðstjórnar sam- bandsins til að laða vinstri flokkana til nánara samstarfs — og hvetur miðstjórnina til að gera allt, sem í hennar valdi stendur, og stuðla að mætti að því, að mynduð verði ríkisstjórn, er verklýðssamtök- in geti veitt traust og stuðn- ing. þJÓÐVlLJINN Laugardagur 5. nóvember 1955 — 20. árgangur — 251. tölublað SlS opnar matvöruverzlun í Austurstræti 10 í dag Búoin er með sjálfsaígreiðslusmði SÍS opnar í dag nýja matvöruverzlun meö sjálfsaf- greiöslusniöi í Austurstræti 10. Er verzlun þessi á margvís- legan hátt nýstárleg, allt frá því gengið er inn 1 hana um dyr sem opnast sjálfkrafa þar til viöskiptavinurinn greiö- ii við útgöngu vörurnar, sem hann hefur sjálfur teki'ö saman úr hillum verzlunarinnar. Þá eru nálega allar vörur í búðinni fyrirfram innpakkaðar, þ.á.m. kjöt, álegg, ostur, egg og fleira, sem ekki hefur verið selt innpakkað að neinu ráðjl í verzlunum hér fyrr. Einnig Hittast Dulles og Sjú Enlæ? Þrálátur orðrómur gengur mi um það I Genf að iíkur séu á að þeir Sjú Enlæ, utanríkis- ráðherra Kína, og Foster Dull- es, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, muni koma saman á fund áður en langt Iíður. Þeir hafa skipzt á bréfum undanfarnar | vikur, síðan viðræður sendi- herra þeirra hófust í Genf í ágúst, og er þetta sagt vera árangur bréfaskriftanna. 10. þiig Sósíalistaflokksins rundurinn telur þróun rmálanna undanfarnar 5g mánuði sýna, hversu ; er með stjórnmálaað- Þýzbr togarí ilgbttbiiiM ð Þýzki togarinn Gensine Mull-j er frá Cuxhaven var mjög hætt kominn norður á Halamiðum í fyrradag. Togarinn fékk á sig sjó og, köstuðust þá kol til í boxunum svo skipið lagðist flatt á hlið- ] ina og nam reykháfur í sjó.' Komst s.jór í vélarrúm, vistar-. verur skipverja og matvæla- geymslur. Var togarinn stjórn-j laus í klst. Annar þýzkur tog- ari kom Muller til aðstoðar 9, klst. eftir áfallið. Hafði skip- verjum þá tekizt að rétta tog- arann nokkuð. Farið var með hann inn í Patreksfjörð. Framhald af 1. síðu. bjarnar Péturssonar, Ásgeirs Andréssonar, Benjamíns Egg- ertssonar, Bjargar Pétursdótt- ur (Húsavík), Borgars Gríms- sonar, Eggerts Lárussonar (Bolungavík), Haralds Bjarna- sonar, Yngva Hraunfjörðs, Níelsar Guðmundssonar, Stellu Árnadóttur og Þorsteins Þor- steinssonar (Akureyri), og síð- ast en ekki sízt „konu sem við eigum svo mikið að þakka Theó- dóru Thóroddsen“. Þeim öllum og öðrum ónefndum, sem Iátizt hefðu úr röðum hreyfingarinn- ar, vottaði þingið virðingu sína og þakklæti. Tóku fulltrúar undir þau orð með því að rísa úr sætum. Brantryðjendur heiðurs- gestir Þá vék Einar máli sínu til þeirra þriggja brautryðjenda, sem voru heiðursgestir á þingi flokksins: Ottó N. Þorláksson, Karólína Siemsen og Rósin- kranz Á. Ivarsson. Minnti hann á, að einmitf þennan dag væri Ottó 84 ára, en Rósinkranz hefði nýskeð átt 75 ára afmæli. Var heiðursgestunum ákaft fagnað af þingheimi. lenzkra manna gert til að þurrka af íslandi smán her- námsins i augum alheimsins, hann hefði mest allra íslenzkra manna gert til að hefja ísland til vegs og heiðurs á ný. Var tillaga Einars um kveðju til Laxness samþykkt með fögnuði. Kosnir starfsmenn þingsins Næst var dagskrá þingsins samþykkt, og kjörbréfanefnd kosin. Að loknu starfi lagði hún til að kjörbréf allra full- trúanna, frá 20 félögum, væru tekin gild og var það einróma samþykkt. Hófst þá kosning á starfs- mönnum þingsins. Forseti var kjörinn Björn Jónsson (Akur- eyri), 1. varaforseti Magnús Kjartansson (Reykjavík og 2. varaforseti Karl Guðjónsson (Vestmannaey jum). Ritarar þingsins voru kjörn- ir Jakob Árnason (Akureyri), Lárus Halldórsson, (Mosfells- sveit), iBjörn Þorsteinsson og Jón Grímsson (Reykjavík). Var að þvi loknu kosið í nefndir þingsins. Situr eim viS sama í Genf Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lagði í gær á fundinum í Genf fram tillögur Vesturveldanna um að í sept- ember næsta ár verði haldnar „frjálsar kosningar“ í öllu Þýzkalandi. — Undirbúningur kosninganna annist fulltrúar fjórveldanna og þeir „sérfræð- ingar“ þýzkir sem þeir kveðji sér til aðstoðar. Framhald á 5. síðu. geta menn malað sjálfir kaffi í búðinni. Aðstoð danskra samvinnu- manna Nú eru þrjú ár síðan ákveðið var á aðalfundi SlS að gera í Reykjavík tilraun með hið nýja sjálfsafgreiðslukerfi, sem rutt hefur sér til rúms í flestum grannlöndunum. Fyrir meir. en áratug var gerð hér fyrsta til- raunin með slíka verzlun en hún mistókst. Nú eru allar að- stæður taldar gerbreyttar og því lagt út í þessa tilraun, en við undirbúning hennar hefur Sambandið notið mikillar að- stoðar frá dönskum samvinnu- mönnum. Hefur framkvæmda- stjórn Kaupfélagsins í Kaup- mannahöfn, Jörgen Tliygesen, staðið fyrir aðstoð þessari. Húsameistarar danska sam- bandsins, FDB, hafa einnig lagt fram mikið starf en fyrir þeim er Paul Hansen. Einföld og hreyfanleg innrétting Innréttingar verzlunarinnar eru athyglisverðar fyrir það hversu einfaldar þær eru og hreyfanlegar. Voru þær keypt- ar frá Danmörku sem fyrir- mynd að framleiðslu innrétt- inga hér á landi fyrir þær verzlanir sem síðar taka upp sjálfsafgreiðslukerfið. Verzlun- in í Austurstræti er að öðru leyti sambærileg við beztu sjálfsafgreiðsluverzlanir af sömu stærð í Evrópu. Stjórnmálaástandið Var fundum frestað rétt fyr- ir kl. 19 og hófust þeir aftur kl. 20.30 og flutti þá Einar Olgeirsson, formaður flokksins, framsöguræðu um stjórnmála- ástandið og næstu verkefni kveðju þingsins og heOlaóskir. ( flokksins og verklýðshreyfing- Halldór hefði mest allra ís-. arinnar í íslcnzku þjóðlífi. Iíveðja til H. K. Laxness Þá lagði Einar til að for- setum þingsins yrði falið að senda Halldóri Kiljan Laxness Álag á bátagjaldeyri hældsað um allt að 40% Þaö er nú komið í Ijós hvað um var að vera hjá sölunefnd bátagjaldeyrisskírteinanna. í gœr var frá pví skýrt, að hún hefði nú hækkað álag á dollar og pund úr 60% í 70%, og á clearing- gjaldeyri úr 25% í 35%. Þetta pýðir 16.6% og 40% hækkun álagsins eða allt að 8% hœkkun hins erlenda gjaldeyris. Látið er í veðri vaka, að pessi hækkun sé ekki gerö í samráði við ríkisstjórnina. Er pað stórfurðu- legt ef rétt er og sýnir vel pað stjórnleysi sem við eigum við að búa. En pað er pó allavega á valdi ríkisstjórnarinnar að kippa pessu í lag ef hún vill ekki leggja blessun sína yfir hækkunina. Hún hefur tekið sér öll völd í pessum málum og hlýtur pví að bera ábyrgð á allri framkvœmd pessa skatt- heimtukerfis. Þetta sýnist líka í hœsta máta fvrðuleg ráðstöf- un pegar pess er gætt, að gjaldeyrisskírteini fyrra árs eru hvergi nœrri öll seld, og að sjálfsögðu ekk- ert af pessa árs. En kannski. er meö pessu verið að lœkka dýr- tíðina!!

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.