Þjóðviljinn - 06.12.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 06.12.1955, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 5. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Ihaldíð vill hækka útsvörin m 40% Framhald af 1. síðu. gjaldaliði áæthmarinnar er það að segja að Ihaldið hefur nú tekið laun verkfræðinganna af liðnum „Stjóm kaupstaðarins" og fært hann undir gatnagerð. í samanburði við áætiunina i fyrra verður þetta villandi, þvi þá voru laun verkfræðinganna undir liðnum „stjórn kaupstað- arins“. Séu laun verkfræðing- anna látin fylgja sama iið og í fyrra hækkar stjórn bæjarins úr 8 millj. í 9 milij., eða um 26%. Löggæzlan á að hækka úr 6,3 millj. kr. í 8 eða um 38%. Fræðslumá.l eiga að hækka úr 10,6 millj. í 14,6 millj. kr. eða um 40%. AFL og €IO sameinnð f gær hófst fyrsta þing hins nýja verkalýðssambands í Banda- rikjunum, sem myndaðist við sameiningu AFL og CIO. Meany, forseti nýja sambandsins, sagði í setningarræðunni að verka- lýðsfélögin myndu leggja sig enn meira fram en hingað til að hafa áhrif á stjórnmálaþróunina, en stofnun verkalýðsflokks kæmi ekki til mála. Heilbrigðismál eiga að hækka úr 11,5 millj. kr. í 15,7 millj. eða um 29%. Féiagsmál eiga að hækka. úr 35,9 millj. i 47,3 miilj. eða um 30%. Raunverulega 19% lækkuní Þegar kemur til verklegra framkvæmda er svo viðhorfið annað. Til gatnagerðarfram- kvæmda. voru áætlaðar í fyrra 18,4 millj. af 120,6 millj. kr. heildarupphæð, eða 15%. Nú eru hinsvegar ekki áætlaðar nema 22,6 millj. kr. af 164,5 millj. kr. heildarupphæð, eða 13,7%. Það er því um nær 9% lækkun að ræða til verklegra framkvæmda, miðað við heiidar u n ph æð f j árha gsáætl u narinnar. Bærínn hefúr þó alls ekki ráð á að draga úr gatnagefðar- framkvæmdum. Bæxinn 'á eftir að nndirbúa byggirigarsvæði, og þúsundir manna bíða eftir já- kvæðu svari við því að fá bvgg- ingarlóð. Fyrir skömmu flutti bæjar- stjórnarmehihlutinn tillögur í bygginga*nálunum. Okkur í minnihlutaflokkunum fannst þær tillögur ganga of skammt En samt, eigi þessar tillögur að vei'ða annað en pappírs- gagn, þarf bærínn að verja Sósíalistar í Képavogi FUNDUB verður haldinn í Sósíalistaíélagi Kópa- vogs, miö'vikudaginn 7. des. kl. 8.30 í barnaskólanum. Á fundinum mœta peir Brynjólfur Bjarnason og Björn Svanbergsson — Ennfremur veröa rœdd félagsviál. FfiL.~i.GAR! FJÖLMENNIÐ STENDVlSLEGA. STJÓRNIN. verulegu fé til íbúðabygginga. í fyrra voru áætlaðar til íbúða- bygginga 4,5 miilj. kr. af 120,6 millj. kr. heildarupphæð, eða 3,7%. Nú eru hinsvegar áætiað- ar 5 inilij. kr. ai 164,5 niillj. kr. heildarupphæð, eða aðeins 3%! Það er hlutfallsiega 19% læklv- un á framlagi til íbúðabygginga. Alvaran í byggingamálunum virðist því ekki hafa verið mikil þegar íhaldið flutti íbúðabygg- ingatillögur sínar í haust. — (Meðan Guðmundur ræddi um verklégar framkvæmdir og byggingamálin fól borgarstjóri andlitið í höndum sér). íhaMtð felldi tfllöguna um end- urskoðun frumýárpsins. Að endingu vék Guðmundur að því að það væri bæjarráðs- manna fyi-st ög frémst að f jalla um undirbúning fjárlragsáætl- nnárinnar, en ekki einhverra starfsmanna Sjálfstæðisflokks- ins, sem borgarstjóri kallaði svo „sparnaðarnefnd". Eins og nú er fá bæjai’i’áðsmenn rétt að líta á frumv. á einum eða tveim fundum áður en það er lagt fram. Þess vegna legðu allir minnihlutaflokkarnir til að frumv. væri Vísað til bæjarráðs til gagngerðrar endurskoðunar, því á því væri énginit vafi að margt mætti spara í rekstri bæjarins, og á margan Irátt lcoma hoirum í ódýrara og hag- kvæmara horf. íhaldið felldi till. með hjá- setu. Fjárhagsáætluninni var síðan vísað til 2. umræðu með samhljóða atkvæðum. Verkfall flutningaverkamanna í Noregi stendur enn og hafa ýms fyrirtæki orðið að hætta störfum. Aðilar hafa fallizt á miðlunartillögu en úrslit í alls- herjaratkvæðagreiðslu um hana verða ekki kunn fyrr en á mið- vikudag. Atvinnurekendur höfn- uðu í gær beiðni ríkisstjórnar- innar um undanþágu til olíu- flutninga til heimila og fyrir- tækja. T œpra þrigg'ia marka barn Englendingurinn David Taylor er ekid nerna viku gamall, en liann hefur þegar vakið inikla athygli lækna. Hann fæddist þrem mánuðum fyrir tíniann og vóg eldki nema 670 grömm þegar hann kom í heimittn. Menn vita ekki til að svo lítið barn hafi áður lifað lengur en nokkra klukku- tíma. Eden fer veslur Framhald af 1. síðu. segja, að þar sé talið áð Eden og Eisenhower hyggist ræða hvað Vesturveldin eigi að taka til brágðs: til að stemma stigu yið vaxandi áhrifum Sovétríkj- anna í Evrópu, löndunum við botn Miðjarðarhafs og Suður- Asíu. Helmsmét æsknsistar í Mosk'wa árið 1957 Alþjóöasamband lýöræöissinnaörar æsku befur boöaö til sjötta heimsmóts æskunnar í Moskva sumariö 1957. Frá þessu er skýrt í boðskap, sem stjórn sambandsins hefur sent alþjóðasamtökum og lands- samtökum æskulýðsfélaga í til- efni af tíu ára afmæli þess. Samtökunum er boðið að taka þátt í undirbúningi heimsmóts- ins og skipulagningu þess. Sömu- leiðis er þeim boðið að taka þátt í skipulagningu Vináttusum- arleyfa æskunnar sumarið 1956. Þau verða fólgin í ferðamanna- skiptum milli landa og forstöðu fyrir sumardvalarbúðum fyrir útlendinga. Heimsmótin hafa áður verið haldin í Prag, Búdapest, Berlín, Búkarest og Varsjá. Tugir þús- unda ungs fólks frá öllum heims- álfum og flestum löndum ber- ur sótt þau. Mótin eru opiii hverjum sem vera skal, án tiL- lits til stjórnmálaskoðana. íslenzkt æskufólk hefur sótt síðari heimsmótin hundruðum saman. Ekki er að efa að marga mun fýsa að taka þátt í mótimi í Moskva. Sú ráðstöfun Sovétrikjanna að viðurkenna Austur-Berlín höf- uðborg Austur-Þýzkalands og 6- háða samningum Vesturveldanna um hernám Berlínar mun neyða Bonnstjórnina til þess að taka upp samninga við stjórn Austur- Þýzkalands segja fréttaritarar. Orðsendixtg frá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra : SVO SEM kunnugt er af blaðafregnum hefur I Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra fest kaup á hús- eigninni Sjafnargata 14 til pess að reka par lcekn- I ingastofur til eftirmeðferðar fyrir lömunarsjúk- \ linga. Nú er unnið að nauðsynlegxim breytingum j og lagfœringum á eigninni. Mun ölluvi Ijóst, hve I brýn pörf er á að pessi starfsemi geti nú liafizt j sem fyr.st til pess að peir, sem lamazt hafa í yfir- j .standandi mœnusóttarfaraldri geti fengið góða \ eftirmeðjerð eins fljótt og unnt er. I FÉLAGIÐ HEFUR fest lcaup á öllum nauðsyn- : legum lœknmgatœkjum og húsbúnaði, en nú skort-' j ir pað fé til pess að greiða ýmsar vörur og vinnu : vegna breytinga og lagfœringa á húseigninni. I STJÓRN FÉLAGSINS beinir pví eindregnum til- j mœlum til allra Reykvíkinga um að peir styrki nú \ pessa starfsemi með beinum fjárframlögum. Félag- j inu barst nýlega 1000 kr. áheit frá ónafngreindum : foreldrum, sem létu pess getið að gjöfin vœri j pakklœtisvottur fyrir pað, hve skjótan og góðan j bata sonvr peirra fékk eftir að hafa veikzt lítils- \ háttar af lömunarveiki. Þannig mættu fleiri hugsa j og gera. : EFTIRTALINNA VARA parfnast félagiö nú, en pó \ aðeins örlítils mugns af hveiri tegund: Sement, j steypustyrktarjárn, timbur, einangrunarkork, ■ múrhúðunarnet, baðflísar, rör og fittings, kranar, \ handlaugar, málning, raflagnaefni, rafmagns- j vatnsdæla, handklæði, handsápa, pvottalögur, brennsluolía, raforka, heitt vatn, uppsetn. síma, j símaafnot o. fl. Flest af pessu er œtlað til bygging- : ingar sundlaugar í kjaXlara hússins en annað til \ rekstvrs. Félagið beinir peim tilmælum til stjórn- \ enda og eigenda peirra fyrirtækja, sem verzla með \ ofangreindar vörur, að gefa félaginu, pó ekki vœri j meira en sem svaraði 1000 lcr. virði af hverri teg- j und. j SÍMI FÉLAGSINS á Sjafnargötu 14 er 82904. \ Starfsmaður félagsins, Gunnar Jóhannsson frá j Varmalœk, mun veita viðtöku tilkynningum um framlög og láta senda eftir peim, ef óskaö er, en \ annars má senda pau á Sjafnargötu 14. j ÞÁ MUN HANN hringja í fyrirtœki og spyrjast \ fyrir um vörugjafir með tilvísun til pessarar orð- : sendingar. HJÁLPIÐ í BARÁTTUNNI GEGN LÖMUN ARVEIKINNI! Með fyrirfram pakklæti til allra gefenda. STJÓRN STYRKTARFÉLAGS LAMAÐRA | OG FATLAÐRA.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.