Þjóðviljinn - 18.12.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.12.1955, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVIUINN — Sunnudagur 18. desember 1955 ★ ★ í dag er sunnudagurinn 18. desember. Gratianus. 352. dagur ársins. Tungl í hásuðri kl. 15:41. Árdegisháflæði kl. 7:38. Síðdegisháflæði kl. 19:55. Langholtsprestakall Fjölmennið á safnaðarfundinn í ungmennafélagshúsinu við Holtaveg kl. 2 í dag. — Sókn- arprestur. Kl. 9:20 Morgun- tónleikar: a) Tríó ^nr. 5 í G-dúr. b) "Serenade í B-dúr fyrir þrettán blást urshljóðfæri. e) Píanóverk. d) Sinfónía nr. 41 í C-dúr, Júpí- terssinfónían. 11:00 Bamaguðs- þjónusta í Dómkirkjunni (Sr. Óskar J. Þorláksson). 13:15 Upplestur úr nýþýddum bók- um. 15:30 Miðdegistónleikar (pl.): Brosandi land, óperetta eftir Franz Lehár. Söngvarar ríkisóperunnar í Vínarborg syngja. Jón Þórarinsson flytur skýringar. 16:30 Hraðskák- keppni í útvarpssal: Friðrik Ól- afsson og Herman Pilnik tefla tvær skákir. Guðmundur Arn- laugsson lýsir leikjum. 17:30 Barnatími: a) Karl Guðmunds- son leikari les jólasögu. b) Leikrit: Jól á Grenivöllum eftir Halvor Asklöv; fyrri hluti. Leikstjóri: Baldvin Halldórs- son. Leikendur: Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Valur Valsson, Kristín Waage, Hólmfríður Pálsdóttir, Klemenz Jónsson, Nína Sveinsdóttir, Helga Val- týsdóttir og Þorgeir Krist- manns. 19:30 Einleikur á pí- anó: Jórunn Viðar leikur lög eftir Pál Isólfsson, Jón Leifs og Jórunni Viðar. 20:00 Ríkisút- varpið 25 ára: Ávörp og ræður flytja Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri, Bjarni Benedikts- son menntamálaráðherra og og Magnús Jónsson formaður útvarpsráðs. 20:25 I árdaga: Dagskrá úr Eddukvæðum, búin til flutnings af Einari Ólafi Sveinssyni prófessor. Lesarar: Herdís Þorvaldsdóttir, Lárus Pálsson, Einar Ólafur ,Sveins- son og Andrés Björnsson. — 21:00 íslenzk tónlist (pl.): a) Lofsöngur eftir Pál ísólfsson (Tónlistarfélagskórinn og Sin- fóníuhljómsveit Reykjavíkur flytja; Urbancic stjórnar. b) Ar vas alda, eftir Þórarin Jóns- son ('Karlakórinn Fóstbræður syngur; Jón Halldórsson stj.) c) ísland, eftir Sigfús Einars- son (Tónlistarfélagskórinn og Sinfóníuhljómsveitin flytja; dr. Urbancic stj.) d) Skín frelsis- röðull, eftir Sigurð Þórðarson (Karlakór Reykjavíkur syng- ur). e) Friðarbæn, eftir Björg- vin Guðmundsson (Tónlistarfé- lagskórinn og Sinfóníuhljóm- sveitin flytja; Urbancic stj.) LVFJABCÐIB Holts Apótek j Kvöldvarzla ti) ggggr- | kl. 8 alla daga Austur- j nenu iaugar- Hffijar l dap-a tíl ki * 21:45 1 aldarfjórðung fullan, partur úr ósamiimi óperettu um útvarpið eftir rjóh. Leikendur: Brynjólfur Jóhannesson, Emilía Jónasdóttir, Árni Tryggvason og Steindór Hjörleifsson. 22:05 Á grammófón minninganna: Árni úr Eyjum grípur niður í dans- og dægurlögum síðasta aldarfjórðungs. 23:30 Danslög til kl. 1 eftir miðnætti. Utvarpið á morgun Kl. 17:30 Barnatími. 19:20 Inn- anstokks í útvarpinu: Gestir heimsækja stofnunina. 20:00 Úr fórum útvarpsins: Útvarps- raddir í aldarf jórðung. Hvað er í pokanum? — Þátttakendur: Bryndís Pétursdóttir, Kristján Eldjárn, Páll Kr. Pálsson, Ró- bert Arnfinnsson og Sigurður Þórarinsson. Stjómandi: Gest- ur Þorgrímsson. 21:15 Takið undir: Útvarpsdeild þjóðkórsins syngur undir stjóm Páls ís- ólfssonar. 21:35 Heilabrot: Þáttur undir stjórn Zóphónías- ar Péturssonar. 22:10 Fyrsta kvöldvakan, drög að útvarps- revíu eftir Gelli Bylgjan. Karl Guðmundsson leikari ofl. flytja. 22:30 Tónleikar frá Casals-há- tíðinni í Prades. Tónverk eftir Bach: a) Sónata nr. 3 í g-moll fyrir celló og píanó (Pablo Cacals og Paul Baumgartner leika). b) ítalskur konsert í F- dúr (Rudolf Serkin leikur). c) Svíta nr. 1 í C-dúr (Pras hátíð- arhljómsveitin leikur; Casals stj.) Dagskrárlok kl. 23:20. Munift Happdrætti Þjóftviljans — Dregið 23. desember. Gleymið ekki Þjóðviljanum í jóiaönnunum. — Seijið happ- drættismiða. — Dregið um tvo bí!a 23. desember. Bilaverkstæði breimnr í Njarðvík Njarðvík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Á miönætti í fyrrinótt kom upp eldur í bifreiö’averk- stæöi Skúla Sveinssonar Ytri-Njarövík, og brann þaö svo aö segja til kaldra kola. 1 húsinu var ein bifreið og var búið að fá mikið af nýjum varahlutum, ennfremur var þar Leiðréttingar í grein Samvinnumanns „Sam- vinna og samkeppni" er birtist hér í blaðinu sl. fimmtudag urðu tvær meinlegar prentvill- ur. „Aulc þess eru margir kaup- menn háðir þeim félagslega“, stóð þar, en átti að vera fjár- hagslega. ..... með því að skipta sem mest við eitt lcaup- félag“ sagði líka í greininni, en átti að vera sitt kaupfélag. Er höfundur beðinn velvirðingar á mistökunum. Þá varð leiðinda- prentvilla í grein Þorsteins Valdimarssonar í blaðinu í fyrradag. Þar stóð: „Svo vega- laus sem hún var í allri ný- lendunni", en átti auðvitað að vera nýlundunni. GÁTAN Tveir veita einni uppeldi löngum, hún flýtir og hamlar ferðum margra. Gengur hún þrátt og geymir fé manna; er þó þörfust, þá aftur kemur. Ráðning síðustu gátu: Stafirnir I stafrófinu og fingur við skrift. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki, Fischers- sundi. — Sími 1330. inni mikið af verkfærum, og brann allt, — og var óvátryggt. Tvenn slökkvilið komu á staðinn, en fengu ekki ráðið niðurlögum eldsins, en hvergi er brunahani í Njarðvík og verður slökkviliðið því að ná í sjó til að slökkva með. Mun slíkt einsdæmi að hvergi sé hægt að tengja brunaslöngu við vatnsæð, — en þetta er efnað- asti hreppur landsins, að því haft er eftir oddvitanum. Munið jólasöínun niæðrastyrksneíndar Ingólfsstræti 9B. Opið kl. 2-6 síðdegis í da.g. Móttaka og út- hlutun fatnaðar er í Gimli. Tii elíkjurmar í Heimahvammi, kr. 100 frá L og A J. Þeir sem unnu verðlaun SÍBS I • tímariti SlBS, Reykjalundur, sem út kom á berklavarnadag- inn, 2. okt. voru verðlauna- þrautir — myndagáta og felu- myndaþraut. Bárust fjölda- margar lausnir og var dregið um verðlaunin, sem heitið var. Fyrir rétta ráðningu á mynda- gátu hlutu verðl: Lilja Kristj- ánsdóttir, Brautarlióli, Dalvík. Sigríður Zoéga, Strandgötu 9, Neskaupstað. Björn Karlsson, Kópaskeri, N-Þing. — Fyrir* 1 felumyndaþraut: Ósk Jónsdótt- ir, Stangarholti 20, Rvík. Jón Stefánsson, Vogum, Mývatns- sveit. Sigurður Gíslason, Gil- haga, Bíldudal. — Verðlaunin verða send í pósti. MENNISVEBÐ TlÐINDI 1801—1860 Ritinu er sniöirm. néikvæmlega sami stakk- ur hvaö snertir efnismeöferö og ytra útlit og ÖLDINNI OKKAR, minnisverðum tíöindum 1901—:1950. Frásagnir allar eru „settar upp“ 1 formi fréttafrásagna aö nútímahætti. Efni rits- ins er ótrúlega fjölbreytt og skemmtilegt. Myndir eru um 250, margar hverjar merk- ar heimildir um þjóölíf og þjóöhætti á liö- inni öld og sumar fáséöar. Kjörbók sérhvers heimilis Öldin sem leið Eimskip Brúarfoss fór frá Húsa.vík í gærkvöld til Akureyrar, Siglu- fjarðar, Isafjarðar og Reykja- víkur. Dettifoss fer væntan- lega frá Helsingfors í dag til víkur. Fjallfoss fer frá Rvík í kvöld til Vestmannaeyja og þaðan til Hull og Hamborgar. Goðafoss fór frá Reykjavík um miðjan dag í gær til Ventspils og Gdynia. Gullfoss fer frá R- vík á morgun til Akureyrar og a'tur til Reykjavíkur. Lagar- foss átti að fara frá Gdynia í fyrradag áleiðis til Antverpen, Hull og Reykjavíkur. Reykja- foss kemur til Reykjavíkur ár- degis í dag frá Antverpen. Sel- foss er í Reykjavík. Tröllafoss er væntanlegur til Reykjavíkur í kvöld frá Nýju Jórvík. Tungu- foss er væntanlegur til Reykja- víkur frá Nýju Jórvík á þriðju- dagskvöldið. Sambaiursskip Hvassafell er í Ventspils. Arn- arfell kom til Kotka í gær. Dís- arfell er á leið til Faxaflóa- hafna. Litlafell er á Vestfjörð- um. Helgafell er væntanlegt til Raufarhafnar í dag. Jökulfell iestar á Norður- og Vestur- landshöfnum. Ríkisskip Hekla er á Austf jörðum á norð- urieið. Esja fer frá Reykjavík kl. 13 í dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Þyr- ill er á leið frá Noregi til R- víkur. Skjaldbreið verður vænt- anlega á Akureyri í dag. Skaft- fellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. — Baldur fer frá Reykjavík á morgun til Gilsfjarðarhafna. Edda, millilanda- Igjljj flugvél Loftleiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 10 árdegis í dag frá Nýju Jórvík; heldur áleiðis til Björgvin, Staf- angurs og Lúxemborgar kl. 10:30. Sólfaxi er væntanlegur til Rvik- ur kl. 19:30 í kvöld frá Kaup- mannahöfn og Glasgow. Innanlandsflug I dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. Ar ★ ★ KHfiK! J Jólakozt, jóiamezkimiðar. jólabönd, jóiapappír, spií Sé bókln komln á markaðinn fæst hún í ■niNÉiHiiNiiiiuiiun

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.