Þjóðviljinn - 18.12.1955, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 18.12.1955, Blaðsíða 14
14) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 18. desember 1955 MilEilandafSygvél á $k«r@yrarvelli Framhald af 16. síðu. öllum til hamingju með hinn nýja flugvöll og kvaðst vona að ekki ætti eftir að dragast lengi að vinna það sem enn væri eftir að gera við flug- völlinn. 5.5 millj. kr. kostnaður Flugmálastjóri drap á þá miklu aðstoð sem Alþjóðaflug- málastofnunin (ICAO) hefði veitt íslendingum á undanförn- um árum, t.d. hefði stofnunin sent hingað ýmsa sérfræðinga um flugmál s.l. tvö ár og varið til þess 2 millj. króna án þess nokkra skyldu bæri til þess. íslenzk stjórnarvöíd hefðu {þrófii? ur B. Sigurðsson gjaldkeri, Sveinn Björnsson fundarritari, Hreiðar Ársælsson spjaldskrár- ritari og Gísli Halldórsson form. hússtjómar. Endurskoð- endur voru kjörnir Eyjólfur Leós og Georg Lúðviksson. Fundarstjóri var Haraldur Guðmundsson. (Frá KR) UndirstesiSan Framhald af 8. síðu. og sé kominn upp í há laun þegar dýrtíð vex, þá þarf hann ekki meira til að viðhalda líkamanum en verkamaðurinn sem vinnur, þó að hann sé þjóðfélaginu ákaflega mikils virði og það sé búið að kosta mikið, bæði hann sjálfan og þjóðfélagið, að gera hann svona lærðan. Fyrsta skilyrðið í einu þjóðfélagi er það, að verka- maðurinn sem vinnur og þeir sem eru lágt launaðir, geti haldið likamskröftunum við til að geta unnið. Þar á eftir verða að koma verðlaunin fyrir menntun og annað, sem menn leggja á sig. Þetta verður að vera fyrsta skilyrðið og ef ekki eru til peningar til þess að láta vinnandi menn hafa nóg til að viðhalda líkamskröftum sínum, þá verða hinir að bíða. Það er þessi stefna, sem verður að vera í þjóðfélaginu, ef það á að vera menningarþjóðfélag, þrátt fyrir allan lærdóm. Þetta er undirstaðan og þessvegna finnst mér, að það sé röng regla, sem þessi launalög byggjast á, þjóðfélagslega röng, efnahagslega röng. KERTI Islenzk spil SKILTAGERÐIN Skólavörðustíg 8 hinsvegar ekld verið eins ör- lát á féð og skoraði hann á alþingismenn að létta krossi fjárhagsvandræðanna af herðum þeirra manna, sem að flugmálum vinna hér á Iandi. Ef frekari fjárfram- lög fengjust eklá til íslenzkra flugmála yrði alger stöðvun á þróun þeirra þegar á næsta ári og afturför jafnvel yfir- vofandi. T.d. um f járskortinn gat flugmálastjóri þess að stofnað hefði verið til skulda vegna framkvæmdanna við AkureyrarflugvöII svo að verulegur hluti þess f jár sem verja ætti til flugmála á næsta ári, færi í greiðslu þeirra, en afgangurinn, um 1 millj. króna, myndi rétt hröltkva fyrir kostnaði við smíði nýs húss yfir flugþjón- ustuna á Akureýri — og yrði þá ekki um neinar aðrar framkvæmdir að ræða. Smíði húss þessa á Akureyri er hin brýnasta nauðsyn, þar eð flugþjónustan verður að rýma þau húsakynni, er hún hefur þar nú, mjög bráðlega. GEFIÐ r r í IðLAGJÖF og kaupið haea hjá okker Skólafóllt notfærir sér fargjaldaafslátttnn Miklar líkur eru á að Flugfé- lag íslands noti millilandaflug- vélar sínar til fólksflutninga milli Reykjavíkur og Akureyr- ar nú um jólin, þar sem félag- inu hafa borizt mjög margar pantanir um ferðir norður. Er það einkum skólafólk sem hyggst komast heim I jólaleyf- inu og notfærir sér 25% far- gjaldaafslátt þann, sem Flug- félagið veitir því. Jélakort Jólapappír Jélamerkimiðar Jélalímbönd Jélabönd Jélalöberar o.íl. o. íl. TAFLMENN TAFLBORÐ FERÐATÖFL segulmögnuð 5 TAFLA KASSAR Tilvaldar jélagjaiir Litli fuglinn bendir ykkur á hvar pið eigið aJð kaupa jólagjöfina | Bókabiið Máls og menningar Skólavörðustíg 21 — Sími 5055 EyÐTÐ EKK1 HINUM DÝRMÆTA TÍMA YÐAR í ÓÞARFA LEIT AÐ ÞVÍ SEM ÞÉR GETIÐ GENGIÐ AÐ HJÁ OKKUR, ÞVÍ EINS OG ÁÐUR HÖFUM VIÐ BÆJARINS MESTA ÚRVAL AF ÖLLUM KVEN- OG BARNAFATNAÐI ÞAÐ NÝJASTA Fyrir öörn: Kápur Kjólar Treflar Húfur Vettlingar Nærfatnaður Fyrir dömur: Amerískir kjólar Vatteraðir morgunsloppar Samkvæmlstöskúr Samkvæmissjöl Hálsklútar Undirfatnaður og náttkjólar úr nylon og perlon. HERRAR! VELJIÐ JÓLAGJAFIRNAR HANDA STÚLKUNNI YKKAR HJÁ OKKUR KOMIZT AÐ RAUN UM AÐ HÚN VERÐUR ÁNÆGÐ. OG ÞIÐ Verzlnnin EROS Hafnarstræti 4 rí~<S<S<5<í<SrCS<S<S<»<S<S<S<S-CS<SríS<S^S<S<S<S*3<SríS<SrCS<S*3:,:Sr i l. Jólahækurnar kaupið þið í Bókabúð Máls og menningar - SkólavörBustíg 21 —Simi 5055 — Sendum heim í WWWMWWi^^WWWW/AV.V.*.V.VW'W»V.%V.W.W//AVA*AWAMJ%mjV.VAWVWJ,;A*.W.V.WAW.V*V.VA".W.V.«.%V.'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.