Þjóðviljinn - 18.12.1955, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.12.1955, Blaðsíða 3
Sunnudagur 18. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 s Opinberir síarfsmenn eiga að hafa heið- •*' w tr*-' •*1 arlega samvinnu við verklýðssamlökin Gylfi Þ. Gíslason bar fram þá breytingartillögu við launalögin, að þar yrði ákveðið, að Hagstofan reiknaði út í janúarmánuði ár hvert, hverjar breytingar hefðu orðið á launum manna innan Al- þýðusambands íslands og að laun opinberra starfsmanna breyttist sjálfkrafa í samræmi við' það. Fékk tillaga þessi aðeins 3 at- kvæði og hefur Alþýðublaðið a-tyrt sósíalista fyrir að greiða at- kvæði gegn henni. Það er rétt að almenningur og þá fyrst og fremst verkamenn geri sér ljóst, hvað í þassari til- lögu fólst. Það var hvorki meira né minna en að hengja'alla starfs menn og embættismenn ríkisins aftan í verkalýðssamtökin. Hún hefði þýtt það, í fyrsta lagi, að það værí áltveðið í eitt skipti fyrir öll, að nú væri rétt hlutfall milli launa verkamanna og em- bættismanna, í öðru lagi, að ekki gæti verið réttmajlij, að laun verkamanna og láglaunamanna hækkuðu án þess að hálauna- menn fengju sömu hækkun og í þriðja lagi væri það lögákveðið, að í hvert sinn sem verkaJýðs- samtökin krefjast bættra kjara fyrir verkamenn, þá sén þau um leið að heimta 3—4 eða fleiri kr. handa ýmsum hálaunuðum embættismönnum fyrir hverja 1 krónu til verkamanna. Barátta verkalýðsins er sann- arlega nógu erfið eins og er, þótt hann sé ekki gerður að dráttar- klár alls embættislýðs ríkiskerf- isins. Hitt ættu opinberir starfsmenn að athuga, einkum sá fjöldi lág- launamanna, sem þar eru, að samvinna við verkalýðssamtökin er sjálfsögð og réttmæft, en þá mega þeir ekki fela forsjá sinna samtaka mönnum, sem láta nota sig sem verkfæri auðstéttarimi- ar gegn verkamöimum. Þar þarf breyting að verða á. Brosiegar fiiraunir Olafs Thors tll að kenna öðruœ m sléðaskap! ríkisstjérngrinnar Það er meiri karlinn hann Lúð- vík Jósefsson, ef trúa mætti orð- um Ólafs Thors á þingi í fyrra- dag og endurvarpi þeirra í stjórn- arblöðunum. Hann heimtaði að þingmenn fengju að fara heim fyrir jól, og þá var ekki um ann- að að gera en að fresta þingi, hann krefðist þess í Félagi botn- irvörpuskipaeigenda að togurun- um yrði lagt og þá urðu hinir sárnauðugir að beygja sig og hann hefur ekki sent ríkisstjórn- inni reikningsuppgjör yfirstand- andi árs fyrir hraðfrystihúsið á Norðfirði og þá sjá vitanlega all- ir að stjórnin getur ekkert að- hafzt á meðan. Hvernig færi, ef hann hvessti sig nú -verulega og heimtaði að stjórnin færi frá? Hún yrði auðvitað að segja af sér. • Þó að við höfum mikið álit á Lúðvik, hafði okkur .sannarlega ekki órað fyrir að hann hefði allt ráð stjórnarvaldanna svona gjör- samlega í hendi sér. Og því miður er nú þarna mjög málum blandað, því annars væri margt öðruvísi en það er. Þessar „röksemdir" sýndu hins- vegar hve gjörsamlega Ólafur var kominn í þrot. Hann fullyrti fyrst, að Lúðvík hefði samið við sig um þingfrestunina, viður- kenndi síðan, að hann hefði ekki þurft um það að semja og að Framhald á 15. síðu (Jerið iólAÍonknupin hiá KRON Fyllið úfc pöntunarlisfcann, sem hefur verið sendur ykkur og skilið honum í næstu verzlun félagsins, eða sírnið pöntunina hið fyrsta. Við mnnum leggja ailt kapp á að jólapantanirnar verði afgreiddar fljótt Og nákvæmlega. Giænmeti: Rauðkál Hvítkál Gulrætur Rauðbeður Niðursoðið grænmeti í úrvali. Nýmalað og ilmai&dB baííi í loftþéttum umbúðum Konfektmassi Hjúpsúkkulaði Búðingar innl. og erlendir Fromage Ávaxtahlaup Fjölmargár tegundir af sultu I jólabaksiurizin: Flórsykur Púðursykur ljós og dökkur Vanillusykur Kandíssykur Eggjagult Lyftiduft Natron Hjartasalt Bökunardropar Kókósmjöl Súkkat Kúmen Vínsýra Jurtafeiti Karamellusósa, væntanleg Sýróp dökkt og ljóst Hunang og fleira Nýir ávextir: Epli Appelsínur Sítrónur Niðursoðnir ávextir: Perur Ananas Ferskjur Aprikósur Jarðárber Plómur Fíkjur Þurrkaðir ávextir' Sveskjur Rúsínur, steinlausar Konfektrúsínur Kúrenur Blandaðir ávextir Epli Rjúpur Nýtt dilkakjöt Svínakótelettur Hamborgarhryggur Nautakjöt, buff Nautakjöt, gullash Allskonar álegg og salöt inapakkað í loftþéttar plastumbúðir. Fjölbreytt úrval af sælgæti m.a.: Freyjukonfekt Lindu-súkkulaði tírval al sígarettum og vindlum og öðrum tóbaksvörum Við sendum lieim samstundis Matvörubúðir Jólokort - Jólalöberar - Jólamerkimiðar - Jólapappír - Jólabönd BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR Skélnvöxðusf'ei 7.1 —Sími 5055 Snn'lvm kc:rr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.