Þjóðviljinn - 28.12.1955, Blaðsíða 1
VILIINN
Miðvikudagur 28. desember 1955 — 20. árgangur — 294. tölublað
Fimmtán skipverjar af Jóni Þorláks-
syni skildir eftir vestur á Flateyri!
Nítján af áhöfn togarans sögðu upp vegna brigðmæla forstjórans —
Tuttugu menn á Skula Magnússyni munu einnig hafa sagt upp
Sjómönnunum var heifiB aS vera i heimahöfn
um jólin, en voru sviknir um þaS
Nítján skipverjar á togaranum Jóni Þorlákssyni
Bæjarútgerðar Reykjavíkur að
rnorgni aðfangadags. Jón mun
hafa skipað skipstjórahum að
koma strax til Réykjavíkur
Jafnframt mun Jón Axel liafr
sögðu upp staríi sínu vegna brigðmælgi íram-
kvæmdastiórans, er haíði heitið því ao þeir yrðu í
heimahöfn um jólin.
Voru fimmtán þeirra skildir eftir véstur á Flateyri!skipað hom,m að neita 15 Þeirr;'
, , . ,/,. . , , . ,v - , . haseta er a iancl höfðu gengið
begar togarmn var latmn sigia hmgaó tii neykja-
víkur.
Tuttugu manns af áhöfn Skúla Magnússonar munu
einnig hafa sagt upp af þeirri ástæðu að þeir voru |
sviknir um að vera í heimahöfn um iólin.
Þjóðviljinn birti í síðasta blaði' heldur vegna þess að
um að flytja ]já til heimahafn
a.r, því e!la verður því ekki trú
að að skipstjórinn hefði skilif
menn sína eftir.
Fimmtán hásetar af Jón’ Þor
j 0
j lakssvni voru skilidir eftir r
fram-' F'Ia.teyri þegar togarinn hé'f
jólakveðju þá er skipverjar á
togaranum Jóni Þorlákssyni
sendu Jóni Axel Pétui*ssyni og
öðrum ráðamönnum Bæjarút-
gerðar Reykjavíkur.
Fleiri tíðindi hafa gerzt á
togurum Bæjarútgerðar Reykja-
víkur, hafa áhafnir tveggja
togaranna — hásetarnir sagt
upp starfi sínu.
Lofað — svikið
Skipverjum á Jóni Þorláks-
syni mun hafa verið heitið því
er þeir fóru í síðustu veiðiferð,
að þedr yrðu í heimhöfn u.m
jólin. Þegar leið að jólum varð
ljóst að svíkja átti þetta lof-
orð. Urðu þá togararnir að leita
til lands vegna óveðurs á mið-
unum. Fór Jón Þorláksson o.fl.
inn til Flateyrar. Átti að liggja
af sér veðrið þar, í stað þess
að fara til Reykjavíkur um jól-
in. Þegar veðrið lægði átti strax
að halda til veiða.
"•* ■
19 segja upp
kvæmdastjón útgerðarinnar
hefði svikið loforð sitt um að
þeir yrðu í heimahöfn um jóiin.
Bæddi við ión Axel,
sjómannaiélaga
nr. 521
Þegar liðmn var uppsagnar-
fresturinn, eða rúmlega það á-
kváðu hásetar að tilkymia skip-
stjóra að þeir myndu ganga í
la.nd. Varð að samkomulagi við
skipstjóra að þeir skyldu bíða
til morguns, og voru þeir um
borð í togaranum um nóttína.
Skipstjórinn mun síðan hafa
rætt við hinn alkunna sjó-
mannafélaga nr. 521, Jón Axel
Pétursson, framkvæmdastjóra
suður, en hingað mun hann hafr
komið kl. 1 e.m.n. á jóianótt.
Þar með hafði sjómannafé
laga nr. 521 tekizt að fá þv'
framgengt að þessir fimmtá’"
hásetar skyldu hvað sem taut-
aði og raulaði vera fjarri ást-
vinum sínum um jólin.
Tattnqu á Skúía •
Hásetarnir á Jóni Þorláks-
syni eru ekki þeir einu sem
gefizt hafa upp á brigðmælgi
forstjóra Bæjarútgerðar Reykja
víkur. Tuttugu hásetar á SkúJr
Magnússyni munu hafa sagt
upo starfi, af söm.u orsökum
og hásetarnir á Jóni Þorláks-
sjmi.
I mörg, mörg ár hefur það
Framhald á 11. síðii
Ætlo að prófa
kjarnorkuvopn
Brezka flotastjórnin tilkynnti
í gær að flotadeild væri að
leggja af stað til Monte Belío
eyja við norðvesturströnd Ástra-
líu til að búa þar undir til-
raunir með brezk kjarnorkuvopn
i apríl í vor. Fyrstu kjarnorku-
sprengjur Breta voru reyndar
á þessum stað fyrir nokkrum
Menzies, forsætisráðherra
Ástralíu, neitaði í gær að svara
fyrirspurnum þingmanns, hvort
það væri vetnissprengja sem
Bretar ætluðu að reyna á Monte
Bello. Fréttamenn í Canberra
segja, að Ástralíustjórn munx
vegna almenningsáiitsins í iand-
inu ekki leyfa tilraunir meS
vetnissprengjur í Ástralíu.
Sveréff flytur síðustu
fjárlagaræðu
Hundruð drukkna
í flóðum í USA
Stórrigningar síðan fyrir jól
í fjalllendi Norður-Kaliforníu,
Oregon og Nevada í Bandaríkj-
unum hafa valdið miklum flóð-
um i ám í þessum þrgm fylkj-
um. Tjón af flóðunum er mik-
ið, mest í Kaliforníu. Talið er
að um 100' manns hafi drukknað
í einni borg þar, Yuba City.
Fregnir af manntjóni á öðrum
stöðum eru ekki tæmandi, því
að samgöngukerfið er allt úr
lagi fært og símalínur slitnar.
í. gærkvöldi var flóðbylgjan á
leið niður San Joaquin dalinn
aus.tur a£ San Francisco.
Sovétríkin Eækka
íitgiöld um 8°/
Olíuframleiðsla heíur nær tvöíaldaz! á
síðustu limm árum
í fjárlagafrumvarpi sovétstjómariruaar fyilr næsta ár
er lagt til aö herútgjöld verði lækkuö um 8%.
Stríðið byrjaði snemma árs
1948, þegar brezku yfirvöldin
Þegar skinverjar vissu, dag-
inn fyrír Þorláksdag, að liggja
átti á Flateyri þar til hægt væri
að halda til veiða, en ekki fara
heim um jólin, sögðu 19 há- ; bönnuðu Kommúnistaflokk Mal-
setar upp, en það munu vera j akkaskaga og önnur verkalýðs-
flestir eða. allir íslenzkir háset- | samtök landsins. Skæruliðar er
ar er á togaranum voru. Hinir barizt höfðu með Bretum gegn
í dag befjast viðræöur um frið á Malakkaskaga eftir
átta ára viðureign skæruliöa og brezks nýlenduhers.
hásetarnir eru flestir Færeying-
ar. 1 uppsögn sinni munu há-
setar hafa tekið það fram, að
hún væri ekki vegna þess að
þeim iikaði iila við skipstjórann,
í happdrætti Þjóðviljans
verða birt föstndaginn
30. desember.
ÞJÓÐVILJINN.
Japönum í heimsstyrjöldinni
héldu þá aftur út í frumskóg-
ana og tóku upp baráttu gegn
Bretum.
Nú hafa Bretar veitt Mal-
akkaskaga og borginni Singa-
pore nokkra sjálfsstjórn og
þar með komið til móts við
kröfu skæruliða um sjálfstæði.
Fyrsta verk þjóðkjörinnar
stjórnar á Malakka var að
lieita skæruiiðum uppgjöf saka
ef þeir legðu niður vopn. Af
þessu boði spruttu bréfaskipti
milli Abdul Rachman forsætis-
ráðherra og Chin Peng, for-
ingja skæruhersins.
Það varð úr að þeir ákváðu
að hittast og verður fundur-
inn haldinn í dag í skólahúsi
í smáþorpi norðariega á Mai-
akkaskaga. Með Rachman verð-
ur David Marshall, forsætisráð-
herra í Singapore. 1 gær birtu
ýmis blöð á Malakkaskaga bréf
frá Chin Peng. Segir þar, ao
viðræðurnar í dag verði til
einskis ef krafizt verði skilyrð-
islausrar uppgjafar skæruliers-
ins. Hann sé fús til að leggja
niður vopn en því aðeins að
hermennirnir fái tækifæri til að
taka þátt í opinberu lí'i á jafn-
réttisgrundvelli við aðra borg-
ara.
Sendihena Vestus-
Þýzkðiands í Meskva
Ríkisstjórn Vestur-Þýzkaiands
hefur spurt sovétstjórnina,
hvort hún vilji veita dr. Wil-
helm Haas viðtöku til að vera
sendiherra Vestur-Þýzkalands i
Moskva. Haas er nú sendiherra
í Ankara, höfuðborg Tyrklands.
Sveréff fjármálaráðherra
flutti framsöguræðu fyrir fjár-j
lagafrumvarpinu í fyrradag.
Kvað hann lækkunina á her-
útgjöldum framkvæmanlega
vegna þess að á árinu sem nú
er að ljúka var fækkað í sovét-
hernum um 640.000 manns og
herstöðin Porkkala í Finnlandi
var látin af hendi við Finna.
Méð þessu he'ur sovétstjórnin
sýnt að hún lætur ekki sinn
hlut eftir liggja þegar um það
er að ræða að draga úr tor-
tryggni og lægja viðsjár i heim-
inum, sagði Sveréff. Hann
skýrði frá því að þeim fjár-
munum sem sparast við lækk-
un hernaðarútgjaldanna yrði
varið til að auka íbúðarhúsá-
liyggingar og vélvæða landbún-
aðinn.
í gær ræddu deildir Æðsta
ráðsins einstaka liði fjárlaga-
frumvarpsins hvor í sinu lagi.
Einn af þeim sem héldu ræður
var olíumálaráðherrann. Skýrði
hann frá því að framleiðsla
olíu í Sovétríkjunum hefði auk-
izt um 85% síðan 1950. Stafar
þessi öra aukning af því að
vinnsla er hafin á nýjum, auð-
ugum olíusvæðum. Fyrir heims-
styrjöldina síðari komu aðeins
5% af olíuframleiðslu Sovétríkj-
anna frá héruðunum austa.n
Volgu en nú eru 58% af olíu-
framleiðslimni unnin lir jörðu
á þessu svæði.
Arffaki Mc-
Carthysyfirheyrir
blafemeiti Time
Rannsóknarnefnd öldunga-
^ deildar Bandaríkjaþings, sem
1 Joseph McCarthy veitti for-
^ stöðu meðan republikanar höfðu
meirihluta í deildinni, situr nú
1 á fundum í New York og yfir-
! heyrir blaðamenn.
Ern það einkum blaðamenn
■ frá New York Times og Timc
sem stefnt er fyrir nefndina.
j James Eastland, núverandi for-
maður íiefndarinnar, segist
hafa fengið upplýsingar um að
tugir blaðamanna við þessi blöð
séu kommúnistar.
Time og New York Times
gagnrýndu starfshætti McCart-
hys á sínum tíma og þau hafa
fordæmt svertingjaofsóknir í
Mississippi, heimafylki East-
lands.