Þjóðviljinn - 28.12.1955, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 28.12.1955, Blaðsíða 12
Erfltt a5 halda þjóðvegunum opnum Mlólkurflutningar til Reyk]avikur gengu jbó éBUlega í gœr Færðin á þjóðvegunum versnaði aftur um jólin og urðu starfsmenn Vegagerðarinnar að fara út á vegina á jóla- daginn til áð hjálpa strönduðum bílum. í fyiTadag unnu þeir einnig og í gær var orðið sæmilega greiðfært um aöal- vegina hér í nágrenninu, nema kaflar í Hvalfirðinum. Á jóladaginn festust litlir Hvalfjörður bílar bæði á Hafnarfjarðar- og Vífilsstaðaveginum og voru vegheflar sendir til að ryðja vegina. Mjólkurbílarnir sem fyrstir lögðu af stað frá Selfossi að .......... ... . ___ morgun, en munu flestir hafa morgm annars joladags fengu ° Hvalfjörður var slarkfær í gær stórum bílum, nema erfið- ur á kaflanum frá Kiðjabergsá og inn fyrir Eyri. I Borgarfirði voru víða ófærir kaflar í gær- allgóða færð til Reykjavíkur, j en eftir miðjan dag hvessti og varð þá skafbylur utarlega í Ölvesinu og á Selvogsheiðinni. Varð þá að senda veghefla til aðstoðar bílum. Var vegurinn mjög erfiður. Þannig komst t.d. áætlunarbíllinn frá Reykja- vík til Selfoss, er fór á hádegi, ekki austur að Selfossi fyrr en tklukkan 11 um kvöldið. Komust í lag í gær I gærmorgun var aftur orðið illfært um veginn austur, en. hami var opnaður um hádegið og síðdegis var hann orðinn verið ruddir í gær. Norðurleiðin Áætlunarferð Norðurleiðar, er vera átti í dag hefur veri3 "restað, og verður hún senni- lega farin á morgun ef fært verður. Verstar torfærur munu vera í grennd við Blönduós. Hvað verður? 1 gær var spáð einhverri snjókomu, og má því búast við að umferð torveldist ef nokk- uð snjóar að ráði, en í gær barst næg mjólk til bæjarins greiðfær. Fyrir austan var erf-j og mjólkurflutningar til Flóa- þá í nær eðlilegu iðast í kringum Selfoss, Gríms- nesvegurinn og í Flóanum, en mun hafa lagazt í gær. 1 gær unnu vegagerðgrmenn- irnir einnig að því að jafna snjóruðningana, „traðimar", sem myndazt höfðu sumstaðar, við vegina. Reykjanesvegurinnl hélzt sæmilegur og í fyrradag og gær voru ruddir vegirnir frá Keflavík til Sandgerðis bi'isins voru horfi. Jólatrés- skemmtun Sósíalistafélags Reykjavík- ur verður á morgun kl. 3,30 e. h. í Iðnó. Til skcnuntunar verður: Jóla- sveinninn ,Giljagaur‘ heim- sækir börnin og skemmt- ir þeim. Auk þess verður sýnd bráðskemmtileg kvik- mynd, hinn vinsæli út- varpslesari barnatímans Stefán Jónsson, kennari, les úr verktun sínum og Gestur Þorgrímsson, leik- ari, skemmtir bömunum með eftirhermum o. fl. Dansað verður kringum jólatré. Aðgöngumiðar sækist í skrifstofu Sósíalistafélags Reykjavíkur Tjarnarg. 20, sími 7500 opið frá kí. 10— 12 f.h. og 1—7 e.h. Þeir sem enn hafa ekki tryggt sér aðgöngumiða ættu að gera það strax í dag. PJÓÐVILIINN Miðvikudagur 28. desember 1955 — 20. árgangur — 294. tölublaS Nýr fiskibótur kom tii Norð- fjarðar á aðfangadag Togarinn Goðanes kom írá Þýzkalandi á jóladag með lækningatæki í nýja sjúkrahúsið Neskaupstað í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljaus. Á jóladag kom hingað frá Danmörku nýr fiskibátur, Glófaxi NK 54; eigandi hans og skipstjóri er Sveinbjöm Sveinsson. Glófaxi er 64 lestir að stærð með 240—260 hestafla alfa- disilvél. Er báturinn búinn öllum venjulegum siglinga- og öryggistækjum. Ganghraði á heimleið var 9 milur. Hrepptu skipverjar brælu og líkaði hið bezta við bátinn. Glófaxi verður gerður frá Hafnarfirði í vetur. ut Sýnilegt er að bátaflotinn vex mjög á næsta ári, og er vitað um minnst 5 nýsmíðaða báta sem flotanum bætast þá. Goðanes kom frá Þýzkalandi á jólanótt og hafði meðferðis mestan hluta lækningatækja og húsbúnaðar til nýja sjúkra- hússins. Að þeirri byggingui hefur verlð unnið af kappi á þessu ári. Er húsið nú að mestu fulibyggt og tekur að öllu for- fallalausu til starfa á næsta vori. Sjúkraliúsið bætir úr mjög brýnni þörf, ekki aðeins Norðfirðinga, heldur og ann- arra Austfirðinga. Krafa um bann við kjarnorku- L hernaði jólaboðskapur páfa Lokahefti Land- nemans þetta ár Út er komið 8. tölubiað af 9. árgangi Landnemans, og er það síðasta tölublað árgangsins. Gísli Gunnarsson skrifar fyrst grein sem nefnist Vegur her- námsins. Þá er örstutt smásaga eftir Franz Kafka: Odradek. . Næst er greinin Grímur græn- lenzkra særingamanna, og fylgja nokkrar einkennilegar myndir. Birt er ljóð eftir Baldur Óskars- son, einnig ávarp það er Hjör- leifur Guttormsson flutti á skemmtun ÆFR 1. desember s.l. Þá er þátturinn Gettu nú. Hrafn Sæmundsson skrifar greinina Undiraldan í íslenzkum stjórn- málum. Birt er gamansaga eftir Heiðvind Þeys: Ástir vagnstjór- ans. Að lokum er efnisyfirlit yfir allan 9. árganginn. Landneminn er sem fyrr ánægjulegt rit, og er mikill heið- ur Æskulýðsfylkingarinnar að gefa hann úa og hafa hann jafn- vandaðan og raun hefur á orð- ið. I liýflMP viðræálur Israelsstjórn skýrði frá því í gær að hún hefði ákveðið að bjóða Egyptalandsstjórn viðræð- ur um endanlegan friðarsamn- ing milli ríkjanna. Hingað til hafa Arabaríkin hafnað friðar- samningum við ísrael nema það uppfylli fyrst ályktanir Öryggis- ráðs SÞ um landamæri og araba sem flýðu frá því svæði sem nÍi er ísrael. isi 3SL8 iniUjón krónur Það er 111 millj. kr. verri úl> koma en á sama tíma á s.l. ári Vöruskiptaj öfnuðurinn vai’ á fyrstu 11 mánuðum þessa árs óhagstæður um 301 millj. 842 þús. kr. og' munar 111 rnillj. 974 þús. kr. sem vöruskiptajöfnuöurinn er óhag- stæðari nú en á sama tíma í fyrra. Samkvæmt upplýsingum Hag- Meghmtriðið í jólaboðskap Píusar páfa XII í ár var krafa til ríkisstjóma heimsins að koma sér saman um aö banna kjarnorkuhernað. Páfi kvað það samdóma álit varað við hættunni sem stafar hinna færustu vísindamanna að af tilraunum með kjarnorku- kjarnorkustyrjöld gæti eytt vopn, en þetta er í fyrsta skipti stofunnar var útflutningurinn i nóvember s. 1. nokkru meiri en innflutningurinn eða 120 millj. 939 þús. á móti 112 millj. 74 þús. innfíutningi. Munaði rúmum 8,8 millj. kr. En jöfnuður þeirra 11 mánaða sem af eru árínu er óhagstæður um nærri 302 millj. V-Evrópa dregst aiturúr Nefnd sem Efnahagssamvinnu- stofnun Vestur-Evrópu skipaði til að leggja á ráð um samvinnu ríkjajina í kjarnorkumálum hef- ur skilað áliti. Segir hún, að ríkin verði að taka upp nána samvinnu ef þau eigi ekki að verða undir í kapphlaupinu við Bandaríkin um beizlun kjarn- orkunnar í þágu. atvinnuveg- anna. Ut var flutt fyrir samtals 779 millj. 472 þús. kr. en inn fyrir 1081 millj. 314 þús. kr. Á fyrstu 11 mánuðum s. 1. árs var vöruskiptajöfnuðurinn óhag- stæður um 198 millj. 868 þús. Þá var útflutningurinn rúml. 774 millj. kr., eða tæpiega 5 millj. minni en í ár. En inn- flutningurinn var hlutfalislega minni eða 972 millj. 904 þús. kr. móti 1081 millj. 314 þús. í ár. mannkyninu. Eina örugga ráðið til að girða fyrir að svo tækist til væri að banna notkun og framleiðslu kjarnorkuvopna með alþjóðlegum samningi og hætta þegar í stað tilraunum með kjarnorkuvopn. Þær radd- ir heyrðust að eftirlit með banni við framleiðslu kjarn- orkuvopna gæti ekki verið fylli- lega öruggt en slíkt mætti ekki setja fyrir sig. Hættan sem stafaði af hömlulausu vígbún- aðarkapphlaupi eins og því sem nú er liáð væri miklu stór'eíld- ari en hættan á að farið væri í kringum bann við framleiðslu og notkun kjarnorkuvopna. I páskaboðskap sínum undan- farin tvö ár hefur Píus páfi fordæmt kjarnorkuhernað og Porgy og Bess M S Bandarískur leikflokkur sem í eru eintómir svertingjar frum- sýndi í gær Porgy og Bess, hina vinsælu óperu Gershwins, í Leníngrad. Áhorfendur tóku sýningunni forkunnar vel. Leik- flokkurinn mun sýna í Moskva og fleiri borgum í Sovétríkj- unum. í gœr 50 þ&. króna g|©l Geíendur voru börn Ólafs heitins Magnússonar kaupmanns Kvenfélaginu Hringnum barst í gær 50 þúsund króna gjöf frá börnum Ólafs heitins Magnússonar kaupmanns, til minningar um föður þeirra. Ólafur sem hann ljær kröfunni um bann við kjarnorkuvopnum stuðning. Getur þessi afstaða páfa orðið þung á metunum ef Framhald á 5. síðu. Magnússon var sem kunnugt er stofnandi verzlunar- innar Fálkans. Hann var fædd- ur 27. des, 1873 og var hin rausnarlega gjöf því afhent á 82ja ára afmælisdegi hans. Ólaf- ur lézt 8. april s. 1. Sonur Ólafs heitins, Haraldur-, núverandi forstjóri Fálkans, af- henti stjórnarkonum Hringsins minningargjöfina í gær að við- stöddum börnum Ólafs nema einum syni, Ólafi,* menntaskóla- kennara, sem er erlendis. Þess má geta í sambandi við þessa höfðinglegu gjöf, að Ólafur heit- inn færði Hringnum að gjöf jafn háa fjárupphæð á 80 ára afmæli sínu fyrir tveimur árum. Var sú upphæð gefin í minningu konu hans, Þrúðar G. Jónsdótt- ur. Stjórn Kvenfélagsins Hrings- ins hefur beðið hlaðið að færa gefendum alúðarfyllstu þakkir fyrir þetta rausnarlega framlag til framkvæmda barnaspítala- sjóðs félagsins. Alfreð Andrésson á leiksxiði Alffreð Aadrésson lelkari láfinn Alfreð Andrésson, léikari, lézt að heimili sínu í Reykja- vik aðfaranótt aðfangadags, að- eins 47 ára að aldri, eftir lang- varandi vanheilsu. Alfreð Andrésson var um langt skeið meðal vinsælustu leikara landsins, og ótaldar eru þær þúsundir manna sem hann hefur komið í gott skap með gamansemi sinni og kímnigáfu. Síðustu árin kom hann þó að- eins sjaldan fram á leiksviði, vegna vanheilsu sinnar. Eftirlifandi kona Alfreðs Andréssonar er Inga Þórðar- dóttir leikkona.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.