Þjóðviljinn - 28.12.1955, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.12.1955, Blaðsíða 11
o Miðvikudagur 28. úe&ember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11 og Synir 76. dagur bréfin frá lesendum. Hans raðaði þeim mð'ur eftir gildi þeiÍTa og þannig leið alUöng stund, óg á meðan birtí með hægð af gráum nóvemberdegi. — Jœja, sagði Schnick. Líttu yfir þetta, er þet-ta nógu mergjað? Eða þarf meiri pipar á; pIokMiskiini? — Ágætt; stórfínt. Þú ert mesti skriffmnur Dan- merkur. — Aö þér unáanskildum. Er nokkuó' varíð’ i þessi bréf? — Já, hér er eitt frá fym'erartdi-feommúnlsta, sem helzt hefur úr lestinni og hefur ekkí fen-gið birta- grein í Land og Folk. um það aö samvizka hans leýfi honum ekki lengur að vera kommúnisti. Þetta er laglegúr lúsa- blesi, sem hefur Vonazteftir tækifærí en pröið' skei'kaður eftir kosningarnar. — Alveg Ijómandi, first class, samsinnti Schnick. Tökuni þaö á forsíöuna hinn dagimii méð tíllieyrandi fyrirsögnum. Þú veizt, allt um skoðanafrelsið sem ríkir hjá okkur og þess háttar. Er meira? — Svo er ögn um húsnæó'isvandræö'ím og vaxándi fölu sjálfsmorða. — Legöu þau til hliöar, þaö er ekkeírt púöur í.þeiml — Svo eru nokkur bréf um mál hermangarömia. í sumum er kveðið sterkt aö oröi. Svo er lika bréf frá guö- hræddri útgerðarmannsfrú, sem krefst þess aö víö fyríx- gefum hermöngumnum og sieýmum geröum þeirra. — Ágætt, tökum fyrst eitt áiásarbréfánha eg siöan hiné'r mildu orð frúarinnar. ÞaÖ vegur hvort á móti dÖru,:svo a,Ö öllu er óhætt. Hún er engilblíö og útgeröann&öurinn er milljónamæringur. Ef -til vill getpr.iþa.0 komið okkur aö gagni við tækifæri, ha...... Þú ei’t vel ritfær, kæri Schnick ságöí Schnack rit- stjóri. En stuhdum ertu dálítiö bamále^ur. ef mér leyfist aö segja. þaö. ÞaÖ er sameiginlegt einkenni á útgerðár- mönnum og sjálfsagt á eiginkonum þeirra liká, að þeir láta aldrei neitt af hendi nema þeir fái þáö tvöfalt áftúr. Þú skalt ekki setja traust þitt á hann, þaö er ailtof ýéL talað um hann í blöðunum. Þeir voru truflaöir í ritstjórna rstörfunun*., þegar Rasniússen þingmaöur birtist, hrokkinhærður ög bros- andi. — Góðan daginn, kæri vinur, sögðu ritstjóramir tveif og' tifuöu til móts við hann me'ö útréttar hendur. — Er ég að trufla ykkur í störfum; ykkar? spuxði Ras- mussen. — Alls ekki, hreint ekki. Þú tnxflar o'kkur aidrei. Fáöu þér sæti, gamli vinur, og svo skulum við spjaila samátí. Er nokkuö aö frétta úr kauphöll stjómmálanna? — Þaö er búizt við Hedtoftstjórn bráölega. En þaö' er sjálfsagt gömul frétt. —■ Geturðu ekki gefið okkur upp ráðherralistann? — Néi, ég veit ekki hvemig hann er. En Sölleröd verð- ur að minnsta kosti dómsmálaráðherra. — Færöu sjálfur tækifæri? — Ég hef engan áhuga á því. Þaö er ýmislegt ántíað sem ég hef meiri áhuga á. Einkum þó framhaid freisis- unum baráttunnar. Og þaö verður ljósara með’ hverjum degi sem líöm’ aö þaö eru Ráðstjómarríkín og kommúnism- inn sem við verðum að snúast gegn. Við veröum aö tengjast sem sterkustum böndum við Bandaríkin og þaö veröur hlutverk mitt aö vinna aö því. ÞaÖ getur maöur ekki gert sem ráðherra eins og sakir standa. Eruö þið á nægöir meö kosningaúrslitin? — Nei það geturðu bölvað þér Upp á, sagöi Scianick ritstjóri afundinn. Þau eru dauöadómur fyrir okkur hér á Frelsislúörin’om. — Hvernig getur staöiö á því? spuröi Rasmussen undr- 'andi.- ' — Þáö liggur í augúm uppi, sagöi Schnick. Þegar kommúnistarnir eru sterkir hafa stórlaxamir, innlendir sem erlendir, áhuga á að styrkja ofckur, sem berjumst gegn konunúnismanum innanfrá og meö mestu prýði, þótt ég segi sjálfur frá. Af því leiðir aö við liöfum fjár- jiagsléga möguléika til aö reka blaöið. En þegar komm- úriistarnir biðu ósigur hafa þeir enga þörf fyrir okkur lengur. Þá láta þeir okkur sigla okkar sjó, því að komm- únistahættan virðist vera liöin hjá. ÞaÖ er ömurlegt, Hasmussen. meira en ömurlegt. Ri.tstjói’amir Schnick og Schnack voru svo mæddir og auroir' á svip að þeir minntu á veslings gúrkurnar 1 blaöa- auglýsingumii, sem lagðar hafa veriö í edik frá slæmu firma, og eru því uppþornaðar og vesalar en gúrkurnar sem áagöar eru í hiö eina. rétta edik em sívalar, bústnar og. iífsglaðar. — Þetta. er að sjálfsögöu hárrétt, sagöi Rasmussen al- vaaiegur í bragöi. Meö öðrum orðum eruö þið í fjár- hagskröggum. Era. þær aökallandi? — Þær eru yfirvofandi, sagöi Schnick. Viö megum eng- an tíma missa. Það var þess vegna sem ég baö þig að koxna. Þú ert skynsamur og getur ráölagt okkur, upp- iágið minnkar, þappírhm hækkar í verði, hinir auöugu vinir okkar svikja okkur — í stuttu máli er allt að fara tii fjandans. — Þannig er málunum háttaö, vottaöi Schnack. — Já, ekki er útlitiö gott, sagöi Rasmussen og strauk hendinni gegnum hrokkið háriö. En varla era allar leiö- ir lokaöar. Sjálfsagt eru til einhver ráð .... Þáö var barið aö' dyrum og Blæreballe ritstjórnarritari gekk inn. Hann hneigði sig í auðmýkt þegar hann sá hinn tigna stjórmnálamann og hann vtrtist helzt vilja hverfa úr augsýn aftur. Q^eimilisþáttur Er knattspyrna enleg^ íþrótt? Fótboltaáihugi hollenzkra fevenná er nú svo mikill að kna.ttsp\Tnusambandið hefur orðið að gefa út absherjar bann við þvi að „véika kynið“ fái að sparka boltanum á þeim vöil- úm sem félög sambandsins hafa yíir að rá.ða. Sú ástæða er til- færð, að knattspvma sé ókven- leg' íþrótt. Margar konur sem árangurslaust hafa. reynt að fá að taka þátt í leiknum hafa orð- ið svo gramar \'egna bannsins, að þær era með áætlanir á prjónunum um að stofna sér- staka Múbba. með eigin völlnm. Ef maður vætir brotin i bux- unum með klút undnum úr plaststerkju áður en buxurnar eru pressaðar, endast brotin miklu lengur en ella.. Konan mín og fósturmóðir, Jóhanna Sigríðm Guðbrandsdóttlr. andaðist í Landsspítalanum 24. þ.m. Ásgrímur Jósefsson Ásgrímur Guðjónsson Ef gleraugun þín döggvast mrkíð, reyndu þá að núa á þau þux-ri sápu og fægðu þau síðan með uIlarMút, En það á ekki að nota vatn. jnningarópfo —* , EF ÓVENJXJ GESTKVÆMT er á heimili, er oft erfitt að finna sæti handa. gestunum. Hér er sýndur stólkollur sem lítur vel út og þægilegt er að sitja á, og' svo er hægt að taka hann. sundur og leggja hann afsíðis þegar gestirnir era faraii'. Stóll- inn er danskur, Ejvind A. Jo- hansson arkitekt hefxrr teiknað hann, og hann er smíðaöur úr eik og tea.kviði. 15 skipverjar Framhald af 1. síðu. verið krafa sjómanna að fá'- að vera heima í hópi ástvina sinna um jólin. Togarasjómenn verða lengstan tíma ársúis að dvelja. fjarvistum við fjölskyldu og heimili. Mætti þvi halda að: út- gerðarmenn tækju því vel að þeir fengju að vera heima. um jólin. Afstaða þrælahald- arans Þegar sjómeim vildu fá rétt til hvíldar á toguruúum ætluðu útgerðarmenn fvit- lausir að verða og sögðit að útgerðin færi á hausimt ef vökulög yrðu sett. Afstaða þeirra var hin sama-og þræla- haldarans er vill geta fek- ið þræla sína áfram meðan nokltur stendur uppi. -Nú, þegar sjómenn vilja fá; að vera heiina um jólin er sýar- ið liið sama: útgerðin fýr á Iiausinn! Oliufélög og bankar hirða árlega milljóna ágóða af tog- urunum. Gegn því hreyfa; út- gerðarmenn hvorki höndj né fót. Slíkan „taprekstur“ játa þeir sig engu skipta. En Vilji sjómaður fá að vera heima imi jólin er hann vargiir í véum, sein rtll setja. útgérð- ina. á liausinh! Gegn lion- um skal beita þvmgunar-j og hefndarráðstöfUnum. Ýilji hann ekki þeg jandi og hl jóða- laust vera úti á sjó um jjól- in skal hann í liefndarsUyni skilinn eftir úti á landi {jeg- ar skipið fer heim, til j að tryggt sé að hann vfrði fjarri ástvinum símim -um jólin. ! Og það er einn af frenjstu mönnum liægri klíku Alþýóu- flokksins sem Ijær auðstéttjnni og bæjarstjórnariháldinu sig til slíkrar ráðstafana. Maður sem enn er félagsmaður í S jómanna- félagi Reykjvikur, „sjómamia- félagi“ nr. 521, Jón Axel Pétursson. ; Var neitað um skólann Borgámesi. i Frá fréttaritara Þjóðviljans. Það er föst venja að halda jóiaiagnað fyrir börn í Borgar- nesi ásamt aðstandendum þeírra. Er þar jafnan fjölmennt: og þröngt á þingi. Þessi bairna- skemmtun hefur verið haldin í samkomuhúsinu, sem er of lítið og aðstaða þar óþægileg. Jólafagnaðamefnd fór nú ifyr- 'ir skömmu fram á að fá afnot af ný.ja bamaskólanum, sem á- samt leikfimisalnum og skóla- eldhúsinu hefur hin ákjósanleg- ustu skilyrði fyrir jólatrés- skemmtunina, — enda er skóla- húsið ekkert notað til skólahalds um jólin. Sýndist fara vel á því að skólabömin ásamt yngri börnum og aðstandendum barn- anna kæmu saman á jólatrés- skemmtun í húsakym.um skólans og vær; sizt að vænta að for— ráðamenn skólans leggðust gegn því, — en sú hefur þó orðið raunin á og þessari beiðni var synjað. íaémmtmm Útírefandi- Samelnintrarflokkur albÝBií — 86slallstaflokkurinn. — ÍUtstJórar: Masrnú* Kíariansson fáb.). Rlfifurður GuðmundssoÐ. — Fréttarltst.iöri: Jón Bjarnason. — Blaða- menn: Ásmundur Siguriónsson, Biarnl Benediktsson, Guðmundur *Vlglússon, tvar H- Jónsson, iViaguó í’orii óiafsson. Auglýsingastjórl Jónsteinn Haraldsson. — Rltstjóm. aiprreiðsla. auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. — 8ími: 7500 (3 llnur). — Áskrift- arverð kr. 20 á mánuði í ReykJavík og nágrenni; kr. 17 annarsstaðar. — kr. 1. — Frentsmiðia J>ló«vilÍAna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.