Þjóðviljinn - 28.12.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 28.12.1955, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 28. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Aukning geislaverkunar í Danmörku enn hættulaus Þó getur siundum verið hættuiegt að drekka óblandað rigningarvatn Maslingar sem geröair hafa verið í Danmörlcu á geisla- vei'kun í andmmslofti og drykkjarvatni og aukningu hennar á síðustu misserum lmfa leitt í ljós að engin hætta er á feröum — enn þá. Þó getur vexiö hættulegt að drekka rigningarvatn. Síðan i nóvember í fyrra h.afa vísiiidamenn í þjónustu danska hersins og Hafnarhá- skóla gert mörg hundruð athug- anir á geislaverkun og þeir hafa komizt að sömu niðurstöðu og visindamenn í öðrum lönd- urn, að geislaverkun h%fi auk- izt í andrúmslofti og rigningar- vatni eftir kjamorkusprenging- ar Randaríkjanna, Sovétríkj- anna ög Bretlands. Getur verið hættulegt að drekka rigningarvatn Geislaverkunin í andrúmsloft- inu er þrátt fyrir aukninguna ekki meiri en svo, að hún er aðeins talin nema einum hundr- aðshluta af því magni, sem gæti verið hættulegt mönnum. Hins vegar hefur geisla- verkun í rigmngarvatni stundum orðið meiri en svo kkka í USA Landvamaráðherra Banda- rlkjanna, Charles Wilson, hefur skýrt frá því að út- gjöldin til hermála á næsta fjárhagsári verið milljarði dollara hærri en á núgild- andi fjárlögum. Aukningin fer til framleiðslu fjar- stýrðra skeyta. Á núgildandi fjárlögum Bandaríkjanna eru 34,4 milljarðar dollara veitt- ir til hemaðarþarfa en í fjárlagafrumvarpinu sem lagt veiúur fyrir þingið eft- ir áramótin mun ríkisstjórn- in þiðja um 35,5 milljarða til hemaðarþarfa. Nekfarmynd- ir jóiakort Edens Eden forsætisráðherra í Bretlandi fékk fyrir jólin send- an bunka af myndum af fag- urri, tvítugri stúlku, Shirley Crawford, ldæddri í eitt fíkju- þlað og silfurlitan líkamsfarða. Verkamannaflokksþingmað- urinn Arthur Lewis sendi for- sætisráðherranum myndirnar, svo að hann gæti fellt dóm um, hvort lionum finnist tilhlýði- legt að svo gott sem naktar konur komi fram í hinum virðu- legu stjórnarbyggingum við Whitéhall. Silfraða stúlkan dansaði fyr- ír starfsmenn póstmálaráðu- neytisins í húsakynnum skatt- stjómarinnar. Lewis segist ekk- ert hafa á móti því að kvenfólk sýni sig nakið, en ekki sé sama ihyar það sé gert. að hættulausf niætti telja, a.m.k. ef rigmngarvatnið væri drukkið óhla ndxíð. I Danmörku er rigningarvatn yfirieitt elcki notað til drykkjar, en þar sem það er gert, bland- ast þetta geislavirka vatn svo mjög í safnþróm, aö engin hætta var talin stafa af því. Getur valdið krabbameini Ekki em þó allir vísindamenn jafn bjartsýnir og þeir dönsku. Sama daginn sem skýrt var frá niðurstöðum þeina, sagði for- stöðumaður röntgensjúkrahúss- ins í Osló, dr. med. Reidar Eker, að: jafnvel lítlir geislunar- skammtar eftir kjarnorku- sp.rengingar gætu orsakað krabbamein. Dr. Eker. lagði á- herzlu á að þegar verði hætt frekari kjamorkusprengingum. Boðskapur páfa Framhald af 12. síðu. henni er fjigt eftir með öllu áhrifavaldi kaþólsku kirkjunn- ar. Það vitnaðist í gær í Was- hington að Eiserihower Banda- ríkjaforseti og Dulles utanríkis- ráðherra hafa borið saman ráð sín um boðskap páfans. Banda- ríkjastjórn hefur aldrei feng- izt til að lýsa yfir fylgi við bann við framleiðslu og notkun kjamorkuvopna. Hefur hún fært þau rök fyrir afstöðu sinni að eftirlit með að banninu sé framfylgt geti ekki verið pott- þétt. 605 menn biðu bana i urn- ferðaslysum í Bandaríkjunum á aðfangadag og jóladagana. Er það mesta mannfall sem orðið hefur þar í umferðinni á jafn skömmum tíma. „Hversu lengi á að þola þetta ástand, sem er ekki siðmenntaðri þjóð samboðið ?“, sagði bandaríska slysavamaféiagið í gær í ávarpi vegna umíerðaslysanna. foringjastöður horsins Hermálaneínd þingsins heíur neitað að samþykkja sumar stöðuveitingar hans Deila ei' risin milli hemiálaráölieiTa Vestur-Þýzkalands, Blariks, og hemiálanefndar þingsins út af nokkmm göml- um nazistum sem Blank ki'efst. að fái háai' stööur í hinum nýja vesturþýzka her. Ned’ndin sem verður að sam- skipta sér af stöðuveitingum í þykkja stöðuveitingar í hem- hemurn. um hefur ixafnað umsóknum; Formaður nefndarinnar, Rom- fjögurra fyrrverandi nazista- bach, hefur skýrt frá því að foringja., sem hafa lengi verið hún hafi hafnað umsóknum nánir samstarfsmenn Blanks og margra annan-a. en þessara nú hefur ráðherrann krafizt að fjöguri'a, en hefur jafnfrarpt. annaðhvort láti nefndin undán látið í Ijós undrun sína yfir kröfum hans eða hún verði leyst, bví.að engir, þýzkir.liðsforingjar upp. Nazistaforingjarnir voru allir ofurstar í her Hitlers-Þýzka-! lands, þeir heita Fett, Bergen- gi’iin, Schindler og Stirius. Það hef ui’ vakið noklíjra athygii að neindin skyldi Iiafna urusókn- um þeirra, þar sem húu hefur áður fallizt á að nazistaforingj- amir Heusinger, Speidel og Radowitz tækju við æðstu emb- ættum hersins. Blank hefur krafizt þess að sem nazistar ofsóttu skuli hafa sótt um stöðvar í hinum nýja her. Ávaaktasafin n frá CieMf Hversu syo sem fer um end- arilegan árangur hins mikla ráð- hei-rafimdar í Gefn i sumar, vaikti það óskipta eftirtekt, að liann var talinn sú ,,þurrasta“ ríkisstjórnin^taki i teumana^og stjónimálasamkunda, sem um getur, eftir því sem fi’étt i Dag- ,ens Nyheter hermir. Drj’kkjusiðir ráðamamma segi þingnefndinni fyrir verk um, og gamlir nazisjar í hópn þingmanna hafa lagt til að nefndin verði svipt rétti til að Kínverjtim skilað ránsfeng Á fjöldafundi í Peking hefur Grotewohl, foi'sætisráð- herra Austur-Þýzkalands, afhent Sjú Enlæ, forsætisráð- hen’a Kina, kínverska þjóðai'dýi'gripi sem þýzki keisara- herinn rændi í Peking í Boxarauppreisniimi árið 1990 og síðan hafa verið geymdir í þýzkiim söfmun. Meðal gripanna, eru þrjú bindi af Júng Ló alfræði- bókinni, sem er 500 ára gömul, og fornir, kínverskir fánar. Grotewohl er fyrir opinibex'ri, þýzkri sendinefnd, sem nú dvelur i Kína, „Kínverskir dýi'gripir sem erlendir heimsvaldasinnar stálu eru enn geymdir í söfnum í vestrænum löndum", sagði Sjú Enlæ. „Kínverska þjóðin trúir því fastlega, að sá dagur muni rernia upp að þessu svokallaða her- fangi verði skilað til réttra eigenda". Auk þýzka keisa.rahei'sins tóku brezkar, japanskar, bandariskar, franskar og nksneskar hersveitir þátt í ránunum og blóðbaðinu í Peking. BaaaaaBaaaaaaaaaBaaaaaaaaBBaaaaaaaBBBaaaBaaaaaav voru nú með allt öðrum hjetti en áður iiafði þekkzt, svo að hér var um hina róttækustu breyt- ingu að ræða. Ávaxtasafinn var nú allsráð- andi; Margskonar tegundir á- vaxtasafa, þó mest bæri á app- elsínu- og greip-safanum. Aldrei áður hefur nein al- þjóðai'áðstefna neytt annars eins af ávaxtasafa og nú var gert, sagði einn veitingamann- anria, sem langvaraxidi reynzlu hefur haft í því að væta skræl- þurrar kvei'kar stjónnálamanna, í sambandi við mót þeirra og alþjóðlega fundi. Whisky og martini, sem áður voru í fremstix ráð svaladrykkja slíkra funda, mega muna fífil sinn fegri — áður fyrr var á- vaxtasafinn í þriðja sæti, aðeins á undan mjólkinni, en nú hefxir hann skotið öllxun fyrri uppá- haldsdi’ykkjxim aftur fj’rir sig, bætti veitingamaðurinn við. (Áfengisvarnarnefnd Reykja- rikur). í Skömmu fyrir jól var hér í : blaðinu sagt frá raforku- : stöðinui við Kuibiséff, þeirri : stærstu í heimi, sem nú imin j vera tekin til starfa. En : víðar í Sovétríkjunum er * unnið að stórfelldum raf- • • orkuframkvæmdum, m. a. • við Angarafljót í Síbeiíu, • þar sem þessi mj-nd er tek- ! in. Fúleggjakast a um í Frakkl. . ,I<onungur. skattsvikaranna, Pierre Poujade, og fj’lgismenn lians hafa. séð fyrir því að upp- þot og handalögmál setja mjög svip sinn á kosningabaráttuna i Frakklandi, þar sem þing verð ur kosið 2. janúar. Stormsveitir Poujade nota einkum kastvopn, svo sem tómata, ávexti og fúl- egg, til að hleypa upp fund- um andstæðinga sinna. Poujade sjálfur er ekki i framboði erx hreyfing hans heíur þoðið fram í flestum kjördæmum. Glöggir stjómmálamenn í París teija að poujadistarnir muni fá um milljón atkvæða og tuttugu þingmenn. Fylgið munu . þeir einkum draga frá hægri flokk- nnum. Poujadistar leggja Francois Mjtterand, sem var innajxríkis- ráðherra í sfcjórn Mendés- Franee, í einelti, vegna þess að haiirx Iét á sínum tíma varpa nokkrunx þeirra í fangelsi. .4 tveim framboðsfundum hafa egg og ávextir dunið á Mitter- and svo hann varð að stíga xxið- ur úr ræðustólnum. Mendés-France fer ekki heid- ur varhluta af kveðjum poujad- ista. Á fundi í Saint Geoi'ges- du-Vieves hrópuðu þeir hanxi niður með því að æpa í kór: — Þér drekkið mjólk. Okliur Iiér í Normandí býðxxr við nijólk, við drekkum heima- brugg. Þegar Mendés-France var for- sætisráðherra reyndi hann aö fá heimabrugg franskra bænda. bannað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.