Þjóðviljinn - 28.12.1955, Blaðsíða 2
Lárétt: 1 rosabullur 6 blaut
7 skst 8 smábýli ll bæjarfyrir-
tæki 12 sérhlj. 14 sprengiefni
15 dinglandi
Lóðrétt: 1 krass 2 hæglát 3
jökull 4 hvellur 5 kyrrð 8 ílát
9 lífverur í sjó 10 veiðarfæri
12 fugl 13 bjór 14 samhlj.
Lausn á nr. 746
Lárétt: .,! kokks 4 sá 5 et 7
ata 9 fat 10 kæn 11 táa 13
at 15 EA 16 eitur •
Lóðrétt: 1 ká 2 kát 3 sé 4
sofna 6 tunna 7 att 8 aka 12
ást 14 te 15 er
2) — ÞJÓÐVTLJINX — Miðvikudagur 28. desémber 1955 -
StúlkcE
ó&kast á skrxfstofu Náttúrugripasafnsins. Góð mála-
og vélritunarkunnátta nauðsynleg’. Upplýsingar á
skrifstofu safnsins í Þj óöminj asafnsbyggingunni
(inngangur frá Melavegi) í dag ög næstu daga.
í öag er nuðvikudagurinn 28.
destember. Bamadagur. — 362.
dagur ársins. — Sólarupprás kl.
10.23. Sóiarlag kl. 14.35. — Tungl
næst jörðu. — Árdegisháflseði i
kl. 4.22. Síðdegisháflæði kl. 16.46.!
Kl. 8:00 Morg-
unútvarp. 9:10
Veðurfr. 12:00
Hádegisútvarp.
12:50 Við vinn-
una. 15:30 Miðdegisútvarp.
16:30 og 18:25 Veðurfregn-
ir. 19:00 Tónleikar: Óperulög.
19:40 Auglýsingar. — 20:00
Fréttir. 20:30 Daglegt mál
(Eiríkur Hreinn Finnbogason
eand. mag.) 20:35 Ferðasaga:
Heim í jólaleyfinu eftir Helga
Magnússon kaupmann (Sig-
urður Skúlason magister flyt-
ur). 2,1.:00 Hy^r^er ipgfSprinn?
Sveinn Ásgeirsson hagfræð-
ingur . hley.pir af stokkunum
nýjum þætti. 22:00 Fréttir og
veðurfr. 22:10 Vökulestur
(Heigi Hjörvar). 22:25 Létt
lög: a) M'ario Lanza syngur.
b) Ray Martin, Norrie Para-
mor og hljómsveitir þeirra
leika. 23:10 Dagskrárlok.
Millilandaílug:
Millilandaflugvél-
in „Sólfaxi" fór til
Glasgow og Kaup-
mannahafnar i
morgun. Flugvélin er væntanieg
aftur til Reykjavíkur kl. 19:30
áymorgun.
Pan American
flugvél kom til Keflavíkur í
nótt frá Nýju Jórvík og hélt ú-
fram áleiðis til Prestvíkur og
Lundúna eftir skamma viðdvöl.
- Flugvélin kemur til baka í kvöld
og h.e'dur áfram áleiðis til Nýju
Jórvíkur.
Innanlandsflug:
í dag er ráðgert að fljúga til Ak-
ureyi-ar, ísafjarðar, Sands og
Vestmannaeyja.
Á morgun mun flogið til Akur-
eyrar, Egilsstaða, Fáskrúðsfjarð-
ar, Kópaskers, Neskaupstaðar og
Vestmannaeyja.
Tíminn segir frá því
á aðfangadaginn að
Jónas Guðmundsson,
ritstjórí Dagrenn-
ingar, boði í síðasta
hefti tímarits síns stofnun nýs
stjómmálaflokks: Kristilega
flokksins; og var það vissulega
viðeigandi jólafrétt. Segir Tlm-
inn, eftir tímaritinu, að „næsti
áratugur Dagrenningar verði
heigaður tilrauninni til þess að
skapa á íslandi öflugan, kristi-
legan stjómmálaflokk", og er
sýnilegt að þetta sköpunarstarf á
ekki að ganga ýkja greitt. Enda
klykkir Tíminn þannig út frétt
sína: „Þá er og tilkynnt, að tíma-
ritinu verði nokkuð breytt í sam-
ræmi við þetta hlutverk. Mun rit-
iff minnka og koma út færri hefti
en áður, en verð þess lækka“. Svo
mörg eru þau orð.
Lyfjabúðir
Holts apótek og Apótek Ausíur-
bæjar: Kvöldvarzla til kl. 8 alla
daga, nema laugardaga til kl. 4.
Þjóðleikhúsið sýnir gamanleikinn Góði dátinn Svæk í
kvöld í 20. sinn, og má af því sjá að leikurinn hefur verið
vinsœll og vel sóttur. — Hér er mynd af Svæk sem er leik-
inn af Róbert Arnfinnssyni, og húsbónda hans, Lukasi
höfuðsmanrti: Rvrik Haraldsson.
Vegleg gjöí til Bvaiarheimiíis
aidraðra sjómanna
Rétt fyrir jóiin barst Dvaiar-
heimili aldraðra sjómanna 10
þúsund króna gjöf frá fngunni
Sveinsdóttur til minningar móð-
urbróður hennar, Pétur Hóifí-
mann á Akranési, en hann vár
formaður á hákarlaskipi sínu er
fórst með allrí áhöfn í mann&kaða
veðrinu rnikla 7. 'janúar 1684.
Gefandinn óskar éftir að eitt her-
bergi í Dvalarheimilinu beri nafn
hans — Einnig hefur Dválar-
heimiiinu borizt 500 króna gjöf
frá Vestfirðingi.
Cten"isskránmgA
•faupgengi
sterlingspund ....... 46.55
i bandariskur dollar • • • ■ 16.26
Kanada-dollar ........ 16.50
iOO svissneskir frankar .. 373 30
.00 gyllini ............. 429.70
100 danskar krónur ...... 235.59
L00 sænskar krónur .......314.45
L00 nor3kar krónur ...... 227.75
100 belgískir frankar .... 32.65
100 tékkneskar krónur .... 225.72
100 vesturþýzk mörk....... 387.40
1000 franskir frankar ... 46.48
1000 lírur ............... 26.04
iöfnin eru opin
Bæjarbókasafnið
Útlán: kl. 2-10 alla virka daga,
nema laugardaga kl. 2-7; sunnu
daga kl. 5-7.
Lesstofa: kl. 2-10 alla virka
daga, nema laugardaga kl. 10-
12 og 1-7; sunnudaga kl. 2-7.
Þjóömlnjasafnlð
i þriðjudögum. fimmtudögurn oi
augardögum.
?jóðskjalasftírJð
i vírkum dögum kl. 10-12 <u
4-19
óandsbókasuíiilð
d. 10-12, 13-19 og 20-22 alla vírka
iaga nema laugardaga kl. 10-12 Ó6
3-19
Váttúrugrlpasafnlð
il. 13.30-15 á aunnudogum, 14-16 h
Þjóðviljanum
C hefir borizt
Ljftgjgy jólabiao Faxa,
uBýr-\ jÉ ólaðs málfunda
/■- féiagsins Faxa;
^(IP* 1 í Keí’lavík, og
; át það jafnframt 15 ára’
! afmælisblað Á forsíðu er'
ioftmynd í littUn af Kefla-
vík. Marta Vaigeiður Jónsdóttir
' skrifar Minningar frá Keflavík.
Kristinn Pétursson birtir kvæðið
Pilur. Ragnar Guðieifsson skrif-
i ar um • kynnisför tii Bandaríkj-
i anna. Vilborg Auðunsdóttir birt-
ir sögu fyrir börn: Drepið á dyr.
Ritstjórnargrein blaðsins heitir
Leynivínsála. H. G. skrifar grein-
ina Lífsins lind. Hér er aðeins
fátt talið af efni blaðsins, sem að
auki er prýtt fjöimörgum mynd-
um; sýnist það vera útgefendum
sínum til sóma.
í nýkomið hefti Hjúkrunar-
kvemxablaðsins skrifar fru Sig-
ríður Eiríksdóttir langa grein:
Frá ferðalagi til Grikklands og
Tyrkiands í ágúst-sept. s.l., en
þangað sótti hún ásamt annarri
konu hjúkrunarkvennaþing. —
Minningarorð eru um Eiísabetu
Guðjohnsen hjúkrunarkonu og
einnig Kirstínu Blöndal hjúkrun-
arkonu. Sitthvað fleira er í blað-
inu.
>0«a«*<>AaHsa>,aaaavssl
Gjafir til Vél-
stjóraskólans
Hinn 21. þ,ih. barst Vélskóian-
um kærkomin gjöf frá Oiiufélagi
íslands h.f. Er hér um að ræða
3 kennslukvikmyndir um dísil-
véiar.
í skólanum hafa í æ ríkari
mæli verið notaðar m. a. kvik-
myndir til stuðnings við kennsl-
una og hafa reynzt ágætlega.
Hinsvegar hefur stundum verið
illmögulegt að fá hentugar
myndir að láni, þótt ýmsir aðilar
hafi veitt mikilvæga aðstoð í því
efni. Myndir þessar, sem skólan-
um voru nú færðar að gjöf, eru
honum áður kulnnai’ því þær
höfðu fengizt að láni fyrir milli-
göngu Olíufélagsins h.f., en að-
eins um ákveðmn tínia. Forráða-
menn skóíans höfðu hug á að
eignast'þær. Fjárhagur skólans
er á hinn bóginn svo þröngur,
að hann getur hvergi nærri á
eigin spýtur aflað sér þeirra
kennslutækja sem honum eru
nauðsynleg, en myndir þessar
hefðu kostað um 4000 kr. í inn-
kaupi. Það er því skólanum
mikilsvert þegar honum berast
slíkar gjafir. Þess ber og að
minnast með þakklæti að útgerð-
armenn og aðrir velunnárar skól-
ans hafa löngum sýnt í verki hug
sinn til skólans með því að géfa
honum vélar og tæki, ýmist ný
eða notuð. Oliufélagið hefur
jafnan staðið framarlega í flokki
þeirra er greitt hafa götu skól-
ans og stútt þá viðleitni' hans að
veita neméndum sínum eins
alhliða vélfræðímé'nntun og
frekast er unnt. Fyrir hönd
Vélskólans þakka ég Olíufélaginu
velvild þess fyrr og síðar og
gjöf þessa. 22/12 1955
Gunnar Bjarnason, skólastjóri.
Til ekkjunnar
í Heimahvammi — kr. 100, frá
N.N. (áheit á J. J.) og kr. 50 frá
S. G.
,—^Á aðfangadag jóla
lÆ&ki ) ] opinberuðu trúlofun
■|RLj 4 sina ungfrú Guðný
(verkstjóra Sigur-
björnssonar) Brautarholti, Reyð-
arfirði, og Karl Ferdinandsson,
Bakka Reyðarfirði.
I
P$4>ðvil$anum
Eimskip
BrúarfoSs fór frá Akranesi í gær
til Flateyrar, Grundarfjarðar,
Stykkishólms og þaðan til Ham-
borgar, Dettifoss fór frá Gauta-
borg í gær til Reykjavíkur, Fjall-
foss fór frá Hull í gær til Ham-
borgar, Goðafoss kom til Vents-
pils 24. þ.m. fer þaðan til Gdynia.
Gullfoss fór frá Reykjavík kl.
17 í gær til Kaupmannahafnar,
Lagarfoss kemur að bryggju í
Rvík um kl. 7 árdegis í dag frá
Hull. Reykjafoss fer frá Rvík í
dag til ísafjarðar, Siglufjárðar,
Akureyrar og Húsavlk'úr, Selfoss
er í Revkjavik, TröHáfoss fór frá
RéykjaVik í fyri’adág til Nýju
Jórvíkur, Turigúföss kom til R-
víkur 21. þ. m. frá Nýju Jórvík.
Sambandsskip
Hvassafell er í Ventspils, Arnar-
fell er í Riga, Jökulfell er í Vest-
mannaeyjum, Dísarfell er á leið
frá Austförðum til Hamborgar og
Rotterdam, Litlafell er í olíu-
flutningum á Faxaflóa, Hélgafell
fór 24. þ. m. frá Reyðarfirði áleið-
is til Ábo, Hangö og Helsingfors.
Hjúskapur
Nýlega hafa verið gefin saman í
hjónaband úngfrú Gunnhildur I.
Gestsdóttir hjúkrunayncipi, og
Þorvaldur Einarsson, bakara-
meistari, Laugarnesyegi 56,
Einnig voru nýlega gefin sam-
an í hjónaband ungfrú Elín S.
Jónsdóttir, hjúkrunarnemi, og
Garðar Jónsson, læknir á Vífiis-
stöðum.
Happdrætti í. B. H.
Á Þorláksmessu var dregið í
happdrætti ÍBH. Upp lcom nr.
801. Vinnings má vitja í Stfand-
götu 29.
Krossgáta nr. 747
Næturvarzla
er í Reykjavíkurapóteki, sími
1760.