Þjóðviljinn - 28.12.1955, Blaðsíða 9
Frá því segir
að öll þau
lönd sem til-
kynntu þátt-
töku í leikjun
um hafi feng-
ið spurninga-
lista með ýms-
um spurning-
um varðandi
þátttöku þeirra og dvöl meðan
á leikjunum stendur. Öll löndin
liöfðu svarað og fyllt spurn-
ingalistan tæmandi svörum
nema einni spumingunni hafði
ekkert hinna 33 landa svarað.
Sú spuming var, hvort þau
hefðu nokkrar óskir um form
á guðsþjónustum meðan á
leikjunum stendur.
gangurinn sé aðeins sá að vera
með og öðlast reynslu. Sex
menn hafa verið þjálfaðir af
frönskmn þjálfara í bmni og
svigi. Engir þessara manna
hafa keppt í stórmótum, nema
ef kalla skal stórmót lands-
keppni Iran og Líbanon í fyrra,
en þar sigruðu Persar með
miklum yfirburðum.
=ssss=
Sama er að segja um þátt-
töku Argentínu. Þaðan eru
sendir 4 þátttakendur „til að
vera með“. Þessi ákvörðun er
tekin vegna slæmrar fjárhags-
afkomu landsins og endurskipu-
lagningu íþróttalífsins eftir
stjórnarferil Perons. IJpphaf-
lega var ákveðin þátttaka í
þremur Alpagreinum karla og
í jólavilcunni var kominn 15
sm þykkur snjór í Cortina. en
á miðvikudagsmorgun var hann
aðeins 4 sm. Þá var unnið að
því að safna snjónum á Falz-
aregosvæðinu saman með risa-
stórri jarðýtu og flytja hann
í stökkbrautina á stórum
flutningabifreiðum. Eftir 10
daga á stökkbrautin að vera
fullkomlega tilbúin.
Ástralía sendir aðeins fjóra
keppendur til Cortina í vetur,
þrír keppa í listhlaupi og einn
í hraðhlaupi á skautum.
Áhugi er elcki mikill fyrir
skautahlaupi í Ástralíu. Aðeins
þrjár brautir eru þar til, ein í
Sidnev og tvær í Melbourne og
eru þær yfirbyggðar. Athugað
Frh. á 10. SÍðu.
Þýzkaland er eina landið
sem tekur þátt í öllum þeim
greinum sem í er keppt í Cor-
tina. Ekki er þó gert ráð fyr-
ir að þýzkir keppendur verði
framarlega. Margir fyrrverandi
úrvalsmenn þeirra hafa gerzt
atvinnumenn og má þar nefna
listhlaupafólkið sem orðið hef-
ur heims- og O.L.-meistarar:
Ria Baran, Paul Falk, Gundi
Busch. Þó binda Þjóðverj-
ar nokkrar vonir við stökk-
mennina t. d. Toni Butcher sem
varð fjórði á O.L. í Osló, og
Bolkart og þýzkir stökkmenn
hafa oft komið á óvart. í svigi
er það Obermiiller, sem varð
annar í H.M. 1950 og hefur
æft vel síðan.
Annemarie Buchner hefur e.
£. v. mesta möguleika að sigra
þó hún sé 31 árs. Hún var
mjög framarlega í H.M. 1954.
íran sendir f jóra keppendur
til leikjanna. Er sagt að til-
Eharos sígraður í Melbourne
Eins og áður hefur verið
sagt frá á íþróttasíðunni fóru
ungversku hlauparamir frægu
Iharos, Tabori og Roszavölgyi
til Ástralíu til keppni í nokkr-
um mótum
þar. Var för
þéssi m.a. far-
in til að kynn-
ast loftslagi
og öðru sem
þýðingu getur
haft þegar til
hinna stóru á-
taka í O. L.
kemur að ári.
Hlaupagarpar
þessir hafa nú
háð keppni á mótum austur
þar, og vakti það nokkra at-
hygli að Iharos skyldi tapa
fyrir áströlskum hlaupara,
Dave Stephens að nafni, sem
líka hefur viðurnefnið „hlaup-
andi mjólkui-pósturinn11. S. 1.
miðvikudag tapaði Diaros í
þriggja mílna hlaupi fyrir
Stephens. Var hlaupið auglýst
sem tækifæri fyrir Iharos að
hefna fyrir tap sitt á 5000 m
srmnudaginn áður, en þar
varð Stephens fyrstur á 14.07.2
en Iharos annar á 14.14.8.
Brautin var regnþung. Sama
dag urðu þeir Roszavölgyi og
Tabori fyrstir í miluliiaupi
Roszavölgyi hljóp á 4.03.0 og
Tabori 4.06.8. Það kom mjög á
óvart að ástralskur skólakenn-
ari, tiltölulega lítið þekktur
hlaupari, M. Lincoln að nafni,
varð þriðji á sama tíma og
Tabori, sem tókst að skjótast
fram úr á markstrikinu.
----------------------------------e>
— Miðvikudagur 28. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — 0
Helmsmetm í sundi
Hér fer á eftir skrá yfir þau
heimsmet sem fengið hafa stað-
festingu F.I.N.A. Miðast metin
við 1. október.
Karlar:
100 m skriðsund Cleveland,
Bandaríkin 54,8, 1954
200 m skriðsund Wardrop, Eng-
land 2.03.4, 1955
400 m skriðsund Konno, Banda-
ríkin 4.26.7, 1954
800 m skriðsund Komio, Banda-
ríkin 9.30.7, 1951
1500 m skriðsund, Furuhasi
Japan, 18.19.0, 1949
1 míla Marshall, Ástralíu 19.49.
5, 1950
4X100 m Japan, 3.46.8, 1955
4 X 200 m Yale, Bandaríkin 8.29.
4, 1952
100 m baksund, Bozon, Frakk-
land, 1.02.1, 1955
200 m baksund, Bozon, Frakk-
land 2.18.3, 1953
100 m flugsund, Tumpek, Ung-
verjaland, 2.02.0, 1955
200 m flugsund, Nagasawa, Jap-
an
100 m bringusund, Petrusewics,
Póllaad, 1.09.8, 1954
200 m bringusund, Funukawa,
Japan, 2.33.7, 1955
400 m fjórsund, Stroujanoff,
Sovétríkin, 5.15.4, 1955
4X100 m fjórsund, Japan 4.15.
7, 1955.
Konur:
100 m skriðsund, Dan Ouden,
Holland, 1.04.6, 1936
200 m skriðsund, R. Hveg^j,
Danmörk, 2.21.7, 1938
400 m skriðsund R. Hvegj^
Danmörk, 5.00.1, 1940
RAGNHILD HVEGER .*
800 m skriðsund Gyenge, Ung-
verjaland, 10.42.4, 1953
1500 m skriðsund, De. Nijs, Hol-
land, 20.46.5, 1955
1 míla De. Nijs, Holland, 22.05.
5, 1955
4 X100 m, Ungverjaland, 4.24,4*
1952
100 m baksund, Kint Holland,
1.10.9, 1939
200 m baksund, Wielema, Hol-
land, 2.35.3, 1950
100 m flugsund, Vorbij, Holland
1.13.7, 1955
400 m fjórsund, Székely, Ung-
verjaland, 5.40.8, 1955
4X100 m, Holland, 5.00.1, 1955.
TILKYWIU
Bankarnir verða lokaðir mánudaginn
2. janúar 1956. Vegna vaxtareiknings verða
sparisjóðsdeildir bankanna í Reykjavík enn-
fremur lokaðar laugardaginn 31. desember
1955
Landsbanki ísands,
Austurpýzkir skí&amenn hafa nú œft fyrir komandi keppnistímabil síðan í septeniber
s.l., en einmitt pá voru pessar myndir teknar á aðalœfingasvæði peirra í Oberhof. Á
myndinni til vimtri sést pjálfarinn Hans Leonhardt sprauta vatni á sérstaklega gerða,
snjólausa stökkbrautina, en á hinni myndinni svífur skíðastökkvarinn Herbert Arnold
fram af pallinum.
Útvegsbanki Islands h.f.
Búnaðarbanki íslands
■
■
Iðnaðarbanki íslands h.f.
■
■■■■■■■■■■■■■■■.(■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*a’
*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■«.■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»*■■■■■■■■■■■*■■■»■»■
Hóseigendnr - Hásbyggjendur
Tökum að okkur smíði á allskonar iiuiréttingum
og anuarri innanhúss smíði. Sími 6384 milli
M: 1 og 6.
Nývirki hí.
við Sigtún
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•
Lokað
vegna vaxtareiknings 29.—31. desember
Sparisjóður Reykjavíkur
og nágrennis —