Þjóðviljinn


Þjóðviljinn - 08.01.1956, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 08.01.1956, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 8. janúar 1956 □ □ í dag er sunnudagurinn 8. janúar. Erhardus. — 8. dag- ur ársins. — Tungl í hásuðri kl. 8.54. — Árdegisháflæði kl. 2.06. Síðdegisháfheði kl. 14.38. Vísa Friðriks Tvísýnn leikur. Tafl var liáð. Tajinanoff var sigri spáð. Friðrik reri fram í gráð. Friðrik heíur sigri náð. Fegar landinn drýgir dáð, dýrleg saga verður skráð. Siguríregnin fer um láð. Friðrik dafni í lengd og bráð! M. Á. Á. JLangholtsprestakall Engin messa verður í Lang- holtsprestakalli í dag. — Sóknarprestur. Presta sogur Séra Björn Vigfússon á Eiðum, bróðir séra Benedikts á Hólum í Hjaltadal, var og merkismað- ur. Menn sögðu um hann, að eigi myndi sjást glæsilegri prestur en hann í öllum messu- » skrúða, og öll prestsverk létu honum mjög vel. Hann drakk þéttan á efri árum, en fór, sem menn segja, vel með það, því að maðurinn var vel stilltur. Hann fékk Kirkjubæ eftir séra Árna. Man ég að þegar faðir minn frétti það, varð honum að orði: „Nú fara þeir að drekka í Tungunni", og kom það fram. Séra Sigfús Einarsson í Hof- teigi var mesti sauðabóndi, enda hafði hann tvær jarðir undir, Hofteig og Hvanná, en ekki þótti mér hann prests- legur. Ein af þeim sögum, er ég‘ heyrði um hann, var þessi: Hann kom einn sunnudag rit úr kirkjunni í Hofteigi frá emb- ætti, rigning gekk að, en ney flatt á túni. Presti var litið yfir um ána (Jökulsá á Jökui- dal) og sá fólkið á Skeggja- stöðum vera í óða önn að taka saman heyið og sæta undan rigningunni. Þá sagði prestur: „Guðmundur bróðir minn, hann getur bjargað sér, en ég má standa í þessum djöfli“. Þessa sögu sagði mér skilvís maður. en hvorl hún er sönn þori ég Fermingarbörn ■Séra Emil Björnsson biður þau börn, sem ætla að fermast hjá honum á þessu ári (vor og haust) að koma til viðtals í Austurbæjarskólann kl. 8 ann- aðkvöld. GATAN Minn er ei til ferðaflýtis fótur laginn; utan brenndur, innan þveginn, á eyrunum stundum verð ég dreginn. Gefin hafa verið saman í hjóna- band á Möðru- völlum í Hörgár- dal ungfrú Krist- ín Eggertsdóttir, Möðruvöllum, og Matthías Andrésson frá Berjanesi, starfsmaður Véla- sjóðs. Timaritið Iðn- aðarmál, er Iðnaðarmála- stofnunin gef- ur út, hefur • borizt. Þar er fyrst grein um heildverzlun og vörugeymslu. Þá er igreinin Skólar -— Atvinnulíf. Sagt er frá nýjum framkvæmdastjóra IMSÍ: .Sveini Björnssyni. Grein er um Framleiðnistofnanir Danmerkur og Noregs. Samtal er við Hannes Davíðsson arkí- tekt um ný viðhorf í smíði verzlunarhúsa. Viktoría Bjarná- dóttir skrifar: Öryrkjar, aldrað fólk og vinnan. Tæknin og maðurinn, nefnist grein eftir dr. med. Henrik Seyffarth. Þá er stutt grein með mörgum myndum um hampvinnslu. Sagt er frá nytsömum nýjungfrm —- og sitthvað fteira er í ritinú. HeigifJagslækni r í Heilsuvemdarstöðinni við Bar- ónsstíg er Gunnar Benjamíns- son, sími 5030. Næturvaiv.la er í Ingólfsapóteki, Fiseher- sundi, SÍEii 1330. Fastir, liðir eins j og venjulega. Kl. 9.10 Veðurfr. — | 9.20 Morguntónl. pl. (9.30 Fréttir). a) Ensk svíta í g-moll eftir, Bach (A. Borowsky leikur á píanó). b) E. Schwarzkopf syngur lög eftir Schubert; E. Fischer leikur undir á píanó. c) Sinfónía nr. 93 í D-dúr eft- ir Haydn (Konungl. fílharmon- íusveitin í London leikur; Sir Thomas Beecham stjómar). 10.30 Prestsvígslumessa í Dóm- kirkjunni. Biskup íslands vígir Tómas Guðmundsson kand. theol. til Patreksfjarðarpresta- kalls í Barðastrandarprófasts- dæmi. Sigurbj. Einarsson lýsir i vígslu; séra Óskar J. Þor- láksson þjónar fyrir altari. Vígsluvottar ásamt þeim: Séra- Garðar Svavarsson og séra j j Sveinn Víkingur. Hinn nývígðij ! prestur prédikar. 12.15 Hádeg- i isútvarp. 13.15 Endurtekið efni I (áður flutt 19. f.m.): a) LJr fórum útvarpsins: Raddir í aldarfjórðung. b) Takið undir! Útvarpsdeild þjóðkórsins syng- ur undir stjórn Páls ísóifsson- ar. c) Hvað er í pokanum? — Þátttakendur: Brjmdís Péturs- dóttir, Kristján Eldjárn, Páll Kr. Pálsson, Róbert Arnfinns-i 3on og Sigurður ÞórarinssonJ Stjórnandi: Gestur Þorgríms-' son. d) Fyrsta kvöldvakan,1 drög að útvarpsrevýu eftir Gelli Bylgjan. —- Karl Guð-j mundsson o. fl. fiytja. 15.15 Fréttaútvarp til íslendinga er- lendis. 15.30 Míðdegistónleikar: Óperan Porgy og Bess eftir G. Gershwin. — Helztu söngvarar: Todd Duncan, Ann BrownJ Lawrence Tibbett, Helen Jepson og Edward Matthews. —- Kór Evu Jessye syngur og hljóm- sveit undir stjórn Aiexanders Smallens leikur. — Guðmundur Jónsson flytur skýringar. 16.30 Veðurfregnir. 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur): a) Vikapiltur galdrameistarans, þjóðsaga. b) Árni Tiyggvason leikari les sögu. c) Karíus og Baktus, saga í samtalsformi. — 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Tón- leikar: a) Konsertínó fyrir gít- ar og hljómsveit eftir Santor- sola (Luise Walker og Sinfón- íuhljómsveit Vínarborgar leika; Paul Sacher stjórnar). b) V. Horowitz leikur á píanó. c) Rökkur, idyll e. Fibich (Tékk- neska fílharmoníuhljómsveitin leikur; Karel Sejna stjórnar). d) Nelson Eddy syngur. 19.45 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar: Þættir úr Rómeó og Júlíu eftir Berlioz (Lamoureux-hljómsveitin leik- ur; Willem van Otterloo stj.). 20.35 Erindi: Skákmeistarinn frá Rauðamel, Magnús Magnús- son (Gils Guðmundsson). 21.00 Kvartettsöngur: Delta Rhythm Boys syngja; René de Knight og tríó Ólafs Gauks leika und- ir (Hljóðritað á tónleikum í Austurbæjarbíói 21. septembei' s. 1.). 21.30 Heilabrot. — Þátt- ur undir stjórn Zóphóníasar Péturssonar. 22.05 Danslög pl. 23.30 Dagskrárlok. Ctvarpið á morgun: 18.00 íslenzkukennsla; I. fl. — 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Þýzku kennsla; II. fl. 18.55 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum pl. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Útvarpshl jómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar: Mat- söluhúsið, hljómsveitarverk eft- ir Suppé. 20.50 Um daginn og veginn (Skúli Norðdahl arki- tekt). 21.10 Einsöngur: Þuríð- ur Pálsdóttir syngur F. Weiss- happel leíkur undir á píánó. Framhald á 9 síðu ekki að ábyrgjast. Séra Hjálm- ar á Kolfreyjustað, seinna á HallormsStað, faðir Gisla lækn- is, var talsvert öðruvísi en aðrir menn, liann hafði óskap- legt næmi og minni, en ekki smekkvís að því skapi; skáld- mæltur var hann, og hafði það til að yrkja aftur upp rímur og kveðiinga, sem aðrir höfðu ort; hann bjó til spurninga- kver handa börnum í sókn sinni, hann vildi ekki brúka Balle, barnalærdóm, sem allir aðrir höfðu. Þegar hann tók menn tali sleppti hann þeim ekki fyrr en seint og síðar meir; hann íalaði í sífellu, og honum stóð á sama, hvort mað- ur svaraði honum eða ekki. Einhverju sinni voru þeir nótt í Eskifjarðarkaupstað hjá Kjartani Isíiftcd, Guttormur prófastur Pálsson, séra Stefán Árnason; séra Hjálmar og fað- ir minn, og sváfu allir í sömu stofunni. Þegar þeir voru komnir í rekkju, fóru þeir að tala um sitt hvað, en sofnuðu hver af öðrum; en eftir tvo eða þriá tíma vaknaði faðir minn. og þá heyrði hann, að séra Hjálmar er að tala, eins og enginn þeirra hafi sofnað. Þegar ég nokkrum árum seinna sá Gerí Westphaler leikinn i Kaupmannahöfn, datt mér í hug séra Hjálmar, (Eiuiiixiuiiuiingar Páls Mel- steðs sagitfræðings). Húsmæðrade-Hd MlK heldur jólaskemmtun fyrir fé- laga og gesti í Edduhúsinu (tippi) 1 dag kl. 3-7. Til skemmtunar verður m.a.: jóla- sveinn heimsækir bömin, kvik- mynd, dans. MUilaiídaflug Gullfaxi er vænt- anlegur til Rvík- ur kl. 19.30 í kvöld frá Kaup- mannahöfn og Hamborg. Innanhmdsflug í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. A morgun er ráðgert að fljúga til Akurej-rar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. iGÍnin eru opin Bæjarbókasafnið í Uflári: ki. 2-10 alla virka daga, rsema laugardaga ki. 2-7; sunnu :-daga ki. 5-7. i Lesstofa: kl. 2-10 alla virka I daga, nema laugardaga kl. 10- : 12 og 1-7: sunnudiiga kl. 2-7. í*k>ðmtnjas»fntð i briðliidög'im ftmralúdöeum ot' iiLtrardösrum ; »í«‘U5skjl!.ií4Sflfll.Íð ! i virkuin döiium kl 10-12 of t-19 öariBÍsbókasafniit , ct 10-12, 13-1S og 20-22 alla virks ! ta^a nema iangardaga kl. 10-12 0.0 i S-tS : fftttfiruRTípasarnin ] <1. 13,30-1} á sumiudogum 14-18 * bciðjudögum og fímmtudÖRum Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Rvík. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austf jörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á leið frá Skagafirði til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Akurej-ri til Rvíkur. Skaftfellingur fór frá Rvik í gær til Vestmanna- eyja. Eiinskip Brúarfoss kom til Hamborgar 5. þm frá Rvík. Dettifoss fór frá Rvík á hádegi í gær til Akraness og til baka til Rvík- ur. Fjallfoss fór frá Hull í gær til Leith og Rvíkur. Goðafoss fór frá Hamborg í gær til Rottei'dam, Antverpen og Rvik- ur. Gullfoss fór frá Kaupm,- höfn í gær til Leith og Rvík- ur. Lagarfoss fór frá Vestm,- eyjum í fyrradag austur um land til Rvíkur. Rej-kjafoss fór frá Vestmannaej-jum í gær til Rotterdam og Hamborgar. Sel- foss er í Rvík. Tröllafoss fór frá Rvík 26. desember til N.Y. Tungufoss fer frá Kristiansand 10. þm til Gautaborgar og Flekkefjord. Skipadeild Slf> Hvassafell væntanlegt til Rvík- ur á inánudaginn frá Ventspils. Arnarfell væntanlegt til Rej'ð- arfjarðar á mánudagsmorgun frá Riga. Losar einnig á Noró- firði, Sej’ðisfirði, Norðurlands- og Faxaflóahöfnum. Jökulfell er í Stettin. Fer þaðan til Ro- stock, Hamborgar og Rotter- dam. Dísarfell fór í gær frá Rotterdam áleiðis til Rvíkur. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er í Hangö. Fer þaðan til Helsingfors og Riga. Krossgáta nr. 755. Lárétt: 1 hálka 4 gras 5 ármynni 7 elskar 9 veiðarfæri 10 tré 11 for 13 lít 15 guð 16 jfirlit. Lóðrétt: 1 leit 2 töluorð 3 hnoðri 4 rakka 6 gera samning 7 fora 8 lík 14 borða 15 guð. Lausn á nr. 754. Lárétt: 1 skákina 6 art 7 tá 8 enn 9 æfi 11 æra 12 hö 14 sæt 15 íallegt. Lóðrétt: 1 satt 2 krá 3 át 4 inni 5 af 8 efa 9 ærsl 10 kött 12 hæg 13 ef 14 sé. V ÚTBREIÐIÐ * ■* * * ÞJÓDVILJANN * ■ik k KHf? m

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.