Þjóðviljinn - 08.01.1956, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.01.1956, Blaðsíða 12
Verið að stofna nýjan flokk sósíaldemókrata í Noregi Fullyrt oð nýi flokkurinn hafi mikiB fylgi, andvigur Atlanzhafsbandalaginu Verið er aö stofna nýjan stjómmálaflokk í Noregi, eft-1 sem í honnm eru margir hópar xr því sem Oslóarblaðið Aftenposten hermir. FyiTvei’andi manna, en á meðan fiokkurinn iUÓ©¥!UiSi» Sunnudagur 8. janúar 1956 — 21. árgangur — 6. tölublað formaður deildar Verkamannaflokksins 1 Akershus-fylki, Harald Kvarn, verður formaður hins nýja flokks, sem mun heita Sósíaldemókrataflokkur Noregs. Svo segir i frétt frá norsku fréttastofunni Norsk Telegram- B.vrá og enn segir 'orðrétt: Nýi flokkurinn hefur fengið stuðning allmargra félaga í Verkamannaflokknum og öðrum flokkum, og stofnaðar hafa verið deildir í flestum fylkjum og stærri bæjum. Höfuðatriðið í stefnuskrá flckksins er að Noregur segi sig úr Atlanzbandalaginu. Flokkurinn álítur að Noregur eigi ekki að vera í hernaftar- bandalaginu. Flokkurinn álít- ur aft Noregur eigi ekki að vera í hernaðarbandalagi vift nokkurt stórveldi efta stór- r eldablökk. Átök en ekki klofningur Arbeiderbladet, málgagn Verka mannaflokksins, hefur átt ára- mótaviðtal við Einar Gerhardsen, forsætisráðherra, og minnist hann þar á „þær miklu umræð- ur sem orðið hafa um klofning í Verkamahnaflokknum". Hi'n- ir flokkarnir leita stöðugt að merkjum um klofning í flokki okkar, segir forsætisráðherrann, INýtt frum- varp um nátt- sennilega sökum þess að þeir vonast eftir honum. Það veldur stjórnmálaflokki að sjálfsögðu ýmsum erfiðleikum, segir Gerhardsen, að bera á- byrgð á stjómarstefnunni lang- tímum saman, en ég held að það væri viturlegt fyrir borgara- flokkana að gera ekki ráð íyrir neinum klofningi í norskri verka- lýðshreyfingu. Þaft geta að vísu orðift átök innan flokksins þar, gerir hinum ýmsu skoðunum jafnhátt undir höfði, getur hann kannað lið sitt og endurnýjað sig. Afsal landsréttinda Framhald af 1. síðu. helginnar og styðjast við ein- huga þjóðarvilja. En vinnubrögð ríkisstjórnar- ■ innar í þessu máli, pukrið og s baktjaldamakkið, sýna að þjóðin S má vera við öllu búin af þeim mönnurn sem margsinnis áður haía svikið af henni dýrmæt iandsréttindi. Finnsk viðskiptanefnd væntan- leg liingað til lands í dag í dag er væntanleg hiixgað til lands finnsk nefnd tU þess að ræöa um viöskipti íslands og Finnlands. Nefndina skipa þessir menn: Joel Toivola, fulltrúi í utanrík- isráðuneytinu, formaður, Matti Kimnaala, deildarstjóri í við- skiptamálaráðuneytinu, Hjalm- ar Krogius, verkfræðingur frá félagi járnvöruiðnaðarins (Me- tex), Aarne Castren frá félagi timburiðnaðarins. Skipuð heí'ur verið samninga- nefnd af íslands hálfu og eiga í henni sæti: Þórliallur Ásgeirs- ison, ráðuneytisstjóri, formaður, Darið Ólafsson, fiskimálastjóri, úruvernd ' Lagt hefur verið fyrir Alþingi nýtt frumvarp um náttúruvernd. Er það að mestu samhljóða frum- varpi, sem var til meðferðar á síðasta þingi og var þá afgreitt með svohljóðandi rökstuddri dag- skrá: „í traustl þess, að rikis- stjórnin leiti umsagnar sýslu- nefnda, bæjarstjórna og Búnað- arfélags íslands um málið og leggi fyir næsta þing niðurstöður sínar, að undangenginni endur- skoðun á frumvarpinu, tekur deildin fyrir næsta mál á dag- skrá.“ *** Umsagnir hafa nú borizt frá 28 aðiljum og fól menntamála- ráðuneytið þeim, er frumvarpið sömdu, próf. Ármanni Snævarr og dr. Sigurði Þórarinssyni að fara yfir umsagnirnar og gera tillögur um þær breytingar, sem umsagnirnar gæfu tilefni til. : Snerta breytingar þessar á eng- an hátt meginatriði málsins, en eru aðeins um skýrara orðalag viðvíkj andi framkvæmdaatriðum. Verður væntanlega tækifæri á hæstunni til að segja lítillega frá ’þessu merka frumvarpi. Helgi Pétursson, framkvæmda- stjóri, Svanbjörn Frímannsson, aðalbókari, Dr. Oddur Guð- jónsson, forstöðumaður Inn- flutningsskrifstofunnar, Jón L. Þórðarson, formaður Síldarút- vegsnefndar og Sigurður B. Sig- urðsson, ræðismaður. Aðalræðismaður íslands í Finnlandi, Erik Juuranto, verð- ur íslenzku nefndinni til ráðu- neytis, en ritari hennar er Stefán Hilmarsson, fulltrúi í utanríkisráðuneytinu. Hve lengi á skákíþróttin að vera húsvillt? Öll pjóðin er nú gagntekin hrifningu yfir hin- um stórJcostlega sigri Friðriks Ólafssonar á skák- mótinu í Hastings. Er íslendingur þa?'með kom- inn í röð beztu skákmanna heimsins. Þetta er nýr stórsigur íslenzkrar menningar, ný sönnun í aug- um heimsins fyrir tilverurétti pessarar pjóðar. En hveinig er pá búið að pessari íprótt? Hvernig erum við peim vanda vaxnir, að vera komnir í tölu skákpjóða á álpjóðlegan mœlikvarða? Hvern- ig erum við undir pað búnir, ef aðrar pjóðir vildu t.d. heiðra okkur með pví að halda hér álpjóð- leg skákmót? Hefur nýgrœðingurinn í skáklífi höf- uöstaðarins t.d. viðunandi proskaskilyrði? Allt eru petta spurningar, sem við verðum að svara. Og pví er fljótsvarað, að páð sem háir mjög állri starfsemi skákmanna hér eru húsnœðisörðug- leikar. Þau skákmót, sem hér eru haldin, eru sí- fellt á hrákhólum og samtök sJcákmanna eiga sér ekkert félagsheimili. Til að ráða nokkra bót á pessu ófremdarástandi, flutti Einar Olgeirsson breytingartillögu við fjár- lögin, um pað að bœtt yrði nýjum lið í 14. gr. svo- hljóðandi: „Til Skákfélags Reykjavíkur til pess að leigja eða eignast fastan samastað, er sé skákheimili peirra, er íprótt pá iðka, kr. 100.000,00“. Tillaga pessi kom til atkvœða við 2. umrœðu fjárlaganna rétt fyrir jólin og var felld með 27 atkvœðum, gegn 15. Svona voru nú undirtektimar pá hjá stjórnarliðinu. Vœri óskandi, að hinn mikli skáksigur Friöriks Ólafssonar yrði nú til að opna augu þeirrajyrir, að íprótt pessi sé verð stuðnmgs. Enn er tækifœri til yfirbótar, pví að 3. umrœða er eftir. 0 Engin frönsk sfjérn getur sefið ti! fengdar án stuðnings kommúnisfa Þeir Ifreka enn boS sln til vinstriflokkanna um myndun AlpýSufylkingar og rikisstfórnar Jón Leifs í stjórn M- iúóðasambands höfuitda iréitaT Á fundi Alþjóðasambands höf- undaréttar í Berlín var Jón Leifs nýiega kjörinn ævilangt í al- þjóðaráð félagsins, er stofnað var á fundinum sem deild í stjórn- innp Hann hefur tekið boðinu. œ®" Virtasta borgarablað Frakklands, Le Monde, lætur í Ijós þá skoöun að eftir kosningarnar muni því aöeins takast aö mynda í landinii öfluga og varanlega ríkis- stjórn aö vinstriflokkarnir j allir, frá kommúnistum til róttækra, styðji hana. brezka útvarpsins í París segir að stefnuskrá kommúnista fyrir vinstri stjóra .sé í öllum atrið- um samhljóða stefnuskrá sósí- aldemókrata, og kommúnistar Af öðrum frönskum blöðum má ráða að Le Monde er ekki eitt um þessa skoðun. Öll blöð- in ræða þann möguleika að mynduð verði stjórn með stuðn- ingiallra vinstri flokkaima, með Prestvígsla í Dóm- kirkj unni hr. ÁsmúnduF Biskupinn, Guðmundsson, vigir árdegis í dag í Dómkirkjunni Tónjás Guðmundsson cand. theol. til Patreksfjarðarprestakalls í Barðastrandarprófastsdæmi. Sig urbjöra Einarsson prófessor lýsir vígslu, sr. Öskar J. Þor- láksson þjónar fyrir altari, en vígsluvottar auk þeirra verða sr. Garðar Svavarsson og sr. Sveinn Víkingur. Hinn nj'vígði prestur prédikar. — Vígluat- höfnin hefst kl. 10.30. eða án þátttöku kommúnista. Svo virðist nú, hvað sem síðar kann að koma i ljós, að Mend- es-France og Guy Mollet, leið- togar: róttækra og sósíaldemó- krata, ætli i lengstu lög að köinast hjá samstarfi við kommúnista, en að þeir myndu gjarnan þiggja atkvæði þeirra til.að koma stjórn undir sinni forystu að völdum. Vinuustaðir krefjast Alþýðu- fylkingar. Um allt Frakkland hafa ver- ir haldnir fundir á vinnustöðv- umog þar samþykktar áskoran- ir á verkalýðsflokkana og alla vinstri menn í landinu um að taka höndum saman og skapa nýja Alþýðufylkingu. Margir leiðtogar sósíaldemókráfa í verkalýðshreyfingunni 'hafa tekið undir þessar áskoraiiir. Thomas Cadet. fpéttaritari Jaques Duclos, framkvæmdastjóri Kommún- istaflokks Frakklands leggi megináherzlu í ritum sin- um og ræftum . á það sem sam- ehxai’ verkalýðsflokkana og þau mál sem enginn ágreiningur er á milli þeirra um. Þingið kemur" saman 19. janúar. Coty forseti varð ekki við þeirri kröfu sósíaldemókrata að þing yrði þegar kvatt saman. Byggði liann ne’itun sína á því að stjórnarskráin gerir ráð fyr- ir að nokkur tími líði milli kosninga og setningar nýja þingsins. Fyrstu tvo dagana mun þingið kjósa sér forseta og nefndir og ekki er að búast við tilraunum til stjómarmynd- unar fyrr en 22.-23. þ.m. Ununæli franskra hlaða. Hugleiðingár franskra blaða um stjórnmálahorfumar eftir kosningarnar eru lærdómsríkar og fara hér á eftir glefsur úr Parísarblöðunum i gær: l’Humanité, málgagn komm- únista birtir bréf frá miðstjórn flokksins til flokka sósíaldemó- krata og róttækra um að liafn- ar verði viðræður um samstarf Fi’amhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.