Þjóðviljinn - 08.01.1956, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 08.01.1956, Blaðsíða 5
Sunnudagur 8. janúar 1956 — ÞJÖÐVILJINN — (5 Gífurleg vetnissprenging á Eniwetok síðar á árinu þelrra í bandarkku efnahags- Ráðgert að sprengja vetnissprengju sem jafngildir a.m.k. 30 millj. 1 af TNT Síöustu fimm ár, eöa sí'öan í janúar 1951, ha?a rtietra en 3000. iönfyrirtæki í Bandarikjuntmi verið gleypt af auöhiingxmum sem stoöugt öölast meiri og meiri ítök í banaarísku atvinnulífi. Frá þessu er sagt í skýrslu1 sem ein af nefndum fulltrúa- deildar Bandaríkjaþings hefur. nýlega gefið út. Skýrslan er samín af meirihluta nefndarinn- ar, fulltrúum demókrata, sem benda á að kér sé urn óheilla- þróun að ræða, sem þurfi að spoma við. Minnihluti nefndar- innar, fulltrúar repúblikana, skiluðu séráliti og lýstu yfir að afstaða meirililutans mark- aðist af því einu að kosning- ar yrðu í haust og því teldu demókratar heppilegt að látast berjast gegn ofríki auðhring- anna. Einokun í stað samkeppni í skýrshi nefndarinnar er staðhæft að sívaxandi itök auð- hringanna, sem koma fram í að mörg hundruð iðnfyrirtæki og bankar eru sameinuð á hverju ári og að slíkar sameiningar færast stöðugt í vöxt, "séu að binda endi á frjálsa samkeppni og skapa hættulega einokun á öllum sviðum. Minnihluti repú- blikana bar ekki á móti því að síðustu 25 ár hefðu aldrei ver- ið meiri brögo að því en nú að auðhringarnir legðu undir sig minni fyrirtæki, en kvað hins vegar enga ástæðu til að gera sérstakar ráðstafanir þess vegna. ILög ekbi framkvæmd Meirihluti nefnaarinnar sak- aði stjórn Eisenhowers um að hafa látið undír höfuð leggjast að framkvæma lög sem sam- þykkt voni á þingi árið 1950 og kennd eru við þingmennina Kefauver og Celler. Lögum þessum var ætlað að vinna á móti sameiningu fyrirtækja og einokun sem af henni leiðir. j Nefnd sem falið var að sjá um framkvæmd laganna hafði að- eins tekið fyrir eitt mál af þessu tagi og þá hafði hún úrskurðaö að sameining fyrir- Bandsríkin ssnia Moskva reikning Bandaríska utanríkisráðuneyt- ið lét sendiráð sitt í Moskva afhenda sovétstjórninni reikning í fyrradag, að fjárhæð 724.947 dollarar, um 12 millj. ísl. kr. Reikningur þessi er fyrir helm- ing þess tjóns sem hlauzt þegar bandarísk flotaflugvél var skot- in niður yfir Beringshafi í júlí í fyrra af sovézkri orustuflug- vél. Molotoff, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, bauðst þá þegar til þess fyrir hönd sovétstjórn- arinnar að greiða Bandaríkjun- um skaðabætur sem næmu helmingi tjónsins, og var það boð byggt á þeim rökum, að stjórnendur faeggja flugvélanna hefðu sennilega misreiknað stöðu síaa. tækjanna bryti ekki í bá.ga vif lögin. Verksmiðjöna lokaft, verkamönnum sagt upp I nefndarálitimi segir ai' slíkur samrani fvrirtækja s< ekki eðlilegur og í samræm við þróun iðnaðarins, heldux leiði hann af „óseðjandi græðg nokkurra risavaxinna hlutafé laga“. Ennfremur segir: „Ofl er það svo að verksmiðjum þeirra félaga sem truðfélögin hafa komizt yfir e.r lokað og þanneð er ekki einungis komið í veg fyrir samkeppni heldur er fólki einnig varpað út í at- Á miðnætti í iyrrinótt hófst hvalveiðivei-tsðin í Sitðurhöfum. Að þessu sinni taka níu leið- angrar þátt í veiðunum og er það spá manna að samkeppnin verði harðari en nokkru sinni fyrr. Ástaeðan er sú að alþjóða- nefndin sem hefur eftiríit með hvalveiðunum hefur ákveðið að fækka dýrum sem veiða má á vertíðinní um 3c7c. Norðmenn eru að vanda fjöl- mennastir á hvalveiðunum, eiga þar 9 leiðangra, Bretar 3, en auk þess eru þar leiðangrar írá Japan, Suður-Afriku, Ástralíu og Sovétríkjunum. Griski útgerðar- maðurinn Onassis gerir út 3 Ieið- angra. : Konrad Adenawer, forsæt- ■ j isráð-henra Vestur-I>ýzka- » j lands, varð áttræður í fyrra- ■ j dag. Meðal afmælisgjafanna : : sem hairn t'ébk var milljón j j marha ávísran. Var hún frá j : auðjöfrnm Vestur-Þýzha- j • lands, sömra mönnunnm og j ■ hjálpuðu Mítier til valda með j ■ takmarkaiausiun fjá.raxxstri á j ■ sínum tfma. : Frosti fræni hús- béndi í ECremi f fyrrakvöld bergmáluðu hin- ir virðulegu og skrautbúxiu sal- ir í hinum fomu höllum Kreml af fótataki og hlátrasköllum þúsunda bama. Næstu tíu daga munu bömin og Frosti frændí, jólasveinninn í Sovétríkjunum, ráða húsum í Kreml. Þessar barnasamkomur í sal- arkynnum æðstu stjórnarvalda í Sovétríkjunum hófust fyrir nokkrum árum og eiga sér eng- ar líkar í öðrum löndum. eaglstl-tsurln vinnuleysi og rýrður efnahagur þess sveitarfélags sem verk- smiðjan er í“. Síöar á árinu munu Bandaríkjamenn sprengja nýja vetmssprengju á Eniwetok 1 Marshalleyjaklasanum á Kyrrahafi og veröur hún sú langöflugasta sem hingaö til hefur verið' sprengd. Fyrir ekki alllöngu var sagt frá pví liér í blaöinu að all- stórt íbúðarlvús í Frankfurt í Vestur-Þýzkalandi hefði hrunið til grunna eftir sprengingu og 25 íbúar farist. Enn hefur ekki vitnazt hvaö olli sprengingunni. Myndin er tekin skörnmu eftir sprenginguna, veriö er að bjarga líkum úr rústunum. Jérdan Framhald af 1. síðu. réttur íandsins að þingrofið hefði verið ólöglegt og í gær sagði bráðabirgðastjórnin af sér. Allsherjarverkfall í Amman. Verkalýðsfélögin boðuðu þeg- ar í stað til allsherjarverkfalls í höfuðborginní og útifunda til að mótmæla. úrskurði hæstarétt- | ar og kref jast þess að fyrirhug- aðar kosningar yrðu haldnar. Sveitir úr Arabahersveitinni, sem Bretar vopna og stjórna, skutu á múginn en ekki er get- íð um manntjóii. Stúdentar fóru fylktu liði um göturaar og hi-ópuðu níð um .vestui’veldin og þó einkum Bandaríkin. Öllum verzlunum var lokað í borginni. Ráðizt á bandarísliar ræðis- mannsskrifstofur. í Amman réðst mannfjöld- inn á hús þar sem nefnd er annast úthlutun bandarisks gjafafjár hefur aðalbækistöðv- ar. Voru rúður brotnar, lagðar hendur á starfsfólkið og kveikt í skjöium. í jórdanska lrluta Jei-úsalemsborgar réðst múgur á skrifstofu bandaríska ræðis- mannsins, braut þar allt og bramlaði og tætti í sundur bandaríska fánann. Þokunni í Evrópu léttir upp Þokunni sem hefur grúft sig yfir mikinn hluta Norðurálfu undanfarna daga og truflað all- ar samgöngur er nú að . létta upp, Flestir flugvellir sem lok- aðir voru vegna þokunnar hafa nú verið opnaðir aftur, t. d. flugvöllurinn í London og Forne- bu-flugvöllur við Osló. Enn er þó þoka sumstaðar í Bretlandi, t. d. í Liverpool. Þar hefur komíð upp lungnabólga í börnum og kannast læknar ekki við veikina, hun er frá- brugðin venjulegri lungnabólgu og kenna læknar hana þokunni sem hefur að geyma ýms eitruð efni úr kolareyk og sóti. Um 200 börn hafa veikzt, að vísu ekki hættulega, en foreldrar hafa ver- ið varaðir við að láta börn sín vera úti við meðan þokan er, og skólum hefur verið lokað Barizt á 3 víg- stöðvum í llsír Harðir bardagar geisa enn í Alsír og berjast Frakkar við skæruliða á þrem vígstöðvum. Hörðust eru átökin í Aures- fjöllum. A.m.k. 76 menn hafa fallið Fréttamenn í Wasliington skýrðu frá þessu í gær og sögð- ust hafa • góðar heimildir fyrir því að sprengjan myndi vera- 2—3 sinnum öflugri en sú sem sprengd var á Eniwetok 1. marz 1954, þegar helryk frá sprenging- unni barst langt frá sprengju- staðnum. Sú sprengja er talin hafa verið um 15 megaton, en eitt megaton er sá sprengimáttur sem • er i milljón lestum af sprengiefninu TNT. Samkvæmt þessu ætti hin nýja sprengja að jafngilda 30—45 milljónurn lesta af TNT og eyðileggingarmáttur hennar að vera miklu ægilegri en-nokkur getui'gert sér í hugar- lund. Lcítari sprengia Fréttamenn segjast einnig hafa góðar heimildir fyrir því að þessi nýja bandaríska vetnis- sprengja sé svo l.étt að flugvél geti borið hana, Sprengjan sem sprengd var 1954 var þyngri en svo og stafaði það af því að hún var svonefnd klofningar-sam- runa-klofningar-sprengja, þ. e. i henni skiptust á úransprengjur og vetnissprengjur. Þessi nýja sprengja er sögð aðeins hafa eina úransprengju sem kemur vetnis- sprengingunni af stað. Talið er víst að vetnissprengja sú sem nýlega var sprengd í Sovétríkjunum hafi verið af þess- ari nýju léttari gerð. Mátti m. a. sjá það á því að hún var sprengd í mjög mikilli liæð og henni hlaut því að hafa verið varpað úr flugvél eða skotið upp í geiminn með eldflaug. Hefur það verið mönnum áhyggjuefni í Bandaríkjunum að Sovétríkin virtust vera komin feti framar en Bandaríkin í framleiðslu á ve t n is spr en g j u m. Frakkar eignasf kjarnerkurafstöö Fyrsta kjarnorkurafstöð Frakklands tók til stai’fa í gær, Er hún 5000 kílóvött, eða jafn- stór og sovézka kjarnorkustöð- in, sem tók til starfa á miðjrx sumri 1954. 1 fyrrasumar eign- uðuht Bandaríkjamenn fyrstu kjarnorkurafstöð sína, tvær minniháttar stöðvar eru þegar teknar til starfa í Bretlandi og’ 90.000 kílóvatta stöð verður opnuð þar í haust. Sendiherra frá Benn samþykktur Zorin, hinn nýskipaði sendi- herra svétstjórnarinnar í Vestur- Þýzkalandi, afhenti Heuss for- seta embættisskilríki sín í Bonn í gær. Samtímis var tilkynnt í Bonn og skömmu síðar í Moskva að sovétstjórnin hefði fallizt á að veita viðtöku hinum nýskip- aða sendiherra Vestur-Þýzka- lands í Moskva, Wilhelm Haas, Hann hefur undanfarin 3 ár ver* tvo síðustu sólarhringa ið sendiherra í Tyrklandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.