Þjóðviljinn - 08.01.1956, Blaðsíða 11
Sunmidagur 8. janúar 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Hons Kirk:
|
Klitgaard
og Synir
9
85. dagur
falla rnn vinda og strauma.
Og þegar lieimavarnarskipiö Uffe er loks tilbúiö tii
brottfarai' og siglir út höfnina, tautar gamall og friö-
samlegm- náungi:
— Þaö hefur víst ekki verið tekiö út meö sældinni
aö vera víkingur.
— Nei segir annar og er grafalvarlegur á svip. En nú
Englendingurinn g&tur sagt frá því, hvernig uppreisnar-
menn í Mala.jalöndum eru meðhöndlaöir, og það er
vissulega ekki tekið' á þeim með siUcihönzkum.
veröum viö aö vona aö amtmaöuiinn strandi ekki á
ostrumiöum. <:
En þessir fáfróðu almúgamenn vita auðvitaö ekki
hvaö er aö gerast og hváöa hætta ógnar heiminmn, og
einkum og sér í lagi þeirra eigin landi.
En til allrar hamingju er hjálpin á næsta leiti. Við
veröum aö halla okkur aö Bandaríkjamönnum, því aö
annars getum viö ekki verndað hina vestrænu lýöræöis-
menningu okkar og amtmann í hverju amti. Ef viö
göngum ekki í Atlantshafsbandalagið og veröum stökk-
pallur Bandaríkjamanna, er úti um hinn þjóðlega heiö-
ur okkar aö sögn Bandaríkjamra. Og ekki má gleyma því
aö ef viö erurn ekki meö á nótunum, er marsjallhjálp-
in úr sögunni. Og hafi maöur einu sinni þegiö sveitar-
styrk veröur maöur líka aö læra aö sýna þá réttu
hjartans auömýkt.
Vinur okkar Tómas Klitgaard er ásamt eiginkonu
sinni á leiö umhverfis jöröina á brezku farþegaskipi,
meöan Oldenfleth amtmaöur, fæddur Petersen, sullai’
hagvanur fram og aftur um Limafjöröinn. Heima-
varnarskipiö Uffe hefur ekki strandað á ostrumiömn
heldur hefur þaö siglt framhjá öllum hættum, og nú er
nestið tekiö upp og hinir djörfu heimavarnarmenn lyfta
glösum og drekka notalegan sjávarsjúss.
— Skál fyrir kónginum, segir Oldenfleth og rís á
fætur. Fyrir velferð hans hátignar.
Sjússinum er kingt á hinn hermannlegasta hátt, og
Oldenfleth laumar hendinni niöur í vasa sinn. Sjóveik-
istafla aöralivora klukkustund, hefur lækhirinn sagt, og
þá er engin hæt-ta á aö höfuðskepnurnar komi amt-
manninum úr jafnvægi. Og í laumi gleypir Oldenfleth
töflu sina og nú geta ofsafengnar öldur Limafjaröar-
ins ekkert mein gert honum. Og Uffe paufast rólega
áfram meö ósandi vél, gamla skútan er hæstánægö, því
að hún lagði hart aö sér meöan hún var og hét á Norö-
ursjónum, en nú er hún komin í próventu. Nú er hún
oröin heimavarirarskúta, og það er ekki svo afleitt.
Hún þokast letilega áfram og mjúkar öldumar gjálfra
vinsamlega viö hliðar hennar og um borö eru þokkalegir
smáborgarar.
Og á meöan sigla Tómas Klitgaard og frú Margi-ét
á Rauöa hafinu. Þaö er steikj[andi hiti, eins og í ofni, og
Tómas Klitgaaixi Situr á þilfari undir sóltjaldi og hressir
sig á whiskýi. Þetta er glæsilegt skip', klætt gljáandi teak-
við og nikkel og þaö er hressandi að vera. fjarri heima-
högunum, þar sem maöur þarf að þola smámunasemi,
öfund og illgimi.
Um borö er enskur ofursti og maður meö einglymi
sem er á leiö til Indókína og gæti eftii’ útlitinu aö
dæma veriö þýzkur liösforingi. Þeix’ kumia. allir að meta
skozkt whisky og Tómas er mikið samvistum við þá.
Englendingui’inn getur sagt frá því hvemig uppreisn-
armenn í Malajalöndum em meðhöndlaöir, og það er
sannarlega ekki tekiö á þeim með silkihönzkum. Og
Þjóðverjinn sem er á leið til Indókina gæti líka sagt
sittaf hverju um það, hvernig fariö var meö innrædda í
Póllandi, Tékkóslóvakíu, Noregi og Danmörku fyrir
nokkmm ámm, en hann kýs heldur að þegja og hlusta.
Hann hefui’ á hinn svíviröilegasta hátt veriö dæmdur
fyrir stríösglæpi, hefur setið í fangelsi nokkur áx-, en nú
er heimuxinn til allrar hamingju aö taka sönsum. I
ýmsum löndxun er enn þöi’f fyrir stei’ka, germanska
menn og nú ætlar hann til Viet-Nam og nota byssu á
nýjaleik.
— Lífiö er undaxiegt, segir ofxu’stinn. Fólkiö er und-
aiiegt líka. Þaö undaiiega geröist eitt sinn — og það
fai’a dálitlar viprur xun andlit hans — þegar viö ætluð-
urn aö fara aö skjóta xnann einn, aö kona hans og þrjú
böm komu þjótandi. Þetta vom falleg og hraustleg
böm, binxn og sólbrexuid. Hvaö áttum viö að gera? Þau
heimtuöu líka aö verða skotin. Þau heimtúðu aö láta
skjóta sig mn leiö og mannhxn.
— Hvaö geröúð þiö? spuröi Tómas Klitgaard dálítiö
miðm’ sin.
— Hvaö er hægt aö gera? Sem liðsforingi vei’ður maö-
ur aö gera skyldu sina. Viö skutxun mannhui. Hann var
skotinn á nákvæman og yfii’lætislausan hátt, og síöan
afhentum viö vitaskuld aöstandendmn líkiö.
— Og’ hvaö svo?
— Já, hvaö svo? snui’ði ofui’stinn. Það má aö sjálf-
sögðu deila inn þaö hvaöa tilgangi þetta þjónar. Hvers
vegna skutum viö maiminn? Hvers vegna gerum viö
eiginlega annaö ehxs og þetta?
Þýzki majórinn hnyklaöi brýrnar í’eiöilega og það
leyndi sér ekki aö liamx áleit Englendinga sorglega úr-
kynjaöa þjóö.
— Eitt af skáldum ykkar talaði eitt sinn xmx byröi
hins hvíta manns, sagði hamx.
— Jamnx, sagöi ofui'stinn og tók drjúgan sopa af
LIGGUR LEIÐIN
f a;
U V/t> Af?A/,
AQA/AZUÓL
Síðar
næibuxui
Verð br. 24,50.
T0LED0
Fischersund)
AUGLÝSIP
í
ÞJÓÐVILJAMM
Siœmir draumar
Skap manns á morgn^iij er
oft undir þvi komið hvað mann
dreymir um nóttina, og það er
skiljanlegt að „draumaráðning-
ar“ hafa verið mörgum viðfangs-
efni, jafnt spákérlfngum og frœg-
um læknuni, svo sem Sigmund
Freud sem nótaði draumaráðn-
Meiri næring eísi í gnl-
rótinni en í rótinni?
Náaringarráðið í Suður Afríku
hefur sent út niðurstöður rann-
sókna sem ieiða í ljós að hús-
mæður fleygja burt beztu hlut-
um gulrótarinnar, Þvi er haldið
fram að nauðsynlegustu vitamín-
in haldi sig freinur í efstu hlut-
um rótarávaxta en i þeim hlut-
um sem við borðum venjulega.
í toppinum á gulrótinni er þann-
ig tíu sinnum meira kalk og jár#
en i rótinni sjálfri og þrjátíu-
sinnum meira c vítamín, Sama
er að segja um mikið af öðru
grænmeti, sem einnig væri hægt
að borða toppinn af og auðvelt
er að matbúa og bragðast auk
þess ágætlega.
ingar sem lið í sálgreiningu á
sjúklingum sínum. En ef nota
á drauma tii að varpa ljósi á
sálarástand manns. verður að
taka tillit til þess að þeir eru
aðeins éitt tákn af mörgum
sem gerist með manninum og
„draumaráðnjngar1- byggjast að
miklu leyti á þeim skilningi sem
draumaráðandinn leggur í
drauminn og ímyndunarafli
hans.
Fiestir óþægiiegir draumar
eiga sér þó fullkomlega eðlilegar
líkamlegar orsakir. Sá sem borð-
ar of seint, eða of mikið að;
kvöldi til, eða hefur reykt eða
drukkið í óhófi. getur gert ráð
fyrir því að líkamleg vaniíðan
hans geti orsakað illar draum-
farir. Stundum stafa illu draum-
arnir einfaldiega af þvi að sæng-
in hefur sigið niður á gólf, dýn-
an er léleg eða þungt loft er í
herberginu. Illar draumfarir
þurfa alls ekki að vera merki
um að dreymandinn sé merki-
leg't sálrænt rannsóknarefni,
heldur væri oft ástæða, til að
breyta ýmsum líkamlegum venj-
um.
Missirðu háls-
kliitiim?
Ef þú ert ein af þeim, sem
átt í erfiðleikum með að haiaa
hálsklútnum á sínum stað, þá er
hér ágæt hugmynd. Það er prjón-
aður hálsklútur með hnappa-
götum öðrum megin og hnöpp-
um hinum megin. Svona háls-
klútur haggast ekki úr stað, auk
þess sem þetta lítur ágætlega
út, Klúturinn á myndinni er
sýndur ásamt samsvarandi
fingravettlingum og prjónahatti.
Hatturinn er dálitið óvenjuleg-
ur af prjónahatti og barðið er
fóðrað með stiniiu efni Svo' að
lagið haldist. Hálsklúturinn er
auðprjónaður en hatturinh er
sjálfsagt ekkert áhlaupaverk fyr-
ir byrjendur.
ÖtEeíandl: Samelnlngarnokkur aibýBu — Sóslallstaflokkurlnn. — Rltstjðrar: Macnða
Kjartansson SiBurður QuBmundsson. — Fríttaritstjórl: Jón Bjamason. — BiaBiv-
menn: Ásmundur Sigurjónsson. Bjamt Benédiktsson, Ouðmundur VlEfússon. ívar H-
Jónsson, Magús Torfi Ólafsson. - AuKlýsinEastJóri- Jónstelnn Haraldsson. — Rltstjóra.
aiitreiBsla. auElýsinKar. prentRmlSiu: 8kólavör6ustiE 19. - 8íml: 1500 (3 linur). — Áekrtiú-
arverB kr. 20 & mauuBJ t ReykJavifc oe niarennl: kr. 17 annarastaSar. - Lati»a«<iittvr*»
fcr 1. VrentsmiðJa t>ió«viu»n» hJ