Þjóðviljinn - 08.01.1956, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 08.01.1956, Blaðsíða 7
— Mér finnst ég ekki geta j svip mannsins. Þegar því er dáið nema gera þetta. lokið getur hann farið. Næsta Það er auðséð á síðunni, skrefið er að hella fljótandi jafnvel áður en stafur er les- ^si yfir leirmyndina. Það inn á henni, að hér birtist svo- S^form verður að steypa í lítið viðtal við Ríkarð Jóns- minnst 2 hlutum: ella næðist son; og til þess er efnt í til- ^að ekki utan af leirmyndinni. efni myndabókarinnar hans Gipsformið er að sjálfsögðu sem Norðri var að gefa út negatíft: mynd mannsins er fyrir jólin. Og nú haldið þið innan á Þvi- síðasti vitaskuld að fyrsta setningin ^nginn er sá að þétta þetta sé höfð eftir Ríkarði og lýsi &ipsform með sérstakri að- á tilfinningaríkan hátt ein- ferð hella síðan 1 Það Þvi hverri stórkostlegri ósk sem erni- sem myndin á að veröa hann beri í brjósti. En setn- úr> hvort sem Það er heldur ingin er ekki eftir honum gips eða eir. Þegar gamla gips- höfð. Aftur á móti var ég formið er tekið utan af Þeirri ' staddur heima hjá honum um steyPu- stendur Þar endanleg daginn og sat gegnt honum ™\ nd. við skrifborðið. Þá hringir Er ekki misjafnlega erfitt siminn, og ég heyri að það að Sera myndir af mönnum? er gömul kona í hinum end- Eru fil dæmis tröllkarlamir anum. Ég heyri þegar hvað með örennivínsnefin ekki auð- á dagskrá er, en læt mér það veidari en nettmennin með að sjálfsögðu í léttu rúmi grísku nefin? liggja — unz gamla konan Þetta halda margir, en segir þessi orð: „Mér finnst mér hefur nú ekki virzt Það. ég ekki geta dáið nema gera Ef fil vin er auðveldara að ná þetta". Hvað var til umræðu fyrstu dráttunum í stórskomu í símanum? Þau voru að andliti> en Þegar öllu er á tala um mynd sem Ríkarður botninn hvolft hafa allir sinn ætlar að gera af manni gömlu sérstaka svip sem mynd- konunnar. Þau hö ðu ákveðið höggvarinn verður að ná; nei, þetta áður, en nú var gamla Þar er ekki allur munur á. konan að spyrja hvenær unnt — Þú kynnist mörgun mundi að hef jast handa. mönnum á annan hátt er — Það ætti að geta orðið flestir aðrir, Ríkarður: er þeii núna í vikunni, sagði Ríkarð- sitja fyrir. Hegða menn séi ur. ekki með ýmsum hætti í Við skulum þó öll vona að myndhöggstofunni sem annar gamlan konan lifi lengi enn. staðar í tilverunni? — Hvað heldurðu að þú — Ojú. Sumir hafa gaman sért búinn að gera margar af að sjá sín eigin andlit mannamyndir um dagana? fæðast, og fylgjast fast með — Ég hef það einhverstaðar starfi myndhöggvarans. Aðrir uppskrifað, en aldrei lagt það skipta sér lítið af því — láta saman. Ætli það séu ekki eitt- gjarnan sem þeir viti ekki hvað á þriðja hundrað brjóst- hvað verið er að gera né í . myndir sem ég hef gert af hvaða erindum þeir sjálfir eru einstaklingum. á þessum skrýtna stað. Ég — Hvernig verður slík held að Sigríður í Brattholti mynd til? sé mér einna minnisstæðust — Ég byrja venjulega á því allra sem setið hafa fyrir hjá að hlaða upp ólögulegum mér, og hreinskilin var hún a. strók af leir. Svo fæ ég mann- m.k. Ég fór austur til hennar inn til að sitja fyrir, og þá fyrir nokkrum árum að teikna er fyrsta verkefnið að fá fram hana; ætíaði svo að gera, þær stellingar sem á einhvern höggmynd eftir teikningunni. hátt væru einkennandi fyrir Það stóð í nokkru þjarki að manninn. Þvínæst byrjar mað- ég fengi leyfi til að koma ur að þjarma að leirnum, að- með blýantinn, en fyrir full- allega með puttunum; í hann tingi Þorsteins á Vatnsleysu mótar maður andlitsdrætti og tókst það. Ég var í Bratt- Mynd Ríkarðs Jónssonar af séra Árna Þórarinssyni. *— Sunnudagur 8. jamiar 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (7 holti góða stund úr degi að kíkja á hana. Hún sagði ekk- ert fyrst lengi vel. Er ég taldi myndina búna, fór gamla kon- an að skoða hana og setti UPP ygglibrá allmikla. Ég sé að henni þykir lítið til koma. Síðan fer hún fram í eldhús að mausast í kaffi. Þegar hún kemur aftur segir hiin: „Þetta er ljóta andskotans myndin, og svo geturðu ekki einusinni haft svart þar sem svart á að vera, eins og húfan og skúfurinn. Og ég sem var bú- in að greiða mér, og svo hef- urðu þetta allt úfið“. Hún „Spegillinn hans Ríkarðs“ — sveinsstj-bkið sem gerði völundinn frægan. greiddi sér sem sé upp úr vatni áður en við byrjuðum og límdi hárið niður. Svo fór ég út á tún að tala eitthvað við bílstjórann sem beið mín. Þegar ég kom aftur inn var myndin horfin. Ég spurði hvað orðið hefði af henni. Ég tók hana, sagði gamla konan, og ætla að geyma hana. Hún lét fyllilega í það skína að hún réði yfir myndinni, hún ltæmi mér ekki lengur við, enda lítil eign í. Svo fórum við að drekka kaffi af mikilli kurt, en myndina hef ég ekki séð síðan. Þegar við komum niður á Selfoss reyndi ég að rissa upp aðra mynd af henni. Ég held hún sé ekki alveg út í bláinn. Að minnsta kosti hafa allir kunnugir þekkt hana og talið hana ósvikna Sigríði í Brattholti. — Nei, henni er ekki fisjað saman, henni Sigríði í Bratt- holti. Þau liafa engjar upp undir Gullfossi, má ég segja; og hún hafði jafnan þann sið að hafa með sér hest á engj- arnar og'flytja heim á hon- um á kvöldin. Og þriðja bagg- ann bar hún alltaf sjálf, alveg fram á síðustu ár. Það er alténd tuttugu mínútna gang- ur. Þannig segir Ríkarður Jóns- son frá Sigríði í Brattholti, sem bjargaði Gullfossi og sóma landsins fyrir eina tið. Og blaðamanninum finnst að þótt þau yrðu ekki á eitt sátt um myndlistina, muni þau að öðru leyti eiga allvel skap saman. — Ég man líka eftir því, segir Ríkarður, hve erfitt var að fá Sigfús gamla Sigfús- son þjóðsagnaþul til að sitja fyrir í þeim stellingum sem mér fundust beztar. Ég vildi gera mynd af honum þar sem hann sæti við skriftir, álúfe ur, rýnandi í handrit. En hann var alltaf að reigja sig, vildi sitja uppréttur, — og sagði eitt sinn: „Það hefur aldrei verið mitt eðli að drúpa höfði“. — Þú varst einhverntíma að höggva þá í Færeyjum? — Ég var fenginn til Fær- eyja um sumarið 1934 að gera myndir af Patursson og ýmsum fleiri. Meðal annars gerði ég þar mynd af prófasti einum, sem alltaf var kallaður provst Dahl. Hann þótti víst enginn gáfumaður, held ég, en vann sér það til ágætis í vi3- skiptum við Dani að fá leyfi til að prédika á færeysku og prenta guðsorð á tungu sinni; áður hafði það verið bannað. Ég . kynntist þar William Heinesen, sem heimsótti mig annað slagið þar sem ég var að dudda. Hann sá til dæmis leirmyndina af provst Dahl — fyrstu gerðina. Hann lét vel yfir. Svo þegar ég var bú- inn að steypa gipsformið af leirmyndinni kom hann aftur. Mér þótti myndin góð um daginn, segir hann þá, en þessi er enn betri. Hvernig má það vera? spyr ég. Jú, hausurinn er so tómur, anz- ar harni; — Af hverju hefur þú mest gaman í starfi þínu? — Ég gæti trúað að ég hefði ekki meira gaman af öðru en gera mannnamyndir; vande.- samur útskurður er líka mjög skemmtilegur. í raun og veru hef ég alltaf haft tilhneigingu til að hafa gaman af vanda- sömum viðfangsefnum, glíma við eitthvað. — Hvernig byrjaði þetta? — Ég byi’jaði svona að tálga eitthvað 5-6 ára. Faðir minn var lika mikill smiður, einkum á járn; ég var mikið með honum í smiðjunni, knúði belginn — þetta beindi mér á brautina. Fyrir fermingu skar ég mest úr tálgusteini sem var á þremur stöðum í landar- eigninni. 1 fjallinu fyrir ofan Strýtu er Tobbugjót, og geng- ur mikill kambur fram með henni öðrum megin. Neðst í kambinum verður hjalli; í þessum hjalla fundum við strákarnir brúnan tálgustein, og úr honum tálgaði ég ýmis- konar fígúrur: taflmenn, ker og þess háttar. Þá var ýsu- beinsskeiðið á enda runnið. Seinna fundum við rauðá námu ofar í fjallinu. Sá steinn reyndist mér beztur; það var í svonefndum Hultrahömrúm,; Nokkur mannhætta var að komast að þeim steini. Að lok- um fundum við grænan tálgu- stein inni á Búlandsdal. Ég’ var búinn að skera mikið fyrii* fermingu, án tilsagnar. 14 ára fór ég vinnupiltur að Hafra- nesi við Reyðarfjörð og var þar tvö ár. Á þeim árum skar Rikarður Jónsson ég ekkert; það var nóg ann- að að gera, en ég var mikið i smiðju. Svo kom ég hingað suður 17 ára og fór að læra hjá Stefáni Eiríkssyni, en eig- um við að fara út í það núna? En mikill snillingur og kenn- ari og valmenni var sá maður. — Mér finnst ég endilega. kannast við þennan náunga. segi ég, og bendi á haus sem liggur þar í hillu; — getui' það verið? — Nei, það getur ekki verið. Þetta er karl sem ég þekkti einu sinni á Djúpavogi. Mig minnir hann vera eitth\*a.ö i þessa áttina, þegar hann var að yggla sig og gretta. Það kom nokkuð oft fyrir, og mig langaði til að festa gretturnar hans í steinimi. Svo fönim við að fletta Norðra-bókinni; og þania- þekki ég mann sem ég sá einu sinni, og er spéfugl í nefi hans: Árna Þórarinsson. Og' nú er myndin komin hér á síðuna, til dæmis um lista- manninn Ríkarð Jónsson eins og spegillinn er til dæmis um þjóðhagann. Þeir Ríkarður og Árni voru nágrannar í Reyk ja- vík um 10 ára skeið, og mikið lof ber myndhöggvarinn á klerkinn. Hann mótmælir því að hann hafi verið skreyt- inn. Eitt sinn sagði séra Ámi Þórarinsson Ríkarði hverníg' hann he ði fyrst heyrt hans getið. Árni var þá prestur i Miklholti og.var að tala í síma við vin sinn vestur undir Jökli eitthvað um 300 kílómetra leið, sagði hann — enda aldrei smámunasamur með vega- lengirnar. Þá segir maðurinr. séra Árna að hann sé einmítt núna að lesa grein í blaði um einhvern eindæma snilling að austan, frænda læknisfríiar- innar í Stykkishólmi; — hún var vansköpuð af fegurð sagði klerkur. Ég bið hann. blessaðan að senda mér blaðíð þegar hann sé búinn að lesa það. Þegar símtalið er búið verður mér gengið út undtr vegg sem snöggvast. Þegar ég kem aftur inn liggur einhvei' pakki á borðinu hjá mér. Ég fæ strax illan bifur á þessum pakka, finnst eitthvað furðu- legt við hann. Ég fer þó tii og opna hann. Þar er þá blað- ið komið vestan undan Jökli: það voru kannski liðnar t; Framhald á 10. síðu. VOLINUARKVIÐA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.