Þjóðviljinn - 08.01.1956, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.01.1956, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 8. janúar 1956 w\m í > WÓDLEIKHtíSID í DEIGLUNNI Næst síðasta sinn. Sýnd í kvöld kl. 20 Jónsmessudraumur eítír William Shakespeare. sýning þriðjudag kl. 20.00 Aðgönguraiðasalan er opin frá kl. 13,15 til 20,00. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvœr línur. Pantanir sækist daginn fy.rir sýningardag, ánnars seldir öðrum. Sími 1544 Á hjarðmanna- slóöum („Way of a Gaucho") Óvenju spennandi, æfintýra- rík og viðburðahröð ný ame- rísk litmynd, frá sléttum Argentínu. Roy Calhoun Gene Tierney Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára Hið bráðskemnitilega ,.JóIa-Show“ 8 teiknimiyndir og 2 Chaplins- myndir. Sýnd kl. 3. Sími 1475 Vaskir bræður (All the Brothers Were Valiant) Ný spennándi bandarísk stór- mvnd í litum, gerð eftir frægri skáldsögu Bens Ames WilUams. Robert Taylor Stewart Granger Ann Blyth Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára Hrói Köttur og kapp- ar hans Sýnd kl 3. Hafnarhfó Simi 6444. Skrímslið í Svarta lóni Ný spennandi, amerísk vís- inda-æfintýramynd (Seience- Fiction). Richard Carlson Julía Adams Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svarta skjaldarmerkið i.BIack shield of Falworth) Tony Curtis Janet Leigh Sýnd kl 3. Allra síðasta sinn STEIHDdCs] lAUgaveg 30 — Sími 82209 Fjölbreytt úrval af steinhringum — Póstsendum — Sími 9184 Hátíð í Napoli (Carosello Napoletano) Stærsta dans- og söngva- mynd, sem ítalir hafa gert til þessa í litum. 40 þekkt lög frá Napoli. I.eikstjóri: Ettore Gianuini. Aðalhlutverk: Sophia Loren. Sýnd kl. 9. Heiða Þýzka úrvalsmyndin fyrir alla fjölskylduna. Gerð af ítalska kvikmyndasnillingnum Luigi Comencini, sem gerði myndimar „Lokaðir gluggar“ og „Konur til sölu“. Sýnd kl, 7. Hetjudáðir Sýnd kl. 5. Nýtt teiknimýndasafn svnt kl. 3. Sími 81936 Hér kemur verðlaunanrynd ársins 1954. Á EYRINNI (On the Waterfront) Amerísk siórmynd, sem allir hafa beðið eftir. Mynd þessi hefur fengið 8 heiðursverð- laun og var kosin bezta ameriska myndin árið 1954. Hefur allstaðar vakið mikla athygli og sýnd við metað- sókn. Með aðalhlutverk fer hinn vinsæli leikari Marlon Brando, Eva Marie Saint. Bönnuð iiman 14 ára. Sýnd kl, 5, 7 og 9,10. Kvikmyndasýning í Stjörnu- bíói í dag kl 3. Sýnd verður vegna 'margra áskorana hin gullfallega íslandsihynd í agfa litum, sem Rússar tóku hérs.l. sumar Ennfremur myndin „Eiturslöngur", er lýs- ir hættulegum slönguveiðum í Kara Kúm eyðimörkinni. Fréttamynd — teiknimynd. Mynd af heimsókn Búlganíns og Krútsjoffs til Bombay. Kennsla Þýzkukennsla og talæfingar. Fljót talkunn- átta. Edith Daudistel, Lauga- 'vegi 55, uppi, Simi 81890 virka daga milli kl. 6 og 8. Kjarnorka og kvenliylli Gamanleikur eftir Agnar Þórðarson Sýriihg í kvöld kl. 20.00. UPPSELT. Ósóttar pantanir seldar kl. 5. Fáar sýningar eftir. Sími 3191, Trípólíbíó »!.aii U82 Robinson Krusoe Frámúrskarandi, ný, amerísk stórmynd í iitum, gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Daniei Defoe, sem allir þekkja. Dan O’Hariihy sem Robinson Crusoe og James Ferandez sem Frjádagur. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Hafnarflarðarbíó Sími 9249 Regína Ný þýzk úrvals kvikmynd. Aðalhlutverkið leikur hin fræga þýzka leikkona: Luise Ullrich. er allir muna úr myndinni „Gleymið ekki eiginkonunni”. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Hann, hún og líamleí Sprenghlægileg grínmynd með Litla og Stóra. Sýnd kl. 3 og 5. Simi 6485 Hvít jól (White Christmas) Ný amerísk stórmynd í litum. Tónlist: Irvin Berlin. Leikstjóri Michael Curtiz Þetta er frábærlega Skemmti- leg mynd, sem allstaðar hefur hlotið gífurlega aðsókn. Bing Cronby, Danny Kaye Rosemary Clooney. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýraeyjan Aðalhlutverk Bob Hope og Bing Crosby. Sýnd kl 3. Lueretia Borgia Heímsfræg, ný, frönsk stór- mynd í eðlilegum litum, sem er talin einhver stórfengleg- asta kvikmynd, sem Frakkar hafa tekið hin síðari ár. í flestum löndum, þar sem þessi kvikmynd • hefur verið sýnd, hafa verið klipptir kaflar úr henni en hér verður hún sýnd óstytt. — Danskur skýringartexti. Martine Carol, Pedro Armendariz. Böimuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Baráttan um nám- umar með Roy Rogers. Sýnd kl 3. Gullsmiður Ásgrímur Albertsson, Berg- staðastræti 39. Nýsmíði — Viðgerðir — Gyllingar 6809 Öll rafverk Vigfús Einarsson Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30 - Sími 6484 Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir SYLGJA Laufásvegi 19 — Sími 2C56 Heimasími 82035 Útva rpsviðgerðir Radíé, Veltusundi 1 Simi 80 300. Ljósmyndastofa Laugavegi 12 Pantið myndatöku tímanlega Sími 1980 Útvarpsvirkinn Hverfisgötu 50, simi 82674 Fljót afgreiðsla Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur enaurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065 Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi Röðulsbar Bámarúm Húsgagnabúðin h.f., Þórsgötu 1 Mmiið kaffisöluna Hafnarstræti 16 Þjóðviijann vantar unglinga j til að bera blaðið til fastra kaupenda við % j Mökkvavog og í Blesugróf. Talið við afgreiðsluna. r* • ; 1 Þjóðviijiim, Skólavörðustíg 19. Sími 7500 !! •i 5 Gömlu dansarnir f í kvöld kl. 9. Hljómsveit Svavars Gests leikur Dansstjóri: Árni Norðfjörð Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Hljómsveit leikur frá kl. 3.30—5 Dansskóli ligmoí Mausðn Samkvæmis- danskennsla fyrir unglinga og fullorðna (framhald og byrjendur) 4 hefst á laugardaginn kemur, 14. janúar. UPPLÝSINGAR OG INNRITUN í síma 3150 í sunnudag 8. janúar. dag,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.