Þjóðviljinn - 21.01.1956, Page 2

Þjóðviljinn - 21.01.1956, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN Laugardagnr 21. janúar 1956 □ □ í dag er laugardagurinn 21. janúar. Agnesarmessa. — 21. dagur ársins. — Hefst 14. vika vetrar. — Tungl í hásuðri kl. 19.01. — Árdegisháflæði kl. 10.50. Siðdegisliáílæði kl. 23.28. y' Kl. 8:00 Morgun- útvarp. 9:10 Veð- urfregnir. 12:00 i V \ ’\ Hádegisútvarp. — 12:50 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorgergs). 13:45 Hjúkrun í heimahúsum (Margrét Jóhannesdóttir hjúkr- unarkona). 15:30 Miðdegisút- varp* 16:30 Veðurfregnir. — Skákþáttur (Baldur Möller). 17:00 Tór.leikar af plötum. — 17:40 Bridgeþáttur (Zóphónías Pétursson). 18:00 Ctvarpssaga bamanna. 18:25 Veðui'fi’egnir.! 18:30 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 18:55 Tónleikar: a) Liljur vallarins (Flos campi) eftir Vaughan Williams (Kór brezka útvarpsins, William Primrose yíóluleikari og hljóm- sveitin Philharmonia flytja; Sir Adrian Boult stj.) b) Spiritu- als, tcnvei’k fyrir píanó og hljómsveit eftir Morton Gould (Cor de Groot og Residency hljómsveitin í Haag Ieika; Wil- helm Ottei'loo stjómar). 19:40 Augiýsingar. 20:00 Fréttir. 20:20 Leikrit: Dagur við hafið eftir N.C. Hunter, í þýðingu Hjartar Halldórssonai’. Leik- stjóri: Þorsteinn Ö. Stephen- sen. Leikendur: Ai’ndís Björns- dóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Valur Gislason, Jón Aðils, Helga Valtýsdóttir, Gestur Pálsson ofl. 22:00 Frétt- ir og veðurfregnir. 22:30 Dans- lög, þ.á.m. leikur danshljóm- sveit. Björns R. Einarssonar (éndúrtekið frá gamláx'skvöldi). Söngvari: Sigurður Ólafsson. Dagski'árlok kl. 02:00. K P' ;. Lögregluþjónninn flaug á borgarann Tiðin er hörð. Aðra stundina grimmdar hörkur, en hina stundina hriðar og snjókoma. Mest frost h'efur verið 23 stig á Celsíus. Aldrei hefur komið hláka að marki, nema einu sinni á þorranum. Þá bráðn- aði allur snjór á einni nóttu, og kom þá svo mikið fióð hér í Reykjavík, að aldrei hefur slíkt komið í manna minnum. Fullvaxnir menn óðu eiginn og vatnið í mitt iæri og hné, en smámennin í kvið eða rúm- lega það. Kjallarar fylltust. Kvenfólkið varð iafhrætt. Bát- arnir gengu fram og aftur um strætin, og vér skólapiltar klöppuðum lof í, lófa yfir því að fá einu sinni gott færi á að skvampa og rúlla að ósekju. Þetta var í miðsyetrarprófinu, svo að vér fengum ekki lausn úr tímum, en annars hefðum vér eflaust fengið það, því kennararnir treyst'u sér varla til að koma í skólann, og urð- um vér annaðhvort að bera þá eða ferja þá. Út af þessu varð ið mesta uppistand, e'n séra Matthias kvað brag um allt saman. Þar segir svo: Rikisfrúr með rúxnf jölum reyndu að stöðva æginn; séní tólf xneð suðvestum syntu um miðjan bæinn Vér skólapiitar vorum séníin. . Nú er þinghúsið næstum því fuiigjört. Það er mikið hús, veglegt og skrautlegt. Einkum er mikið borið í loftin í þing- stofunum. Þar eru einiægar upphafningsmyndir, krum- spri.ng pg krussindollur eins og á la’ifabrauðskökum. Enginn he:ur dáið hér nýlega, sem að kveour, nema Nikulás Jafets- son. Hann dó nóttina eftir að pósturinn kom hingað og var nýbúinn að iesa skammirnar um sig i Norðanfara. Mornxónar ganga hér um eins og gráir kettir, og líkar mörg- um -það illa, en bæjarfóget- inn lætur lítið til sín taka í því máli. Þorsteinn pólití er rammasti mormóni, og vilja því flestir láta setja hann af, en hann hangir við ennþá sem komið er fyrir aðstoð Theódórs. Þorsteinn hefur ann- ars getið sér mikillar frægðar í vetur fyrir ýms skamma- strik. Einu sinni kom hann t. d. á Geysi. Páll var einn heima, því nú þykir öllum skömm að láta sjá sig á eins illræmdum stað og Geysir er. Páll var kenndur og tók að brigzla Þorsteini fyrir trú- níðslu, en hann varð óður og uppvægur, rauk á Pál og kom honum undir, því Páll er ekki neinn' kraftamaðutí. Að því búnu þreif hann í skeggið á honum og reif af honum kjaftafyllu og kjálkaskinn, en þá kom einhver og bjargaði Páli. Þetta er bæði hlægiiegt og sorglegt, en Þorsteinn held- ur pólitísæti sinu sem áður. (Ólafur Davíðsson: Ég læt alit fjúka; úr bréfi 1881). Samúðarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá siysa- varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hannyrðaverzl- uninhi í Bankastræti 6. Verzl- Gunnþórunnar Halldórsd. og í skrifstofu. félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 4897. Leyfið mér að íiota þetta hagkvæma. tækifæri til að spyrja mn álit yðar á gervihnðttum. Bindindissýiiingin i Listamannaskálanum er op- in daglega kl. 14-22. Kvikmynd á hverju kvöldi. Aðgangur ó- keypis. rk APPELSIOTR NÝ 0C LJÚFFENG ÚPPSKERA - Kr. 10,70 kg. FÉIAGSMENN! KaupuS ávexlina í eigin búðum. Símið panianir ykk- ar — Við sendum heim samstundis. Matvörubúðir IPLI i*r SSTRðNUR Næturlæknir LæiCTDfeíélags Reykjavikur er í læknavarðstofunni í Heilsu- veradarstöðinni við Barónsstíg, frá kl. 6 að kvöldi tU kl. 8 að morgni, síi»> 5030. Happdrætti liéraðssambands Eyjafjarðar Sá, sem er eigandi ha.ppdi'ætt- smiða nr. 4788, liiýtur bifreið- ina. MiIIilandaflug Hekla er vænt- anleg til Rvikur ki. 7 frá N. Y.; flugvélin fer kl. 8 áleiðis til Bergen, Stafang- urs og Lúxemborgar. Edda er væntanleg kl. 18.30 frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Ósló; flugvélin fer kl. 20.00 til N.Y. .Gullíaxi er væntanlegur til R- víkur kl. 16.45 á morgun frá Hamboi'g og Kaupmannahöfn. Innanladsflug í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Bildudals, Blöndu- óss, Egilsstaða, Isafjarðar, Patreksfjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akurevrar og Vestmanna- eyja. Kvenfélag Kópavogshrepps heldur fund í barnaskóiahús- inu mánudagskvöldið 23. janú- ar, og hefst hann klukkan 8.30. Kvikmyndasýning verður að loknum fundarstörfum. Kvæðamannafélagið Iðunn heldur árshátíð sína i ung- mennafélagshúsinu í kvöld kl. 8.30. m hófninni* Eimskip Brúarfoss fer frá Hamborg 25. þm til Antverpen, Hull og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykjavík 17. þm til Ventspiis, Gdynia og Hamboi’gar. Fjall- foss fór frá ísafirði í gærkvöld til Skagasti-andar, Siglufjarðar, Húsavíkur, Akureyrar, Patreks- fjarðar og Grundarfjarðar. Goðafoss, Selfoss og Tungufoss eru í Reykjavík. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík 18. þm til Nýju Jói'- víkur. Reykjafoss fer frá Ham- borg á morgun til Rotterdam og Reykjavíkui'. Tröllafoss fór frá Norfolk 16. þrn til Reykja- víkur. Ríkisskip Hekla fór frá Rvík í gær aust- ur um land í hringferð. Esja fer fi’á Rvík á morgun vestur um land í hr-ingferð. Herðu- breið fer frá Rvík á mánudag- inn austur um land til Bakka- fjarðar. Skjaldbreið fór frá R- vik í gær vestur um land til Akureyi’ar. Þyrill er væntan- legur til Rvíkur í dag að vest- an og norðan. Skaftfellingur fór frá Rvík í gærkvöldL til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS Hvassafell lestár gærur á Norðurlands- og Austurlands- höfnum. Arnarfell fór í gær frá Þoi'lákshöfxx áleiðis til N.Y. Jökulfell fór 16. þm frá Rott- erdam áleiðis til Rvíkur. Dísar- fell lestar saltfisk á Faxaflóa- höfnum. Litlafell er í Rvík. Helgafell fór 17. þm frá Riga áleiðis til Akureyrar. Appian væntanlegur til Rvíkur 24. þm frá Brasilíu. Havpi’ins er í R- vík. Krossgáta nr. 766 • * ÚTBREIÐIÐ m • * ÞJÓDVILJANN * Lárétt: 1 tenging 3 v 7 slæm 9 nálægari 10 tímamót 11 end- ing 13 klaki 15 digur 17 glomp- ur 19 móðurfaðir 20 gælunafn 21 keyrðu Lóðrétt: 1 keppni 2 hleyp frá 4 flan 5 öðlast 6 skákmeistai’i 8 loka 12 kvennafn 14 sú sama 16 vera óviss 18 samhljóðar Lausn á nr. 765 Lárétt: 1 Anton 4 of 5 ál 7 afa 9 tap 10 rif 11 aka 13 rá 15 EA 16 taska Lóðrétt: 1 af 2 töf 3 ná 4 oftar 6 lifna 7 apa 8 Ara 12 kös 14 át 15 ea biltt XXX NflNKIN VB * * KHflK) ■■■■■■■■■•■■•■•«■*« «i*fti IIMIAM«l«IIMMIM«IMW«l||MHIimmi«M««MMMIMM«WMII«miMIIMIIWIWIMIHfM«««l

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.