Þjóðviljinn - 21.01.1956, Page 4
g.) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 21, janúar 1956
straumar, er smám saman nærri 400 metra dýptarlín-
ihefðu sorfið Míðar og botn unni, eins og dýptarkortið
djúpanna og borið fram sand undan Suðausturlandi sýnir
og leðju á líkan hátt og fljót (sjá mynd). Lesandinn getur
væri. glögglega séð, að hér liggur
Menn hafa eigi verið á eitt 400 metia línan þvert yfir
sáttir um það, hvemig skil- neðansjávarhrygginn, en hins
greina beri landgrunn Islands. vegar beygir 500 metra línan
Sumii’ hafa miðað við 200 út með hryggnum í áttina til
metra. dýptarlínu, eða m.ö.o. Færeyja,
efstu brún landgrtmnsins. Skilgreining þessarar línu
Dýrafræðingar hafa miðað við hefur einn megihkost fram
400 metra. dýptarlínu í ritverk- yfir aðrar. Hann er sá, að nú
inu „Zoólogy of Iceland“, og á tímum, þegar dýptarmælar
liggur sú dýptarlína í hHðum eru komnir í hvert skip, verða
landgiunnsins. Ef betur er að engin vandkvæði fyrir skip-
gáð, má á þessu vandamáli stjóra að vita, hvenær þeir
finna ótvíræða lausn, sem ég komast á íslenzkt sjávarsvæði,
legg til, að við lögfestum*. er þeir nálgast Island. Dýptar-
Ég vil skilgTeina íslenzkt land- mælirinn einn getur úr því
grunn svo, að það takmarkist skorið, og er því engum vork-
út á við af dýpstu jafndýptar- unn að vita, hvort hann er
línu, sem draga má hringinn í staddur á íslenzku sjávarsvæði
kringum landið, án þess að eða ei,
hún víki verulega frá útlínúm^ —
Jafndýpislínur sjávarbotnsins un
Mermaim Einarsson:
lan Suðausturlandi (í metrum).
1
1 síðasta hefti Náttúru-
fræðingsins birtir dr. Her-
tnann Einarsson grein um
það vandamál hver séu hin
raunverulegu „landamæri“
Ishmds neðansjávar. Bendir
hann á einfalda leið til að
ákvarða það.
Hermann hefur gefið Þjóð-
viljanum leyfí til að eudur-
prenta greimna, og fer húu
hér á eftir.
ísland er einbúi í Atlants-
hafi. Það liggur „Ægi girt, _
yzt á Ránarslóðum", eins og
skáldið segir. Landamæri þess
eru því eins glögg og frekast
verður á kosið. En raxmveru-
ieg landamæri íslands liggja
ekki við sjávarmál. íslandi til-
lieyra grunn, firðir og flóar,
og um það er deilt, hvaða
sjávarsvæði í nánd við strönd
landsins séu íslenzk hafsvæði.
Það virðist augljóst, að við
verðum að gera nánari grein
fyrir því, hvar raunveruleg
.,landamæri“ íslands liggja
neðansjávar. 'Hvar á að draga
þá markalínu.*
J^andgrunnið er mjög mis-
foreitt, og eins er það mis-
jafnlega vogskorið. Það vekur
strax athygli, ef lega vog-
skominganna er athuguð nán-
ar, að þeir liggja einkiun und-
an mynnum núverandi fjarða
eða undan meginfljótum, sem
til sjávar renna. Óneitanlega
liggur nærri að álykta, að ein-
hvem tíma hafi grunnin inn-
an við 20 metra dýpi verið
þurrt land, og þá hafi dalir
skorizt eftir fljótsstefnum, og
skriðjöklar síðan sorfið þá í
núverandi mynd, en þar sem
aðrar skýringar koma lika til
greina, verður að svo stöddu
ekkert um þetta fullyrt. Á
það má þó henda, að svo virð-
ist sem í mynni neðansjávar-
fjarðanna séu ,,delta“, eins og
þekkt er undan mynnum stór-
fljóta. Kemur þetta glögglega
í Ijós, ef teiknaðar em jafn-
dýptarlínur þéttar en venja er
til. Fylgir þessu greinarkorni
dýptarkort af botninum nndan
Suðausturlandi. Til þess að sjá
þetta, verður lesandinn að
fylgja dýptarlínunum á kort-
inu. Jafndýptarlínumar fyrir
150 og 200 metra marka greini-
lega legu neðansjávardalanna
í landgrunninu. Fylgi augað
hins vegar 300 metra dýptar-
línunni sést, að hún tekur á
sig sveig undan mynnum land-
gmnnsdjúpanna. Gætu hér
hafa myndazt tungur úr
framburði fljóta eða jökla.
Önnur skýring, sem til greina
gæti komið, væri ef til vill
sú, að suður djúpin lægju botn-
landsins. Dýpt þessarar línu
ákvarðast aðeins á einum stað
við landið, en það er á hryggn-
um milli íslands og Færeyja.
Skilin em mjög glögg að vest-
anverðu, i álnum, sem liggur
rétt vestur af Halamiðum, en
að suðaustanverðu eru skilin
ógleggri, og þarf nákvæmari
mælingar til að skera nákvæm-
lega úr um dýpt línunnar.
Annars staðar er enginn vafi
á, hvar línan skuli dregin, ef
mælingar eru fyrir hendi. Að
fengnum þeiin upplýsingum
ber nauðsyn til að ákveða sem
nákvæmast legu þeirra dýptar-
línu kringum landið allt, svo
menn séu ekki lengur í vafa
um, hvar landamæri íslands
liggja. Lausleg athugun leiðir
í Ijós, að þau munu liggja mjög
* Hér er að sjálfsögðu ekki
átt við fiskveiðilandhelgi, því
að takmörk hennar ákvarðast
fyrst og fremst af þjóðréttar-
legum sjónanniðum.
Kvikmyndasýníiig Is-
[enzk-amenska iélagsins
t Tjamarbíói í dag
í dag efnir Íslenzk-ameríska
félagið til kvikmyndasýningar í
Tjamarbiói og hefst hún kl. 2
síðdegis. Þetta er í annað sinn á
þessum vetri sem félagið hefur
slíka '^ikmyndasýningu.
Sýndar verða þrjár tónlistar-
kvikmyndir og koma fram í
þeim þi’ír heimsfrægir listamenn,
þeir Arthur Rubinstein píanó-
leikari, söngkonan Marian And-
erson og Arturo Toscanini,
hljómsveitarstjóri, sem stjómar í
myndinni NBC-sinfóníuhljóm-
sveitinni ásamt kór.
Sýningartími myndanna er éin
og hálf klst, Aðgangur er ó-
keypis og öllum heimill.
Koma verður í veg fyrir irek-
ori skerðingu íbúðarhúsnæðis
Husnæðisleysi vofir nii yfir fjölda fólks vegna nið-
urlagningar ibúða, ef ekki verður að gert
Frumvarp þeirra Einars Olgeirssonar og Sigurðar
Guðnasonar um bann við því að taka íbúðarhúsnæði,
hvort heldur sem það er nú þegar í notkun eða í smíðum,
til annarra nota, kom til 1. umræðu á Alþingi I fyrradag.
1
* Tilefni þessarar greinar
er einkum það, að í lögunum
frá 1948 um vísindalega vernd-
un landgrunnsins er þess ekki
getið við hvaða dýpi miða
skal, þegar rætt er um land-
grunnið. í athugasemdum með
frumvarpinu er hins vegar
sagt: „Landgrunnið er nú tal-
íð greinilega afmarlcað á 100
faðma dýpi“. (Alþt. 1947, A.
841). Ekki er mér hunnugt
öm af —o sé talið.
1 framsöguræðu sinni gerði
Einar grein fjnir þeirri brýnu
nauðsyn, að íbúðarhúsnæði sé
ekki skert á þennan hátt.
Afnumið hann við breytingu
íbúða til annars.
Fyrir 3 árum, þegar húsa-
leigulögin voru í meginatriðum
afnumin var opnuð leið til þess,
að taka íbúðarhúsnæði og
breyta því í skrifstofur, sölu-
búðir eða á annan hátt verzlun-
ar eða iðnreksturs. Samhliða
því vom áfram í gildi fjárfest-
ingarhömlur hvað snerti bygg-
ingar húsa til verzlunar. iðnað-
ar, samkomuhalds o.s.frv. Þess-
ar hömlur liafa oftast jafngilt
algeru baimi. Þannig skapaðist
húsnæði, sem leitt hefur til
þess, að í sívaxandi mæli hafa
íbúðir, er voru á hentugum
stöðum, verið teknar og þeim
breytt. Fjölda fólks hefur af
bessum ástæðum verið sagt upp
íbúðum og erfiðleikamir með að
fá íbúðir hafa farið mjög vax-
andi.
Þörfinni aðeins fullnægt 1946.
Því fer f jarri að þær ráðstaf-
anir, sem gerðar hafa verið til
íbúðabygginga hafi nægt. Á ný-
sköpunarárunum var bygginga-
þörfin rannsökuð og leiddi það
í ljós að í Reykjavik þurfti að
byggja 600 íbúðir á ári en öll
árin síðan hafa færri íbúðir ver-
ið byggðar nema 1946 þá voru
byggðar 634 íbúðir. Þegar
Marsliallpólitikin var í algleym-
ingi 1951 komst talan niður í
284, þ.e. náði ekki helmingi ár-
legrar þarfar.
Meðaltal 9 ára 416 íbúðir.
Meðaltal nýrra íbúða frá
1947 til 1955, að báðum áium
meðtöldum er 416 íbúðir á ári.
Það er því augljóst að mikið
vantar á að fullnægt sé þörf-
inni. Stjómarblöðin guma af
því, að á s.l. ári hafi verið full-
gerðar 564 íbúðir og segja að
það sé meira en nokkru sinni
fyrr. Þetta er alrangt því eins
og áður er sagt var tala nýrra
íbúða 1946 634.
Nú er það vitaalegt, að breyt-
ing gamalla íbúða í verzlunar. i búðarhúsnæðis og.um það ættu
og skrifstofuhúsnæði er akaf-1flestir að geta orðið sammála.
lega dýr og óhagkvæm. Það er uiisræmi, gat í löggjöf-
imii, sem menn ættu að geta,
orðið sammála um að bæta úr.
Frumvarpi þessu er aðeins
ætlað það að koma i veg fyrir
að lengra sé lialdið í skerðingu
íbúðarhúsnæðis. Því er ætlað
að afstýra frekara vandræða-
ástandi af þeim sökum. Aðrar
ráðstafanir þarf svo að gera til
að auka byggmgar nýrra íbúða
og liggur annað frumvarp um
það efni fyrir þinginu.
Hitt er einnig nauðsyn að
fundnar verði leiðir til að leyfa
nauðsynlegar byggingar til ým-
iskonar rekstm’s og eru flutn-
ingsmenn þessa frumvarps reiðu
búnir til samvinnu um það efni,
En nú .er höfuðnauðsyn á þvi
að hindra frekari skerðingu í-
þýðir f járfestingu án sköpunar
nýrra verðmæta og er því þjóð-
hagsleg eyðsla.
Uppsagnir vofa yfir fjölda
fólks.
Eins og stendur er algert
bann við byggingu húsa til
verzlunar og annars reksturs.
Þetta misræmi veldur því að á
allan hátt er reynt að fara
kringiun lögin, teiknaðar eru í-
búðir í byggingum, sem alls
ekki eru byggðar til þeirra nota.
Og nú vofa yfir stæni aðgerðir
en áður til breytinga gamalla
íbúða. Fjöldi fólks á yfir höfði
sér að missa íbúðir sínar án
þess að sjá nokkra möguleika
til að fá nýjar.
Þetta eru nokkur atriði úr
framsöguræðu Einars Olgeirs-
sonar, Málinu var að hennl
lokinni vísið til 2. umr. og
heilbrigðis- og félagsmála-
nefndar.
Geta má þess, að Tímiim
var eftir að frumvarpið kom
fram að skora á Morgunblaðið
til samstarfs um að berjasfc
fyrir lagasetningu í þessa átt.
Vonandi þýðir þetta að ekki
muni standa á Framsókn að
fylgja þessu máli, enda er
Vandséð livernig þingmeniii
yfirleitt geta verið því aod*
vígir. j