Þjóðviljinn - 21.01.1956, Síða 8

Þjóðviljinn - 21.01.1956, Síða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 21. janúar 1956 ÞJÓDLEIKHÚSID Jónsmessudraumur sýning í kvöld kl. 20.00 Maður og kona sýning sunnudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin írá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær linur Pautanir sækist daginn fyrir sýningardag, annavs seldar iiðrum. Símí 1544 TITANIC Magnþrungin og tilkomumik- il ný amerísk stórmynd byggð á sögulegum heimildum um eitt mesta sjóslys veraldarsög- unnar. a. Aðalhlutverk: Clifton Webb Barbara Stanwyck. Kobert Wagner. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frásagnir um Titanic slysið birtast um þessar mundir í timaritinu Satt og vikubl. Fálkinn. Símt 1475 Dóttir dómarans (Small Town Girl) Bráðskemmtileg bandarísk söngva- og gamanmynd í lit- um. Jane Powell Farley Granger Ann Miller og hinn vinsæli söngvari Nat King Cole Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta brúin Mjög áhrifamikil ný þýzk stórmynd frá síðari heims- styrjöldinni. Hlaut fyrstu verðlaun á alþjóða kvik- myndahátíðinni í Cannes 1954 — og gull-lárviðarsveig Sam Goldwyn’s á kvikmyndahá- tíð í Berlín. í aðalhlutverki ein bezta leikkona Evrópu Maria Schell. isats Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur skýringartexti Bönnuð innan 14 ára. ikaugaveg 30 — Sími 82209 Fjölbreytt úrval af steinbringum — Póstsendum — HAFNflRFlRDí r y Sími 9184. Dæmdur sakiaus Ensk úrvalskvikmynd. Lily Palmer Rex Harrison Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 oð 9. Konungur sjóræningjaima Spennandi amerísk mynd í litum. Sýnd kl. 5. Sími 1384 „Ekki er ein báran stök“ (Trouble Along the Way) Bráðskemmtileg og vel gerð, ný, amerísk kvikmynd.' Aðalhlutverk: Jolin Wayne, Donna Reed, ChíU'les Coburn. Sýnd kl. 7 og 9. Rauði sjóræninginn (Tne Crimson Pirate) Geysispennandi og skemmti- leg, ný, amerísk sjóræningja- mynd í litum. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Nick Cravat. Bönnuð bömum innan 10 ára. Síðasta sinn. Sýnd kl. 5. IfafnarMo 8íml 6444. Ný Abbott og Costeilo mynd: Flækingarnir (A & C meet the Keystone kops) Alveg ný, sprenghlægileg amerísk gamanmynd, með hinum vinsælu skopleikurmn: Bud Abbott Lou Costello Sýnd kl. 5, 7 og 9. m r rin rr iripolibio 8fml 118«. Ég er tvíkvænismaður (The Bigamist) Frábær, ný, amerísk stór- mynd. Leikstjóri: Ida Lupino Aðalhlutverk: Edmond O’Brien, Ida Lupiuo, Joan Fontaine, Edmund Gwenn Sýncl kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Danskur texti NI0URSUDU VÖRUR Hatnarfjardarbfó Síml 9249 Regína Ný þýzk úrvals kvikmynd. Luise Uilrich. er allir muna úr myndinni ..Gleymið ekki eiginkonunni". hlyndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Gullsmiður Ásgrímur Albertsson, Berg- staðastræti 39. Nýsmiði — Viðgerðir — Gyliiugar 6809 Öll r&fverk Vigfús Einarsson V.iðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum Raftækjavinnustofau Skinfaxi Klapparstíg 30 - Sími 6484 Útvarpsviðgerðir Radíó, Vultusundi, 1 Sími 80 300. Saumavéiaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir SYLGJA Laufásvegi 19 — Sími 2668 Heimasími 82035 Ljósmyndastofa Laugavegi 12 Pantið myudatöku tímaulega Sími 1980 Utvarpsvirkinn Hverfisgötu 50, sími 826‘74 Fljót afgreiðsla Kaup - Saia Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065 Nýbakaðar kökur með , nýlöguðu kaffi Röðulsbar Baraarúm Húsgagnabúðin lcf., Þórsgötu 1 GLUGGARHF «287.::. ÍLEIKFEÖGÍ [jœykjavíkbiO Kjaraorka og kvenhyili Gamanleikur eftir Agc.ar Þórðarson Sýning annað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala í dag kl. 16 —19 og á morgun eftir kl. 14. Fáar sýningai' eftir. Sími 3191. Bíml 6485 SHANE Ný amerísk verðlaunamynd í litum. Mynd þessi, sem er ákafiega spennandi sakamála- mynd, hefur allsstaðar fengið mjög góða dóma og mikla að- sókn. Bönnuð börnum innan 16 ára Alau Ladd, Jean Arthur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Augiýsið j I*jóðvii§anum am ■ ■ >« m ■ Aimennurdansleikur PIRSII^ i kvöld kl. 9. Hljórmveit Svavars Gests leikur Aðgöng-uniióasala frá kl. 6 Vetrarkápur MARKAÐURINN Laugavegi 100. Höfuun til sölu ýmsar stærðir af g u f u kötl um Nánari upplýsingar í skrifstofunni kl. 10—12 f.h. Sölunefnd varnarliðseigim. Tennis- og Badmintonféiag Reykjavíkur Bændakeppni verður haldin 1 íþróttahúsi K.R. við Kaplaskjólsveg 21. þ.m. kl. 6 síödegis. Skipting í lið !er fram með nýstárlegu móti Allir, sem ió'ka badminton á vegum félagsins, eru hér með boðaðir til þessarar keppni. MÓTANEFNDIN.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.