Þjóðviljinn - 21.01.1956, Side 10

Þjóðviljinn - 21.01.1956, Side 10
Bækur, sem börnin skriía Framhald af 1. síðu. aðar á þeirri tungu með hinu torkennilega tetri Japana. Alls staðar er esperanto notað sem milliliður, því að um öll lönd er fólk, sem kann það mál. Alls verður þetta verk tuttugu bindi, en komin eru út að minnsta kosti þrjú, þ. e. frá Frakk- landi, Bretlandseyjum og Kína. Nú í vetur (lík- lega um áramótin) á að koma út eitt bindi frá Norðuriöndunum öllum og þar verður töluvert ,af frásögnum eftir ís- lenzk skólabörn, nokkrir prófstiiar, þar sem segir frá minnisstæðum at- burðum. En annars er það með öðru merkiiegt við þetta rit, að í því segja börnin sjálf frá ýmsu, sem komið hefur fyrir þau, — lýsa stund- um dagiegu lífi sínu. Þar verður sagt frá skips- strandi á Suðurnesjum, sem piltur úr Reykja- vik varð áhorfandi að, heyskap uppi í sveit, réttarferð og smala- mennsku, og svo fram- vegis. Það er víst að ekki hefði verið hægt að safna til svona verks, ef ekki hefði verið til alþjóða- málið esperanto og gott skipulag á sambandi milli þeirra manna sem kunna það. Þetta er að- eins sýnishom þess hvað gera má, þegar þjóðir heims hafa komið sér saman um eitthvert eitt alþjóðlegt hjálparmál, hvenær sem það verður. Það væri t. d. ekki einskisnýtt að fá slíkt úr- val úr öllum beztu bamabókum heimsins, skipulagt á svipaðan hátt og Japanir hafa gert með þetta. Við skulum vona að ekki þurfi að bíða marga mannsaldra þang'að til mönnum dugi að læra eitt útlent mál — og það auðlært — til að geta talað við fólk frú öllum þjóðlöndum heims, alveg eins og þeir geta sem lært hafa esperanto. .“ Við þökkum Árna kær- lega fyrir þessar örvandi upplýsingar. Þetta gefur ykkur nokkra bendingu um hvað þið getið skrif- að í Bókina um ísland, en svo sem fyrr er frá skýrt verða vkkur mjög IfeilabroÉ Ráðning á reiknings gát- unni. Þessi reikningsgáta var nokkuð þung og aðeins fyrir þá, sem eru orðnir allfærir í reikningi. Ráðningin er: Steini átti 20 egg í fyrstu, hnífur- inn kostaði kr, 1.60. Gáta Hvað liét hundur karls, sem í afdölum bjó; nefndl ég luua* í fyrsta orði, þú getur hans aldrei þó. bráðlega send í pósti ým- is fyrirmæli um tilhögun frásagnanna og ritgerð- anna. Þessi orðsending er tii þeirra, sem nú þegar hafa gefið sig fram sem þátttakendur, en vitan- lega er kærkomið að sem flestir bætist í hópinn og tilkynni að þeir vilji senda efni í hina vænt- aiilegu bók okkar. Leiðrétting í síðasta tölublaði Óska- stundarinnar var rang- lega skýrt frá föðurnafni einnar Tónasystranna. Sigríður var sögð Péturs- dóttir en átti að ver.a Bjarnadóttir. Leiðréttist það hér með. Myndirnar i þessu blaði eru úr myndasamkeppninni og skriftarkeppninni. Birt er mynd Ólafar Snjólfsdótt- ur, Efri-Sýrlæk, og einnig ritiiönd hennar. Hún hlaut fyrstu verð- laun fyrir myndir og skrift í sínum flokki. Þá er birt rithönd Gests Steinþórssonar á Hæli, er einnig hlaut 1. verð- laun. Ennfrémur rithönd Guðríðar K. Eyþórsdótt- ur 13 ára í Hveragerði og Maríu Hjálmdísar Þor- steinsdóttur 12 ára á Hofsósi. FLUGLIST Framhald af 3. síðu. of þung í hlutfalli við hin fáu hestöfl hennar. — Þetta var á seinustu æviárum Jónasar Hall- grímssonar. (Meira). Lengi var það draumur manna að lyfta sér til flugs og líða um loítin blá, Sá draumur var lengí að rætast, en rætt- ist þó. Hér verður í stór- Árið 1809 lagði Eng- lendingurinn, George Cauley til fyrstur manna að smíðuð yrði flug- vél eftir þeim lögmálum, sem flúgvélar nútímans Úr sögu f luglistarinnar um dráttum sagt frá merkilegum áföngum í sögu fluglistarinnar og minnisverðir atburðir úr sögu íslenzku þjóðarinn- ar nefndir jafnframt. Um 1500 gerði ítalski listamaðurinn Leonardo da Vinci uppdrátt að flugvél með hreyfanleg- um vængjum. — Þetta var á bernskuárum Jóns Arasoraar biskups. eru gerðar eftir, þar hann stakk upp á eð að smíða flugvélar með fasta vængi (burðarfleti), hæðar- og hliðarstýri, á- samt því að nota skrúfu. — Þetta var sama árið og Jörundur Hundadaga- , kóngur kom til íslands. Árið 1842 smíðaði Eng- lendingurinn Henson flugvél eftir lögmáli Cauly og ætlaði að nota gufuvél sem orkugjafa. Hún gat því aldrei flog- ið því að gufuvélin var Framhald á 2. síðu' 2. /U. JtitrJtcm- //uzJ. a. c/oiJbrrtJurnAdjMj’ Árið 1679 reyndi Frakk- inn Besnier að fljúga flugvél, smíðaðri með hreyf anlegum vængjum. — Það var fjörum árum eftir dauða Hallgríms Péturssonar Árið 1783 var heiít ioft í fyrsta sinn notað í loft- belg. Vatnsefni notað í fyrsta sinn í loftbelg. Það gerði franski eðlisfræð- ingurinn Charles. — Þetta var sáma ár og hin miklu eldgos, Skaft- áreldamir, voru og Móðuharðindin eftir þau.1 fuzS. /íaf. jfrttrnr 10) - ÞJÓÐVILJINN — Laugardagnr 21, janúar 1956 Mikill og góður skíðasnjór í ná- grenni bæjarins Mikill og góður skíðasnjór er nú á Hellisheiði og í nágrenni bæjarins, enda hafa margir not- fært sér hann að undanförnu. Um s.l. helgi voru milli 300 og 400 á skíðum á Hellisheiði í á- gælu veðri, flestir í nágrenni Skiðaskálans í Hveradölum, en aðalskíðabrekkan þar er lýst með rafmagnsljósum á kvöldin. Skíðafélögin í Reykjavík efna til skíðaferða á Hellisheiði nú um helgina eins og undanfarnar helgar. Ferðir verða í dag kl. 2 og 6 e. h. og á morgun kl. 10 árdegis. Afgreiðsla félaganna er hjá BSR við Lækjargötu. Erlend tíðindi Framhald af 6. síðu. York Times kemst svo að orði að utanríkisráðherrann hafi „viðhaft óviturleg ummæli, sem eru hróplegt dæmi um það, hvemig ekki á að halda á utan- ríkismálum, svo ekki sé fast- ar að orði kveðið“. Washington Post segir að ekki verði annað séð af greininni í Life en að Dulles sé glanni og angurgapi sem hafi nautn af því að tefla á tvær hættur. ST'nn óblíðari viðtökur fékk " Dulles þó utan Bandaríkj- anna. Eina blaðið í Evrópu sem birti ummæli hans með vel- þóknun var Morgunblaðið. Blöðum, sem hingað til hafa varið hvað eina, sem banda- L&nst storf Starf framkvæmdastjóra hjá SAMVINNTJFÉ- LAGINU HREYFLI er laust tU umsóknar. Umsóknum ásamt upplýsingum um fyrri störf sé skilað á skrifstofu félagsins, Laugavegi 107, fyrir 20. febniai' n.k. ■* Samvinnufélagið HreyliÍL ríski utanrikisráðherrann hefur tekið sér fyrir hendur, var nú loks nóg boðið. Brezka íhalds- blaðið Daily Mail rekur tal Dullesar um listina að vega salt á barmi styrjaldar og bæt- ir við: „Sé þetta list, þá er það sú hryllilegasta list sem vér höfum kynnzt“. „Guð verndi oss fyrir þessum línu- dansara og kæruleysi hans“, segir Daily Herald, málgagn Verkamannaflokksins. Talsmað- ur brezka utanríkisráðuneytis ins sagði umbúðalaust, að Dull- es færi með rangt mál, þar sem ha/nn segir að brezka stjómin hafi lofað sér því vorið 1954 að grípa til vopna við hlið Bandaríkjamanna í Indó Kína, en síðan gengið á bak þeirra orða sinna. Dulles hefur minnt heiminn rækilega á að í Banda- ríkjunum er öflugur og harð- snúinn stríðsflokkur og full- trúar hans skipa ýmsar mestu áhrifastöður í stjórnarkerfinu, eiga meira að segja sæti í rík- isstjóminni sjálfri. M. T. Ó. “ ■ ■«*■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■«■■■■■■■■■■» t ii AIMEMUR FllDUR Fulltrúaráð verkalýðsíélaganna í Reykjavík boðar til almenns lundar í fiamla Bíói, sunnudaginn 22. janúar n.k. klukkan 2 e.h. FUNDAREFNI: Stefnuyfirlýsing Alþýðusambands Islands um myndun vinstri ríkisstjérnar. BÆBDMEKN: Hannihal Vaidimarssait, íorseti A.S.Í. — íramsögumaður. llfeeð Gíslason, læknir Einax Olgeirsson, alþingismaður Gils Onðmundsson, alþingismaður Hannes Pálsson, írá Undirfelli Sieingrlmnr Maisteinsson Öllirni er heimill aðgangur, meðan húsrum leyfir. Stjórn Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna. ■•»••■■■•■■■■■■■■•»■«■■■•■■•■ i <■■■*■■■■•■■•( >«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•«»

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.