Þjóðviljinn - 10.04.1956, Blaðsíða 11
ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 10. april 1056 — (11
NEVIL SHUTE:
LANDSÝH
58. dagur
.sökk hafði liami í'eistst upp á enclann og sokkið siðan
beint niður. Endarnir tveir sáust aldrei samtímis:
Það var aldrei aö marka það sem stóð í útlendum
blöðum. Bæði var honum sökkt á allt annan hátt, stað-
urinn vax' annar og eftir frásögninni að dæma mátti
ætla að um allt annan kafbát hefði verið að ræða.
Það hefði getaö verið annar kafbátur.
Efún stóð grafkyrr andartak. Það var sennilega skýr-
ingin. Þeir voru alltaf að sökkva þeim. En þá hefði
Porky Thomas átt að vita það og liösforingjarnir sem
voru aö tala um Porky Thomas sama kvöldið. EÖa vai'
þa,ð kvöldið eftir? Hún var búin aö gleyma því. Það var
undarlegt aö þeir skyldu ekkert minnast á aö öörum
kafbáti hefði verið sökkt sama daginn og Jeny sökkti
Caranx. Og Mouldy James viftist ekkert vita um það
heldur.
En það var fráleitt. Ef enginn vissi aö öðrum kaibáti
haföi verið sökkt þá um daginn hver haföi þá sökkt
homnn? Jerry hafði ekki sökkt tveimur. Sá sem sökkt
hafði hinum kafbátnmn hlaut að hafa vitað mn það.
Nú.jæja það gat ekki verið annar kafbátur. En samt
vai' þetta allt svo undarlega ruglingslegt.
Pantanir flykktust að henni í þessum svifum og hún
hætti að hugsa um þetta í bili. Þetta var eitthvaö mjög
mikiivægt sem hún varð aö tala um við Jerry þegai' hún
hitti hann; hún var þess fullviss að’ hann gæti ráðið
gátuna fyrir hana og útskýrt þetta allt fyi'ir henrxi. Nú
þurfti húxi að afgreiöa fjöldamx allan af þyi'stum liös-
foringjum og varð að hafa hugann við stai'fið.
Hún fór frá Royal Clarence stundarfjórömxg yfir
tiu .pg fór beint heim. Foreldrar hennar voru enn á fót-
xxm þegai' hún kom heim, sátu í eldhúsinu, hvort sínu-
megin við eldimx.
Móðir hennar sagði: „Við vorum aö enda við að fá
okkur tesopa, góöa mín. Fáðu þér bolla; það er emx lieitt
1 pottinunx".
Húxx hristi höfuöið. „Mig langar meira í kókó“. Eix
það var ekkei't kókó til og hún bjóst til aö fara upp til
aö hátta.
Hún nam staðar fyrir neðan stigarm. „Pabbi“, sagði
hún. „Það getur enginn sökkt kafbúti án þess að vita
uitt það, er það?“
Hanh tók af sér gleraugun og staröi á hana. , Jlver get-
ur ekki sökkt kafbáti?“
„Ég á við að einhver hlýtur alltaf að vita hver sökkvir
kafbáti ef kafbáti er sökkt“.
„ÞaÖ skyldi maður ætla, telpa mín. Hver hefur verið
að tala viö þig?“
Hún sagði: „Enginn sérstakur. Ég heyi'ði aðeins á tal
manna í bamura. Kafbáti vaar sökkt og enginn virðist vita
hver sökkti lxonum“.
„Sökkt á suxidinu? Á þessum slóðum?“
„Urxdan Bx’ottfai'arodda“. Hann velti þessari ráðgátu
fyrir sér um stund. „Það væri þá helzt að annai' þýzlcm'
kafbátm’ hefði sökkt honmn í misgx-ipum. Þá hefði enginn
hugniýnd linx hver hefó'i gert þaö“.
Hún hi'isti höfuöið. „Ég lxeld að þaö komi ekki til mála.
Þáð skiptir engu máli. Ég var bara að velta því fyi'ir
mér, vegna þess að þeir vom allir að tala unx þaö“.
Hann sagði: „Það er eina. skýringin sem ég þekki á þvi
að enginn viti hvenxig þaö vill til“.
Hún fór upp í hei'bergi sitt og háttaði og enn var hún
að brjóta lieilann um þetta vandamál. Jerry gæti útskýrt
það fyrir henni. Það voru fimm dagax' þangað til hún sæi
hann, nema veöriö vei'snaöi allt í einu. En það voru
litlar líkur til þess; yfirleitt var veði'ið gott á þessum
tíma árs.
En finxnx dagar yrðu ekki lengi að líða.
Húu svaf.
Sálfi'æÖingar segja að ef einlxver fari aö sofa meö eitt-
hvért vandaniál í huga haldi undhvitundin, áfrani aö
leysa vaixdamáliö alla nóttina. Móna valína'öi um þi'jú-
leytiö unx nóttina og reis upp í íúminu.
Það var eMci Cararxx sem Jei'ry hafði sökkt. Það vax
þýzkur kafbátur með brezk sjóliðaföt 1 tundurskeyta-
hylkinu. Caranx hafði verið hinn kafbátui'inn sem sökkt
lxafði vei'ið midan Bi'ottfararodda.
Þá gekk þrautin upp, allt stóð heima. Jerry hafði haft
á í’éttu aö standa þegax hann sagði aö haxui hefði engin
kenninxerki séð á vatnsspöðunum. Auðvitað hafði hann
ekki séð þau; það var þýzkur kafbátur eins og haxxn hafði
haldið. Hann fór í sömu stefnu og Cai'anx frá Brottfarar-
odda; ef til vill ætlaði hann aö reyna að komast inn til
Portsmouth. En lxann var seint á fei'ð; hann vissi ekki
hver áætlun Cai'anx hafði vei'ið.
í litla, þægindalausa svefnherberginu yfir húsgagna-
verzlmxinni varð þessi harmleikm' á sjónmxx upplýstur.
Þýzki kafbátui'inn hafði sökkt Caranx undan brottfai'ar-
odda. Hollenzki skipstjói'inn hafði sagt fi'á því í blaða-
úi'klippunni að Bretar hefðu sökkt þýzkunx kafbáti, en
honum hafði skjátlazt. Hann haföi séð Caranx sökkt, ef
til vill með tundurskeyti frá þýzka kafbátnum, meðan
hannvar ofansjávar.
Þess vegna sagði Poi'ky Thonxas að hamx hefði séð
olíubrák undan Brottfararodda. Hann Ixaföi séð slíka
brák; hann hafði siglt gegnum olíuna sem kom upp úr
sundurtættum bi'ezkum kafbáti, og hann haföi enga hug-
mynd haft um það.
Þetta var sannleikui'inn, nakinn og óvéfengjanlegur.
Kafbáturinn sem Jeriy sökkti hafði sjálfur sökkt Caranx
klukkustundu áður.
Hún lá vakandi á koddanum í hálfa Mukkustund og
velti þessari kenrdngu fyiir sér. Hún hlaut að vera rétt;
annað var óhugsandi. Og með sannfæringumxi kom djúp
og innileg lxamingja. Hún gæti hjálpað Jex-ry, hjálpað
lxonum í í'aun og vem í starfi hans, í frama hans. Hann
hafði ekki talaö mikið um óþægindin sem lxann hafði
orðiö fyrh' eftir fyi'sta kvöldið. Síðan hafði hann sagt,
að hann væii hi’æddm' um aö hann gæti ekM verið kyn' í
flugixernum að sti'íðinu loknu. Hún vissi hvað það þýddi;
framtíöarvonir hans voi*u að engu oi'Önar. Hann gæti
ekki lengur unnið að því starfi senx hann hafði valiö sér,
því staiii sem hann kunni.
En nú vai’ þaö úr sögunni. Hann hafði ekki sökkt
Caranx og hún gæti sannaö það. Mouldy James og Poi'ky
Thomas skyldu allir fá að koma honum til hjálpar.
Hún lá enn um stund, gagntekin irmilegii hamingju.
Ef hún gæti hjálpað honurn að’ losna við. blettinn sem
fylgdi því að hafa sökkt brezkum kafbáti, þá gerði það
ef til vill ekM svo miMð til þótt hann kvæntist bai'stúlku.
Bæjarpósturinit
FramhaM aí I. síðu.
lifa þser á sanr.kaiiaðri farða-
öid. En er ekki tími tii kom-
inn að heilsufræðingar endur-
skoði rækilega matargerðiná
og matarframleiðsluna yfir-
leitt?“
Pósturinn er þeirrar skoðun-
ar, að Þjóstar hafi rétt fyrir
sér, þegar hann talar um, að
timi sé kominn til að endur-
skoða matgræði okkar frá
heilsufræðilegu sjónarmiði. Og
í næsta pósti verða þéssi mál
rædd nokkru nánar, og vikið
er að afstöðu læknanna til
þeirra.
ItiFÓttir
Nýju skíðafötin gcfnrýnd
Skíðaíöt likjasí ekki lengur skíðalöfum
Þetta eru orðin vandræði
með skíðafötin, ef trúa má
tízkufréttariturunum. Þau eru
tæplega sportleg lengur og það
liggur við að hægt sé að nota
þau við öll möguleg tækifæri
nema til skíðaferða.
En gerir það nú svo mikið
til? Ef litið er á nýju skíða-
fatatízkuna leynir það sér ekki
að svipurinn á skíðafatnaði er
orðinn miklu léttari og óbundn-
ari, en um leið er hann orðinn
hentugri. Það eru ítalir og
Frakkar sem innleitt hafa þess-
ar breytingar. Skíðabuxur eru
hafðar þannig að hægt sé bæði
að nota þær lieima og í skíða-
erðir. Þær eru léttar og þröng-
ar og eru ágætur heimabúning-
ur ásamt léttri peysu. Skíða-
jakkarnir em með öllu mögu-
legu móti og jú má nota við
mörg tækifæri.
Á teikningunum eru sýndar
tvær skíða- og heimasamstæður.
Búningurinn frá Belfe er úr
gulu ullargaberdini og það er
skemmtilegur heimaklæðnaður
og með skíðajakka utanyfir er
Framhald af 9. síðu.
Úrsiit urðu
1. flokkur (yfir 80 kg.)
1. Árm. J. Láruss. U.M.F.R. 6 v.
2. Rúnar Guðimmdsson Á 5 v
3. Gunnar ÓlafsSOn Ú.M.F.R
4. Kristm. Guðmundss. Á
Á Erl. Björnss. t'.M.F.R.
6. Hannes Þorkelsson — —
7. Antoh Högnason Á
4 v
3 v
2ív
1 v
0 v
2. flokkur (72—80 kg.)
1. Trausti Ólafsson U.M.F.B. 3 v
2. Hafst. Steindórss. U.M.F.R. 2 v
3. Hilmar Bjarnason — — 1 v.
4. Sigm. Ámundas. UMF Vaka 0
3. flokkur (undir 72 kg.)
1. Þórir Sigurðss. U.M.F.B. 3 v
2. Bragi G'uðnason U.M.F.R. 2 v
3. Reynir Bjarnason — -----1 v
4. Marteinn Viggósson Á 0 v
Drengjaflokkur
1. Greipur Sigurðs. U.M.F.B. 2 v
2. Hörður Gurmarssoh A 1 v
3. Hörður Snróri Karlsson Á 0 v
Hvað er loronvl?
Eitt af nýjustu gerviefnunum
er loronyl, og þaö er ekki ann-
að en nafn á blöndu sem er
50% nælon og 50% orlon og
hér er sýndur kjóll úr þessu
nýja efni. Hann lítur út eins
og ullarjerseykjóll, en hann er
þó ekki eins heitur. Aftur á
það ágætis skíðabúningur. Tví-
liti búningurinn með dökku,
þröngu buxunum og biússu með
ísettu stylcki úr sama efni og
buxurnar er einnig mjög klæði-
legur. Ásamt þeysu og stonn-
blússu er þetta ágætur skíða-
búningur. Vera má að sþort-
svipurinn hafi farið forgörðum
á skíðafatnaðinum, en í staðinn
höfum við fengið tízku sem er
mun hentugri en áður var. Og
því ber viesulega að fagna.
nióti er hann mjög sterkur og
auðvelt að þvo hann.
| Ótgeíandl: Samelnlnearfloktcur alþýSu — Sðsialtstaflokkurlnn. — Bttstjórar: Magnös XJartansso*
(áb ). StgurSur Quðmundsson. — Préttarltstjórl: Jón Bturnusnn — Blaóamenn: Aamundur Sieur-
‘ónsson. BJarnl Benodlktsson, Quamundur Vl«fússon, ívar H. Jónsson, Magnús Toríl Ólaíson. —
Auglýslngastlóri: Jónstelnn Haraldsson. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýslngar, prcntsmtSja: Sk.ólavörSustíg 19. - Siml .7500 S
lfnur). — ÁskrlftarverB kr. 20 á mánuBi 1 ReykJavtk og nágrennl; kr. 17 annarsstaðar. — LansasöÍuverB kr. 1. — *»r«nUB»1*—
ÞJÓSvUJans h.f.