Þjóðviljinn - 21.04.1956, Side 9

Þjóðviljinn - 21.04.1956, Side 9
JL&ugardagor 21. aprfl 1956 — 2. áxgangur — 14. tölublað } Orðsendlngar VaSur í Mýrasýslu. Timi hefur ekki unnizt tií að fá upplýsingar um alia frímerkjaflokkana. En svarið kemur innan skamms. Hilða á Hóii skrifar langt og skemmtilegt bréf, það er 27 línur á stórri örk, og segir í nið- urlagi bréfsins: . . .„Svo ætla ég- áð spyrja þig, hvernig þér lítist á skrift- ina mína.“ — Svar: Skrifthi þín er heldur smá og nokkuð óregluleg emiþá, en stafagerðin er í mörgu allgóð. Það er •nauðsynlegt að loka vel hverjum staf t. d. a, láta það ekki vera eins og hálfgert u, og g eins og hálfgert y og fleira þessu líósmyndasam- keppninnierlokið Þann 19. apríl, á sum- ardaginn fyrsta, var út- runninn frestur til að senda myndir í . ljós- myndasamkeppnina. Margar myndir hafa borizt hvaðanæva af landinu og' nokkrar frá Þýzkalandi. Verður nú Játin líða ein vika, þar til myndirnar verða dæmdar, því að þáttfak- .endur úti um land höfðu rétt, til 19. apríl að leggja ;bi$f sín í póst. Dómepd- ur, verða ásamt ritstjór- ar.um ljósmyndaramir Sigurður Guðmundsson og Guðmundur Hannes- sen. líkt. Og svo krefjast staf- irnir jafnréttis, því má ekki gleyma, — errinu (r) þykir leitt að kúra lsngt niðri á milli e og a í orðinu vera o. s. frv. Sömuleiðis verður að muna að pungtur og komma yfi'r stöfum eru’ Ný samkeppni í næsta blaði verður sagt frá nýrri samkeppni, sem flestir lesendur eiga að geta tekið þátt í. Heimasætan í Eyjafirði Þaijn 22. marz barst biaðinu okkar meðal ann- arra bréfa eitt bref und- irritað: Heimasætan í Eyjafirði. í bréfinu var val hennar á fallegustu nöfnunum og svo þessi vísa: AUtaf ertu létt í ItœeL ljúfa, kæra Óskastumii. Eg hef mikið yndi af þér af því þú ert svo skenuntileg. Við skulum vona, að, hún sé ekki eina heima- sætan í Eyjafirði, — við vitum reyndar að svo .er ekki, því biaðið okkar hefur fengið línur frá fjölmörgum eyíirzkum, blómarósum. Um leið og Óskastundin þakkar þessa vinarkveðju, langar hana til að koma með tiilögu um breytingu á seinustu ljó.ðlínumii, og hafa hana t. d. á þessa lund: þú ævinlega skenimtir mér. óanægð, ef þau eru mis- notuð, t. d. á að vera komma en ekki punktur yfir á, en punktur yfir i, Failegustu upphafsstaf- imir þínir eru JH, M og A. En skriftin þín er samfelld og stendur til bóta. Póstliélfið Ég pska eftir að kom- ast í bréfasamband við pilt eða stúlku á aldrin- um 12—13 ára. Matthildur í. Öskarsd. Meium, Hvammstanga. Ég óska eftir að kom- ast í bréfasamband við 13—-15 ára pilta eða stúlkur. Eiín Guönuiudsdóttir, Arnarbæli, Grimsnesi. Þrjár blómarósir í Skagafirði hafa sent Óskastundinni sameigin- legt bréf og segja m. a.: — Við hér undirritaðar óskum eftir bréf asam- bandi við pilta eða stúlk- ur Sigurlaug H. Jóhanns- dóttir (15—18 ára) Gilj- um, Vesturdal. Lýtings- síaðahreppi. Skagafirði. Eria Sveinsdóttir (14—■ 18 ára) Laugarholti, Lýt- ingsstaðahreppi Skaga- firði. Margrét S. Eyþórsdótt- ir (11—14 ára.) Vestur- hlíð, Vcstuxdal, Lýtings- staðahre.ppi Skagafirði. Mig.langar til að.kom- ast í bréfasamband við .stúlku á aldrínum 11— ,12;ára. Asdís Stefáhsdóttir Fagrahvammí pr. _ Djúpavogi. Hvaða nöfn ber yngsía kynslóðin á ís- fandi á 1100 ára afmæli ísiandsbyggðarl 2430 atkvæði skiptust á 119 kvennanöín og 137 karlanöín. Nú er skoðanakönnun- inni um mannanöfnin lokið. Þátttakendur voru úr flestum sýslum lands- ins og mörgum bæjum. Við þökkum þeim öllum. Skoðanakönnun þessi er skemmtileg og veitir til- efni til margskonar hug- leiðinga. Hver þátttak- andi hafði frjálsar hend- ur um valið. Óskastundin hleypti þessari skoðana- könnun af stað 18. febrú- ar s.l. og sagði þá m. a.. „Tíminn streymir svo undarlega fljótt, og þess er skammt að bíða að þið kæfu úngu lesendur, velj- ið nöfnin, sem íslenzka þjcð.in á að bera. Þegar þið verðið mömmur og pabbar, fellur það í ykk- ar hlut að gefa næstu kynslóð þau nöfn, sem liún ber æ síðan. . .“ Og nú hafa mörg ykkar svarað. Eftir svörunum að dæma, þarf þjóðin ekki að óttast að börn framtíðarinnar beri af- káraleg nöfn. Öðru nær. Eftir 18 ár verða liðin 1100 ár frá upphafi ís- /landsbyggðar. Þess at- burðar minnist þjóðin vafalaust með mikilii hátíð. Þá verðið þið á glæsilegum aldri, fulltíða fólk, og ráðið miklu í þjóðfélaginu. Þið, sem nú eruð 10 ára, verðið þá 28 ára, 12 ára verða þá þrítug o. s. frv. Og vafa- laust eiga þá mörg ykkar litla drengi og litlar stúlkur, 6 ára, 8 ára, 10 ára. Þetta er lögmál lífsins. Og hvað skyldu svo börnin heita, sem verða á ykkar aldri kringum árið 1974? Því hafið þið að nokkru svar- að sjálf. f þessu blaði verður aðeins sagt frá kvennanöfnunum., sem fram komu í skoðana- könnuninni, karlanöfn bíða næsta blaðs. 2430 atkvæði dreifðust á 119 kvennanöfn og 137 karla- nöfn. í sámstæðum flokk- um, sem draga má út úr þessu, eru fjölmennust nöfn, sem enda á dís: Al- dis, Álfdis, Ásdís, Bryn- i* dís, Eydís, Hafdís, Herdís, Hjördís, Svandís, Sædís og Vegdís (tvö þau sein« ustu höfum við ekki heyrt fyrr). Þá koma nöfn, sem enda á hildur: Álfhildur, Berghildur, Brynhildur, Gunnhildur, Hildur, Hrafnhildur, Bagnhildur. Þá Heiður, Álfheiður, Móheiður, Ragnheiður. Mikið fylgi hafa nöfn, sem kennd em við sjóinn: Alda, Bára, Dröfn, Hrönn, Unnur. Að öðru leyti skýrir listinn sig sjálfur og féllu atkvæði þannig: Erlá og Kristín fengu 40 atkv. Famhald á 2. síðuw Gleðilegt sumar! Heiðbrá sendir okkur þessa teikningu. Sólin er hátt á lofti og sendir sitt yiríka bros til aljs. scnrj lifir. I Stefón Árnason sigurvegari I 41. víðavangshlaupi hann hafði æft mjög vel í vet- ur. Svavar hafði forustu til að KR vann sveitakeppni þriggja manna en ÍR fimm manna. Fertugasta og fyrsta Viða- vangshlaup Í.R. fór frarn eins og venjulega fyrsta sumardag. Sig- urvegari að þessu sinni varð Ey- firðingurinn Stefán Árnason. Kom þessi sigur hans nokkuð á óvart og munu flestir hafa gert ráð fyrir að Svavar Markússon mundi sigra. Á s.l. ári sýndi Stefán þó að hann var til stór- ræða líklegur og nú var vitað að byrja með en Stefán Jeysti hann áf um tíma. Sunnarlega með Njarðargötunni tók Svavar aft- ur forustuna, en Stefán hleypti Framhald á 11. síðu Fimm erlendir knattspyrun- flokkar væntanlegir í sumar Eizinig koma sænskir iifálsíþzótla- og flmleikamonit Drengiahlaup Ármanns Hið árlega drengjahlaup Ár- manns fer fram á morgun og hefst ki. 10,30 árd. í Vonarstræti fyrir framan gamla Iðnskólann. Þaðan verður hlaupið um Von- arstræti, suður Tjarnargötu að syðra horni Háskólans, yfir tún- in og lýkur hlaupinu í Hljóm- Skálagarðmum. Keppendur í hlaupinu eru 27 ,frá 5 aðiljum; 8 frá ÍR., 8 frá Ungmennafélagi Keflavíkur, 7 frá KR., 3 frá Ármanni og .1 sfrá Ungmennasambandi Eyja- fjarðar. Stjórn íþrótúibaiKlaJags Reykja- vikur ræthli við hlaðameun í gær og skýrði þeiin frá. stiirfimi bandalagsins á. 'liðnv starfs^ri og því sem fraiuuiuiaii er i sumar. Umiið er að skipuiagwingu móta og leikja sumaxsins og er ráð- gert að hér fari frarn tæplega 200 kappleikir. þar af 18 kapp- leikir við erlerul lið og um 40 leikir imilendia meistaraflokks- íiða og úrvalsiiða. Þá koma hing- að sænskir frjálsíþróttamenn til keppni i lofc júni á vegum ÍR. og sænskir fimieibamenn á veg- um ÍBR mn miðjan júlí. — Hing- I að koma 5 erienilir knattspyrnu- ; flokkar, úrvalslið frá Vestur- ! Berlín á veguin Fram í byrjun ; júní, AC Spora frá Lúxemborg á vegum Þróttar í miðjum júlí og enska áhugamaiiualiðið á veg- uip KSÍ í byrjun ágiist. Þá koma liingað tvö imglingalið i knatt- spymu: norska félagið Brumm- unddalen á vegum Vals í byrj- un júlí og sjálenzka félagið Bagsværtl IF á veguin KR í lok saina mánaðar — Nánar verður skýrt frá viðtali þessu síðar. ÞJÓDVILJINN — Laugardagur 21. apríl 1956 — (9 A.LFUR UTANG.AROSI Gróðavegurmn 66. dagur fyrii* kattarnef. Væri aldrei aö vita hvar þeir kyrrnu aö bera niður, og þarafleiðandi væri Vegleysusveit í jafnaugljósri hættu og hver annar staöur vestantjaMs- Og þó öllu meu* þegar öllu væri á botninn hvolft, og lægju til þess bæöi landfræöilegar og pólitískar ástæð ir. í fyrsta lagi sú, að tiltölulega skammt væri að fara fyrir Rússa beint yfir noröurpólinn, en sú leið ætti tvímæ'a- laust fyrir sér að veröa þjóðvegur milli heimshluta. í öðru lagi tilheyrði Vegleysusveit því kjördæmi er hafði fyvir þíngmann feinn fremsta óþurftaiTnann austanvéra, og myndi þaö eitt ærin ástæða fyrir gerska aö legrja nokkuð á sig til að stínga undan honum. Heföi ha*in því talið öruggast vegna kjósenda sinna og með til iti til erfiöleika þeirra, aö byrgja brunninn áður en barnið dytti ofaní, og mælst til þess við áhrifamikla vini sín > i Amríku að þeir hlypu undii* bagga. Hefðu þeir þepar fallist á rök hans og tjáð sig reiöubúna aö senda nokkrar hei'deildir á vettváng með fullum hertýgjum og öðrum útbúnaði. Og hefðu þeir ekki látiö sitja við orðin cin einsog hér væri komið á daginn, enda væri hér ánægju-* legt um aö litast núoröiö. Þaö er alltaf gott að eiga góöan að, hu, sagði oddvit- inn. En segja mætti mér aö það yröi þraungbýlt hér í sveitinni, ef þaö er meiníngin að gróöursetja hér allt uppí heila heimsálfu af stríðsmönnum, og það til fram- húðar, hu. Þíngmaðurinn sagði einga ástæðu til að telja eftir þá óverulegu landskika sem herinn þyrfti á aö halda til þc ss að vei*a hlutverki sínu vaxinn, og raunar ekki nema

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.