Þjóðviljinn - 03.05.1956, Side 1

Þjóðviljinn - 03.05.1956, Side 1
80832 | Skrifstoía Alþýð ubanda I ag'siMS í Hafnarstrætt 8 hefur nú fengi 18 nýtt. súnanúmer til viðbótaS við nr. 6563 sem hún hafði tV&> im*. Er það númer 80832. , Fiölmennasta 1. nnií- Aðalkjörorð dagsins aS gera kjörseðilinn að vopni í hagsmunabaráttunni og tryggja þannig verkalýðssamtökunum það marga fulltrúa á Alþingi að kjörin verði ekki eftirleiðis rýrð með ráðstöfunum þings og stjórnarvalda Kröíuganga alþýðusamtakanna hér í Reykjavík er af öllum talin sú fjölmennasta sem. hér hefur verið farin. fiðalkjörorð dagsins var að gera nu kjörseðilinn að vopni í hagsmunabaráttunni og tryggja verka- lýðssamtökunum svo marga fulltrúa í næstu aiþing- iskosningum að ekki verði með þingráðstöfunum hægt að rýra kjör verkalýðsins né koma á rikisstjórn sem íjandsamleg er verkalýðnum. Safnazt var saman við Iðnó og í Vonarstræti undir fánum verkalýðsfélaganna og kröfum þeirra. Varð Vonarstræti fljótt fullskipað kröfugöngufólki. Kröfugangan hélt af stað kl. rúmlega 2. Fremst voru bornir ísleiizkir og rauðir fánar, þá kom fáni . Dagsbrúnar, fremst- ur af félagsfánum. Nokkrir nýir félagsfánar voru nú í göngunni, áttu skipasmiðir, garðyricju- menn og: Þróttarmenn þarna nýja og mjög fallega fána. Kröfur dagstns Aðalkrafa dagsins var. Gerið kjörseðilinn siá- vopni i hags- munabaráff unni. Mjög bar og á eftirtöldum kröfum: Nýja togara, bá,ta og fisk- iðjuver. Burt nteð herinn. Engar lier- stöðvar, 1 Nýjar ibúðir í stað bragg- anna. ■ Bandalág félksins gegn geng- islækluui og kjaraskerðingu. i Var mikill fjöldi kröfuborða í göngunni og kröfur margar Poujadistar hlaupa ai iranska þinginu Þingmenn poujadista, 45 aö tölu, munu hætta þátttöku í störfum franska þingsins. Á lokafundi flokksþings pou- jjadista í gær var ákveðið að jfiér eftir skyldu tveLr af þing- mönnum flokksins sækja þing- fundi sem áheyrendur en ekki taka neinn þátt í þingstörfum. Hinir þingmennimir eiga að fara um. landið og undirbúa framkvæmd samþykktar flokks- þingsins um að kveðja. saman stéttaþing í Versölum. Síðasta stéttaþing' i Frakídandi var undanfaii frönsku stjórnarbylt- ingarinnar 1789. Á iokafmidi- flokksþingsins var samþykkt með lófaklappi tillaga, frá flokksforingjanum Poujade um að lýsa yfir „dýpstu fyrirlitningu á þjóð- þingi Frakkiands og himda: kúnstum þess“. svipaðar og undanfarin ár. Kröfugangan fór um áður til- kynntar götur og mun hún aldr- ei hafa verið eins þétt skipuð þegar í uppbafi göngunnar. Tvæ'r lúðrasveitir, Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur, léku fyrir göngunni. Útifunduriiui Þegar kröfugangan hafði komið niður Bankastræti og staðnæmzt á Lækjartorgi hófst útifundur. Ræðupallur var að vanda við dyr Útvegsbankans, en uppi yfir dyrum hafði verið fest merki Alþýðusambands Is- lands og sitt hvoru megin við dyrnar voru spjöld. Á annað þeirra. var letrað: Gerum kjörseðilinn að vopni í hagsniunabaráttunni. Völdin í hendur alþýðustétt- anna. Gegn kjaraskerðingu — aukinn kaupmátt, launa. Varanlegar úrbætur í hús- næðismálum. Á hinu spjaldinu stóð: Friður, frelsi og bræðralag allra þjóða. - Alþýðan krefst afvopnunar og varanlegs friðar og banns við fram- leiðslu og notkun kjarnorku- vopna. Björn Bjarnason formaður Fulltrúaráðs verkalýðsféia.g- anna setti útifundinn en ræðu- menn voru Eðvarð Sigurðsson ritari Dagsbrúnar og Óskar Hallgrímsson formaður Félags ísl. rafvirkja. Er hin ágæta ræða Eðvarðs Sigurðssonar birt á 7. síðu Þjóðviljans í dag. Að lokum flutti Björn Bjarna- son stutt hvatningarávarp gegn bandarískri hersetu og afslætti i landhelgismálinu. Lúðrasveit verkalýðsins lék nokkur lög á útifundinum. — Um kvöldið voni dansleikir í fjórum samkomuhúsum. Utvarpið Ræður flufctu í útvarpið um kvöldið Steingrimur Steinþórs- son félagsmálaráðherra, er var nú óvenju hógvær vegna yfirvof- andi alþingiskosninga, Hanni- bal Valdimarsson forseti Al- þýðusambands ísla.nds og Ólaf- ur Bjömsson, próf., formaður Bandalags starfsmanna ríkisog bæja. Ræddi Ólafur mest um það hvernig verkalýðssamtökín em svipt ávinningum sínum með opinberum ráðstöfunum. — En ráðið sem Ólafur fann til að bæta úr þessu óþolandi á- standli var helzt að stofna upp» lýsir.gaskrifstofu! Hannibal Valdiinarssoii rætkli í sinni ágætu ræðu um kröfur og baráttu verkal ýðssamtak- anna. fyrr og síðar, sigra verka- lýðsins og órjúfandi samheldnfi í verkfall sbaráttunni, svo og hverntg þeir sigrar hafa veriði skertir með aðgerðum alþingis og ríkisstjórnar. Hét HannibaH eiiuiregið á alla alþýðn að sýna nú í næstu kosningnm jafn- mikla samheldni og í verkfall- inu nitikla í fyrravor. t W _ Almennur funriur Aifiýðubandalags- ins á Sigiufiri annaðkvöid f A1 þýðubandalagið boðar til alnnenns stjórnmálafundar á Sigtlla firði á morgnn, föstudag. \;('rðv>r fundviAm haldinn í Nýja bíúl og Iiefst kl. 8.30 e.h, Í Á fundínúm mæta alþingísuieimiruir Hanuibal ValdimarssofD og Einar Olgeirsson og flytja fmnmöguræður um stjórnmála* viðhorfið og aIþingiskosniugarnar„ ' Fundnrinn er opínn öllum alþiHigisfejósendífisi, og er skorað uS siglfiraka alþýðu að f jölmeniva0 ' M v'V& * --^ÉÍ Fimmtudagur 3. maí 1956 — 21. árgangur — 99. tölublað

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.