Þjóðviljinn - 03.05.1956, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.05.1956, Blaðsíða 1
þlÓÐVIUINN 80832 I Skrifstofa Alþýðubandalag-sins í Hafnarstraeti 8 hefur nú íengis 13 nýtt. súnanúiner tU viðbóta$ ¦við nr. 6563 sem hún hai'ði áfe ur. Er það númer 8 0 8 3 2. ^ Fimmtudagur S. maí 1956 21. árgangur — 99. tölublað \ 1 # • j ¦ :: 1 M Fjölmennasta 1. maí~kröfugangan Aðalkjörorð dcagsitis að gera kjörseðílinn að vopni í hagsmunabaráttunni og tryggia þannig verkalýðssamtökunum það marga fulltrúa á Alþingi að kjörin verði ekki eftirleiðis rýrð með ráðstöfunum þings og stjórnarvalda Kröfuganga alþýðusamtakanna hér í Reykjavík er af öllum talin sú fjölmennasta sem hér hefur verið farin. Aðalkjörorð dagsins var að gera nú kjörseðilinn að vopni í hagsmunabaráttunni og tryggja verka- lýðssamtökunum svo marga fulltraa í næstu alþing- iskosningum áð ekki verði með þingráðstófunum hægt að rýra kjör verkalýðsins né koma á ríkisstjórn sem f jandsamleg er verkalýðnum. Safnazt var samán við Iðnó og í Vbnarstræti undir fánum verkalýðsfélaganna og kröfum þeirra. Varð Vonarstræti fljótt fullskipað kröfugöngufólki. Kröfugangan hélt af stað kl. rúmlega 2. Fremst voru bornir íslehzkir og rauðir fánar, þá kom fáni.Dagsbrúnar, fremst- ur af félagsfánum. Nokkrir nýir félagsfánar vorii nú í göngunni, áttu skipasmiðir, garðyrkju- inenn og: Þróttarmenn þarna nýja og mjög fallega fána. Kröfur dagsius Aðalkrafa dagsins var. Gerið kjörseðlliiMii að- vopni í hags- munabarátfanni. Mjög bar og á eftirtöldum kröfum: Nýja togara,' báta og fisk- iðjuver. Burt með herinn. Engar her- stöðvar. 1 Nýjar ífoúðir í stað bragg- anna. Bandalag félksins gegn geng- islækkuni og kjaraskerðingu. i Var mikill fjöldi kröfuborða í gönguimi og kröfur margar Poujadistar hlaupa af franska þinglxtu Þingmerm poujadista, 45 aö tölu, munu hætta þátttöku 3 störfum franska þingsins. Á Iokafundi flokksþings pou- jiadista í gær var ákveðið að hér eftir skyldu tveir af þing- mönnum flokksins sækja þing- fundi sem áheyrendur en ekki ta.ka neinn þátt í þingstörfum. Hinir þingmennirnir eiga að fara um landið og undirbúa framkvæmd s'amþykktar flokks- 'þingsins um að kveðja saman stéttaþing í Versölum. Síðasta stéttaþing" í Frakklandi var undanfari frönsku stjórnarbylt- ingarinnar 1789. Á Jokafuudi* flokksþingsins var .samþykkt með lófaklappi tillaga. frá flokksforingjanum Poujade iim að lýsa yfir „dýpstu íyrirlitningu á þjóð- þingi Frakklands og hunda: kúnstuœ þess". svipaðar og undanfarin ár. Kröfugangan fór um áður til- kynntar götur og mun hún aldr- ei hafa verið eins þétt skipuð þegar í upphafi göngunnar. Tvæ'r lúðrasveitir, Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur, léku fyrir göngunni. Útifundurinn Þegar kröfugangan hafði komið niður Bankastræti og staðnæmzt á Lækjartorgi hófst útifundur. Ræðupallur var að vanda við dyr Útvegsbankans, en uppi yfir dyrum hafði verið fest merki Alþýðusambands Is- lands og sitt hvorU megin við dyrnar voru spjöld. Á annað þeirra. var letrað: Gerum kjörseðilinn að vopni í hagsmunabaráttunni. Völdin í hendur alþýðustétt- anna. Gegn kjaraskerðingu — aukinn kaupmátt launa. Varanlegar úrbætur í hús- næðismálum. Á hinu spjaldinu stóð: Friður, frelsi og bræðralag allra þjóða. - Alþýðan krefst afvopnunar og varanlegs friðar og banns við fram- leiðslu og notkun kjarnorku- vopna. Björn Bjarnason formaður Fulltrúaráðs verkalýðsf él a.g- anna setti útifundinn en ræðu- menn voru Eðvarð Sigurðsson ritari Dagsbrúnar og Óskar Hallgrímsson formaður Félags ísl. rafvirkja. Er hin ágæta ræða Eðvarðs Sigurðssonar birt á 7. síðu ÞjóðvHjans í dag. Að lokum flutti Björn Bjarna- son stutt hvatningarávarp gegn bandarískri hérsetu og afslætti i landhelgismálinu. Lúðrasveit verkalýðsins lék nokkur lög á útifundinum. — Um kvöldið voru dansleikir í fjórum samkomuhúsum. Útvarpið 'Ræður' fluttu í íitvarpið um kvöldið Steingrímur Stéinþórs- son félagsmálaráðherra, er var nú óvenju hógvær vegna yfirvof- andi alþingiskosninga, Hanni- bal Valdimarsson forseti Al- þýðusambands íslands og Ölaf- ur Björnsson, próf., formaður Bandalags starfsmanna ríkisog bæja. Ræddi Ólafur mest um það hvernig verkalýðssamtökin eru svipt ávinningum sínum með opinberum ráðstöfunum. —; En ráðið sem Ólafur fann til að bæta úr þessu óþolandi á- standi var helzt að stofna upp» lýsingaskrifstofu! 11 annthal Valdimarsson ræddi í siáni ágætu ræðu iim kröfur og haráttu verkalýðssamtak- araia fyrr og síðar, sigra verka- lýðsins og órjúfandi samheldni i verkfallsbaráttunni, svo og hvernig þeír sigrar hafa veriði skertir með aðgerðum alþingis og ríkisstjórnar. Hét HannibaJ eindlregið á alla alþýðu að sýna, nú í næstu kosningum jafn» miMa samheldni og í verkfall* hra mikla í fyrravor. , Imennur fundur Alþýðubandalags- ins á Siglufúl annaðkvöld Alþjrðubandalagið boðar til aimenms stjórnmálafundar á SígliBa firði á morgun,. föstudag. Verður fundurinn haldinn í Nýja bí# og hefst kl. 8.30 e.h. \ Á fundinum niæta alþingisnieMi'airaÍF Hannibal ValdimarssoSJ og Einar Olgeirsson og flytja fi»i«sðgar»ður um stjórnmála* viðhorfið og alþingiskosningarmiir. ' Fundurinn er opinn öllum alþingiskjosendUHl, og er skoraö iS sigífiraka aiþýðu a» fáölmenina, .iOtL_.-ik aSTljfll

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.