Þjóðviljinn - 04.05.1956, Síða 1

Þjóðviljinn - 04.05.1956, Síða 1
VILIINN Föstudagur 4. maí 1956 21. árgangur 100. tölublað 80832 1 Skrifstofa Alþýðubandalagslm# í Hafnarstra'ti 8 liefur nú fengf* ið nýtt amanúmer -til ifðbótaiB við nr. 6ijö3 sem hún liafði áJS* ur. Er það númer 80833. ^ Fara engar lóðaúthlutanir fram iyrr en næsta haust? HundrMtð manna híða eftir lóðaáthlntnn — en ehkert srteði tilhnið til bBjfftjintjar Ingi R. Helgason flutti eftirfarandi tillögu á bæjar- arstjórnarfundi í gær. „Bœjarstjórn felur borgarstjóra og bæjarráöi aö hraöa sem mest úthlutun lóða, svo sumariö geti komiö að not- um fyrir þá sem hug hafa á að byggja á þessu ári“. fhaldið vísaði tillögunni frá með 8 atkv. gegn 7. í framsöguræðu sagði Ingi m. a. á þessa leið: Vorið er komið og byggingartíminn byr j- áður. Þó mun tæplega nokkrum íóðum hafa verið úthlutað enn á þessu ári. Lóðaumsóknir hrannast upp hundruðum sam- an óafgreiddar. Þetta skapar mjög mikla erfiðleika. Fari svo að úthlutun lóða fari ekki fram fyrr en undir haust fer bygg- ingartíminn forgörðum á þessu ári. Hvenær, herra borgarstjóri ? ■Borgarstjóri svaraði því að lóðum yrði úthlutað í Háloga- landshverfinu. (Skipulagsupp- dráttur af hverfinu lá frammi á bæjarstjórnarfundi seint í vetur og þá ræddi borgarstjóri drjúgur um hve mörg þúsund manna gætu komizt fyrir í því hverfi). Jafnframt játaði borg- arstjóri að enn stæði á verk- fræðilegri undirbúningsvinnu til þess að hægt væri að hefja byggingar þar. Gaf hann ekkert í skyn hvenær þeirri vinnu yrði lokið, og inótmælti ekki með einu orði að það gæti dregizt fram undir haustið. Of seint — Of lítið Ingi kvað koma þarna fram hinn venjulega slóðaskap íhalds- ins, það byrjaði alltaf of seint á öllum hlutum. Kvað hann það verða að skoðast sem vanrækslu meirihlutans ef úthlutun lóða í Hálogalandshverfinu drægist fram eftir sumri. Borgarstjóri Flugvöllur gerður á Norðfirði? Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Verkfræðingur frá flugmála- stjóra er nú að athuga möguleika til flugvallargerðar í Norðfirðþ en brýn nauðsyn er á því að flugvöllur verði gerður hér því samgönguerfiðleikar eru miklir á vetrum, og mun varla nokkur bær eða þorp á landinu búa við jafnslæmar samgöngur. var óvenju hvimpinn. Kvað um- mæli Inga ásökun á bæjarverk- fræðing og starfsmenn hans og kvað minnihlutaflokkana fjand- samlega verkfræðingunum. Var það auðheyrt að borgarstjórinn hafði slæma samvizku og — áhyggjur þungar, af því að það eru kosningar framundan! Ágœtur afli á Húsavík Húsavík. Frá fréttarit- ara Þjóðviljans Hér hefur verið ágætur afli, bæði á minni og stærri báta. Einn bátanna er var á vetrar- vertíð á Suðurlandi er kominn heim og byrjaður róðra héðan. Hefur hann sótt nokkuð langt og aflað ágætlega. Rauðmagaveiði hefur verið al- veg sérstaklega mikil í vor. llaimibal Valdiniarsson Einar Olgeirsson Almennur íundur Alþýðubandafegs ins á Sigluíirði í dag Alþýðubandalagið boðar ti! alraenns stjórmnálafundar á Siglra* firði i dag. Verður fundurinn haldinn í Nýja bíói og hefslt kl. 8.30 e.h. Á fundinum mæta alþingisinennirnir Hannibal Valdima rssom og Einar Olgeirsson og flytja framsöguræður um stjórnniáia- viðhorfið og alþingiskosmngarnar. Fundurinn er opinn öllurn alþingiskjósendum, og er skorað á siglfirzka alþýðu að fjölmenna. Lögregluinnrás á bæjarstjérnarfund í Lögreglumenrr kunna þvl illa að fá 0,67% kauphœkkun þegar aórir fá allf að 12 % , Nær 30 manna hópur lögreglumanna undir forustu f Erlings Pálssonar yfirlögregluþjóns gerði „innrás“ á fund bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær. Á dagskrá fundarins voru kjör lögreglumanna — og virtist þessi heimsókn koma bæjarfulltrúum nokkuð á óvart. • « Alfreð Gíslason Guðmundur J. Guðmundsson Aliiieiinur stjórninálafuncftur á Sandi og í Ólafsvík ii.1l. ftaugardag og sunnucftag Alþýöubandalagið boöar til tveggja almennra stjórn- málafunda á Snæfellsnesi um næstu helgi. Veröa fundirn- ir á Hellissandi og í Ólafsvík á laugardag og sunnudag. Fundurinn á Sandi hefst kl. 8.30 á laugardagskvöld en fundurinn í Ólafsvík kl. 2 á sunnudag. Framsögumaður um stjórnmálaviðhorfið og alþingis- kosningarnar flytja Alfreð Gíslason læknir og Guðmund- ur J. Guðmundsson, starfsmaður Dagsbrúnar. Fundirnir eru að sjálfsögðu opnir fyrir alla kjósendur og er þess að vænta að Snæfellingar fjölmenni. Eitt af málum fundarins var fyrri umræða um „frumvarp að samþykkt um laun fastra starfsmanna Reykjavíkurbæjar“. Frumvarp þetta var samið af nefnd er skipuð var fyrir nokkr- um árum og í áttu sæti 4 til- nefndir af bæjarráði, 4 frá Starfsmannafélagi Reykjavíkur og 1 frá Lögreglumannafélagi Reykjavíkur. Nefndin skilaði Crumvarpi sínu fyrir nokkrum dögum. Sérálit lögreglumannsins Fulltrúi lögreglumannanna skilaði séráliti. Segir hann þar að lögreglumenn felli sig ekki við það að vera sviptir þvi er bærinn hefur áður samið um að lögreglumenn hækki um 1 launaflokk eftir 10 ára þjónustu, en eigi eftirleiðis að fá svo- kallaða „persónuuppbót". Þá vilja lögreglumenn ekki hefja nú greiðslu 4% af launum sínum í Eftirlaunasjóð Reykjavikur- bæjar, þar sem þeir hafa ekki þurft þess fram að þessu, og telja slíkt kjaraskerðingu. I Eiga að fá 0,67% hækkun! í séráliti fulltrúa lögreglu- mannanna segir m.a.: „Að lokum vil ég leyfa mér að taka það fram, að við samanburð, sem ég hef ásamt skrifstofustjóra lög- reglustjórnar gert á launum lög- reglumanna í desember síðast- liðnum og launum þeim er í frumvarpi launanefndar er gert ráð fyrir i janúarmánuði síðast- liðnum, hefur komið í ljós að F-amhald á 3. síðu. Aflalaust í Vest- mannaeyjum Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Afli er nú sama og enginn hér. Einstaka bátur hefur fengið smá- vegis afla. Hefur fjöldi báta tekið upp netin og margir bvrj- að aftur með línu. Er nú svip- aðast og þegar vertíð er alveg að Ijúka. Fjöldi aðkomúmanna er þegar farinn heim. Ágætlega sóttur og ánægjulegur 1 íundur á Sauðárkróki i (yrrakvöld Umræóur stóðu til kl. hálfþrjú um 1 - nóttina ^ Fundur Alþýðubandalagsins á Sauöárkróki í fyrrakvöld var ágætlega sóttur. Framsögumenn Alþýöubandalags- ins fengu hinar ágætustu undirtektir og almenn ánægja er með fundinn. Fundurinn hófst kl. 10, sóttu hann 150 manns, en unnið var fram eftir kvöldi við fiskafla. Ræðum frummælenda, Hanni- bals Valdimarssonar forseta A. S.í. og Eðvarðs Sigurðssonar rit- ara Dagsbrúnar var ágætlega tekið af fundarmönnum. Hræðslubandalagið sendi á fundinn þá Magnús Bjamasofí kennara, Konráð Þorsteinsson og Magnús Gíslason á Frosta- stöðum til að halda uppi vöm- um. Stóðu umræður til kl. hálf- þrjú um nóttina, en áheyrendui: sátu sem fastast, Er mikil á- nægja á JSauðárkróki með fuu<£ þennan;.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.