Þjóðviljinn - 05.05.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.05.1956, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINIsr — Laugardagúr 5. mai 1956 ★ ★ 1 dasr er laugardagurinn 5. mai. Gottharður. — 126. dagúr ársins. 'r-. Tupelj í liásuðri kl. 9.14. — fy&mM kÍ/14.17. f T^tvíirpið í dag v ik j V;r Fasfcir liðir eins og ?ii. venjulega. Kl. 12.50 Óskalög sjúklinga * , (Ingibjörg Þor- [/ \ \ bergs). 16.35 Skák- Iþáttu; (Guðmundur Arnlaugsson). u- 17.00 Tónleikar (pl.). 17.40 íþróttir ._ (SigUrður Sigurðsson). 18 00 Út- varpssaga. barnanna: Vortnenn Is- lands XI. (Baldur Pálmason) 18.30 Tómstundaþáttur barna og ung- língá (Jón Pálsson). 18.55 Tónleik- ,f ar (þl.): a) Balletmúsik úr óper- unni Igor fursti eftir Borodin. b) Marcel Wittrisch syngur óperettu- lög. 20.30 Tónleikar (pl.): Píanó- sónata op. 27 nr. 2 eftir Beethoven. 20.45 Leikrit: ..Bœldar hvatir“ eftir Susan Glaspell. — Leikstjóri og þýðandi: Þorsteinn Ö. Stephensen. 21 20 Tónleikar: Óperuhljómsveitin í Covent Garden leikur lög eftir Hugo Alfvén, Carl Nielsen og Sibe- lius (pl.). 21.35 Upplestnr: „Gjafir elskhuganna", smásaga eftir Einar Kristjánsson Frey (Valdimar Lár- usson leikari). 22.10 Danslög af plötum til kl. 24. Munið fuglaua í nxó og mýri. Varizt siiiuhrennslu eftir að maí er konxinn. Ðýraverndunarfélag Islands. Vegleg gjöf til Krabbameins- félags Islands Nýlega barst Krafobameinsfélagi Islands 5000 króna gjöf frá Rauðasandslireppi í Barðastrandftr- sýslu. Gjöfina afhenti oddviti hreppsins, Snæbjörn Thoroddsen. Auk þess hefur sama hreppsfélag heitið að gefa eina krónU fyrir hvern íbúa hreppsins á ári ög hefur þegar greitt fyrsta ái-gjald sitt. kr. 198,oo — Félágið færir öll- un gefendum alúðarþakkir.' Krabhameinsfélag Islands. Langaveg 80 — Síiffl 82209 Fjölbreytí Érval d steinhrlngaiD — Fóstsendom — LIGGUR LEIÐIN Gerum við saumavélar og skrifstofuvél- ar. Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656, heimasími 82035. Vinmibiixsir : : Verð frá kr. 93,00. — s i Viimusk.yrtur. — Verð frá: kr. 75,00. Toledo Fichersuiidi. MKSSUK A MORGUN Biisfaðaprestakall Bústaðasókn: Méssá í Dómkirkj- unni kl. 10.30 árdegis. (ferming). Kópavogssókn: Messa í Dómkirkj- unni kl. 2 (fermiiig). Sr. Gunnar Árnason. Dónxkirkjan Messa kl. 5. Hinn. almenni bæna- dagur. Séra. Jón Auðurxs. Fríkirkjan Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björns- son. Háteigsprestakall Messá i hát’ðasal Sjómannaskólans kl. 2 síðdegás. (Hinn almenni bsena- dagur). Séra Jón Guðnason messar. HaHgrímskirk,ia Messa kl. 11 árdegis. Séra Jakob Jóns3on. (Hinn almenni bænadag- ur). Messa. kl. 2 ríðdegis. Séra- Sig- urjón Þ. Árnasdn. Laugameskirkja Messur munu fa.lla niður nú unx hrið vegna byggingar pipuprgels i kinkjuna. stækkunar á sörxgpalli og væntanlegrar málunar kirkjunn- ar að innan. Mig er að hitta á Kirkjuteigi 9 alla virka dágá — nenxa laugai'daga — milli kl. 4 og 5 eftir sanxkomulagi, sími 3661. Garðar Svavarsson. Millilandáflug: Edda millilanda- flugvél Loftleíða er væntanleg kl. 19.00 í dag frá Stafangri og Osló, flug- vélin fer kl. 20.30 í kvöld til Nexv York. MiHilandaflugvélin Só’faxi fer tii Kaupmannahafnar og Hamborgar M. 8.30 í dag. Flugvélin er væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 17.45 á morgun. — MiilPandaflugvélin Gullfaxi fer til Hamborgar og Kaupmannahafnar kl. 9.00 í fyrra- málið. Innanlaifdsfíug: 1 da.g er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), Blönduóss Eg- iisstaða, Isafjarðar, Sauðárkrókj. Sigluf jarðar, Skógasands. Vest- mannaeyja (2 férðir) og Þórshafn- ar. —■ Á morgún er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 feðir) og Vestmannaeyja. Það varðar sektum að þeyta hljóðpípur skipa. við fugiabjörg um varptímann. Ðýravemdunarfélag íslands. Krossráta nr. 830 NæturvarzFa er cf íngólfsapóteki, Fichersundi, siirti 1330. C Kt V f ’-SiÍi S5 4ií if Lárétt: 1 gekk 3 líkamshluta 6 kyrrð 8 boða 9 detta 10 k 12 sam- hlj. 13 veitinga 14 alþjóð’eg stofn- un 15 tónn 16 á Snæfellsneai 17 skör Lóðrétt: 1 kaldur 2 tveir eins 4 hæð 5 hleður upp 7 söngmaður 11 kai'lmannsnafn 15 flatmagaði Lahsn á nr. 829 Lárétt: 1 tuttugu 6 enn 7 ID 8 all 9 Óli 11 ata 12 ól 14 efi 15 rakstur Lóðrétt: 1 tein 2 und 3 tn 4 usli 5 um 8 ala 9 ótæk 10 ælir 12 ófu 13 er 14 et Eftir 19. maá eru alllr fuglar friðaðlr nema hrafn, veiðihjalla og kjóþ en nú þegar njóta allar endur og gæsir frfðunar. Dýravemdunarfélag lslands, *■ ;. ■) C- f' V! I- i«- S. í.1 ' I I Tíœnn er ágætur dýratémjári, en hann hefur pegar kostað mig allmörg Ijón. Ferittingctr á morgun BústaðaprestakáU: Ferming í Dóm- kirkjunni-kl. 10.30 D R E N G 1 R : Björgvirt Haraldsson, Hóimgarði 8. ,, Björn Ólafsson, Langagerði 52. Böðvar Jónsson, Hólnxgarði 9. Guðsteinn Bragi Helgason, Hæðargarði 14. Hjá’mar Diégo Arnórsson, Hæðargarði 44. Xngþór Hnllberg Guðnason, Hringbraut 37. Jón Sveinsson, Seijalanösvegi 15. Már Ingvarsson, Eystrihól, Blesugróf. Pétur Elias Lárusson, Lækjartúni, B’esugróf. Iteynir Hara’-dsson, Rauðarárstíg 3. Reýnir Hugason Hraunf jörð, Hraunpi*ýði, Blesugróf. Sigurður Jónsson, Hóimgaiði 47. Viggó Emil Bragason, Hólmgarði 35. Þórarinn IngS Ólafsson, Hólmgarði 49. Örn Zebitz. Hó’mgarði 42. S T Ú L K U R : Anna Matthi’dur Sveins, Hæðargai'ði 12. Erla Þox-valdsdóttir, Búsiaðahverfi 3. Erna Steinsdóttir, Hólmgarði 39. Guðrún Sigríður Gunnarsdóttir, Skipasundi 53. Helga Auður Magnúsdóttir, Bústaðahverfi 5. Sunna Soebeck, Fossvogfebletti 16. Bústaóaprestakall: Ferming í Dóm- kirkjunxii kL 2 D R E N G I R : Arnar Viðar Halldórsson, Álfaíröð 7, Kópavogi. Davíð Guðráður Gaxðarsson, Kársnesbraut 4 A Kópavogi. Egill Erlihgsson Thoflacius. ' Kársnesbraut 42, Köpavogi. Hrafn AntonsSon, Lækjanbakka, Kópavogi. Jóhann Helgi Jónsson, NýbýlaVeg 26 Kópávogi. JólxanUes Haraldsson, Borganho’tsbraut 6, Kópav. Jólhannes Arnherg Sigurðsson, Hrísum v/Fífuhvauxmsveg, Kópavogi. Kristján ÓJafsson. Nýbýlaveg 32, Kópavogi. Ólafur Guðmundssön, KópavogSbraut 33, Kópavogi. SSgurliði Guðmundsson, Kái-snesbraut 10 A, Kópavogi, Skafti Þórisson, Nýbýlaveg 34, Kópávogi. S T Ú L K U R : Anna Sigr'ður Pétursdóttir, Nýbýlaveg 16, Kópavogi. Ásgerður Jónasdóttir, Álfhólsveg 28 A, Kópavogi. Berg’jót Svanhildur Sveinsd., Lindarhvammi 11, Kópavogi. Eygerður Laufey Pétursdóttir. Nýbýlaveg 16, Kópavogi. Fanney Bettý BenjaanSnsdóttir, Kársnesbraut: 10, Kópavogi. hóíninni SklpaúfcgerS ríkisins , . Hekla er á Austf jörðunx á norður- leið. Esja fer frá. Rvik kl. 18 i kvöld vestur unx land í hringferð. Herðubreið fer fi-á R\nk á mánu- daginn austur um land til Þórs- hafnar. Skjaldbteið fór frá Rvik í gærkvö’di til Breiðafjarðaxihafna. Þyrill er á leið frá Þýzkalandi til ÍRvikur. Einiskipafélag' tslands h.f. Brúarfoss kom til Rvíkur í gær- kvöld frá Hull. Dettifoss er í Hels- ingfors; fer þaðan til Rvikur. Fjallfoss fer frá Bremen í dag til Hamborgar. Goðafoss konx til Nexv Yor.k 27. f.m. frá Rvik. Gullfoss fór frá Leith í gser til Kaup- mannahafnar. Lagai'foss kom til Ventspils 1. þ.m.; fer þaðan til Rotterdam. Reykjafoss fór frá Flateyri í gær tll ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur og Kópaskers og þaðan til Hamborg- ár. Tröllafoss kom til Rvikur 26. f.m. frá New York. Tungufoss fer frá Reykjavúk í dag til Lysekil, Gautaborgar, Haniina og Kotka. Skipadeild SIS Hvassafell er í Þorlákshöfn. Arn- arfell er á Siglufirði, Jökulfell kemur í dag til Rostock. Dísarfell fer í dag frá Djúpavogi til Rvíkur. Litiafell kemur tit Rvíkur 5 dag frá V e stní ahnaeý j um. Helgáfell kemur á mórgun ti! Óskarshafnar. Etly Danielsen för 30. f.m. frá Rostock ‘ áleiðis til Austui-- og Norðurlandshafna. Hoop er á BlöndUósi. Það er ónxanixúðlegt og varðai* við lög að skjóta fugl, sem situr uppi í fuglabjörgum. Dýravemdunárfélag Islands. Næturvarzla er í Laugavegsapóteki, sinxi 1618. Guðrún Sigi'íður Stefánsdóttir, Skjólbraut 5, Kópavogi. Heiga Haraldsdóttir, 'Skjólbraut 9, Kópavogi. Hólmfi'íður Hermannsdóttir, Kársnesbraut 35 Kópavogi, Jóhanna Jósáfatsdóttir Lindal, Kópavogsbraut 30, Kópavogi. Lilly Jónsdóttir, Vallartröð 3, Kópavogi. María Karlsdóttir, Melgerði 21 A, KópawogH. Pátína Skagfjörð Þorvaldsdóttir, Álfhó’sveg 17, Kópavogi. Sigríður Jóhanna Guðnxundsd., Hlégerði 27 Köpavogi. Sigríður Veronika Jónsdóttir, Kársnesbraut 40, Kópavogi, Valgerður Ingólfsdóttir, Þinghólsbraut 65, Kópavogi. M æðraf élagskoMur Munið basarinn 9. maí. Styrkið hann með munum. — StjórMln. Hjartanlega þökkum við öllum, sem eýnt hafa ógleym- anlega samúð við hið sviplega fráfall míns hjartksera eiginmanns Hákttifar lónasAf Eákonacmmai: sem fórst með mótorbátnum „Verði“ 9. marz s.l. Guðlaug Ólafsdlóttír og böm og aðrir aðstanáéndUr XX X NftNKIN KHfiKI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.