Þjóðviljinn - 05.05.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.05.1956, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓBVILJINN'— Laugardagúr 5. maí 1956 ¦ -k -k t dag ér laugafdagurinn 5. maí. Gott.harður. — 126. daguf ársins. — Tunglí hásuðri'kl. 9.14. — kSféetÖ: kl/14.17. Tfítváfpið í dag Fastir liðir eins og venjulega. Kl, 12.50 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þor- bergs). 16.35 Skák- þáttui- (Ouðmundur Arnlaugsson). 17.00 Tónleikar (pl.). 17.40 íþróttir (Sigurður Sigurðsson). 18 00 Út- varpssaga. barnanna: Vormenn ís- lands-XI. (Baldur Pálmason) 18.30 Tóm'stúndaþáttur barna og ung- "iíngói (Jón Pálsson), 18.55 Tönleik- ar (pl.): a) Bálletmúsik úr óper- unni Igor fursti eftir Borodin. b) Marcel Wittrisch syngur óperettu- lög. 20.30 Tónleikar (pl.): Píanó- sónata op. 27 nr. 2 ef tir Beethoven. 20.45 Leikrit: ..Bældar hvatir" eftir Susan. Glaspell. — Leikstjóri og þýðandi: Þorsteinn Ö. Stephense.n. 21 20 T-ónleikar: Óperuhljómsveitin í Coveht. Garden leikur lög eftir Hugo Alfvén, Carl Nielsen ;og Sibe- lius (pl.). 21.35 Upplestur: „Gjafir elskhuganna", smásaga eftir Einar Kristjánsson Frey (Valdimar Lár- usson leikari). 22.10* Danslög af plötum til kli 24. i Munið fuglana í nió og mýri. Varizt sinubrennslu eftir að nraí er komiitn. Dýraverndunarféiag Islands. Vegleg gjöf tll Krafobameins- félags Islands Nýlega barst Kraibbameinsfélagi Islands 5000 króna gjöf frá Rauðasandslireppi i Barðastfandár- sýslu. Gjöfina afhenti oddviti hreppsins, Snæbjörn - Thoroddsen. Auk þess hefur sama hreppsfélag heitið að gefa éina krónU fyrir hvern íbúa hreppsins á ári Og hefur þegar greitt fyrsta- árgjald sitt, kr. 198,oo — Félágið færir öll- um gefe.ndum alúða-rþakkir.' Krabbameinsfélag Islands. SfflWW^ Lsíigaveg 80 — SíilB 8220» Fíölbre; U Érval if «íeíuhríníroin - róstsendum — MESSTJR A MORGCN Bústaðapréstakall Bústaðasókn: • Messa i Dómkirkj- unni kl. 10.30 árdegis. (fermirig). Kópavogssókn: Messa í Dómkifkj- unni kl. 2 (ferming). Sr.' Gunnar Árnason. Dómkirkjan Messa kl. 5. Hínn almenni bæna- dagur. Séra. Jón Auðuns. Fríklrkjan Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björns- son. Háteigsprestakall Messa í hát;ðasa.l Sjómannaskólans kl. 2 síðdegis. (iHinn almenni bsena,- dagur). Séra Jón Guðnason rriessar. Halígrímskirkia Messa kl. 11 árdegis. Séra Jakob Jóns3on: (Hinn almenni bænadag- ur). Messa kl; 2 Siðdegis. Séra Sig- urjón Þ. Árnaaon. Laugameskirkja Messur munu falla niður nú um hríð vegna byggingar pípuprgéls í kinkjuna, stækkunar á söngpa.Ui og væntánlegrar málunar kirkjunn- ar að innan. Mig er að Kitta. á Kirkjuteigi 9 alla \4rka dága — nema laugardaga — milli kl. 4 og 5 eftir samkomulagi, sími 3661. ' Garffar Svavarsson.. MUIUandaflugtí; Ekida miillilanda- flugvél Loftleiða er væntanleg kl. 19.00 í dag frá Stafangri og Osló, flug- vélin fer kl. 20.30 í kvöld til New Yorft. Millilandaflugvélin Só'faxi fer til Kaupmannahafnar og Hamiborgar kl. 8.30 í dag. Flugvélin er væntan- leg áftur til Rvikuf kl. 17.45 á mofgun. — MiIIPandaflugfVélin Gullfaxi fer til Hamborgar og Kaupmannahafnar kl. 9.00 í fyrra- málið. Innaiilftiídsfl ög • 1 dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), Blönduóss Eg- ilsstaða, lsafjarðar, Sauðárkrókg. Siglufjárðkr, Skógasands. Vest- manriaeyja (2 férðir) og Þórshafn- ar. — Á mor.g'iín er ráðgert að Pjúga til Akureyrar (2 feðir) og Vestmannaeyja. Það varðai* sektum 'að heytia ' • Mjóðpíptlr skipa vtð fuglabjörg um varptímann. Dýraverndunarfélag Islands. Kmssíráta nr. 830 LIGGUR LEIÐIN ««»»¦»•'11 !-¦•.• : Gerom við I ¦ ¦ ¦ 5 saumavélar og skrifstofuvél- ; ar. Sylgja, Laufásvegi 19. j 5 Sími 2656, heimasími 82035. [ M n Vinnubuxur I • ¦ ¦ m • Verð frá kr. 93,00. — | '¦ Vinnuí9kyrtur. — Verð frá : I ; kr. 75,00. ¦ m M U fl ¦ • ¦ í ¦ ! Taledo i ¦ Ficheifcuaai'. w -' • apa«aMMB«n*a«B'«k*'»t*»sa»wrihftBBBBék»aléiik*a«tte Næturvarzla er d íngölfsapóteki, Fichersuridi, ísmíi 1330.' ' ^ , - \ tfs: : I>árétt: 1 gekk 3 líkamshluta 6 kyrrð 8 boða 9 detta 10 k 12 sam- hlj. 13 veitínga 1» alþjóð'eg stofn- un 15 tónn 16 á SnæfellsneSi 17 skör Wðrétt: 1 kaldur 2 tveir eins 4 hæð 5 hleður upp 7 söngmaður 11 karlmannsnafn 15 flatmagaði E.aBSn á nr. 829 Lárétt: 1 ttittugu 6 enn 7 ID 8 all 9 Óli 11 ata 12 ól 14 efi 15 rakstur Lóðrétt: 1 tein 2 und 3 tn 4 us)i 5 um 8 ala 9 ótæk 10 ælir 12 ófu 13 er 14 et Eftir 19. maí eru alllr fuglar friðaðir nema hrafn, veiðibjaJla og kjói, en nú þegar njóta allar endur og gæsir friðunar. Dýravemdunarfélag Islands. líann er dgœtur dýrátérnjári, en hann hefur pegar kostað rnig allmörg Ijón. F©riti Insf &r ú morgiín höíninti SklpaiVtgarS^ríkisiiis . , .'. Hekla er á Austf jörðum á novður- leið. Esja fer frá. Rvik kl. 18 í kvöld vestur um land i hringferð. Herðubreið fer frá. Rvik á mánu- daginn austur um land til I>órs- hafnar. Skjaldbfeið fór frá Rvik í gærkvö'.di til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er á leið frá Þýzkalandi til ÍRvíkur. Bústaðaprestakall: Ferming £ Dóm- kirkjunni kl. 10.30 DSENCIE : Björgviií Haraldssori, Hólmgarði 8. ,. Björn Ólafsson, Langagerði 52. Böðvar Jónsson, , Hólmgarði 9. Guðsteinn Bragi Helgason, Hæðargarði 14. Hjá'mar Hiego Arnórsson, Hæðargarði 44. Ingþór Hallberg Guðnason, Hririgbraut 37. Jón Sveirissori, Seljalandgvegi 15. Máf Ingvarssön, Eystrihól, Blesugrófi Pétur Elías Lárussonj • Lækjartúni, B'esugróf. Reynir Hara'-dsson, Rauðarárstíg 3. Rey'riir Hugason Hraurif jörð, Hraunpi-ýði, Blesugróf. Sigurður Jónsson, Hólnigarði 47. Viggó Emil Bragason, Hólmgarði 35. Þórarinn IngS Ólafsson, Hólmgarði 49. Öfn Zebitz. Hó)mgarði 42. STÚL KU'B- : Anna Matthi'dur Sveins, Hæðargarði 12. Erla Þorvaldsdóttir, Bústaðahverfi 3. Erna Steinsdótfir, Hólmgarði 39. Guðrúri Sigriður Gunnarsdóttir, Skipasundi 53. Helga Auður Magnúsdóttir. Bústaðahverfi 5. Sunna Soebeek, Possvogfebletti 15. Bústaðaprestakall: Ferming í Bóm- kirkjuiuti kl'. 2 Ð B E *N G'l R : ;Arna.r Viðar Halldórsson, , ÁlfatrÖð 7, Kópavogi. ¦DavíS Guðfáður Garðarsson, Kársnesbraut 4 A Kópavogi. Egill Efliiígsson ThoflaÆius. Kársnes-braut 42; Kðpavdgi. ÍHraín AntonsSon, | I^ækjaribakka, Kópavogi. Jóhann Helgi Jónsson, Nýbýlaveg 26 Kópavogi. Jóhanries Haraldsson, Borgarhottsbraut 6, Kópav. Jóharines Arnberg Sigurðsson, , HrJsum v/Fífuhvammsveg, Kópævogi. Kristján Óiafsson. Nýbýlaveg 32, Kópavogi. Ólafúr Guðmundssori, KópavogSbraut 33, Kópavogi. Sigurliði Guðmundsson, KársnesbraUt 10 A, Kópavogi. Skafti Þórisson, Nýbylaveg 34, Kópávögi. STÚlK U B : Anna Sigr'ður Pétursdóttir, Nýbýlaveg 16, Kópavogi. Ásgérður Jónasdóttir, Álfhólsveg 28 A, Kópavogi. Berg'jót Svanhildur Sveinsd., l.iridarhvammi 11, Kópavogi. Eygerðttr Laufey Pétursdóttir. Nýlbýlaveg 16, Kópavogi. Fanney Bettý' Benjamínsdóttir, Kársnesbraut 10, Kópavogi. Eimskipafélag íslands h.f. Brúarfoss kom til Rvíkur i gser- kvöld frá Hull. Dettifoss er í Hels- ingfors; fer þaðan til Rvikur. Fjallfoss fer frá Bremen í dag ti) Hamborgar. Goðafoss kom til Tíew York' 27. f.m frá Rvíic. Gultfoss fór frá Leith í gœr til Kaup- mannaihafnar. Lagarfoss kom til Ventspils' 1. þ.m.; fer þaðan til Rotterdam. Reykjafoss fór frá Flateyri i gær til ísaf jarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur og Kópaskers og þaðan til Hamborg- ar. Tröllafoss kom til Rvíkur1 26. f.m. frá New York. Tungufoss fer frá Reykjavók í dag til Lyseki), Gautaborgar, Hamina og Kotka. SkipadeUd SIS Hvassafell er í Þorlákshöfn. Arn- arfeU er á Siglufifði. Jökulfeli kemur i dag til Rostock. Dísarfe)! fer í dag frá Djúpavogi til Rvíkur. Li'tlafell kemur til Rvikur 5' dag frá Vestnia-hriaeýjum. Helgafel) kemur á fnorgúri til Óskai'Shafnar. Etly Danielsen fór 30. f.m. frá. Rostock ' áleiðis til Austuf- og Norðurlandskafna. Hoop er á Blöriduósi. Það er ómannúðlegt og varðar við lög að skjóta. fugl, sem situr uppi í fuglabjörguni. Dýravernduhárfélag: fslands. Nætufvarila' er í La,ugavegsapóteki, sími 1618. Guði-ún Sigríðuf Stefánsdóttir. Skjólbraut 5, KópavogT: Helga Haraldsdóttir, 'Skjólbraut 9, Köpavogi. Hóimfr.íður Hermannsdóttir, Kársnesbraut 35 Kópavogi. Jóhanna Jósafatsdóttif Línda), Kópavogsbraut 30, Kópavogi. Lilly Jónsdðttir, Vallartröð 3, Kópavogi. María Karlsdóttir. Melgerði 21 A, KópavogS. PáHna Skagfjörð Þorvaldsdóttir, Álfhó'sveg 17, Kópavogi; Sigríður Jóhanna Guðmundsd., Hlégerði 27 Köpavogi. Sigráður Veronika Jónsdóttir, Kársnesbraut 40, Kópavögi. Vaigerður Ingólfsdóttir, Þinghólsbraut 65, Kópavogi. MæSraféIa.gskonBT Munið basarinn 9. maí. Styrkið hann me'ð munum. — Stjórliin. Hjartanlega þökkum við öllum, sem eýnt hafa ógleym- anlega samúð við ihið sviplega fráfall mfos' hjartkæra eiginmanns - . Hákonar Iðnasar Hákoaarsonar sem fórst með mótorbátnum „Verði" 0. marz s.l. Cruðlaug Ólafsdóttir og hiirn og aðrir aðstanáendur XX X NRNKIN ^m^mMtfœróezt KHRHI ,.>.*U1MI»UIUIHMI '¦¦' MM ¦¦¦»»«•¦¦«»* ¦¦¦«¦¦¦¦«¦¦¦•¦¦¦.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.