Þjóðviljinn - 05.05.1956, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.05.1956, Blaðsíða 11
Laugardagur 5. maí 1956 — ÞJÓÐVILJINN -s (11 imwvbx^ NEVIL SHUTE L A N D S Ý N Samkoma við sjúkrabeð 78. dagur Atlanzhafið. Chambers fluglautinant, A.F.C., stóð viö borðstokkinn ásamt konu sinni. Hann studdist viö staf sinn, því að hann gat ekki enn gengið án hans. Hann gæti ekki flog- ið aftur fyrr en að nokkrum mánuöum liðnum; þangað til hafði hann verið sendur til Trenton í Ontario sem umsjónarmaöur á jörðu niðri. • Á þeim sex mánuðum sem liðnir vom síðan hann sökkti kafbátnum, hafði hann breytzt allmikið. Hann var grennri og hafði misst roðann úr vöngunum, en í staðinn hafði hann fengið brúnan litarhátt eftir lang- dvalir í legustólnum á hressingarhælinu. Hann var ör- uggari í fasi en áöur. Móna hafði einnig breytzt. Breytingin á henni vai' fremur í fasi en útliti. Þegar ekki varð hjá því komizt að hún giftist Jerry, hafði hún hætt að vinna á snarlbarn- um og lagt hart að sér við lærdóminn. Hún hafði engai' áhyggjur at almennri menntun sinni; heilbrigð skynsemi hennar sagði henni að hún væri fær um að verða eigin-1 kona liðsforingja ef hún ^ætti framkomu sinnar og mál- \ fars. Hún lagði aöal áherzluna á hið síðarnefnda. Frú j Tremayne hafði verið hjálparhella hennar, prófessor í j raddbeitingu, málfari og hegðun, sem hét réttu nafnii Susan Bigsworth og lifði tildurslausu lífi í Fratton og \ setti upp tvo shillinga fyrir hvern einkatíma. Aðalvið- : skiptavinir hennar voru ungar konur sem gerðu sér, vonir um að verða sýningarstúlkur. Móna hafði lengi vitað að hún var til Hún kenndi Mónu lýtalausa ensku, I sem hefði fyvr ljóstrpð unp um hana en það málfar sem henni var eiginlegt. Af henni lærði hún stirölegar, mál-i fræðilega réttar setninRP.r. og þaö leið nokkur tími áður; en hún lærði að farp meftalveecinn. Þau höfðu verið gift í viku. Svo margt hafði gerzt þá viku, að þau höfðu ekki baft mikinn tíma tii að hugsa um sjálft hiónabandið. Þnu höfðu gert ráð fyrir löngú R Framhald af 6. síðu. aðra brezka ráðamenn, eins og sást af því að von Brentano fór til London jafnskjótt og sovézku gestirnir fóru þaðan til að grennslast eftir, hvað þeim og brezku stjórninni hefði farið á milli. I >ás viðburðanna er nú þann- ig, að valdastefna Adenaú- ers og Dullesar í alþjóðamál- um á stöðugt erfiðara upp- dráttar. Smátt og smátt dreg- ur úr viðsjám og samskipti þjóða sem búa við ólíka stjórn- arhætti aukast jafnt og þétt. Það er áberandi, hversu miklu fúsari stjórnir Bretlands og Frakklands eru til samninga um málamiðlun í deilumálun- um en bandamenn' þeirra í Washington 02 Bonn. Kalda stríðið er Bretlandi og Frakk- landi til tjóns, ríkisstjórnir þeirra geta ekki gert sér minnstu von um að græða neitt á því. Öðru máli gegn- ir um stjórnir Vestur-Þýzka- lands og Bandaríkjanna. Flokk- ur Adenáers á framtíð sína und- ir því að sambúð Vesturveld- anna og Sovétríkjanna sé sem stirðust Vígbúnaðarkapphlaup- ið sem fylgir kalda stríðinu er meginástæðan til að und- anfarin ár hafa verið upp- gangstímar fyrir bandarískan þungaiðnað og bví viðsjárverð- ara sem ástandið hefur verið í heimsmálunum þeim mun leiðitamari hafa bandamenn Bandaríkjanna verið við þau. Hagur Bandaríkjanna af víg- búnaðarkapphlaupinu er nú al- mennt viðurkenndur, eins og sjá má af eftirfarandi ummæl- um Benjamin Welles, frétta- ritara New York Times í Lond- on, í blaði hans 29. apríl: ,,Forustumönnum Sovétríkj- anna finnst að Bandaríkin . . . hafi lítinn áhuga á að draga svo heitið geti úr úr því gíf- urlega hernaðarkerfi sem þau hafa komið sér upp og nær um mestallan hnöttinn. Sovézkir ráðamenn kenna því um þessa tregðu . . . að forustumenn í hermálum og atvinnulífi Bandaríkja"na hafa beinan hag af því að hernaðarútgjöld séu sem hæst. .Margir reyndir andkommúnistar í Evrópu, sem fylgjast vel með, fallast á þessa skoðtin Þegar við þá er rætt í eii'nimi". (Leturbreyt- ing Þjóðvil.íans). Ðýpsta sprungan í undir- stöðu .-'. Handalagsins staf- ar af þessu m hagsmunaárekstT- um milli • bandalagsríkjanna. Engar horfi:r eru á öð henni verði lokaí á ráðherrafundin- um París, í hæsta lagi verða gerðar tilrprnir til að breiða yfir hana Voldugustu ríkin í A-bandalacrinu eru ósammála undir niðri bótt oftast sé reynt að dylja ájreininginn á yfdr- borðinu. Aí bví stafar van- heilsan sérn ásækir þessa margumrædr'u stofnun. M.T.Ö. Guöjón Beneáiídsson Framhald af 7. síðu farrými á leiðinni. Fundinn þá um kvöldið í Ev.ium og manninn í öfugu skóaum? Manstu atvinnuleysingjabar- áttuna hér í Beykjavík sum- arið 1932, þegar Einar, Jens, Stefán og IndíPTis sátu í t.ugt- hús;nu og við kommnr söfnuð- um liði meðal atvÍTimileysingja til að heimta félagana úr klóm auðyalclsréttvÍHtenar, Manstu fundinn á Kalkofns- vegi.. kröfugöngnrm upp að tugthúsinu og ræðuna sem þú hélzt á gömlu trétröppunum á Skólavörðustíg 12. ..Voðaleg- ur kjaftur er á mnrtninum", heyrði ég eina fína frú segja undir ræðu binni. Og hað var orð að sönnu, hví ræðan vakti svo sterka og þungá hugi valdhafanna, að þe'r aáu þann kost vænstan að slepna félög- um okkar úr fangelsiiiu, morg- 'uninn eftir. — Kæri vinur. Ég s'é ]>að nú, að með því að farn íit í upp- rifianir endnrminn'r.gr! hefi ég færst o" mikið í fang í einu litte sendihréfi, því þette. er aðeins býrjúnin, öriítið brot, en ætti samt að geta gefið ókunnugum, þó ekki væri nema Htinn grun um það, hver fengr ur okkur róttækvm verka- mönnum var að fyl^d þinni á hörðum krepjpuáruriúm og uái&timtirtrS fsierizkra verka- lýífesámta'ka. Vertu pvo í éUífri iiíðinni. Jón T>r«fr>sson. MIKIÐ ÚRVAL: tÍM sjukraleyfi, sem þaju h.öfðu ætlað að verja í hveiti- It), . taja atanyjiingar brauðsdaga í Cornwall: þess í stað höfðu þau á brúð- kaupsdaginn fengið skironriarbréf til Kanada. Eftir fyrsta áfallið höfðu þau glaðzfc yfir því. Þau voru enn á hverf- anda hveli og frekari breyting skinti þau litlu. Þau áttu: fötin sín og fáeinar ferðatöskur; ekkert annað tengdi bau; við einn stað fremur en annan. Þau seldu litla bílinn; með söknuði fyrir fimmtán pund, skildu útvarpstækið í og hálfsmíðuðu freygátuna eftir hjá móður Jerrys, lögðu j ^^7 kanínulampann innanum sokka Mónu og sigldu af stað. j maður Umskipti höfðu éngin áhrif á þau. Hveitibollur og sýróp j freistast maður fremur til morgunverðar á skipimi voru aðeins tilbreyting. Móna sagði: „Sérðu ennþá land, Jerry? Ég sé það ekki lengur." . „Ég held það séhorfið með öllu," sa,gði hann. Hún færði sig örlitið nær honum. „Hvað heldurðu að við verðum lengi í Kanada?" í óvissu styrjaldarinnar gat hann engu svarað um bað. „Við gætum veriö þar til eilífðarnóns, eftir því sem ég bezt veit," Hann brosti til hennar. ..Þætti þér það skelf- ing leiðinlegt?" Hún leit upp til hans. „Mér væri sama," sagði hún. „Þegar maður byrjar að nýju með því að ganga í hióna- band, þá held ég að það skipti ekki miklu máli þótt mað- ur ílytiist búferlum um leið." Hann kinkaði kolli. Það var farið að rökkva; þau sæ.i^ , ekki framar til lands. Að mörgu leyti snertu umskiptr- hann meira en hana. Henni var ekki á móti skapi ? flytjast til kreddulausara lands; þaö bæri minna á gag- rýni á henni þegar hún se^S í ógáti orð eins og „ag' lega" og „eitthvað soleiðis". Chambers var rótfastari ! Englandi en hún. ,.Við sjáum ekkert meira," sagöi hann lágt. Þau sner sér við og fóru niður í skipið. Og við kveðjum þau, venjulegt fólk sem fáar sögi' \ fara af, gripið af hvirfilvi^di styrjaldarinnar og þyrlru ¦san?an eins og þurrum trjrJrufum. Styrjáldif koma og-j heimurinn skelfur undan ógnum þeirra. En á meðan Mttí^t uugt fólk og genrrui' í hjónaband; lífið heldur á- trmi, þótt BMisteri riði og hallir hrynji og verði að dufti. ENDER. imilis þátí m r 'i WP' '¦¦'^'¦"^WWfMBWHI Hvort Náttkjól eða náttföt? er jafn vinsælt, sanmar á sig til að les?gja út í náttkió'asaum, því að ekkert er ein? auðvelt að sauma. Stutti nát'kjóllinn sem er á'íka síður og venjulogir da.srkjólar hef- ur n'áð miklum vinsældum erlend- is, os: hér er hann ?ýndur i drop- óttri skemmtilesrri útráfu. Náttfötin á myndinni eru líka með skemm'ijRííu sniði, buxurnar fremur þ'rönp-ar oa; iakkinn vdðuv og laus ^inlíti búnipgurinn er bryddaður tn -v marg ;tiiTn leRging- um ög tönvérsk Shrj jás't á rauf- nmrni i Jakka og buxniaská'mum, I stað h!it%...¦..-. . ;¦ '; ngflru- va«i B ' Hiuffl ¦:• • • •' auðvitað sleppa ef einhverjum flinnpt það of unglingslegt. Takið i eftir að ermasaumurinn er lika í bryddaður með loggingum. Það' en efjriýðir nrlkief. pjálfur Morgunkjé Morgun- sloppum í STÓRUM NÚMERUM BEZT Vesturveri ".. .'¦¦¦:' ¦¦.-¦: .-¦ :::.;,: -¦-¦¦.¦¦---------------------------------'¦• ¦¦¦ IMfllrllMl fetÖ88 iiataflokkui'im-!. — K:ti.::órar: MAEnús Kiartansson surSur GuJmun ... ,Km Bi^iwvsos). — BlaSamena: Asmundur SiKur- K'nson, Bjarnl. r'.i^.ul.i.^i." Vlsríusnoni, ívar H. jtiti-ío.'i. MaBrrás Torfi Ólafsson. — Auglv-'iica':t.ióri: Jóastclnn Haraldsson. — Ritsf.órn, afcrelðsla, autr:. ul-h: iiri-amsUoÍai akóluvOrðustis 19. — Sir.ll 7500 (3 linv -.'¦¦. arverS fcr. 25. á manuSi í Beykjavík oc ná-renni; kr. 22 annr- .tJí^SaT -. iaasasöluverð kr. i. — PrentsmlSia ÞjóSvWmis h.I. i».. ... <____k—*Jli*i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.