Þjóðviljinn - 05.05.1956, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.05.1956, Blaðsíða 8
8) _ MÓÐVILJINN — Laugardagur 5. maí 1956 ^ ii i _\ m ^ HAFNARFIRÐI _r_r ÞJÓDLEIKHÚSID Vetrarferð . sýning í kvöld kl. 20.00 Aðeins tvær sýningar eftir \ DJÚPIÐ BLÁTT sýning^sunnudag kl. 20.00 Aðgöngumið'asalan opin frá kl. 13,15— 20.00. Tekíð á móti pöntunum, sími: 8-2345 tvær línur Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seldar öðrum. Síml 1544 Vörður laganna *•' (Powder River) „ Mjög spennandi og viðburða- hröð ný amerísk litmynd. Aðalhlutverk: Rory Calhoun, Corinne Calvet, Cameron Mitchell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn Sími 9184 Kona læknisins • Fronsk-ítölsk stórmynd. Kvik- | myndasagan kom sem fram- haldssaga í Sunnudagsblað- inu. Aðalhlutverk: Þrjú stærstu nöfnin í | franskri kvikmyndalist: Michele Morgan, Jean Gabin, Daniel Gelin. Danskur skýringatexti. Mynd- in hefur ekki verið sýnd áð- ur hér á landi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1475 Kússiieska orúðurin (Never' Let Me Go) Spen-nandi riý ensk-bandá- risk MGM kvikmynd. Clark Gable, Gene Tierney 4 '., . Sýnd.kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börrium innan 12 ára Sími 81936 i Rekkjan (The four poster) Stórsnjöll ný amerísk gaman- rnynd eftir samnefndu leik- riti eftir.Jan de Hartog, sem farið hefur sigurför um allan heim og meðal annars verið sýnt í Þjóðleikhúsinu. Rex Harrison, Lilli Palmer. Sýnd kl. 7 og 9. Allir í land Bráðfjörug og sprenghlægi- leg, ný söngva- og gaman- mynd í litum Dick Haymes, Mickey Rooney, Peggy Byan. Sýnd kl. 5. Sjóræningjarnir (Abbott and Costello meet Captain Kidd) Sprenghlægileg og spennandi, ný, amerísk sjóræningjamynd í litum. Aðalhlutverkið leika hinir vinsælu gamanleikarar: Bud Abbott og Lou Costello, ásamt: Cbarles Laugbton. Sýnd kl. 7 og 9. Síml 6485 Dularfulla flugvélin . ' (F-Hght to Tangier) Afarspennandi og viðburða- rík ný amerísk litmynd, er fjallar um njósnir og gagn- njósnir í Tangier. Aðalhlutverk: Joan Fontaine Jack Palance Corinne Calvet Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 6444 Hefnd slöngunnar (Cult of the Copra)- Spennandi og dularfull ný amerísk kvikmynd. Faith Domergue Richard Long Katbleen Huges Bönnuð 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 -og 9. Simi 1182 Saga Phenix City (The Phenix City Story) Afbragðs góð, ný, amerísk sakamálamynd, byggð ásönn- um viðburðum, er áttu sér stað í Phenix City, Alabama, sem öll stærstu tímarit Bandaríkjanna kölluðu „Mesta syndabæli Bandaríkj- anna". Blaðið Columbus Ledger fékk Puliteer-verðlaunin fyr ir frásagnir sínar af giæpa- starfseminni þar. Jobn Mclntire, Richard Kiley, Kathryn Gránt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára Laitgarás- DEO Sími 82075 Eiturbyrlarinn í dyra- garðinum Spennandi þýzk mynd; tekin í hinum heimsfræga Hagen- beks-dýragarði' í Hamborg. Aðalhlutverk: Carel Raddatz Irene ven Meyendroff Sýnd kl. 5, 7 og 9. ftefaarffarðarbto Síml 9249 Nótt í St. Pauli (Nur eine Nacht) Ný þýzk úrvalsmynd,« tekin í hinu þekkta skemmtihverfi St. Pauli í Hamborg. Aðalhlutverk leika: Hans Söhnker Maríanne Hoppe. Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Leikfélag Hveragerðis Aumingja Hanna sýning í IÐNÖ sunnudag kl. 8. Aðgöngumiðasalan opin í dag laugardag frá kl. 2—7 og sunnudag frá kl. 2. Sími 3191 FélagsUf Úrslitaleikur haustsmóts 1. deildar 1955, í knattspyrnu, fer fram á íþróttavellinum í dag kl. 15. Þá kepþa Frám — KZR. Mótanefndín' K.R. — frjálsíþróttamenn ' Innanf élagsrnót í kringlu- kasti, kúluvarpi ög sleggju- kasti fer fram í dag kl. 4. RIKISINS reið Börn óskast « til að.selja merki fyrir nám- ; skeið barna að Jaðri. ¦ Góð sölulaun. ¦ Merkin afhent í Góð- | templarahúsinu frá kl. 10 s f.h. á surniudaginn 6. maí. vestur um land tíl Akureyrar i hinn 9. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til Súgandafjarðar, Húna- flóa og Skagafjarðarhafna, Ól- afsf jarðar og Dalvíkur á mánu- dag. Farseðlar seldir á miðvikú- dag. ' : TILSÖUJ Rabarbara- hausar ¦ rauður Victoríu í góðri rækt. [ Heimkeyrður 15.00 kr. : pr. st. [ Sími 1812 •¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦«¦¦¦ AlmeBiinirdansieikurÍ H a I SÍMl í kvöld kl. 9. Hljómsveit Svavars Gests leikiir Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 1 mmmmltém »»»»»! Tilkynning um léSahreinsun s Haf narf irði Samkvæmt 2. kafla heubrigðissamþykktar fyrir Hafnarfjarðarkaupstað er lóðareigendum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum. Eig- endur og umráðamenn lóða eru hérmeð áminntir um aö flytja burt af lóðum sínum allt er veldur óþrifnaði og óprýöi og að hafa lokið því fyrir 20. maí n.k. Hreinsun veröui' að öðrum kosti fram- kvæmd á kostnaö lóðareigenda. Hafnarfiröi 4. maí 1956 Heibrigðisnefnd SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar þriöj.udaginn 8. maí kl. 20.30 í Þjóðieikhúsinu. Stjómandi Dr. Páll ísólíss®n Einleikari Egiii Jénss©ji Viöfangsefni eftir Mendelssohn, Schubert, Mozart og Beethoven . Aðgöngumiöar seldir í Þjóðleikhúsinu. kontpa- Ivwv Reykjavíkur-revya í 2 þáttum, 6 „at"riðum Vegna mikillar aðsóknar veröa 3 sýningar á revýunni nú um helgina. I DAG (laugardag) 6. sýning kl. 5 síðdegis 7. sýning kl. 11.30 Á MORGUN (sunmidag) v 8. sýníng ki. 5 síðdegis Aðgöngumiðar að öllum sýningunum verða seldir í Aushirbœjarbíó, eftir kl. 2 í dag. ATH. Þar sem selzt hefur upp á fyrri sýningar er fólki ráðlagtáð tryggja sér aðgöngumiða í tíma.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.