Þjóðviljinn - 05.05.1956, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 05.05.1956, Blaðsíða 4
4) — MÖDVXLJINN — Laugardagur 5. mai 1956 Ko&ningar í nánd — Aístaða fólks íil pólitísku flokk- Verkamaður skrifar um Frjálsþýðinga anna IEÍÖLILEGA er þegar farið að ræða talsvert um væntanlegar alþingiskosningar, fólk er góðu heilli farið að endurskoða dálítið afstöðu sína til póli- tísfcu flokkanna, og sú endur- skoðun hins pólitíska hugar- fars leiðir án efa í mörgum tilfellum til annarar niður- stöðu en þeirrar sem ríkjandi var við síðustu alþingiskosn- ingar. En hér fer á eftir bréf frá verkamanní, sem kveðst ekki vera í neinum flokki, |)ótt hins vegar komi greini- lega fram í bréfinu að hann leggur til að alþýðufólk fylki sér um sitt eigið bandalag $rann 24. júní í sumar. • JTERKAMAÐUR skrifar: — „Góðan daginn, Bæjarpóstur! Ég hef verið að hugsa um Prjálsþýðingana; ætli þeir fcaldi að þeir séu svo sniðug- lega tvöfaldir, að maður sjái ekki í gegn um þá ? Ég er einn af þeim mörgu, er stóðu I verkfallsbaráttunni í fyrrá- vor. Þá sögðust Frjálsþýðing- ar vera á móti þeirri kjara- baráttu að hækka kaupið að krónutölu; það ætti aftur á móti að fara hina leiðina, — alþingisleiðina, að mér skild- ! ist;¦'-'— þá skyldi ekki' standa & þeim að vera með, já jafn- vei hafa foröstuna. En fcvað segja þeir núna, þegar á að fara „hina leiðina," eins og Frjáls þjóð var alltaf að stagl- ast á í verkfailinu í fyrra. Já, nú er búið að stofna Alþýðu- bandalag, einmitt í því skyni að fara „hiha leiðina". Og hvað segja Frjálsþýðingar þá? Nei takk, við getum ekki verið með. Nú erum við búnir að uppgötva þriðju leiðina og förum hana. — Því segi ég við alla, sem sjáandi sjá og heyrandi heyra, að svona lag- aður úndanbragða- og feluleik- ur gæti haldið áfram til eilífð- arnóns, og fyrst Þjóðvörn vill endilega róa ein á báti, er þá ekki hyggilegast að láta hana sigla sinn sjó, en kjósa Al- þýðubandalagið í sumar." ÞAÐ ER KANNSKI óþarfi áð taka það fram, að fyrir sína parta svarar Pósturinn þess- ari spurriingu eindregið ját- andi. Og ég verð að viður- kenna, að ég get ómögulega séð hvernig hægt er að skoða framboð Þjóðvarnarflokksins öðruvísi en beina aðstoð- við í- haldið; og mér er nær að halda að önnur og leiðinlegri veður en „akademísk heið- rikja" hafi verið ríkjandi í hugartúnum Bergs og Co. þegar' þessi sprengiframboð voru ákveðuii *B«»I»M*I «miMllIMIHMmiHM«Mf*MM s | ÞJÖÐVILIANN vantar ungling til að bera blaðið til fastra kanpenda við , Grímstaðaholt í S Talið við afgreiðslima. — Sími 7500. HHHm »*,« •¦•••••* MMMM Itllll >UMHHIHtlUtlllllllltlÍtll Ný sending 1 f STÓR NÚMTR MARKAÐURINN Hafnarstrœti 5 Orðsending til alþýðuifflar Eg vil biðja yður, herra rit- stjóri, að bera kveðju mína til hr. Hannibals Valdimarssonar með þökk fyrir allt gamalt og gott, og fyrir það hvernig hann hefut unnið í málum okkar al- þýðu manna nú eins og fyrr. Eg kynntist Hannibal Valdi- matssyni fyrst árið 1932, í deilu sem háð var milli verkamanna sem unnu við að taka upp grjót á Eyrarhlíð fyrir ísafjarðarbæ, og bæjatstjótn Isafjarðar. Fyr ir hans atbeina vannst sigur í deilunni verkamönnum í hagi síðan hef ég fylgzt með verkum hans bæði hér vestra og síðar, og verð að segja það að vand- \ fundinn mun maður sem vinn- í ur eins vel og drengiiega fyrir « vetkalýðinn eins og Harinibal i Valdimarsson hefur gert. : Það mun verða Alþýðu- ! flokknum til ævarandi hneisu ; hvernig hann hefur komið fram ; við okkat bezta batáttumann, | sem við verkamenn höfum átt » hér á Vestfjörðum og víðar.. Eg vona að verkalýðurinn ! skilji hvað er að gjörast í okkar s baráttu í verkalýðsmálunum 3 Nú er um að gera að standa sam- i' an og fylkja sét um forseta Al- ¦ þýðusambandsins í kosningun- ¦ um, Því það er vitað mái að s nú gjöra hinir flokkarnir, Al- | þýðuflokkurinn, Framsóknar- | flokkurinn og Ihaldsflokkurinn • þaðsem þeir geta til að kaupa | og selja hver annah, vegna £ hræðslu Við sámeiháðán verka- » lýðinhV að maður tali ekki um I) sundrungarstarfsemi Þjóðvam- arflokksirís. Hvet getur tteyst fíóldci eins f og Alþýðuflokknum? Á sama • tíma sem hann rekur úr flokkn- : um einn bezta baráttumann | okkar, sem jafnframt er forsetí j Alþýðusambands Islands, fyrir ; samstarf við sósíalista í verka- : lýðsmálum, fer formaður Al- \ þýðuflokksins til fundar við for- \ mann sösíalista, ög bJður um I hlutleysi þeirfá við stjórnar- : myndíín Alþýðuflokksins og - Framsóknar, en sú stjórn átti að sitja fram yfir kosningar í vor. Einmitt bess flokks sem þeir eru marg búnir að lýsa yfir að þeir vilji ekkert samstarf við. Hvernig á að skiljá svona pólitík? Við ættum, verkamenn og alþýðan öll í lafidinh að vera farin að sjá þessi hrossakaup um embætti, þau eru látiri ganga fyrir heill verkaíýðsins. En sá maður sem vill vinna fyrir okk- ur verkamenn, hann skal ekki vera í Alþýðuflokknum, því hvað varðar Alþýðuflokkinn um velferð fólksins? Góðir verlcamenn og komn^, treystum aðstöðu okkar á A» þingi og fylkjum okkur um AI- þýðubandalagið við næsw kosningar, hvar sem er á laná»- inu, og sýnum að við viljuril að okkar mál nái fram að ganga á Aíþingj. Sýnum forseta Al- þýðusambandsins að við kunn- um að meta verk hans & ura- liðnum árum og kjósum öll Iista alþýðunnar. Hafið hugfast að atvinnurekí- endur vinna ekki fyrir okkaif málstað í kaupgjaldsmáluhi. Alþýðan öll ætti að rimna að sameinaðir stöndum vér ett- sundraðir föílum vér. Gamatt ÁlftfiMngnf. erkiavorn i heldur spilakvöld í Skátahetaiilinu í fevöld kl. 8.30. Heildarverðlaun verða afhent. Mcetið stundvíslega. Stjórnin *¦,,...•..«»¦.•¦»¦»•»¦¦¦¦»-»*•••• • »¦»••*•¦»•«¦ ¦¦*¦*«»»«•¦>¦ B.F.S.B. B.r.s.fi. smean ByggingasarwVinnufélags starfsmanna Reykja- víkurbæjar, ér gerðú íbúðlr sínar fokheldar á s.l. ári eða fýrr og háfa ekki fengið lán hja félaginu, eru beðnir áð hafa tal af Jóni Þórðarsyrii C/o- Sjúkrahúsi Hvítabáhdsins fyrir 13. þ.nt. Stjðrnin «.«•»..»«.•.....•.•.•••¦«"•«"• ¦ «HK»»»BI»««Ít»W Lítið hús . «mtiií*««mj«B*t*»M«t«»*t*«.«!»*«»»«*»",'l*"»""w"»,lil I ' f * '¦¦ 3 \ Rúllngartliiur a tu sölu í B-götu Krínglumýrí. 42 í Til sýnis kl. I—4 í dag. Við framieiðum. rúllu- gaMínur. Fornbókíiveízlunin ! iagdlfsstWBÖ'7" Sínii 80062. III»II''l«r»M>ll»iMt.>..Hi.»i»> ,.l.....iM..i-'MlMl.ll.HPliífH.,iilt.<MI»' • ->¦¦¦• ¦IllllltlltMtllMItll >•*• ••¦•*•¦¦««•¦• MMt.MIIMlMIIIIIMIM^IillMM.MIMIMJIMiMlfMIMMMM.MIMMMMMlMMMMM 45 Hér me'ð era auglýst til sölu 45 íbúðarhús (sambyggð einbýlis- hús) við Réttarholtsveg og í ná- grenni' hans. . Umsóknareyðublöð með upplýs- ingtim um Söluskiimála verða afhent í Hafriarstræti 20 í dag, laugardag, kl. 1—7 e.h, og síðan daglega virka daga til 16. maí, kl. 9—12 f.h. og 1—7 e.h., og verða þar veittar nánari upplýsingar. Umsóknum skal skilað á' sama stað eígi síðar en kl. 7 e.h. miðvikudaginn 16. maí. SKRirSTOFA BORGARSTJÓRANS ! REYKIAVÍK. 5. maí 1956

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.