Þjóðviljinn - 05.05.1956, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.05.1956, Blaðsíða 9
Orðsendingar Gmðbjörgf Jóua, Blómst- urVöllum Hveragerði, befur sent okkur línur og ininnist á efni blaðs- ins. Hún segir m. &.: „Nýtízkudama nr. IV er langsamléga fallegust. . • Mig langar að biðja þig að birta myndafram- haldssögu og láta krakk- ana' 'senda" tillögu um „kmbassadör eða Stúlka á Austurlandi, JS. L S., sem áður hefur skrifað blaðinu okkar og hlotið verðlaunaviður- kenningu, sendi nýlega Jínur.og segir m. a.: „Ég er með heilabrot út af ýmsum orðum, sem ég botna ekkert í, Held- urðu að þú getir ekki gefið mér einhverjar upplýsingar um þau? Fyrst er nú orðið am- bassadör eða dor, ég man nú ekki hvort er. Ekki veit ég hvað þetta getur eiginlega þýtt. Næst er það skaufhali. Ég rakst á þetta í Staf- setningarorðabók, sem Freysteinn Gunnarsson hefur samíð, en skýringu vantar hvað það þýðir. Svo hef ég verið að hugSa um, hyort réttara sé að segja: Hauk geðj- aðist: vel að þessu, — eða: Hauki geðjaðist vel að þessu. -*— Hvort er nú réttara?"— Þessu skul- um við reyna að svara i næsta blaði, S. I. S. Þökk íyrir bréfið og áhugann. hvaða saga það verður.." — Já, það væri gaman að geta sinnt þessu eins og ýmsum öðrum óskum lesenda. Kn hér er þó nokkur vandi á höndum og fyrst og fremst sá að útvega myndasögu með smámyndum. Vié- höfum hirt tvær myndasögur, sem var 3 myndir hvor. Þær voru erlendai-. Ef við dettum niður á eitt- hvað af slíku tagi, mun- um við verða við fyrr- greindri ósk. Nenni. Við höfumfeng- ið hendingarnar þínar og vísurnar. En nú er spurningin: Hver ertu og hvar, ertu? Um það seg- irðu okkur ekkert. Og meira að segja var frí- merkið dottið af bréfinu, þegar það barst blaðinu okkar. Anclimi ogr landið. Anna í Grænuhlíð, vin- kona Óskastundarinnar, Buxurnar í hættu Friðrik litli: Mamma, — ef ég færi að klifra upp á skúrinri og dytti niður, hvort væri þá betra að ég rifi buxurri- ar mínar eða fótbrotn- aði? — Nú það væri auð- vitað verra ef þú fót- brotnaðir, svaraði móðir hans. Friðrik: Jæja, — þá er það gött, mamma. Ég datt nefnilega niður af skúrnum, en fótbrotnaði ekki, — reif bara bux- vrnsr mínar. sendi í vetur Ijómandi fajlega mynd, er hún nefnir: Andinn og land- ið Er hún í ævintýra- stíi. lÆyndin er vatns- lituð, mjög Htsterk og litfögur og teikningin skemmtileg. Þökk fyrir, Anna í Grænehlíð. Fyiirsputmiir um koit- ia. Nokkrar. fyrirspurnir hafa borizt um gerð kort- anna í samkeppnina. Spurt er, hvort senda megi glanskort, Þið meg- ið lita og skreyta kortin ef tir ykkar geðþótta. Tekið verður tillit til teikningarinnar, litameð- ferðar og frumleika. Teiknið helzt á teikni- pappir eða annan þykk- an pappír. laagardagur 5. mm 1956 — $„ ásgaíngtir — 1©. töloblað | Jörðirt snýst og snýsi Jörðin snýst einu sinni kringum öxul sinn á ein- um sólarhring, þ. e. á 23 tímum, 56 mínútum, 4,1 sekúndu. Með þessum snúningshraða hreyfist staður á miðbaugi jarðar 465 metra á sekúndu éða 1674 km. á klukkustund. Jörðin fer braut sína úm sólína einu sinni á ári, þ e. 365 dögum, 6 tím- tim, 9 mínútum, 9,5 sekúndum. Hraði hennar er því 29,8 km. á sek- úndu. PéstliéMið Mig langar að komast í bréfasambánd við dreng á aldrinum 7—8 ára. Hraðar Þ. Sæmundssou Efstösnmli 28, Reykjavík. Ritstjóri: Gimnar M. IWaenCits -- Utaefandi: ÞjóaViljinn 6rasafer& inn.á heiðalöi sumarið 1955 Þessi frásaga, sem er eftir Ástu Alfreðsdóttur, 21 ára, Hlíð í Köldukinn, er ein þeirra greina, sem valdar voru til birtingar í finnsku uhglingablaði. Frásagan bregður upp mynd af sérkennum ís- lands, sem erlendum börnum eru framandi. ' Og hér hef st frásögn Ástu: „Víð lögðum af stað um kl 22,30 að kvöldi, því að bezt er að tína grös að næturlagi. Við vorum sex saman og fórum í bil. Fyrst var farið til Húsavíkur og stanzað þar stutta stund, en síðan var haldið áfram austur á Þeista-Reyki, sem. er gamalt ej'ðibýli, langt frá byggð, og eru þar nú rústir einar, en þangað var ferðinni heitið. Það gerðist nú ekki neitt markvert á leiðinni: austur- fyi-ir svokallaðan Sæluhúss-Múla, en þá fórum við úr bílnum og tíndum ofurlítið af grös- um. En síðan var haldið áfram, - þVí við ætluðunr að komast í sæluhús/ er reist hefur verið fyrir gangnamenn, skammt þaðan sem bærinn Þeista-Reykir stóð áður, uppi á Reykjaheiði. Loksins var komið á leiðarenda, eftir rúma 3 klukkutíma, og blasti nú sæluhúsið við, en það er dálítill kofi- hlaðinn úr grjóti og moldarhnaus- um. Er við komum þar inn, vorum við stödd í nokkurskonar gangi með breiðum trépöllum til 'að sofa k, beggja megin, en þeir voru nokkru hærri en gólfið, sem við stóð- um á. Fynr miðju, beint á ínóti dyrum, stóð kola- eldavél og olíuvél þar ofan á. Þegar komið var dálít- ið austur á heiðina, fór- um við að finna ein- kennilegan þef, og nú, þegar við komum að kof- anum, þá kbm skýringin á honum. Það eru nefni- lega brennisteinshverir þar allt í kring-. Heldur fannst mér hverirnir Ijótir. Ég get ekki lýst þeim almehniTégá, en þarna kraumar gróleit leðja niðri í djúpUrrS skálum umkringduœi rauðum leirflögum. Og svo er gufan mikil upp( úr þeim, að það er eina og móða allt í kringunl kofann. Nú var farið að hugs^ um að hita kaffi, en þál vantaði vatn. Lögðu þ§ tveir af stað að leita aíj vatni og voru dálitlsí stund að finna lind, þai? sem hægt var að taká það. En loksins komifl þeir með fullan ketil" afl vatni. Heldur var ]nad skrítið á bragðið, en það fannst ekki á kaffinu* Þegar farið var að hitaí kaffið, kom í ljós að enginn poki var til i ket» ilinn, svo það varð að drekka „ketilkaffi'S og var það gert með bezti} lyst. Síðan var haldið afi stað og farið að tína grösin, og var tínt una sólin kom upp, en þá vat| haldið heim; og komtínl Framhald á 2. síðu. Ljósmyndasaríi- keppnin Þvi miður var ekk| hægt að birfa' úrslittrl í Ijósmyndasámkepþninnfil í þessti blaði. Verðúr að bíða næsta blaðs. ' 3L,auga.röagur 5, œai 19S6 ¦— ÞJÓÖVILJINN1 - (@ Reykjavík vaim Ha iæjarkeppnintu í nartprl ?:51 haninattleik Bæjakeppni í handknattleik- milli Reykjavíkur og Hafhar- fjarðar er að verða fastur lið- ur í handknattleikskeppninni Jiér um slóðir og fer vel á því Hafnarfjörður er að verða nokkurskonar Akranes í hand- faiattleiknum og Mýtur það að verða Reykvíkingum hvöt tii að halda uppi heið'ri höfuðstaðar- ins. Frammistaða Hafnfirðinga í keppni þessari er, mjög góð! Það eru stúlkurnar sem þurfa að herða sóknina og þar geta þær tekið sér karlana til fyrirmynd- ar. Eftír að vitað var um lið það sem átti að leika gegn F."H. I meistaraflokki komu úrslítin e.t.v. nokkuð á óvart, þ.e. að Hafnfirðingar skyldu vinna með 5 marka mun; en liðið var þann- ig skipað: Sólmundur í marki, Valur Benediktsson, Ásgeir Magnússon, Bergur Adolfsson, . varamenn; framherjar voru Karl, Snorri, Stefán Stefensen, Mattliías og Hermann Geir. Hér er óneitanlega kjaminn úr reykvískum handknattíeiks- mÖnnuni, en það virtist sem þessir ágætu htenn þekktii-' ekki hvern ánnan þegar í leikirin var komið og samleikur fór því; um of út um þúfur. SérstaMega vildi þetta henda ungu mennina. sem eru óvanir að standa í stórræðum. Styrkt Valslið eða KR-lið hefði sennilega náð betri árangri. Varnir beggja liða voru mjög sterkar eins og sést á því að skoruð eru aðeins 9 mörk í •fyrri hálfleik, 5:4, fyrir Hafnar- fjörð. í siðari hluta seinni liálf- leiks gaf vörn Reykvíkinga þó eftir og hefði þá átt að skipta oftar um menn en gert var. Snorri setti fyrsta markið þegar á fyrstu mín., en Ragnar jafnar á þriðju min. Á 7 og 10. mín. bæta þeir Reykvikírigárnir Ásgeir og Valur Ben. við og standa nú leikar 3:1. Ólafur Þórarinsson skomr litlu síðar fyrir Hafnarfjörð og Snorri skorar enn úr vítakasti á 17. mín. En svo kom röðin að Hafnar- firðingum að skora. ÍBörgþór á 18., Sverrir á 23. og Birgir á 24. niin. Einar byrjaði svo í síð- ari hálfleik að skora, en Matthi- as ög Ásgeir jafna fyrir Reykja- vík 6:6. Ragnar skorar á 7., mín. en Snorri jafnar "á sömu, míri. Borgþór bætir við á 8. mín. [ og Hörður sömuleiðis. Snorri, skorar á 12. mín. og Borgþór, mfn. síðar dg enn bætir Snorri, við augnabliki siðar. 11:9. Hér( er það sem Reykvíkingarnir ( gefa eftir. Þeir fá 5 mörk í röð, Einar, Ragnar, Hörður, Einar] og Borgþor, og var það síðasta] sett á 23. mín. Ásgeir skorar úr vítakasti og á sömu mín. gerir' Birgir síðasta mai'k þeirra Hafn^ firðihga en Ásgeír skorar tvö' þau síðustu fyrir Reykjavík. 17:12 urðu úrslit þessa. leiks. Lið Hafnfirðinganna var sam- stillt og lifandi, skipað frískum í mönnum sem allir geta. skotið^ Yngri karlaflokkarnir virðast, ekki ætla að verða eftirbátar, Framhald á 10. siðu Brasilía vann Ausíumki 3:2 Nýlega háðu Brasilía. og Austurríki landsleik í knatt- spyrnu, og fóru leikar svo að< Brasilía vann með 3:2. í hálf- leik stóðu leikar 1:0 fyrir Aust-' urríki. Leikurinn fór fram í< Vín. AUFOR WTANGAR6S: Gróðave2wiiin II 1 1 i ! | s j 1 1 1 í j 77. dagvx a'örir fóru vægar í salcímar. Parmsfc raunár óþarfi að kenna mönnum a'ö'rar og nýrri gaunguaffiferðir en þær sem þeír liöfðu tainið sér til þessa, en töldu þó ekkf á- stæðu til að gera veður útáf ékki þýðíngarmeira mAli, Nokkrir únglíngspiltar, sem áttu þær framaVoriir stærst« ar að gerast riermenn í alvöru, \illdu óðir og uppvsc ^ir byrja þegar í stað á þessu stafrófi rietjuskaparins. Eian laumaöi fram þeirri ofureðlilegu spurníngu rivórt me'im feingju borgaðan timann sem í þetta færi ef sú v&ri meiníngin aö inna þessa skólaskyldu af höndum utan venjulegs vinnutíma. Viöriorf manna voru því æriö bler.d» in og erfitt aö henda reiður á hver skoðunin mátti ^ín mest, þegar þeir voru teknir meö sem létu ekkert upp- skátt um afstöðu sína. Yfirforinginn geröist rjóður í framan við tregöu und- irsáta sinna. Bunaði hann útúr sér ræðustúf á amrísl.u, Skildu fáir merkíngu orðanna en raddblærinn villti el.ku á sér heimildir. Mótmæli verða ekki tekin til gi-eina, sagði Örn Heið a\ er hann sneri sér aftur að þessum sundurleita hópi, sc m átti það eitt sameigínlegt að eiga ólærö undirstöðuati 'öi heimsmenníngarinnar. Þetta er skipun frá yfirherstjórninni, bætti hann við. Og þeri* sem þverskallast við skipunum herstjórnarinn .r verða látnir svara til saka. Hér gilda þau einu lög scm rierstjórnin setur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.