Þjóðviljinn - 05.05.1956, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 05.05.1956, Blaðsíða 10
.....,-..¦•.-¦--¦¦- ifðpM^d Til Beruf jarðarstúlkunhar Kæra Addý. Þú heíur sannarlega hleypt f.iöri í m.annskapinn með vrsna- helmingunum. í siðasta bíaði fékkstu prýðis- kveðju frá Páli Þorleifs- sýni í Hafnarfirði, og nú háfa Óskastundinni bor- izt tvö bréf frá hagyrð- ingum í höfuðborginni, sem báðir senda þér kveðju og botna. Annar heitír Elli, og okkur grunar að hann sé góður kunningi og heiti Erling- ur; — hitt bréfið er frá Hlyni Berglandssyni og fyigja því sögulegar skýringar, sem gaman er s&. Rúmsins vegna birt- tun við aðeins kveðjuna frá Eiia í þetta sinn. í næsta blaði fær Hlynur Berglandsson orðið. Og bjér taka svo Addý og JEJli til máls: Sáttaboðið Jón og Jakob höfðu lent í harðri orðasennu og notað hín hraklegustu orð. — Og þú hefur kallað núg heimskan hund, seg- ir Jón, — fyrir þessi orð stefni ég þér. Jakob: — O, við skul- um nú reyna að jafna þetta öðruvísi, ég skal borga þér 50 krónur. Jón: Nei, ég sættist ekki upp á það, — fyrir minna en 100 krónur læt ég ekki nokkurn mann kalla ' mig heimskan hund. . Addý: Bráðnar gaddurj brotnar múr, bregður skjótt til hlýju. Elli: Fannaklæðum færist úr foldin enn að nýju. Addý: Berufjörður Már og tær ber af símim grönnum. Elli: Björgina úr sem bóndinn fær bezta sínum mönnum. Grasaieið Framhald af 1. síðu. við-heim um kl. 6.30 um morgunirín.' — Þó að ég tíndi ekki mikið af grös- um, var ég ákaflega á- nægð, þegar ég kom heim, og lar.gar mikið til að fara aítur. Ég veit að það getur enginn trúað því, hvað það er gaman að vera á ferðinni að næturlagi, þe'gar bjart er allan dag- Inn og nóttina líka, nema hann hafi reynt það sjálfur. — En nú ætla ég að haetta, þó að það væri hægt • að segja miklu meira um þessa grasaferð. Heikiurot Guðm. M. sendir eftir- greinda reikningsþraut: Flaska ásamt tappanum kostaði út úr búð' 11 krónur. Flaskan var 10 krónum ódýrari 'en tapp- inn. Hvað kostaði flask- an og hvað kosiaoi tapp- inn? . . Addý: •Norðurljés í bjortum, , breiðum bogalinum gullnum kvika. Elli: Háum dansa á himin- leiðum heimskauta, — um næt- ur blika. Addý: Búlandstindur brattur rís, byggður tröllum. Elli: Hatturinn er harður ís, hæfir fjöllum. Gáta Hver er sá einfættur, er úti stendur halur hærugrár, hefur eyru mörg og allt hlustar, en minnis vant og mælir ekkert.. Gunna Dalamær sendir þessar skrítlur. Kennarinn: Heyrðu Gummi, — hvað er for- skeyti? Gummi: For-skeyti, — það er til að skeyta sam- an for. Kennarinn við einn nemandann: Hvaða orð- flokkur er orðið dyr? Nemandinn: Það er samtengmg. Kennarinn: Nú? — En hvað tengir það þá sam- an? Nemandinn: Tvö her- bergi! ' Ætti éij hörpM*.i _ - Ljóðið er eftir Friðrík Hansen, sungíð' tíð-' um með hinu vinsæla lagí .Péturs Sigurðss. Ætti ég hörpu hljóma þýða, hreina mjúka gígjustrengi, til þín skyldu lög mín liða, leita þín, er einn ég gengí. Viltu, þegar vorið blíða vefur rósir kvólddögginni, koma til mín, kvæði hlýða, kveðja mig í hinzta sinni? Lífið allt má léttar falla, Ijósið vaka í hugsun miiuti, ef ég má þig aðeins kalla yndið mitt í fjarlægðinni, Innsta þrá í óskahöllum á svo margt í skauti sínu: Ég vildi geta vafið. öllum vorylnum að hjarta þínu. 1 Nýtízkudama ?I v Gunna Dalamær, 10 ára, sem á heima í Búð- ardal í Dalasýslu, sendír okkur þessa teikningu af „nýtízkudömunni" í Dalasýslu. Ef til vill er þetta afkomandi -Me'l- korku, konungsdótturinn* ar þöglu, sem Laxdæla segir frá. En hvort sem svo "er eða ekki, gétum við ekki orða bundizt: Fallegar eru þær í Döl- um vestra. —Eruð þið. ekki á sama máli, dreng- J\r góðir? iM 10) — ÞJÖWÍLJINN — Laugardagur 5. jmaí 1956 ÞýSingin á D]úpinu bláu Framhald af 7. síðu Freddies bera keim af undir- búinni ræðu, svarar hann því til að hann geri ráð fyrir því! Mætti ég síðan taka fram, tíl að fullnægja öllu réttlæti, að vitaskuld bregður víða fyr- ir ágætu máli í þýðingunni, skemmtilegu tali og kankvísri jræðu. En lýtin eru of mörg til að láta sem ekki sé. . Leikdómendur misbuðu sann- leikanum um þýðinguna í um- sögnum sínum, og hans vegna pára ég þessar athugasemd- ir. Eg vildi óska að leikdóm- endur, sem mættu kallast full- trúar leikhússins við almenn- ing, sinntu betur hér eftir en hingað til þætti málsins í leik- sýningum, hvort sem um er að ræða íslenzkar frumsmíðar eða þýðingar. Slíkt aðhald gagnrýnenda gæti að minnsta kosti stuðlað að því að marg- reyndir þýðendur og f jölvísir rithöfundar á borð, við Karl Isfeld köstuðu ekki höndum til verks síns í trausti þess að ekki verði nokkru sinni gengið úr skugga um vinnubrögð þeirra. Við, sem unnum Þjóð- leikhúsinu góðs og viljum veg þess mikinn, látum okkur ekki lynda fyrr en það er orðið sú háborg tungunnar sem okkur var í öndverðu fyrirheitin. B. B. íbiíUíir Framhald af 9. síðu. þeirra eldri. Þriðji flokkurinn er mjög sterkur og það var góð frammistaða hjá öðrum flokki að ná jafntefli við hina snjöllu ÍR-inga. Hinsvegar er fyrsti fl. karla ekki sterkur og sama er að segja um meistaraflokk kvenna, en hann tapaði 17:8 fyrir Ármanni. En sem"fyrr segir er þetta mjög heiðarleg frammistaða hjá handknattleiksmönnum Hafnar- fjarðar. XUIl0tG€Úð siGUKmanrctRðon Minningarkortln eru til sölo í skrifstofu Sósíalistaflokks- ins, Tjarnargötu 20; afgreiðslu j Þjóðviljans; Békabúð Kron; Bókabúð Máls og mennlngar, Skólavörðustíg 21; og í Bóka- verzlun Þorvaldar Bjarnason- ar f líafnarfirði. Lítið í um helgina Málaragluggan SKJÓLFATAGERÐIN Reykjavík

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.