Þjóðviljinn - 08.05.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.05.1956, Blaðsíða 2
tMtiMinil>itmtsutaiii»3KtimttBtitt»t:3:«>tt:n:ictctittiintftnmt:::mtmmtttmtsmfmtumtmmi tmistmtmtttmi 2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 8 .maí 1956 -jfcr t da<r er þriðjudaguriim 8 Jnaí. Stani“3aus. — 129. dagiir ársins. — Tungi í hasuSri kl. 11.34. — 4rdegisháflieði kl. 4.36. Síðdegis- hátiæði kl. 16.55. JÞriðjudagur 8. maí. Fastir liðir eins og J venjulega. Klukk- an 19.30 Tónjeikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.30 Veðr- ið í apríl o. fl. (Páll Berg-þórsson veðurfrseðingur). 20.55 Tónlistar- fræðsia útvarpsins; VII. þáttur: Björn Franzson rekur atriði úr sögu tónlistarinnar og skýrir þau með tóndæmum. 21.40 Hver er sinnar gtefu smiður, framhaldsleik- rit um ástir og hjónaband eftir André Maurois; — 2. atriði: Brúð- kaupsferðin. Þýðandi Hulda Val- týsdóttir. — Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur: .Helga Vajtýsdóttir. Baldvin Halldórsson, Þorsteinn Ö. Stephensen o. fl. 2210 íþróttir (Sig. Sigurðsson). 22.25 Eitthvað fyrir alla: Tónleikar af plötum. 23.10 Dagskrárlok. Kvenfélag KangholtsSóknar Fundur í kvöld kl. 8.30 í kjallára Laugarneski rk j u. Basar Kvenféiags sósíalista er í dag J. Tjarnargötu 20, og hefst hann klukkan 2 síðdegis. líansk ktindekhtb heldur afmælishóf í kvöld kl. 8.30 5 Tjarnarkaf.fi (uppi). Öháði söfnnöurinn Sumarfagnaður safnaðarins er i Silfurtunglinu í kvöld kl. 8 30. Meðal skemmtiatriða er Brúðu- leikhúsið o. fl. Kvenfélag Háteigssókiuu- heldur skemmtifund i kvöld 5 Sjó- mannaskólanum. Öldruðum kon- um i söfnuðinum er sérstaklega boðið á' fundinn. Næturvarzla er í Laugavegsapóteki. sími 1618. Miinið Kalfisölnna í Hafnarstræti 16. ll Kopavogstóar! - Nýkomið: Sængurveradamask Lakaléreft, einbreitt og tvíbreitt Mislitt léreft, 5 litir Tvisttau, köflótt, margir litir Rósótt sirs Ódýr sumarkjólaefni á telpur Handklæði mjög vönduð Þurrkur og hördregill Undirföt á karlmenn, kon- ur og börn Sókkar allskonar Sportblússur á drengi Ameriskir stormjakkar á telpur Vinnubuxur og blússur. , síðbuxur á telpur , gallabuxur á börn. strigastígvél, svört og blá, gúmmístígvél. Innkaupatöslnir, 4 gerðir Allskonar snyrtivörur Sokkaviðgerð Umboð fyrir Viðtækja- verzlun ríkising og Happdrætti Háskólans. Verzlnnin Miðstöð Digranesvegi 2 Sími 80480 1»*- -4-.. Kirkjutónleikar Karla- kórs Reykjavíkur ■ímMimiimiMinmiiiMniiMiw Karlakór Reykjavíkur efndi til tónleika í Fríkirkjunni fyr- ir fáum dögum. Mjög var vandað til tónleikanna. Þeir hófust á þvi, að Páll Isólfs- son lék á orgelið forleik eftir sjálfan sig um íslenzka sálma- lagið „Vist ertu, Jesús, kóngur klár“. Siðar á hljómleikunum flutti hann líka orgeltilbrigði eftir Franz Liszt um stef eft- ir Badi. Það þarf ekki að taka fram, að Páll flutti þetta hvorttveggja af þeirri snilli, sem tónlistarhlustendum er kunn. Kórinn hóf söng sinn á sjálfum sálminum, sem áður er nefndur, og hafði Páll Is- ólfsson raddsett lagið fyrir kórinn, einnig í tilbrigðaformi. Naut lagið sín ágætlega í meðíörum kórsins. Hið frá- 3449 KK. FVRIIt 31 KÉTTA tTrslit getrauVlhleikjanna um helg- ina: Fram 1 KR 6 2 Valur 2 KR 0 1 Birmiug-ham 1 Manch. City 3 2 AIK 3 Degerfors 2 1 Götaborg 0 Hálsingborg 0 x Halmstad 2 Hammarby 2 x Malmö FF 1 Djurgárden 1 x Vesterás 1 Sandviken 3 2 Larvik 2 Odd 1 1 Rapid 1 Válerengen 1 'x Asker 2 Lilleström 1 1 Bezti. árangur var 11 réttir leikir, sem reyndust á 11 kerfisseðli, sem ln.gður var inn á Keflavíkurflug- velli. Vinningurinn fyrir Ihann verður 1449 kr. en alls fara um 2300 kr. í vinninga til þátttakenda! á flugvellinum. Vinningar skiptust þannig: 1. vinningur: 939 kr. fyrir 11 rétta (1) 2. vinningur: 85 kr. fyrir 10 rétta (11) 3; vinninguv: 13 kr. fyrir 9 réttá (70). Vegna uppstigningadags verður skilafrestur i þessari viku til föstudagskvölds. Farsóttir i Kejkjavik vikuna 22.-28. april 1956 samkv. skýrslum 20 (23) starfandi lækna. Hálsbólga 63 (48). Kvefsótt 117 (117). Iðrakvef 32 (22). Influenza 4 (21). Kveflungnabólga 4 (4). Rauðir hundar 1 (0). Skarlatssött 8 (0). Munnangur 2 (0); Hltaupa- bóla 6 (4). (Frá borgavlaokni). ðliHHandaflug Hekla er væntan- leg kl. 9 í dág frá N. Y. flugvél- in fer kl. 10.30 til Kau pm.'í n nah af na.r bg Hiunborgar. Sólfaxi fer til Glás- gow og London kl. 8.30 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur tll Rvíkur ki. 16.30 á morgun. Gull- faxi ér Væntanlegur til Rvíkur lcl. 23.55 i kvöld frá K-höfn og Osló. Flugvclin fer áleiðis til K-hafnar og Hamborgar kl. 8.30 í fyrra- málið. Iiuianlandsfluff I dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar 3 Terðir, Blönduóss,! Egilsstaða, Flateyrar, isafjaiðar, Sauðárkrólcs, Vestmannaeyja tvrei- j ferðir og Þingeyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, Hellu, Hólma- vikur, Hornafjarðar, Isafjarðar, Sands, Siglufjarðar. Vestmanna- eyja tvær ferðir og Þórshafnar. bæra karlakórslag Sigfúsár Einarssonar, „Gröfin", söng kórinn einnig með.prýði.,Niest. kom undarlegt, gamalt sálma- lag íslenzkt, „Tunga mín, vertu treg ei á“, í merkri raddsetningu kórstjórans, Sig- urðar Þórðarsonar. Þá kom lag Páls IsólfssonaT við kvæð- ið „Eg veit eitt hljóð“ eftir Steingrím Thorsteinsson og þar næst þættir úr hátíðamessu eftir Sigurð Þórðarson. ' Þar veittu þau Guðrún Á. Símonar og Guðmundur Jónsson kórn- um ágæta aðstoð með einsöng sír.um. Og þar með var lokið hinum íslenzka hluta efnis- o-Síðastliðinn laug- ardag opinberuðu trúlofun sína ung- frú Vilborg Magn- úsdóttir, frá Jór- vík í Hjaltastaðaþínghá, og Erlingur Sigurðsson iðnnemi, frá Reyðarfirði, Drápuhlið 4 Reykja- vík. Austurland, Mjölnir og VerkamaSurinn nýjustu blöðin, eru til sölu í Sölu- turninum við Arnarlhól. skrárinnar. Á síðari hlutanum þaðan til Hamborgar. Tröllafoss voru lcórlög eftjr erlend tón- fei' ,f!Á Rvík i kvöid tii N. Y. skáld: Edvard Grieg, Jóh. Seb. Bach, César Franck, D. S. Bortnianski, G. Bizet og Franz Schubert. Þar voni þau . Guðrún Á. Símonar og Guð- mundur Jónsson einnig til að- stoðar ásamt Fritz Weiss- Kaífpéi; sem lék "úndir á píanó. Það var auðheyrt, að kór- inn og söngstjóri hans, Sig- urður Þórðarson, hafa lagt mikla rækt við æfingu þeirra veríta, sem þarna voru flutt, [ enda má með sanni segja, að árangur hafi orðið ágætur og í alla staúi ánægjulegur. B. F. Eimsklpafélag íslands h.f. Brúarfoss kom til Rvíkur sl. föstu- dag frá Hull Dettifoss er í Hels- ingfors, fer þaðan til Rvikur. Fjallfoss kom til Hamborgar sl. laugardag frá Bremen. Goðafoss koin til N.Y. 27, fm frá Reykja- vík. Gullfoss kom til K-hafnar í fyrradag frá Leith. Lagarfoss fór frá Ventspi’s í gær til Antverpen, Hull og Rvíkur. Reykjafoss kom til Akureyrar i fyrradag; fer það- an tll Húsavikur og Kópaskers og Tungufoss fór frá Rvik sl. laug- ardag til Lysekil, Gautaborgar, Kotka og Hamina. Helga Böge lestar 5 Rottérdam um 12. þm til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins Hekla var' é Akureyri i gærkv. á vesturleið. Esja' vár á Siglu- firði i gærkvöld á austurleið. Herðubreið fór frá. IRvík í gær- kvöld austur um land til Þórs- hafnar. Slcjaldbreið fer.frá Rvik á morgun vestur um land til Akur- eyrar. Þyrill er á leið frá Þýzka,- landi til Islands. Skaftfellingur fer frá Rvík i kvöld til Vestm,- eyja. Skipadeiid SÍS Hvassafell er í Þorlákshöfn. Arn- arfell er á Akureyri. Jökulfeil fór frá Rostock 5. þm áleiðis til Aust- urlandshafná. Dísarfell ér i Rvík. Litlafell losar olíu á Akureýri. Helgafell er i Óslcarshöfn. Etly Danielsen fór 30. fm frá Rostock álei'ðis til Austur- og Norðu,rlands- haf na. LIGGUB LEIÐIN Bergen, Reiðhjól Fyiir DÖMUR og HERRA «s TELPUR M E B Ijósaíækjum bögglabera pumpu og lykiasetti Kosta Skólavörðustíg 23 Sími 1248. ‘ Sendum gegn póstfcröfu um &Ut land Mi«««>4«*««««««i«i«t««««««««M>>«i*(*a*«««MJ'iai(,iM*MaiiMi«i««i«««i KHAK1 .^•■■■■■■»»—-■■■■»■■■■•■■■■' ■■■■•■■■W • •■•■■■■»11« <•■■■■«■■■■■■<

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.