Þjóðviljinn - 08.05.1956, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.05.1956, Blaðsíða 8
ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagnr 8 .maí 1956 8) - ^Jj ÞJÓÐLEIKHtíSID Sími 9184 Sinfórxmhljómsveit íslands tónleikar kvöld kl. 20.30 Vetrarferð sýning miðvikudag kl. 20.00 Næst síðasta sinn DJÚPIÐ BLÁTT sýning fimmtudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15— 20.00. Tekið á móti pöntunum, sími: 8-2345 tvær línur Pautanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seldar öðrum. 8ími 1544 Vörður laganna (Powder River) Mjög spennandi og viðburða- hröð ný amerísk litmynd. Aðalhlutverk: Rory Calhoun, Corinne Calvet, Camerou Mitchell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn Sími 1475 Rússneska brúðurin (Never Let Me Go) Spennandi ný ensk-banda- rísk MGM kvikmynd. Clark Gable, Genc Tierney Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára Sala hefst kl. 2. Sími 81936 Rekkjan (The four poster) Stórsnjöll ný amerísk gaman- mynd eftir samnefndu leik- ri'ti eftir Jan de Hartog, sem farið hefur sigurför um allan heim og meðal annars verið sýnt í Þjóðleikhúsinu. Rex Harrison, Lilli Palmer. Sýnd kl. 7 og 9. Allir í land Bráðfjörug og sprenghlægi- leg, ný söngva- og gaman- mynd í litum Dick Hayrnes, Mickey Rooney, Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Sími 6444 Hefnd slöngunnar Kona læknisins Frönsk-ítölsk stórmynd. Kvik- myndasagan kom sem fram- haldssaga í Sunnudagsblað- inu. Aðalhlutverk: Þrjú stærstu nöfnin í franskri kvikmyndalist: Michele Morgan, Jean Gabin, Daníel Gelin. Danskur .skýringatexti. Mynd- in hefur ekki verið sýnd áð- ur hér á landi. Sýnd ki. 7 og 9. Hafnarfjarðarbfð Sími 9249 Nótt í St. Pauli (Nur eine Nacht) Ný þýzk úrvalsmynd, tekin í hinu þekkta skemmtihverfi St. Pauli í Hamborg. Aðalhlutverk leika. Hans Söhnker Maríaime Hoppe. . Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Inpolihiö Sími 1182 Saga Phenix City (The Phenix City Story) Afbragðs góð, ný, amerísk sakamálamýnd, byggð á sönn- um viðburðum, er áttu sér stað í Phenix City, Alabama, sem öll stærstu tímarit Bandaríkjanna kölluðu „Mesta syndabæli Bandaríkj- amia“. Blaðið Columbus Ledger fékk Pulitzer-verðlaunin fyr ir frásagnir sínar af glæpa- starfseminni þar. John Mclntire, Richard Kiley, Kathryn Grant. Sýnd kl. 5, 7 og- 9. Bönnuð innan 16 ára Laugarás- bíó Sími 82075 Eiturbyrlarinn í dýra- garðinum Spennandi þýzk mynd, tekin í hinum heimsfræga Hagen- beks-dýragarði í Hamborg. Aðalhlutverk: Carel Raddatz Irene von Meyendroff Sýnd kl. 7 og 9. Risaapinn Sprenghlægileg og spennandi mynd. Sýnd kl. 5. (Cult of the Copra) Spennandi og dularfull ný amerísk kvikmynd. Faith Domergue Richard Long KathJeen Huges Bonnuð 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SimJ 6485 Svartklæddi maðurinn (The Dark Man) Frábærlega vel leikinn og at- burðarík brezk leynilögreglu- mynd. Aðalhlutverk: Edward Underdown Natasha Parry Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Brúðkaupift í Monaco Siml 1384 Sjóræningjarnir (Abbott and Costello meet Captain Kidd) Sprenghlægileg og spennandi, ný, amerísk sjóræningjamynd í litum. Aðalhlutverkið leika hinir vinsælu gamanleikarar: Bud Abbott og Lou Costello, ásamt: Cliarles Laugliton. Sýnd kl. 7 og 9. Sala hefst kl. 2. LAUSAR STÖÐUR ■ m v Bókara og víðskiptafræöing vantar til starfa i hjá pósti ög síma. Umsóknir sendist póst- og símamálastjórninni j fyrir 31. maí 1956. j S *• ■ Póst- og símamáíastjórnin, 3. maí 1956. • s B SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tóoleikar í kvöld, 8. maí kl. 20.30 í Þjóöleikhúsinu. Stjórnandi: Dr. Páll ísólfsson Einleikari: Egill Jónsson Viðfangsefni eftir Mendelssolin, Schubert, Mozart . i og Beethoven Aðgöngumiöar seldir í Þjóðleikhúsiiiu. ■■■*■■■■< U V/V AP/SAPMÓL Þýzkarregnkápur Allar stærðir Mikið litaúrval MARKAÐURIHN „A la Carté" allan daginn. ■ B Bozðið að Röðli ■ ■ ■ « ■ Hljómsveitin leikur klukkan j 9 til 11.30 á hverju kvöldi j Hafnarstræti 5 ’JH i HVÍTABANDIÐ BAZAR í clag klukkan 3 í Góðtemplarahúsinu Gerum við saumavélar og skrifstofuvél- ar. Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656, heimasimi 82035. ;*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■< S¥HKTUH Á LEIK Reykjavíkur-revya í 2 þáttum, ■ 6 ,,at“riðum ■ m m ■ ■ ■ 9. sýning annað kvöld kl. 11.30 B a B B ■ Aögöngumiöar seldir í Austurbæjarbíói í dag og á i morgun eftir kl. 2. ATH.: — Vegna míkiilar aðsóknar er fólki ráðlagt að tryggja sér aðgöngumiða í tíma.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.