Þjóðviljinn - 08.05.1956, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.05.1956, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 8. mai 1956 — ÞJÓÐVTLJINN — (3 Menningarsögulegt alfræðirit um miðaldir Norðurlanda byrjað að koma út — 10 bindi fyrirhuguð, og geta menn gerzt áskrifendur í Bókaverzlun ísafoldar Nýlega hófst í Bókav. ísafoldar sala 1. bindis menn- jngarsögulegrar alfræöibókar um mið'aldir Noröurlanda, frá vikingatíma. til siöaskipta; og kom þetta bindi út samtímis á öllum Norðurlöndum. Fyrirhuguö eru alls 10 bindi, sem ráðgert er aö komi út á. jafnmörgum árum. Má nokkuð renna. grun í stærö ritsins af 1. bindinu sem er nær 700 bls. í stóru broti, meö tveimur dálkum á síöú, auk nokkurra myndasíöna í ..bindislok. Hefur hér oröið merkur bókmennta- og fræöaviöburður. Þjóðviljinn sagði frá þessum mest af mörkum; Róberi A. stuttri frétt fyrra1 Ottósson, Ólafur Lárusson o. og lofaði bót tíðindum í sunnudag, betrun. Það eru opinberir aðilar í Danmörku, Noregi og Svíþjóð sem hafa kostað allt undirbún- ingsverk að útgáfu og samn- ingu ritsins, en ísland og Finn- land leggja til sérstaka rit- stjóra og greiða þeim laun óháð fjárhag ritsins að öðru leyti. Ritstjóri verksins af fslands hálfu er Magnús Már Lárus- son prófessor, en auk hans eru í íslenzkri ritnefnd verksins þeir Ólafur Lárusson prófessor og Þorkell Jóhannesson há- skólarektor. Ritstjórarnir bera sameiginlega ábyrgð á öllu efni ritsins, en ekki aðeins hver um sig á efni því er varð- ar hans eigið land — enda er ákveðið að ekki þurfi t. d. ís- lendingar einir að skrifa. um íslenzk efni, ef einhver fræði- maður annarstaðar á Norðnr- löndum stendur betur að vígi að rita um tiltekna grein. En ailar þær greinar um íslenzkt efni, sem annarstaðar eru rit- aðar, eru sendar til ritstjórn- arinnar hér á landi; og kom það þegar á daginn við samn- ingu þessa 1. bindis að ýmsu þótti nauðsynlegt að breyta í greinum sem þannig voru til- komnar. Sagði Magnús Már í viðtali við fréttamenn á laug- ardaginn að ýmsum merkum og lærðum mönnum hefði þótt all- harkalega vegið að vísinda- heiðri þeirra með breytingum á greinum þeirra; en það á a6 Bjálfsögðu ekki aðeins að koma niður á þeim sem um íslenzlc efni skrifa, heldur og öllum er leggja til efni í ritið. íslendingar þeir sem í 1. bind- ið skrifa eru þeir Magnús Már Lárusson, sem leggur lang- og'fl. Meðan þeirra sem skrifa í síðari bindi má nefna þá Stef- án Einarason og Björn Th. Björnsson. 1 öllu verkinu verða um 6000 uppsláttarorð, þar af um 1000 íslenzk. Nöfn flestra íslenzkra foóka, er skráðar vor.1 fyrir siðaskipti, verða. upp- sláttarorð; og verður þannig mikil islenzk bókmenntasaga í ritinu. Hinsvegar verður engin persónusaga. Ari fróði er að vísu aðeíns nefndur í 1. bind- inu, en um leið er bætt við: og ,,s(já) íslendingabók" verður að bíða eftir röðin komi að henni. Þetta alfræðirit verður á þremur málum: norsku, sænsku og dönsku; en það ber svo að skilja að hvert bindi um sig er á öllum þessum málum. Is- lenzku greinarnar eru þýddar á eitthvert málanna, eftir því hvaða mál hver þýðandi skrif- ar. Þess ber að geta að þótt verkið nefnist alfræðibók (Kult- urhistorisk Leksikon for nord- isk middelalder) verður meira ritgerðarsnið á greinunum' en* í venjulegri alfræðibók. -Upp- sláttarorðin verða um 6000, eins og áður segir, og blaðsiðu- fjöldi alls verksins verður a.m. Nefnd byggðasafnsins í Skópnt væntir liðsinnis góðra manna Byggöasafni Vestur-Skaftfellinga og Rangæinga, sem. til þessa hefur veriö varöveitt í þröngu húsnæöi í Skóga- skóla, hefur nú veriö reist vandað hús í Skóguni; og rúm- ar hin nýja bygging bæöi skipið „Pétursey“ og safngrip - ina sem innan skamms veröa fluttir í þaö. Mun þetta. vera fyrsta hús sem reist er yfir byggöasafn hér á landi Sýslufélög og fleiri aðilár hafa veitt fé til húsbyggingar- innar; en sökum þess hve verk- inu hefur verið liraðað, hvila miklar skuldir á húsinu. Bygg- ingasafnsnefndin hefur því á- kveðið að snúa sér til Vestur- Skaftfellinga, Rangæinga og annarra þeirra, er áhuga kunna að hafa á velfarnaði safnsins, og fara þess á leit að þeir leggi þvi lið. með fjárframlög- um. Því fleiri sem létu eitthvað af höndum rakna, því minni upphæð dygði frá hverjum k. jafnhár, þannig að hvert einum. Það er mjög aðkallandi því orð fær aldrei minna en blað- síðu til umráða, að meðaltali. Bókaverzlun ísafoldar selur bókina. hér á landinu. Á 2. hundrað manns hafa þegar gerzt áskrifendur að verkinu, en 1. bindið kostar 130 kr.-til þeirra í skinnbandi, en ella 170 aö; krónur. Bókin er prentuð í Hró- i arskeldu og er væn álitumu að grynna á skuldum vegna húsbyggingarinnar, og skírskot- ar nefndin til skilnings mann: á merku málefni. I Reykjavík tekur Bergsteim Kristjánsson, Baldursgötu lf við gjöfum til safnsins, e; heima í sýslunni snúi menn sé góðfúslega til meðlima byggða safnsnefndarinnar: Jóns R Hjálmarssonar Skógaskóla,. Jóns Þorsteinssonar Vík í Mýr- dal, Óskars Jónssonar Vík i Mýrdal, Þórðar Tómassonar Valinatúni, ísaks Eiríksson: Ási. Sinfóníutónleik- arnir í kvöld Tónieikar Sinfóníuhljómsveit- ar Islands í Þjóðleikhúsinu s kvöld hefjast kl. 8.30. Flutt verða þessi verk: Forleikur SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS Hekla austur um land í hringferð hinn 11. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til Fíiskrúðsfjarðar, Reyð- arfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnai’, Kópa- skers og Húsavíkur í dag. Far- geðlar seldir á morgun. Skaftfellinp ífer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Glenrerksmíðjan er m í fullum gangi Frssiiileiðslan iaiiiia saiiikeppiiishsei vara Glerverksmiöjan er nú aftur í fullum gangi og fram- leiöslan komin í gott horf hvaö gæ'öi snertir. MeÖ fullum afköstiun á verksmiðjan að geta framleitt- 12 lestir af gleri á sólarhring. Framkvæmdastjóri Glerverk- smiðjunnar, Ingvar Ingvarsson sýndi blaðamönnum verksmiðj- una og framleiðslu hennar í gær. Fyrst í stað komst fram- leiðslan í gott horf. Var þá framleidd boðleg söluvara a.m. k. miðað við það sem stundum hefur verið flutt inn til -lands- ins. En svo komu fjárhagsörð- ugleikar og meðfylgjandi efnis- skortur. Þó komst framleiðslan í lag um 3ja vikna tíma í des. sl. Hin gallaða framleiðsla hef- ur þó verið notuð, enda seld mjög ódýrt, hafa margir keypt svokallað bráðabirgðagler í ný- byggingar sínar, i því augna- miði að fá einangrunargler síð- av. Örðugleihar í vetur Eins og kunnugt er þraut rekstrarfé verksmiðjunnar og rekstrarlán ófáanlegt í vetur. Var þá stofnað fyrirtæki á veg- um Framkvæmdabankans Gler- gerðin h.f., er tók verksmiðj- una á leigu til starfrækslu. Framkvæmdastjóri þess er Sveinn Einarsson verkfræðing- ur, sem nú er erlendis. Um 2já mánaða skeið hefur því verið nóg fé til starfrækslunnar og því hægt að kaupa nauðsyn- leg efni til framleiðslunnar, og er nú framleidd góð vara. A að spara gjakleyri Miðað við innflutningsskýrsl- ur fyrir árið 1955 hefði gler- verksmiðjan átt að spara tæpl. 814 míllj. kr. í gjaldeyri. Af þeirrí upphæð mun einangrun' argler og einfalt rúðugler vera um 3(4 millj. kr. Ekki er enn markaður innan- lands fyrir öll afköst verk- smiðjunnar, sé hún í fullum gangi, en þau eru 12 lestir á sólarhring. En fyrirspurnír hafa borizt um útflutning á gleri. Ætlunin er að verksmiðj- an framleiði ekki rúðugler ein- göngu, heldur flöskur og fl. glerumbúðir, en vélar til þeirr- ar framleiðslu eru enn ókomn- ar. Erlend hráeíni enn Jarðefni til framleiðslunnar hafa öll verið flutt inn ennþá. og hafa kostað innan við 100 þús. kr. fob. Þegar sementsverk smiðjan er komin í gang verð- ur hægt að fá innlend hráefni í sambandi við hana, en stofn- kostnaður við að koma upp vinnslu innlendra hráefna er talinn verksmiðjunni ofviða nú. Hinsvegar hlýtur það að vera marlcmiðið að vinna glerið að mestu úr innlendum hráefnum, þar sem þau eru til í landinu. — Um helmingur framleiðslu- kostnaðarins er vinnulaun, en hjá verksmiðjunni vinna nú 65 manns. Þess ber að geta sem gert er Þann 26. þ.m. hélt Blindra- félagið skemmtisamkomu í Silf- urtunglinu til ágóða fyrir starf- semi sína. Sá sem rekur þar veitingastarfsemi hr. Sigurgeir Jónasson sýndi þá rausn að lána húsakynni sín endurgjaldslaust. Ennfremur sýndi hann og allir þeir, sem að þessari samkomu unnu, þann sérstaka góðvilja og vinsemd í garð þeirra blindu, að ieggja alla sína vinnu og fyrir- höfn fram endurgjaldslaust, af fágætri alúð og einlægni. Fyrir hönd Blindrafélagsins sendi ég öllu þessu fólki hjart- ans beztu þakkir, og fyrir hönd okkar hinna blindu og fylgdar- liðs, sem þarna nutum ágaetrar skemmtunar og hafðir vorum heiðursgestir, sendi ég jafnframt alúðarþakkir. Veitingahússtjór- anum fyrst og fremst, sem veitti okkur af slíkri rausn að ekki gleymist— þar sem hver mátti fá á borðið til sín það sem hann kaus helzt, svo lengi sem sam- koman stóð —, Karli Guðmunds- syni, Emilíu Jónasdóttur, Nínu Sveinsdóttur, hljómsveitarstjór- anum José N. Riba og sveit hans, þjónustufólki og öllum, sem að þessari ágætu skemmtun unnu á einn eða annan hátt. Fyrir hönd félagsins og okkar gestanna óska ég að siðustu öllu þessa ágæta fólki til ham- ingju í lífi og starfi urn ókomin ár. Benedikt K. Benónýsson EgiII Jónsson (Finngalshellir) eftir Mendels- sohn, ballettmúsik úr óperunrvt Rósamunde eftir Schubertr klarínettukonsert eftir Mozarfc og loks Sinfónía nr. 1 í C-dt. eftir Beethoven. Stjórnandi hljómsveitarinna d verður dr. Páll ísólfsson, ea einleikari á klarínettu Egi.l Jónsson. Fram - Vi. 1:1 Fjórði leikur Reykjaviku mótsins í knattspyrnu var háó - ur á íþróttavellinum í gær- kvöld og kepptu þá Fram og; Víkingur. Fram sigraði meo einu marki gegn engu. Páll Bergþórsson Framhald af í. síðu. menna athygli fyrir skýrleik og skemmtilega framsetningu. Er því mjög fagnað meðal stuðr,- ingsmanna Alþýðubandalagsin® í Mýrasýslu að Páll skyldfi verða við þeim tilmælum þeirra. að gefa kost á sér til fran - boðs við Alþingiskosningarn: .- í sumar. SÍMABREYTINGAR 7510 — Sósíalistafélag Reykjavíkur 7511 — Kosningaskriftofa Alþýðubandalags- ins, opnuð eftir helgina. (Spjaldskráv 7512 — Miðstjórn Sósíalistaflokksins. 7513 — Æskulýðsfylkingin. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.