Þjóðviljinn - 09.05.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.05.1956, Blaðsíða 2
2) _ ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 9. maí 1956 Á 1 dag er mlðvikudagui’inn 9. mai. Nikulás í Bár. — 130. dagur ársins. — Sólarupprás kl. 4.33. Sól- arlájf kl. 23.18. — Tungl í hás.uðri kl. 12.27. — Árdegisháílæði 1;1. 5.14. Síðdekisháflæði kl. 17.34. Miðvikudagur 9. maí. 12.50-14 00 Við vinnuna: Tónleikar af plötum. 19.30 Tónleikar: Óperu- lög. 20.30 Daglegt mál (E. Hreinn Pinnbogason). 20.35 Þýtt og endur- Bagt: Hver var William Shake- speare? skoðanir Calvins Hoff- man; síðari h’uti (Ævar Kvaran). 2100 Hver er maðurinn? Sveinn Ásgeirsson stjórnar þættinum. 22.10 Hæstaréttarmál (Hákon Guð- mundsson). 22.25 Danslagakynning Skemmtifél. góðtemplara (Hljóð- rituð á tónleikum í Austurbæjar- bíói í vetur). 23.15 Dagski'árlok. \ý,________ Síðastliðinn laug- ardag opinbéruðu trúlofun sína ung- frú Jóhanna Ólafs- dóttir, hárgreiðslu- mær, .Lönguhlíð 19, og Bragi Sig- fússon, sjómaður, Samtúni 16. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Herdís Jónsdóttir frá Blöndholti í Kjós og Sigurður JHlíðar Brynjólfsson stýrimaður frá Keflavík. Happdrætti Háskóla íslands Dregið verður í 5. fl. happdrættis- íns á föstudag. Vipningar eru 800 og tveir aukavinningar, en sam- tals eru vinningarnir 413600 kr. í dag er síðasti söludagur. BÆ.IARBÓKASAFNIÐ Lesstofan er opin alla virka daga kl. 10-12 og 13-22, nema laugar- daga kl.'10-12 og 13-16. — IJtlána- deildin er opin alla virka daga kl. 14-22, ngma. laugardaga kl. 18- 16- Lókað á surmudögum um sum- armánuðina. ÞJÓPSKJALASAFNIÐ é virkum dögum kl. 10-12 og 14- 19 e.h. LANDSBÖKASAFNIÐ kl. 10-12. 13-19 og 20-22 aila vlrka daga nema laugardaga kl. 10-12 o? VS-19 NÁTTIR UGRIPA SAFiVIl) kl. 13.30-15 á sunnudoguin. 14-15 » þriðiudöfrum n? fimmtudÖE'Uin. BÓKASAFN KÖPAVOGS £ barnaskólanum: . útlán þriðju- daga og fimmtudaga kl. 8-10 síð- degis og sunnudaga kL 5-7 sið- degis. OSTASAFN EUÍARS JÓNSSONAR MESSUK Á MORGUIN' Dómkirlvjan Messa kl. 11 árdegis (barna- og æskulýðsmessa). Séra Óskar J. Þorláksson. Fríkirkjan Messa kl. 2. Séra Þqrsteinn Björnsson. ' BústaSaprestakall Kirkjukvöld Bústaðasóknar verður í Háagerðisskóla kl. 9.30 síðdegls. Þórir Kr. Þórðarson dósent flytúr erindi. kórsöngur og einsöngur. Allir velkomnir. Séra Gunnar Árnason. Nieturrarvla er i Laugavegsápóteki, sími 1618. Katrín Thors og Indriði Waage í Vetrarferð, er Þjóðleik- húsið sýnir í kvöld í nœstsíðasta sinn. Sœlir eru fáfækir í anda Sælir eru andlega volaðir, seg- ir Drottinn. Eg veit, að menn greinast á þar um, hvað þetta orð volaður merki í þessum stað. . . . Samt hygg ég þó, að lausnarinn meini sér í lagi þá, sem eru snauðir af veraldar munum eður virðingum, því að svo mun þeim fla.stum hafa háttað verið, er honum í það §inn eftir fylgdu. . . . þá, sem ei hafa miklu veraldarláni að fagna, ekki aðeins þá, sem ör- birgir eru, heldur. . . sem eru eins illa staddir og öreigar, og þó ekki þá alla heldur, því margur er fátækur og skikkar sér illa í sinni fátækt. . . Svo eru og margir af þessum hús- gangsherrum, er ganga á með- al vor og leita sér ölmusu í guðs nafni, en gjalda böivun fyrir blessun, nær þeir ekki hafa úr hvers manns hendi það þeir vilja, fráskilið er þetta illþýði slíkri náð. . . En ,sá grét aldrei fyrir gull, sem ekki átti það. . . . Þótt hann missi þann fátækdóro, er hann brúk- ar til dags og nætur, þá hef- ur haifn ekkert af sinni auð- legð misst, því hún er í himn- inum, hún skemmist ekki, seg- ir Pétur, hana skal enginn frá honum taka, og þótt hann skyldi í hungri og kiæðleysi út af deyja, þá flýtir það hon- um alleina til ríkis. . . Er hann nær himnaríki en hinn, nema sá ríki ástundi að vera í guði ríkur og í góðum verkum. Ög að vísu hefur Kristur lagt grundvöll sinnar kirkju í fyrst- unni af hinum fátæku. Það kenna oss þessi orð, er í guð- spjallinu standa. Og með sama hætti hefur þessi bygging ris- ið eftir hans himnaför. . . . (frelsarinn) hefur valið það í undirbygginguna, er hann sá, að hentugast var. Það vofu hans fátækir, svo var haiin sjálfur. (Jón Vidalín í prédikun um fjallræðuna). inn — Bunaðarbankinn: 9/2 :m S. 1. sunnudagskvöld fór f ram í félagsheimili prentara sliák- keppni milli Starfsmannafélags Þjóðvlljans og starfsfólks BúnaS- arbankans. Var teflt á tiu borð- um, og var keppnin liörð og tví- sýn írá upphafi. T. d. vann Þjóð- viljamaður fyrstu skákina sem lokið vaið, Búnaðarbankamaður aðra, og þannig- koll af kolli — uir/. níu skákum var lokið. Þá var staðan 4^:414. Var kl. langt geng- In 12, en keppnin hófst imi 8.30. Áttu þá meistararnir á 1. borði: Ifaukur Þorleifsson BúnaðarbaiUi- anuin og Björn Svanbergsson Þjóðviljanum, mikið eftir af s.inni skák, og settu þeir hana í bið nokkru eftir miðiiírtti. Biðskákin var svo tefld í gærkvöld, og undir kl. 11 bárust þær fréttir að Bjöm liefði uunið slcákina í 55. leik. Fyrsta tölub’að íþró.ttabiaðsins á þessu ári hef- ur borizt, Þar birtist fremst grein Þeim sé þökk, þeir færðu okkur sæmd! Þá er löng og mikii grein um Vetrarólympíuleik- Ina í Cortina í vetur, eftir ónefnd- an höfund, og fylgja margar mynd- ir _ greininni. Viiisenzo Demetz skrifar greinina líólkið í fjöllun- um, og fjallar um fólkið sem býr nálægt Cortina. Vigfús Guðmunds- son gestgjafi ritar Á Þingvöllum 1907, og segir þar m.a, frá gHmu- keppni. Sitthvað fleira er í blað- inu, svo sem fréttir frá I.S.I. — Ritstjóri Iþróttablaðsins er Hann- es Þ. Sigurðsson. HJÓNABAND Hinn 14. apríl sl. vorii gefin sam- an í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Kristín Eiriks- dóttir Kjerú’f, frá Arnheiðarstöð- um í Fljótsdal, qg Stefán Ingólfur Jónsson, vei'kamaður, frá Torfa- stöðum í Jökuisárhlíð. Heimili brúðhjónanna yerðm' að Arnheið- arstöðum. Vikublaðið VerkaniaðurJrm á Akureyri fæst í Söluturninum yið Arnarhól. LIGGUR LEI9IN Munið Kaffisöluna i Hafna.rstræi i • t M «Trj Iwí'þMiii Eimskip' Brúarfoss kom til R.víkur 4. þm frá Hull. Dettifoss er i Helsing- fors, fer þaðan til Rvíkur Fjall- foss kom til Hambofgar 5. þm frá Bremen. Goðafoss kom ti’ N. Y. 27. fm frá Rvík. Guttioss kom til K-hafnar 6. þm f.rá Leith. La.gar- foss fer frá Ventspils i dag til Ahtverpen, Huil og Reykjavíkur. Reykiafoss' fer frá Akureyri í dag ti! Húsavikur og Kópaskers og þaðan til Hámborgar Tröllafoss fór frá Reykjavík kl 19 • i gær- kvöld til N.Y. TumrufoKs fór frá Rvík 5 þm til Lysekil. Gautaborg- ar, Kotka og' Hamina. Helga Böge lestar í Rotterdam uf 12 þnl til Reykjavíkur. Sldpadeild SÍS Hvassafell er í Þorlákshöfn. Arm arfell er á Sau'öárkrókj Jökulfell kemur í dag til Austfjarða. Dísar- fell fór frá Rvík í gær áleiðis til Rauma. Litlafell er á ’éið ti’. Faxa- f'óa frá Akureyri. Helgafell er í Óskarshöfn. Etiy Danielsen var við Skagen 7. þm á leiðinni til Austur- og Norðurlandshafna. Skipaútgerð ríkisins Hek'a er væntanleg til Rvikur ár- degis í da.g að veíjtan úr hring- ferð. Esja fór frá Akureyri kl. 19 í gærkvöld á austurleið Herðu- breið er á Austfjörðum á norður- leið. Skjaidbreið fer frá Reykja- vik i dag vestur um land til Ak- ureyrar. Þyrill er á leið frá Þýzka- landi til Ryikur, Skaftfeilingur fór frá Rvík í gærkvöld til Vestm.- eyja. Millilandafiug Hekla er væntan- leg kL 19 frá Ham- borg, K-liöfn og Gautáboi’g, cdugyél- in fer kl. 20 30 til N. Y. Saga væntan’eg kl. 11 frá N. Y. flugvélin fer kl. 12.30 áleið- is til Stafangurs og Lúxemborgar. Sólfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16.30 í dag frá Londqn og G'asgow. Gullfaxi fer til K-hafnar og Hamborgar kl. 8 30 i dag. Flug- vélin er væntanleg aftur til Rvik- ur kl. 17.45 á morgun. Innanlandsflug I da.g er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar þrjár ferðir, Egilsstaða, Hel’u, Hornafjarðar, í°afjarðar, Sands, Siglufjarðar, Vestmanna.- eyja tvær ferðir og Þórshafnar. Á morgun er ráðgert að fljúga tii Akurevrar þrjár ferðir Egiisstaða, ísafíarðar, Kópaskers, Patreks- j f jarðar, Sauðárkróks, Vestmanna- I eyja tvær ferðir. KOSNINGASKRIFSTOFA A’þýðubandalagsins í Vestm-anna- eyjum hefur verið opnuð að S'kóla.- vegi 13, siini 529. IR Æ@fi-ttUmtíföt ____Diiiiiiiuiiiiniiuimmiiiitaik dag er síiastl söludagur í 5. ,í -i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.