Þjóðviljinn - 09.05.1956, Qupperneq 3
Miðvikudagur 9. mai 1956 — ÞJÓÐVILJINN ~ (S
íslenzka unglingareglan 70 ára
Telur nú 6400 börn og unglinga í 40 stúkum
í dag, 9. maí, eru liöin 70 ár frá því unglingareglan hóf
starf hér á landi. Veróur afmælisins minnzt meö guðs-
þjónustu kl. 11 f.h. og hátíöafundi kl. 2. Á simnudaginn
kemur veröur hátíðasamkoma í Austurbæjarbíói.
Forustumenn unglingastarfs
templara ræddu nýlega við
blaðamenn og skýrðu frá því
sem hér fer á eftir:
Stofnun.
— Unglingareglan er grein
af stofni Góðtemplarareglunn-
ar, en hún var, sem kunnugt
er, stofnuð í' Bandaríkjunum
árið 1851. Nokkrum árum síð-
ar, eða árið 1860, kom fram
tillaga á hástúkuþingi um að
stofna bamadeildir innan regl-
unnar. Fyrsta barnastúkan eða
barnámusterið, eins og þær
nefndust í "fyrstu — var þó
ekki formlega stofnuð fyrr en
árið 1874. Barnastúkurnar allar
mynduðu siðan þá félagsheild,
sem nefnd er Unglingareglan.
Yfirmaður hennar nefndist stór
gæzlumaður unglingastarfs, og
var embætti hans stofnað um
svipað leyti og fyrsta barna-
stúkan.
Tilgaugur.
Tilgangurinn með stofnun
þessara barnadeilda var fyrst
og fremst sá að veita börnum
og unglingum fræðslu um hug-
sjónir Góðtemplarareglunnar,
sem eru fyrst og fremst:
Bræðralag allra manna, efling
bindindis og útrýming áfengis-
nautnar. Hugðust forvígismenn
■Reglunnar skapa þannig góða
liðsmenn úr ungum efnivið.
Unglingareglunni voru valin
einkunnarorðin: Sannleikur,
kærleikur, sakleysi. Um leið og
börnin gengu í Regluna, lofuðu
þau að forðast áfengisnautn,
tóbaksnautn, peningaspil og
illt orðbragð, Er þetta enn sú
skuldbinding, sem þau gangast
úndir að því síðasta undan-
Bkildu, en þó er þeim talið
skylt að forðast Ijótt orðbragð.
Þetta loforð er nú tekið af
börnum 8 ára og eldri. Frá
upphafi starfsins hefur börn'
unum verið kennt að temja sér
góða siði, hjálpfýsi og hlýðni
Við fóreldra og kennara.
Æskari nr. 1.
Starf Unglingareglunnar hér
á landi hefst með stofnun
barnastúkunnar „Æskan nr. 1.
Björn Pálsson, ljósmyndari,
stofnaði hana 9. maí 1886.
Stofnfélagar voru 30. Fyrsti
æðsti templar stúkunnar var
Sr. Friðrik heitinn Hallgríms-
son, þá 13 ára gamall, og fyrsti
gæzlumaður Björn Pálsson.
: Verndarstúka Æskunnar var
: st. Verðandi nr. 9 og er það
enn ásamt st. Einingin nr. 14.
Æskan er fyrsta barnafélag,
sem stofnað var hér á landi.
títbreiðslan.
Þetta sama ár voru stofnað-
ar fjórar barnastúkur til við-
bótar, og voru félagar orðnir
tæp 200 í árslok.
Næstu árin fjölgaði þeim
jafnt og þétt. Árið 1911 — á
25 ára afmælinu — voru barna-
stúkumar orðnar 40 og töldu
2400 félaga. Árið 1946 vom
þær 60 með rúmum 6000 fé-
ý lögum. Síðasta áratuginn hefur
félagatala enn aukizt, þannig
að félagar era nú 6400 i 60
barnastúkum.
Stjórn.
Frá árinu 1925 hefur Ungl-
ingareglan háð þing árlega.
Þing þetta er þó einungis ráð-
gefandi. Framkvæmdavaldið er
í höndum stórgæzlumanns ungl-
ngastarfs og stórstúkuþings,
sem á sæti i framkvæmdanefnd
Stórstúku íslands. (Hann hefur
sér til aðstoðar einn gæzlu-
mann í hverri umdæmisstúkn
(þær eru fjórar) og einn í
hverri þingstúku, en þær eru
ein í hverju lögsagnarumdæmi.
ið 1898. Æskan er elzta og út-
breiddasta barnablað landsins
og hefur jafnan verið ötull
málsvari bmdindismálanna,
flutt skemmtiiegt og fræðandi
lesefni við barna hæfi og jafn-
an verið sómi sinna aðstand-
enda. Barnabókaútgáfa á veg-
um Æskunnar hófst árið 1930
og hefur aukizt jafnt og þétt
síðan.
Ungmennastúkur.
Talsvert hefur borið á því,
að barnastúkufélagar hafi horf-
ið úr Reglunni um fermingar-
aldur í stað þess að ganga í
undirstúkur og halda áfram
starfi. Til þess að brúa bilið
milli barna og fullorðinna hef-
nr nú verið horfið að því ráði
að stofna ungmennastúkur fyr-
ir aldursflokkinn 13 ára til tví-
þar sem þrjár eða fleiri stúkur j tpgs. Þrjár ungmennastúkur
eru). Hver bamastúka hefurlstarfa nú hér í bæ. Gera
gæzlumenn. einn eða fleiri. Að
öðru leyti skipa börnin sjálf
öll embætti. Jáfnan er reynt
að láta sem flesta félaga taka
þátt í starfinu. — Aðalgæzlu-
menn Unglingareglunnar síð-
asta áratuginn hafa verið þau
Hannes J. Magnússon, skóla-
stjóri, 1946-’48, frú Þóra Jóns-
dóttir, Siglufirði, 1948-’54 og
Gissur Pálsson, i’afvirkjameist-
ari síðan.
Fjárhagur.
Um fjárhag Unglingareglunn-
ar er það að segja, að hann
hefur farið batnandi síðustu
árin. Árið 1946 eru eignir tald-
ar 30.131.00, en 1955 kr 173.
253.00. Styrkur Stórstúku ís-
lands hefur síðustu árin verið
10.000.00 kr. á ári. Hefur hon-
um verið varið til útbreiðslu-
starfs og til styrktar nám-
skeiðum Ungtemplararáðs R-
víkur að Jaðri, en þau hófust
árið 1948. Börnin læra þar
gróðursetningu og hirðingu
plantna, ýmsa innivinnu, leiki
o. fl. Hafa þessi námskeið ver-
ið fjölsótt og vinsæl.
séð hana. Sýningum mun mi fara að fækka, þar sem Guðnmndur
Jónssort óperusöngvari er á förum til útlanda. En næsta- sýning
er I kvöld klukkan 11.30. — Myndin er af Guðmundi Jónssyni,
Bessa Bjarnasyni og Guðnýju Pétursdóttur í Afríkuatriðinu.
menn sér vonir um góðan ár-
angur af starfinu.
Reykjavíkurrevían Svartur á leik hefur nú verið sýnd 8 sinnuiu
Ilátíðahöld á 70 ára afmælinu., > Austurbæjarbíó við ágæta aðsókn; liafa rúmlega 5000 manns
Á aímælisdaginn i dag 9.
rriaí, verður Unglingareglunnar
minnzt í blöðum víðs vegar um
landið. 10. maí kl. 11 f. h.
verður barnaguðsþjónusta í
Dómkirkjunni. Sr. Óskar J.
Þorláksson talar við . börnin
og minnist 70 ára afmælisins.
Áður safnast börnin saman við
Góðtemplarahúsið og fara í
skríiðgöngu um bæinn, ef veð-
ur leyfir og síðan í kirkjuna.
Kl. 14 í dag verður hátíða-
fundur í barnastúkunni Æskan
nr. 1 að viðstöddum mörgum
gestum, m.a. framkvæmdanefnd
Stórstúku íslands, mörgum
heiðursfélögum o. fl.
Kl. 18.30 á morgun, uppstign-
ingardag ræðir fréttamaður
útvarpsins við stórgæzlumann
unglingastarfs, Gissur Pálsson,
rafvirkjameistara, og ýmsa
aðra gæzlumenn um Unglinga-
regluna. Verður þar skýrt frá
Hvernig má fækka umferðaslysum?
7 þás. kr. verSbnn fjirir bezta riígerð
um úrbæiur umferðarmála
20 milljón kr. tjón árlega á biíreiðum eða
tjón sem biíreiðar valda
Vegna síversnandi ástands í umferöamálum hafa Sam-
vinnutryggingar ákveóiö aö' efna til hugmyndasarr.-
keppni um úrbætur á þessu sviöi og munu veita tvemt
verölaun fyrir slíkar hugmyndir: Fyrstu verölaun 7 þús-
und krónur og önnur verðlaun 3 þúsund krónur.
Hugmyndirnar eiga að koma
Starfið.
Félagsskapur ungtemplara
hefur jafnan haft margvíslega
starfsemi með höndum vetur
og sumar. Fundirnir setja aðal-
svipinn á vetrarstarfið, ferða-
lög og námskeið á sumarstarf-
ið. Börnin sjálf era látin starfa
sem allra mest. Þau inna af
hendi margbreytt starf á fund-
unum, sem allt miðar að aukn-
um þroska, andlegum og lík-
amlegum. Auk venjulegra fund-
arstarfa gera börnin sitt hvað
sér til skemmtunar á hverjum
fundi. Sögur eru lesnar. leik-
rit og kvikmyndir sýnd, svo
að eitthvað sé nefnt. Jóla-
skemmtanir heldur hver stúka
árlega. Stúkur í ólíkum lands-
hlut'.im skrifast á að vetrinum
og t’fla þannig kynni sín. Há-
tíðisdagar Unglingareglunnar
er nú haldinn i febrúarmánuði
ár hvert. Talað hefur verið
um að halda fjórðungsþing
ungtemplara að sumrinu. Enn
hefur þó ekki orðið af því.
Barnablaðið Æskan.
Málgagn Unglingareglunnar
má telja bamablaðið Æskuna,
þött það sé eign Stórstúku ís-
lands, sem hóf.útgáfu þess ár-
helztu atriðum varðandi sögu
Unglingareglunnar og starfi
hennar fyrr og nú
Sunnudaginn 13. maí, kl. 13,
verður hátíðasamkoma í Aust-
urbæjarbíói fyrir félaga Ungl-
ingareglunnar i Rvík og gesti
þeirra. Verður þar margt til
skemmtunar, t. d. kórsöngur
barna, sjónleikur, upplestur,
hljóðfærasláttur, þjóðdansar o.
fl. Síðast verður skrautsýning,
sem Sr. Árelíus Níelsson hef-
ur samið fyrir þetta tækifæri.
— Loks verður barnatíminn á
annan í hvítasunnu helgaður
þessu afmæli.
Því miður urðu þessi há-
tíðahöld að dreifast á fleiri
daga en æskilegt er — en ann-
að reyndist ófært.
fram í ritgerðum, sem mega ekki
vera meira en 1000 orð, og eiga
að vera svar við spurningunni:
„Hvað er hægt að gera til að
fækka umferðaslysum og á-
rekstrum og auka umferða-
menningu þjóðarinnar?“
Það er nú svo komið, að
tryggingafélögin ein greiða ár-
lega um 20 milljónir króna íyr-
ir alls konar tjón á bifreiðum
eða tjón, sem bifreiðar valda.
Er það ekki einleikið, hversu
mjög þetta hefur farið vaxandi,
og er það skoðun margra kunn-
ugra, að kæruleysi og óvar-
kárni sé að verulegu leyti um
að kenna.
Afleiðingar hins slæma um-
ferðaástands eru margvíslegar,
manntjón og meiðsli, vinnutap
Vinningar í 5. fl. happdrættis SÍBS
Kr. 100.000.00
45995
Kr. 50.000.00
30082
Kr. 20.000.00
43264
Kr. 10.000.00
12661 17480
Kr. 5.000.00
2554 6277 14016 18558 30021
31485 37803
Kr. 2.000.00
12297 12935 13853 15453 28686
34087 35080 37511 38032 44823
44934 46340 47011 48877
Kr. 1.000.00
889 3812 5574 6922 8864
10062 10090 11522 13444 18386
19288 21542 32419 33162 36256
39067 41598 43209 44796
Framhald á 8. síðu.
og gífurlegur kostnaður í e -
lendum gjaldeyri fyrir vara-
hlutum og óhjákvæmilega hækk-
andi tryggingagjöldum fyrir ali-
ar bifreiðar, þar sem trygginga-
gjöldin verða að standa undir
öllum þessum kostnaði.
Ollum öðrum en dómnefnd c-g
starfsfólki Samvinnutrygginga
er heimilt að taka þátt í sam-
keppninni, ungum og gömlum,
hvort sem þeir hafa ökuleyfú
eða ekki. Svör skulu berast til
Samvinnutrygginga, Reykjavilc.
merkt „Samkeppni“, fyrir 10 jútí
næstkomandi. í dómnefnd eiga-
sæti þeir Jón Ólafsson, fram-
kvæmdastjóri Samvinnutrygg-
inga; Ólafur Jónsson, fulltrúl
lögreglustjóra: Guðbjartur Ói-
afsson, forseti Slysavarnafélag:, -
ins; Aron Guðbrandsson, stjóru-
armaður Félags íslenzkra bif-
reiðaeigenda; Bergsteinn Gu3~
jónsson, formaður Hreyfilr
Benedikt Sigurjónsson, lögfræJ-
ingur og Ólafur Kristjánssou
deiidarstjóri bifreiðadeildar his
Samvinnutryggingum.
Ritgerðirnar, sem berast,,
verða dæmdar eftir þeim hug-
myndum eða tillögum, sem
þeim felast, og þeim rökstuð.v-
ingi, sem fylgir þeim. í héild.
skal svarið vera um 1000 ori?..
Úrslit verða væntanlega birt.
á 10 ára afmæli Samvinnutrygg-
inga 1. sestember næstkorríanou