Þjóðviljinn - 09.05.1956, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 09.05.1956, Blaðsíða 4
4} ÞJÓöVILJINN — Miðvikudagur 9. mai 1956 #######################>################>############>####################### ##«#####################g|»#####################»##>^»###iw#########>###########fl*i Þakið—nýjasta mynd de Sica Vittorio de Sica hefur nýlega lokið við að i'ullgera síðustu mynd sína Þakið. Eins og áð- ur hefur verið skýrt frá hér í þættinum, fjallar myndin um húsnæðis- vandamál ungra, ný- giftra hjóna — þ.e. efn- ið er í anda nýraunsæ- isstefnunnar eins og bezt verður á kosið og ekki bundið ítaliu einni held- ur allri Evrópu dagsins í dag. (Zavattini hefur samið kvikmyndahand- ritið). Enginn ieikendanna í þessari mynd er atvinnu- leikari, en tvö aðalhlut- verkin eru í hpndum Gabrielle Pallotta (18 ára) og Giorgio Listuzzi (22 ára). De Sica seg- ir að þessi ráðstöfun sín, að veija leikara úr hópi viðvaninga, sé ekki gerð til að spara fé, því að það hafi kostað 10 millj- ónir líra að finna þá réttu í hlutverkin. „Það e1' efnismeðferðin og stílbrögð myndarinnar, sem krefjast þess“, seg- ír hann. „Ég gat ekki valið ungan mann, sem var af vel stæðu fólki kominn og hafði stund- að nám við leiklistar- skóla, til að fara með hlutverk piltsins, sem al- izt hafði upp í fátækra- hverfinu og hafði kynnzt húsnæðisskortinum af eigin raun. Og af sömu ástæðu gat ég sjálfur ekki leikið í myndinni; hið borgaralega uppeldi mitt og lífsviðhorf hefði ekki leynt sér . . .“ Gagnkvæm sam- skipti erður hef ur verið Vl' samningur milli Sov- étríkjanna og Austurrík- is um gagnkvæm skipti lsndanna á sviði kvik- n.ynda. Dagana 21.—27. íraí n.k. verður efnt til austurrískrar kvikmynda- viku í Moskvu, Lenín- grad, Kíéff og Stalíngrad og verða þá sýndar ýms- ar af nýjustu myndunum frá Austurríki, m.a. ný n.ynd um ævi Mozarts. Dagana 15.—21. júní verður síðan efnt til sov- ézkrar kvikmyndaviku í '■’ín, Graz, Salzburg og Ir.nsbruck í Austurríki. Burt lancaster leikstjóri Burt Lancaster hefur nú stjórnað töku fyrstu kvikmyndar sinn- ar. Nefnist hún ,,Ma,ð- urinn frá Kentucky“ og fjallar um landnema í Bandaríkjunum á síð- ustu öld. Lancaster fer með aðalhlutverkið, jafn- framt því sem hann hef- ur leikstjórnina á hendi. Giutietta Masirns oej Broderick Crmrford G Japanskur verðlaunahafi Meöal þeírra kvikmynda, sem hlutu bandarísku ÓskarverÖlaunin á þessu ári, var japanska myndin ,,Samúrajarnir sjö“. Meö eitt af aöalhlutverkum myndarinnar fer japanska leikkonan Tsush- ina, sem sést hér fyrir ofan. ítalska leikkonan er lék Gelsómínu í mynd- inni La Strada og hér hefur áður verið getið, dvaldist nýlega í París þar sem hún var við frumsýningu á nýjustu kvikmynd manns síns, leikstjórans Frederico Fellini. Mynd þessi heit- ir á ítölsku II Bidone, Svikahrapparnir' eða eitt- hvað þess háttar á ís- lenzku. Fer Masina með minniháttar hiutverk í myndinni, en eitt aðal- HúsnæSislaus, ung hión í nýjust u kvikmynd de Sica, bakinu. 47" viKmyindahátíðahöldin •■V'iniklu í Cannes í Frakklandi hófust rétt fyrir síðustu mánaðamót og eru nú senn á enda. Þær þrjár vikur, sem hátíðin stendur, verða sýndar þar rúmlega 100 kvikmyndir. Hefjast sýn- ingarnar' snemma að morgni og þeim er ekki lokið fyrr en undir mið- nættið. Þátttökuþjóðirnar eru að þessu sinni 34, og eins' og jafnan áður mæta ýmsir af kunnustu leikurum og ieikstjórum heims til hátíðarinnar. Fyrsta „stjarnan", sem hyilt var sérstaklega á hátíðinni, var franska ieikkonan fagra Mieliele Morgan, en húri leikur aðalhlutverk ásamt Eng- lendingnum Richard Todd í einni af frönsku myndunum, sem sýndar hafa verið á hátíðinni, , Mariu Antoinetíe". Með al annarra kunnra há- tíðargesta má nefna frönsku Jeikkonurnar Bri- gitte Bardot og Edwige Feuillere, ítölsku keppi- nautana Sophia Loren og Í c amies Gina Lollobrigida, svo og marga leikara frá Holly- wood: Danny Kaye, Fred Mac-Murray, Bing Cros- by, Gregory Peck, Frank Sinatra, Jennifer Jones, Ginger Rogers og Susan Hayward. Hætt var við sýningar Ifcekkjan í SíjörnuMói Stjörnubíó sýnir þessa dagana heldur þokka- lcga bandaríska mynd, Rekkjuna, sem gerð er eftir samnefndu ieikriti Jan de Hartogs, en Þjóð- leikhúsið sýndi það sem kunnugt er við ágæta að- sókn fj'rir fáeinum árUm. Leikendur eru aðeins tveir, Rex Harrison og Lili Paimer. Fara þau bæði mjög vel með hlut- verk sín, einkum fyrst í myndinni; aldurinn virðist ekki færast eðli- lega yfir þau. Eins og í leikritinu gerist sag- hlutverkið er i höndum Broderick • Crawfords. hins ágæta bandariska ieikara. Fjallar myndiri . um flokk fjárglæfra- manna, sem hafa fé af fólki undir hinu marg- víslegasta yfirskini. Craw- ford leikur kirkjunnar ’ þjón, sem svíkur fé frá ‘ trúuðum sVeitamönnum. Myndin hefur vakið1 mikla athygli og engu minni en La Strada. Þess má geta hér, að ^Rúmle^a loo lzaíbm^adx/i sýnda/i á tveim myndum á sýn- ingarskránni. Önnur þeirra er ensk mynd um hryðjuverk Japana í síð- asta heimsstríði og hafði japanska stjórnin mót- mælt sýningum á henni. Hin myndin er frönsk og fjallar um hinar al- ræmdu fangabúðir naz- ista í Póllandi og Þýzka- landi. Var hún dregin til baka vegpa mótmæla Bonn-stjórnarinnar. an öll í svefnherbergi hióna, umhverfis stórt og fornfáiegt svefnstæðið og er myndavélinni að- eins tvisvar brugðið rétt sem snöggvast út úr her- berginu, fram á stiga- pall utan dyra. Skemmti- legar og fjörlegar teikn- ingar tengja einstök at- riði saman og skýra söguþráðinn; fellur tón- list eftir Dimitri Tiomk- in vel að þeim hiuta myndarin(nar. — Þetta er mynd sem vel má mæla með. ,,Gelsomina“ teiknuð af manni hennar, Fellini. Bæjarbíó í Hafnarfirði hefur tryggt sér sýning- arrétt á La Strada. Móöirin eítir Gorkí kvikmyitduð Fyrir skömmu iagðí rússneski leikstjórinn Mark Donskoj síðustu hönd á nýja kvikmynd; sem gerð er eftir hinnif heimsfrægu sögu Maxim' Gorkis Móðurinni. Aðal-' ‘I hlutverkið, moðurina, leikur Vera Maretskaja, en ungur óþekktur leikT ari, A. Balatoff að nafni, fer með hlutverk sonar- ins Pavels. Myndin er . tekin' í bænum Somovo; en þar er sagan einmitt látin gerast. ®>AÐ ER EKKI oft sem bændur uppi í sveit senda Póstinum Jínu; þess vegna varð hann (pósturinn) bæði glaður og hissa, þegar hann fékk bréf frá „bústólpa" einum ágætum, sem fyrir hæversku sakir kallar sig nú bara „f jósamann“. Einkum líkaði Póstinum vel að heyra álit bóndans á Alþýðu- bandalaginu og vonar að hann xeynist sannspár, þegar hann segir: „Við komum fleiri með ykkur núna, bændatetrin, en nokkurn tíma áður. . En hér cr svo bréfið: „Kæri vinur! Sjáðu nú til. Það kom til mín bóndakarl, hann var ekki úr minni sveit. Ég veit það eitt um þann góða mann, að í síðustu kosningum tilheyrði hann hernámsflokk- unum. Hann spyr mig alveg upp úr þurru, hvort ég álíti Kiijan vera búinn að vinna sjálfstæði þjóðarinnar meira gagn en rikisstjórnin. Hvað átti ég að segja? Ja, ég bara spurði hann aftur í móti, hvernig hann héldi að útlit- ið væri í heiminum, ef allir utanríkisráðherrar væru eins og Dulles og Bjarni (sálugi * SSem utanríkisráðherra.) Ben. „Bléí í: laginu ■ ■ Öskur aíi : ;■: hald: Frjálsþýðingar gáíu En á ég að segja þér nokkuð. Þegar Dulles lýsti því yfir að hann væri búinn að dansa skottís á barmi styrjaldar þrisvar sinnum með vetnis- issprengjuna í fanginu, þá gaf Þjóðvarnarflokkur fslands ekki út aukablað. Ekki heidur þeg- ar íhaldið og Framsókn sam- þykktu 250 millj. kr. álögur á þjóðina á einni kvöldstund. En þá skildum við líka fjósa- mennimir hérna upp frá hvers konar lýður það er, sem stend- ur fyrir hinum svokaliaða Þjóðvarnarflokki. Og ég skal segja þér meira, væni minn. Þegar þið sósíalistar og Mál- fundafélag jafnaðarmanna og fleiri frjálslyndir menn stofn- uðuð Aiþýðubandalagið þá gerðuð þið rétt. íhaldjð rak bóndans á Alþýðubanda- 3Íns vita it — Þegar akki :k: aukablað upp öskur. Það var góðs viti. Auðvitað spangólaði Frjálsþýðið líka. En haldið þið bara áfram, þetta er rétta leiðin, við kom- um fleiri með ykkur núna, bændatetrin, en nokkurntíma áður, við erum nefnilega farn- ir að átta okkur á því, að þið þurfið að hafa gott kaup, þarna fyrir sunnan, til þess að geta keypt af okkur lambs- kjammana á 10 kr. Já, veiztu það að „Tíminn“ er að segja okkur bændunum að það sé leyniþráður milli sósíalista og íhaidsins, en það trúir þessu bara enginn bóndi, ekki héma kringum mig að minnsta kosti. Hinsvegar viíum við að það hefir enginn „leyniþráður" ver- ið milli íhaldsins og Fram- sóknar. Hann hefur sko sést með berum augum, þráðurinn sá. Við vitum og treystum því karlarnir hérna að fulltrúar Alþýðubandalagsins fara ekki í ríkisstjórn nema þetta háð- ungar „vamarleysis“ lið hverfi úr landinu. Vertu svo sæll, og gangi ykkur vel. P.S. Hvað heldurðu að liggi margra punda lína milli. Hræðslubandalagsins og naz- istahreyfingarinnar á íslandi? barna- og unglingakjólar Wý sending MARKAÐURINK Hafnai'stræti 5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.