Þjóðviljinn - 09.05.1956, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.05.1956, Blaðsíða 9
 ÍÞRÖTTIR RITSTJÓRI: FRÍMANN HELGASON Miðvlkudagur 9. mai' 1966 ÞJÖDVHJINN — <® ; ALFUR UTANGARÐS: Frakkar og Belgir keppa hér 1957 Gróðaveguriiin Framkvæmdanefnd heims- meistarakeppninnar í knatt- spyrnu, sem fram á að fara í Svíþjóð" 1958, kom saman til fundar í Lausanne í Sviss um síðustu mánaðamót til þess að draga um það, hvaða lönd skuli keppa saman í undirbúnings- keppninni. ísland lenti þar í hóp með tveimur af sterkustu knattspyrnuþjóðum Evrópu: Frakklandi og Belgíu. Það er því séð að næsta sum- ar keppa þessi tvö lönd hér, því að í sumar er alveg ásetið hér, en þessari undirbúnings- keppni verður að vera lokið fyrir 1. jan. 1958. Við þurfum varla að gera okkur miklar von- ir um að bera sigur af hólmi við þessi lönd, en það er óneit- anlega verkefni fyrir knatt- spyrnumenn okkar að búa sig undir þessar orustur og selja sig' eins dýru verði og hægt er og er það eitt tilhlökkunarefni fyrir knattspyrnuunnendur. ís- lenzka landsliðið verður einnig að leika í Belgíu og Frakklandi á nefndu tímabili, því keppt er heima og heiman. Þaö eru því engin smáverk- efni sem framundan. eru hjá knattspyrnusambandinu og knattspyrnumönnum. Líta verð- ur á þetta sumar sein undir- búningstíma undir , þessa stór- viðburði sem við erum aðilar að næsta sumar, • Forkeppnin Að þessu sinni var ekki dreg- ið um það, hverjir skyldu keppa saman í forkeppninni heldur var raðað þannig að reynt var að tryggja það að beztu liðin komi til lokakeppninnar. Áður var meir hagað svo til að tryggt var að lið frá landsvæðum, sem víð- ast að af hnettinum þar sem knattspyrna er iðkuð, kæmu til úrslitakeppninnar. Keppnishóparnir eru þannig skipaðir: 1. Danmörk, England og írland. 2. Beigía, Frakkiand og ísland. 3. Búlgaría, Ungverjaland oy Noregur. 4. Austur-Þýzkaland, Tékkós vakía og Wales. 5. Austurríki, Lúxemborg og Holland. 6. Finnland, Pólland og Sovét- ríkin. V. Grikkland, Rúmenía og Júgó- slavía. 8. Ítalía, Norður-frland og Portúgal. 9. Skotland, Spónn og Sviss. . Getraunaspá Svíþjóð, sem íramkvæmda- land mótsins, 'og Þýzkaland, sem var heimsmeistari síðast, þurfa ekki að taka þátt í forkeppn- inni. Alls koma 16 lönd til úrslita- Þróttur—K.R. Brann—Viking Sandef j ord—V aregg V álerengen—Odd Fredrikstad—Asker Kvik—Frigg Lilleström—Sarpsborg Ranheim—Skeid Degerfors—Malmö FF D j urgárden—Göteborg Hálsmgborg—Norrby Sandviken—Iialmstad 1 1 X 1 X X Ilelgi Daníelsson keppir nú með Akurnesingum keppninnar, 11 frá Evrópu en • fimm fró Asíu, Afríku og Ame-i ríku. Af þeim 27 iöndum sem keppai í þessum 9 keppnishópum kom- ast aðeins 9 í úrslitin. Sjálfsagt, munu margir setja fram sínar, spár um það hverjir það verði. Hér er því spáð að það verði, England, Frakkland, Ungverja-, land, Tékkóslóvakía, Austurríki, Sovétríkin, Júgóslavía, Ítalía og / Spánn. En í knattspyrnu • getur J margt farið öðruvísi e.n ætiað > er. / Forkeppnin utan Evrópu Utan Evrópu koma sterkustu knattspyrnuliðin frá Suður- Ameríku, ef að vanda lætur. Þar keppa þessi lönd í forkeppn-, inni: 1. Brasilía, Perú, og Ven- esuela. 2. Argentina, Chile og Bolivía. 3. Columbia, Paraguay og Uruguay. í Mið-Ameríku er Framhald á 10. síðu Akrcnies-ReykfcEVÍk A niorgun fer fram fyrsti stórleikur sumarsins en það er leikur milli Aferaness og Reykjavikur og er hann í til- efni af 10 ára afrnæli íþrótta- bandalags Akraness. K.R.R. hefur valið Iið ííl að keppa við Skagamenn og er það Ölafur Eiríksson, Viking; Hreiðar Ársæfsson, K.R.; Árni Njálsson, Val; Eiður Dalberg, Fram: Ejnar Hall- dórsson, Val; Halldór Hall- dórsson, Val; Gunnar Gunn- arsson Val; Hilmar Margnús- son Val; Siðurður Bergsson K.R.; Gunnar Guðmannsson, KR og Karl Bergínann Fram. Varamenn eru: Karl Karls- son Fram, Ólafur Gíslason' K.R., Jens Sumarliðason Vík, ’ Guðmundur Óskarsson Fram, og Reynir Þórðarson K.R. Lið Akraness verður þann- ig skipað: Ilelgi Daníelsson,' Benedikt Vestmann, Jón' Leósson, Sieinn Teitsson, ‘ Kristinn Gunnarsson, Gnð- jón Finnbogason, Halldór Sig-' urbjörnsson, Ríkarður Jóns-1 son, Þórður Þórðarson, Helgi' Björgvinsson og' Þófðúr Jóris-i son. Varamenn: Hilmar Hálf- dánarsoii. Guðmundur Sig-1 urðsson, Pétur Georgsson og i Guðmundur Jónsson. Fram vann Víking 1:0 eft-; ir þófkenndan leik að kuíla mátti ’ bvii. . . " . . góða knattspyrnu. Fran u ekki þekkjanlegt frá leik sínum við Val fyrir viku. Því tókst örsjaldan að ná saman í stutt- um samleik og reyna að byggja upp áhlaup með jákvæðum ár- angri, eins og fyrra sunnudag. Víkingsliðið var of stórbrotið í leik sínum og leikur þess var of mikið löng spörk, sem höfðu ekki heimilisfang, og því tilvilj- un hvar knötturinn kom niður. Það var rétt við og við að gerð- ar voru veikar tilraunir_ til sam- leiks en það mátti gott kallast ef knöttur gekk milli þriggja manna, og eru bæði liðin i því efni svipuð. Bæði liðin börðust af krafti miklum og á svip manna var ekki að sjá að þarna væru ungir menn að leika sér i leiftrandi kátínu með hóflegri alvöru þó. Menn skemmtu sér sýnilega ekki vitund i leiknum vera má að ein ástæðan tili hve leikurinn var lítið i : ntilegur, haf i einmitt verið i leikmanna. Þetta eina mark, sem sett var, i kom seint í seinni hálfleik og< skoraði Eiður Dalberg það meði föstu skoti. Ólafur náði illa tili bolfans á fluginu og dró svo úr< ferð hans að hann fór inn í ( markið; hefði annars að líkind- um farið yfir eða í þverslá. Bezt hefði verið að slá hann yf-, ir. Annars varði Ólafur vel í, öllum leiknum og var ásamt, Jens Sumarliðasýni bezti maður, Víkingsliðsins. í Framliðinu var Gunnar Leósson einna öruggastur. Haftni ;hefur nokkurt ,auga fyrir þvíi að gefa knöttinn fremur til sam- herja en sparka út í loftið. Eið- ur gerði margt laglega en þó, náði hann ekki eins góðum leik, sem innherji og framvörður. Dómari var Guðmundur Sig-, urðsson. Áhorfendur voru um, 1000, 80. dagur framyfir þann hægri. Hjálmar gekk útúr hópnum. Ég mótmæli svona framkomu, kallaði hann. Hér hefir verið níöst á gömlum og vamarlausum manni. Við lát- um ekki bjóða: okkur slíkt. Mótþrói er tilgángslaus, hrópaði Öm Heiðar. Hér hefir verið framið ofbeldi á einum félaga okkar, hélt Hjálmar áfram og lét sér ekki segjast við áminníng- una. Við getum ekki horft aðgerðalausir uppá slíkt. Þegar rás viðburöanna hafði alltíeinu tekið þá ískyggi- legu þróun að Íslendíngar voru farnir aö standa upp i hárinu á Amriku í orðum, og jafnvel albúnir til þess aö láta kné fylgja kviði meö áþreifanlegri aðgerðum, leisfc herstjórnendum ekki á blikuna. Forínginn öskraði enn eina skipun og liðsmenn hans þrifu til vopna sinna og’ gerðust hinir vígalegustu einsog þeir ættu í höggi viö sjálfan erkióvin heimsmenníngarinnar. Vissu innfæddir ekki fyrr til en þeir horfðust í augu við stálbláa byssu- kjafta, og var ekki laust viö að hjörtu þeirra sem hug- deigari voru drypi stall viö þá sjón. Þiö getið ekki hrætt okkur til þess að beygja okkui* fyrir ofbeldinu, gall aftur í Hjálmari. Hvaöa álit sem menn höfðu annars á manninum varö honum ekki boriö hugleysi á brýn. Við erum frjálsir menn í frjálsu landí, hætti hann við. Hann fékk ekki sagt fleira, því forínginn grenjaði snögga skipun. Fjórir stríösmenn stukku fram og réðusfc að honum, keyrðu hendur hans á bak aftur og leiddu hann burt. Fylgdu vopnaðir menn eftir með spennta gikki á byssum sínum til tryggíngar því að hann gerði ekki fleira til óþurftar að sinni. Æfíngunni er lokið í dag, sagöi Örn Heiðar. Allir fari þegar í stað til vinnu, og sá sem hreyfir litlafíngur gegn Amríku verður látinn sæta þýngstu refsíngu. Einsog komið var létti mönnum viö þessa síðustu til- skipun, og þurfti ekki að gánga á eftir mönnum að bregða skjótt Við til hlýðni að þessu sinni. Var þö ekki laust við að sumir væru dálítiö slappir í hnjánum. Voyu menn frémur fálátir í vinnunni þennan dag. Jafnyel Dáni puðaöi þögull. Sumir höfðu af því nokkrar áhyggj- ur hvérnig Hjálmari reiddi af. Kannski skjóta þeir hann, lét Dóri á Bakka uppskátt. Honum væri það ekki nema fjandast mátulegt, sagði únglíngspiltur sem var kallaður Tommi. Og þið hinir kúalabbarnir eruð ekki hótinu befcri, svo þið eigiö fynr því að fá að smakka á blýi. ÞiÖ megiö þakka fyrir að þeir telja það ómaksins vert .að gera ykkur aö mönn- um. Ég get ekki kallað þessar hundakúnstir þeirra manna- læti, ansaði Dóri. En þær geta veriö fyrir þig og þíua líka. Þið hafið ekkert uppúr því að vera að derra ykkur, sagði Tommi. Þeir gera það sem þeim sýnist án þess aö' spyrja ykkur að. Þið eigið eftir að fá að þreifa á því h\ uð það kostar að vera uppá móti Amríku. Þaö var þegjandi samkomulag um að ansa ekki þess- um piltúngi frekar. Menn vissu það um hann að henn dáöi mjög allt sem bar keim af amrísku og samdi sig aö framandi háttum í öllu. Hann haföi trúað kunníngj- um sínum fyrir því að hann ætlaði sér að verða heri >r- íngi og helst eins mikill maður og Makartúr. Gátu meun ekki almennt veriö að lá piltinum- þó hann lángaði til þess að hafa sig áfram, þó það á hinn bóginn vefc' isfc fyrir mönnum hvað fyrirmynd hans haföi unnið sér til ágætis. Kvíðbogi manna fyrir örlögum Hjálmars reyndist á- stæðulaus að því leyti að hann kom heill og ómeidciur að því er best varö séð, til vinnufélága sinna um kvölc.ið.. Þegar hann var spuröur hvað Kanarnir hefðu gert við hann yppti hann aðeins öxlum. Þeir vildu bara fá að vita hvaö' Rússar borguðu mér fyrir að æsa ykkurupp gegn Amríku, sagöi hann svo og hló við. Og hvað sagöirðú við þá? Bara þaö, aö Rússar myndu vafalaust svala forvi ni þeirra ef þeir sneru sér beint þángað. Mér skildist að vísu á þeim áð það gæti orðið’ vafníngasamt og áráng-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.