Þjóðviljinn - 09.05.1956, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.05.1956, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVIUINN — Miðvikudagur' 9. mai 1956 ***«***■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■' Otboi Tilboö óskast í fullgeröa hita og hreinlætislögn, efni og vinnu, í heimavistarfiús aö Skógaskóla undir Eyjafjöllum. Teikninga og útboöslýsingar má vitja á teikni- stofu mína, Tómasarhaga 31, gegn 100 króna skila- tryggibgu. GÍSLI HALLDÓRSSON arkitekt. ÞJÓÐVILJANN vantar ungling til að bera blaðið til íastra kaupenda við Grímstaðaholí Talið við afgreiðsluna. — Sími 7500. 1þróttír Framhald af 9. síðu. ein hópurinn þó knattspyrna sé þar ekki á háu sigi. Löndin sem mynda hann eru: Costa Rica, CuraCao og Guatemala. í Norður-Ameríku kemur svo einn hópur, en í honum eru: Bandaríkin, Mexiko og Kanada. Sigurvegararnir úr tveim síð- astnefndu hópunum keppa um réttinn til að komast í úrslita- keppnina, og sennilega verður það lið Bandarikjanna. Í.Suður- Ameríku eru liklegust til sig- urs: Brasilía, Uruguay og Arg- entína. Þar með eru komin 15 lið í úrslitakeppnina. Eitt vant- ar ennþá, en það er fengið úr Asíu og Aíríku. í Asíu er leik- ið þannig: 1. Formósu-Kínverjar keppa við Indönesiu, 2. ísrael við Tyrki. Kína (meginlandið) keppir svo við sigurvegarann úr hópi 1. Sá sem sigrar þar verður svo að keppa við þann sem vinnur hóp 2. Þar með er þó ekki allt búið.' í Afríku er Egyptaland og Kýpur i hóp saman og Sýrland og Súdan mynda annan. Sigur- vegararnir ,úr þéssum V ^ > leikjum keppa svo um réttinn til að léika við . sigurvegarann úr Asíu og sigurvegarinn úr þeim leik hefur tryggt sér rétt- inn til að fara í úrslitakeppnina í Svíþjóð. Og þá eru öll 16 löndin fundin sem þangað fara, en tíminn sker úr um það hvaða lönd það verða. Laugaveg 30 — Sími 8220» Fjölbreytt érval *í steinbringam — Föstsendnin — YERÐTAXTI Félags íslenzkra dráttarbrautaeigenda Á fundi Félags íslenzkra dráttarbrautaeigenda hinn 7. þ.m. var samþykkt aö frá og meö deginum í dag skulí eftirtalin þjónusta, er fyrirtæki félagsmanna veita, seld því verði, sem hér segir: 1. Setning á skipi 30 rúmlesta eða minna ........................... kr- 600,00 en kr. 20,00 pr. rúmlest, fyrir hverja rúmlest sem framyfir er. 2. Hliðarfærsla á görðum pr. rúmlest ................................. kr- 5-00 3. Dagleiga á hliðargörðum pr. rúmlest .............................. kr- 1,50 4. Dagleiga í vagni pr. rúmlest....................................... kr- 3’00 Verðtaxti þessi er miðaður viö kaupgj aldsvísitöluna 100, og skal greiða fullt vísitöluálag á hann eftir kaupgjaldsvísitölu á hverjum tíma. Reykjavík, 8. maí 1956 Stjórnin. Enskar kápur MARKAÐURINN Laugavegi 100 TilboS ©s^ist í nokkrar fólksbifreiöir, er verða til sýnis aö Skúla- túni 4, þriöjudaginn 8. þ.m. kl. 1—3 síðdegis. NauÖsynlegt er aö tilgreina heimilisfang í tilboöi og símanúmer, ef unnt er. Tilboöin veröa opnuö 1 skrifstofu vórri sama dag klukkan 4.30. Sölunefnd varnarliðseigna. Rösk stúlka óskast til afgreiöslustarfa í matvöruverzlun, Upplýsingar í skrifstofu Sími 1727. K. S.í I. A. | Fyrsti stórleikur ársins: AkRAXES REYKJAVIK verður háður á íþróttavellinum fimmtudaginn 10. maí (uppstigningardag) klukkan 2 e.h. Aögöngumiöasal- an hefst á íþróttavellinum klukkan 10 f.h. sama dag. Dómari: GUÐJÓN EINARSSON Línuveröir: MAGNÚS PÉTURSSON ÞORLÁKUR ÞÓRÐARSON. ■ ■ ■ ■ Verð aðgöngumiða: ■ m M Stúkusæti 25,00 m m ■ StæÖi ... kr. 15,00 ■ ■ ■ ■ Barnamiðar 3,00 Komið og sjáið spennandi leik! N E F N D IN l■■■■■■■■»■■■■■■**■■■■«■■■■■■■■■■»«■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■**■*■,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.