Þjóðviljinn - 13.05.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.05.1956, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 13. maí 1956 ffl , ir ★ í (iatí er siinmidagurinu 13. maí. Servatius. ~ 134. dagur árs- íns. RúmhaSíru :víjka.‘ 'A- TBngl náist jörðu; í hásuðri kt 16.26. — Ar- <l,egis!n«íl:i 5i )d. 8.08. Síðdegishá- iiuði kl. 20.34. titvarjjið í dág Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 9.35 Horguntónieikar: a) Svíta nr. .2 í h- moli . fyrir flautu ó'g strengi eftir Baeh. b) Króma- tísk fantasía og fúga í d-moil eftir Ðach. c) Kvartett í F-dúr op. 59 nr. 1 eftir Beethoven d) Dietrich Fischer-Dieskau syngur söng eftir -Peethoven; Hertha Klust leikur undir á pianó. e) Fiðiusónata í A- diu’ eftir César Franck. f) Selió- konsert eftir La,1o. 14.00 Guðsþjón- usta Filadelfíusafnaðarins (í út- varpssal). 1515 Miðdegistónieikar: a) Lúðrasveit Hafnarfjarðar leik- ur; Albert Kla.hn stjórnar. b) Erna Berger syngur sex lög op. 68 eftir Richard Strauss. 16.35 Færeysk guðsþjónusta (Hljóðrituð í Þórs- höfn). 17.00 Messa í Fríkirkjunni. 18.30 BarnaUmi: a) Upplestur og tónleikar. b) Framhaldssagan: „Dolittle og dýrin hans“, ÍI'I. 19.30 Tónleikar: X.ouise Wa.lker leikur á gítar. 20.20 Tónleikar: Rússneski .sellóleikarinn Mastisiav Rostropo- vitsj ieikur sónötu í e-moll op. 38 éfbir Bra:hms; Abraham Makaroff leikur undir (Hljóðritað i Þjóð- leikhúsinu 20. sept. 1954). 20.40 Er- indi: Þegar gömlu skáldin .voru ung; I.: Frá Bjarna Thorarensen (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvai-ps- stjóri) — Erindinu fyigja innlend- ir og erlendir tónleikar; 21.30 Upp- Testur: „Skugginn", ævintýri eftir H. C Andersen (Haraldur Björns- son leikari). 22.05 Danslög af piöt- um til kl. 01.00. Guðrún Anna Magnúsdóttir tjtvarpið á morsrun Fastir iiðir eins og- venjulega. Kl. 13.15 Búnaðarþáttur: Úr sveitinni; VII (Ben.edikt Giimsson bóndi). 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd- um (p'.). 20.30 titvarpshljómsveitin leík.ui syrpu af alþýðulögum. 20.50 Um daginrr og veginn (Ha’ldór Kristjánsson bóndi á Kirkjubóli í Önuridarfirði). 21.10 Einsöngur: Svanhvít Egiisdóttir syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó: a) Heimþrá eftir Karl O Runólfs- son. b) Þú eina hjartans yndið rnitt eftir Sigv. Kaidalóns. c) | W'iegenlied eftir Vincenzo Demez d) Traume eftir Wagner. e) E l’ap- j ril che torna a me eftir Giordano. | f) Che dice pioggerellina eftir j Stáger. 21.30 Útvarpssagan: Svart-! fugl, eftir- Gunnar Gunnarsson; X. 22.10' tiir heimi mynd’isfcariíina.r. 22.30 Kammertónleikar; Tvö tón- verk efUr Robert Schunian: a) Fanfc'aeiestúcke op 73. b> Kvartett í a moll op. 41- 23j95 Dagskrár'ok. KOSNINGASKRIFSTOFA AÍ,þýðubanda.Xagsins í Vcstmanna- eyjum hefur verið opnuð að Skóia- vegi 13, símí 529. . ^Efing í . dag ki 4. Nseturvarzísi er í Reykjavíkurttpófcetei; sími 1760; -■ Hmn 4. maí s.l. andaðist að heimilisínu í Hafnai'firði Guð- rtin Anna Ma.gnúsdóttir, nær áttræð að aldri. Hún fæddist 15. ágúst 1876 að Horni í Arnarfirði, og vom foreldrar hennar Magnús Jónsson, ættaður úr Súganda- firði, og Vigdís Kristjánsdótt- ir. Hún átti heima á Horni til 3 ára aldurs, en fluttist þá að Langhóli í Súgandafirði og dvaldist þar til ársins 1897. Hún þjó síðan með Magnúsi Hj. Magnússj-ni fræðimanni unz hann Iézt árið 1916, en þau máttu ekki giftast vegna. sveit- arskuldar er hvíldi á Magnúsi; rit Magnúsar urðu síðar Hall- dóri Kiljan Laxness mikilvæg- ur þáttur í sögu Ólafs Kára.- Tímaritið Náft- úruíræSmgwr- inu hefur bor- izt, 1 hefti 26. ár.gsmgs. Sigúrð- 'úr Pétursson skrifár fremst' grein: um Náttúrufræðinginn 25 ára. Jakob Magnússon: Um lifnað- anhætti karfans: fylgja þeirri grein margar myndir og töflur. Ingölfur Dav:ðrsr»n: Flutnimra- kerfi gróðursins Steindór Stein- dórsson: F’órunýungar 1955. Sig- urður Péturason: Uon og 'kjarn- orkas Jóhanrres Áslcelsson skrifar 4. þátt sinn um myndir úr jarð- fræði ís’ands. Þá skrifa ýmsir uáttúrúfræðmgar b'vtti er nefnast Sitt af hverju. A^ ’okum skrifar SigurÖur Þórsránsscn rifcfregnír. ■—- titgéfandi Náttýr':fræðing3Íns erj Hið íslenzka náttúri’frwðiféJag, en j ritstjóri er Sigurður Pétursson. ; ■ Kvennadeild SI7'FI í Reykiavík heldur fund annað kvöld kl. 8.30 í Sjá’fstæðishúsinu Lárus- Pálsson ios upp, sýnd verð- ur kvikmynd og að lokum er .dansað. J sonar Ljósvíkings, sem al- kunnugt er. — Þau Ma.gnús eignuðust sex börn, og eru tvö þeirra á lífi; Einar Skarphéð- inn, 'trésmiður, Sogavegi 192 Reykjavík, og Ásdís Þórkatla, Timguvegi 3 Hafnarfirði. Eftir lát Magnúsar dvaldist Guðrún Anna iim margra ára skeið vestra. sem vinnukona og ráðskona. Hún var vinnu- kona é Auðkúlu í Arnarfirði til 1920, síðan ráðskona á Þingeyri við Dýrafjörð til 1927 ; en árið 1928 fluttist hún tl Hafnarfjai-ðár, var fyrst ráðskona hjá Sveini Sigurðs- syni sjómarmi, en lióf síðar saumaskap og stundaði hann til hins síðasta. Guðrún var mjög fríð kona á yngri árum, og minningar frá sambúð hennar og Magnúsar voru henni fágætlega hug- stæðar tíl hinztu stundar. Síð- ast c-r ég hitti hana, sagði hún mér að eitt hið síðastá sem Magnús skrifaði hefði verið þessi setning: „Sá, er hrelldi Ijós að óþörfu, fékk eigi hægt an.dlát“. Guðrún Anna Magn- úpdóttir hefur fengið hægt ahdlát. G.M. MHIsJandaflUg: Grul’faxi or vænt- f' ánlegur til Rvikur ki. 17.i ’dág frá Hamhorg og Kaupmr,; ■ ihöfn, S61 faxi fer í dag kl. 1130 lii Qsió og Kaupmannahnfnar FJugVéHh er væntanleg áftur ti] Reykjavíkur kl 23.55 á briöjudag Innanlandsf iug: f dag erJraSgert -.5 : . ... til Ak- ureyrar (2 f<'r3ir), f,f.iarðar og VestTnahháeyjr.. — A inocgtut er ráðcert áfí njúga í! Akureyrar (3 ferðir)._ Bíldúda.Is, Egilsstáða. ,T-'’agurHólsr:i.ý:rar. .Horhnfjarðar, Isa- fjarðar’• Kójiaskers, Pi.-.treksfjarðar og Vesíima,tiiná©yj&. Frá Baruadeild Heilsu- verndarstöðvar R.víkur lÆeknisskoðun á börnum innan 7 • ára aldnrs: Heilsuverndarstöðin við Baróns- stig: þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga' kí. 1-3. Rarnadeildin í Lang'holtsskóla; fimmtudaga kl. 9-.10 f Jij, Á þðrum, tímum elinungis í samráði við hverfishjúkrunar- konurnar. NauðsynJegar bólusetn- ingar geta' farið l'ram jafní'ramt læknisskoðun. Böíusetning ein- göngu: G-egn barnaveiki, kíghósta og ginklofa: mánudaga kl. 1-2. Kúábólusetning: Mánudaga kl. 2.30-3. — Stjóm Heilsuverndar- stöðvar Reykjavikur. (JötlR ÍSV^ ummscíis siauKmmtranðOtt Minningarkortin ern til sölu í skrifstofn Sósíalistaflokks- ins, Tjarnargötu 20; afgreiðslu Þjóðviljans; Bókabúð Kron; Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustíg 21; og í Bóka- [ verzlun Þorvaldar Bjarnason- ar í Hafnarfirði. * *+*>*jr>íH*rjh++>*s0^*jp*vM****JH*J»***a* BÆJARBÖKASAFNIÐ Læsstofan er opin alla virka daga kl. 10-12 og 13-22, nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-16. — Útlána- deildin er opin alla virka daga kl. 14-22, nema laugardaga kl. 13- 16. Lokað 4 sunnudögum utn sum- armánuðina. ÞJtoSKJAJLASAFNIÐ á virkum dögum kl; 10-12 og 14- 19 e.h. LA NIISIMIR ASAFNIÐ i 10-12 13-19 og 20-22 alla virlta laga nema Xaugardaga kl. 10-12 og 3-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ vd. ,13:30-15 á sunnuaogum 14-15 # riðiudöE'um oe flmmtudögum BÖKASAFN KÖPAVOGS i harnaskó’anum: útlán þriðju- daga og fimmtudaga kl. 8-10 s:ð- de:ris og sunnudaga kl. 5-7 síð- degis. LISTASAFN EINARS JÖNSSONAR verður opið frá 15 þ.m. fyrst Um dnn á sunudögum og tniðviko- riögvim frá klukknn 1.30 tii 3.S0 síðdegis. ÍJBSTRAFftlAG' KVENNA . Grundari tíg 10 Bókaútlán: mánu- daga. miðvikudaga og föstude; kl. 4-6 og 8-9. Nýir féla.gai- sru innritaðir á .samá fcíroa. TÆKNIRÖKASAFNI© í .Iðnskó'anum-nýj:i er ojvið wána- dajra. miðvikudaaa og föstud; :;n. kl. 16-19 Ríkisskip: Heklá er á Austfjörðum á norð- urleið, Esja fer frá Reykjavik á morgun vestur um land í hringferð, Her.ðubreið er á Aiist- fjörðum á norðurleið, Skjald- breið er á Skagafirði á ieið til Akureyrar, Þyrill verður vænt- aniega í Vestmannaeyjum í dag, Skaftfeliingur fer frá Reykjavík á þriðjurdaginn tii Vestmanna- eyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavik í gærmorgun vestur og norður urh iand til London og Rostock. Dettifoss átti að fara frá Hels- ingfors i íyrradag til Reykja- víkur. Fjallfoss fór frá Hamborg í gær til Leith og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá New York í fyrradag til Reykjavíkur. Gull- foss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Ventspils 10. þ.m. til Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Reyðarfirði í gær til Hámborgar. Tröllafoss fór frá Reylcjavík 8. þ.m. til New York. Tungufoss fer frá Lysekil á morgun til Gautaborgar, Kotka og H'amina, Heiga Böge lestar í Rotterd'im á morgun til Reykjavíkur. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór 10. þ.m. frá Reykjavik til Rostock og Gauta- þorgar. Arnarfell er á Skaga- strönd. Jökulfell er á Breiðdals- vík. Dísarfell fór frá Reykjavik 8. þ.m. áleiðis til Rauma. Litla- fell er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Helgafell er í Rostock. Etly Daniélsen er á Bakkafirði. Galgarben er á Fláteyri. Helgidagsfækiiir er Björgvin Finnsson,- í lækna- varðstofu HeiLsuverndarstöðvar- innar við Barónsstíg, sími 503Ö. Sparisjoður Köpavogs er opirm alla virka daga kl 6-7, nemá >rdaga klukkan 1.30-—- 3.30 t%IIS EalíisðÍnBfi Hafnarstræti l b :ímu fJíliB liiii* ■ í S _ í' (2 wra is 'u í knáttspymu Iiel'dur áíram í dag Jd. 2 á íþrófiavellinuin . ÞÁ. KEPPPA, Dömari: Ha-uícur ÓsJcorsson ú morgun, mánudag, fcl 8.3(t lcQypa s^oa- Dómavi: •G<ui5bý8ftJi4é7iMm;- m ~‘'r',.~~1‘'''r~""“l*rrTrrrTjn.rTif1iTirir)rrrrriiirrniTniiinTn.Tir-rr-niiniiíi|irH!Ti.i)i,»Tppiiw>iiwiiiw»|if'■y.t •

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.