Þjóðviljinn - 13.05.1956, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 13.05.1956, Blaðsíða 11
Sunnuaagur 13. maí 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Jarnes M. Cain Mildrect Pieirce G. dagur . hljóö'færi, og þess vegna kom hún alltaf dálítið seinna virskólanum en Ray. Hún lýsti viöureign sinni viö Grand Valse Brillante leftir Chopin og haf ði nafnið yfir nokkrmn sirniiun Mildr- ed til nokkurrar skemmtunar, því að hún viðhafö'i ná- kvæman franskan framburð og naut þess sýnilega. Hún talaöi meö skyiTi, tildurslegri röddu sem algeng er hjá börnum sem koma fram opinberlega með þeim afleiöing- um aö þaö var eins og allt sem hún sagði hefði verið lært utanbókar uppúr siðareglubók. Þegar lýsingunni: á vals- , inuirrvar lokiö, gekk hún að tertunni til að skoöa. hana. „Handa hverjum er hún, mamma?“ „Bob Whitiey". „Ó, blaðastráknum“. Veda léit á aukastarf Whitleys litla sem. niöui’lægingu, en hann safnaði áski'iferidum aö blöðuœ. eftir skólatíma, og Mildred brosti. „Hann verðm* tertulaus blaðástrákur ef ég hef ekkí einhver ráð með að koma tertunni til hans. Ljúktu við kökuna þína og hlauptu svo yfir til afa og spurðu hvort hánn vilji ekki aka rn.ér til frú Whitley i bílrlum sínum“. „Getum viö ekki notað ókkar bíl?“ „Pabbi þinn er meö hann, og —haim kemur kannski seint. Hlauptu nú. Taktu Ray með þér og afi ekm' ykkur. báðum til baka“. Veda gekk út án þess að fiýta sér og Mildred heýrði aö hún kállaði á Ray. En éftir andanak kom hún altur. Hún lokaði dyrunum varlega og taiaði meö émi meiri ’ nákvaémni en venjulega: „Mamma, hvar er páhbi?“ „Hann — þurfti aö fara burt“. „Hvers végna fór hann meö fötin sín?“ Þegar Mildred hafði lofaö Bert aö „sjá um þeita“ hafði hún imyndaö sér óljósar skýringar, „mamma, seigir ýkk- ur frá því seinna", eða eitthvaö í þá átt. En hún haföi gleymt hrifningu Vedu af fötum fööur síns, fitli hennar við smókinginn hans, reiöfötin, gljáburstuð stígvélin og skóna, sem var dagleg athöfn sem sendiferð til afa gat ekki komiö í veg fyrir. Og hún haföi gleymt því líka, aö það var ekki hægt að gabba Vedu. Hún fór aö' rýna í tertuha. „Harin er farinn burt“. „Hvert?“ „Ég veit það ekki“. ,^emur hann aftur?“ ,,Nei“. Henni leiö illa ög hún vonaði áö Veda kæroi til hennar, svo aö hún gæti tekiö hana í fang sér og sagt henni í'rá þessu án þess að sýnast skömmustuleg. En augnaráö Vedu var kuldalegt, og hún hreyföi ;sig ekki. Hún var augasteinn Mildredar vegna fríöleika, hæfileika og upp- skafningsháttar sem gerði hana ólíka fjöldanúm. En Veda var hrifin af fööur sínum vegna. glæsileiks í fram- komu, og þótt hann hliöraði sér hjá þ\ú áö irinna. og afla fjár, var hún áöeins hreykin af honum þess vegna. í hinu óendanlega nuddi og nagi sem einkennt haföi und- ánfarha niánuöi, hafðí hún jafnan hallazt á' sveif meö íþöur*sinum og iöulega með yfirlætisfullar athuga- semdir í garö móður sinnar. Nú sagði hún: „Ég skil, mamma. Mig langaöi bara til aö vita þaö'“. Innan skamms kom Ray inn, bústin, ljóshærð hnáta, fjórum árum yngri en Veda-og lifandi eftinnynd Mildred- ar. Hún dansaði um allt, þóttist ætla aö stinga fingrin- um í tertuna, en Mildred stöðvaöi hana og sagöi henni það sem hún var nýbúin að segja Vedu. Hun íór aö gráta og Mildred tók hana í fang sér og talaöi vió hana eins og hana hafði langáö' til aö gera í fyrra skiptið. Hún sagði að pabba þætti ósköp vænt um þær báðar, að hann heföi ekki kvatt þær vegna þess aö hann vildi ekki áö þær yröu hryggar, áó' það væri ekki honurn aö kenna heldur ýmsu ööru sem hún gæti ekki sagt þeim frá núna en skyldi útskýra fyrir þéim seinna. Állt þetta sagð'i hún við Ray, en í rauninni var hún aö tala við Vedu^em stóð þarna emi og hlustaöi alvarleg í bragö'i. Eftir nokkrar mínútur virtist Veda finna lijá sér hvöt til aö vera vingjarnleg, því áö hún greip fram 1 og sag'öi: „Ef þú átt viö frú Biederhof, mamma, þá er ég þér sammála. Hrin er ákaf- lega lítilsilgd“; Mildred gat hlegiö aö þessu, og hún greip tækifæriö til aö draga Vedu til sín og kyssa hana. Síöan sendi hún bæði börnin til afa síns. Hún var því fegin aö hún hafði sjálf ekkert minnzt á frú Biederhof og ákvað að' nefna aldrei nafn hemrar í návist þeirra. Herrá Pierce kom meö bílinn og bauð þeim til kvöldveröar, og eftir stutta umhugsun þekktist Mildred boöið. Það yröi að segja. Pierce hjónummi frá þessu, og ef hún segöi þeim þaö núna að loknum kvöldverði meö þeim, sýridi það að hún lét-i þetta ekki bitna á þeim, iMSMII' -AUgaveg 30 — Sími 82209 Fjöibreyti árvai steinhrinsuna — Póstsenönm — efmiltsþáítur : Gerum við ■ J : saumavélar og skrifstofuvéi- * ár. Sylgrja, Laufésvegi 19. ■ : Simi 2656, heimasími 82035. : 1 ,,k la Carté'' j ■ ailan daginn. • m ■ m • ■ iSv .'. ■ Boiðið að Röðii : : ■ ■ ■ ■ ■ ■ : Hljórnsveitm leikur klukkan : : 9 til 11.30 á hverju kvöldi : Teppafilt Verð.'kr. 32,00 meterinn. Skemmtiiegir ítalskir jakkar Dragtarjakkar burfa ekki endilega að vera gersneyddir skrauti og skemmtilegum smá- atriðum. ítalir gera mikið að því að lifga upp á dragtar- jakka. Hér eru sýnd tvö dæmi. Fischersundi Móðír mín og tengdamóðir Máá T«s!aáóSflí frá ísafirði | -ýerður jarðstíngin frá Fossvogiskapellu má.nudagmn 11. mai kl. 3 e.h. Gnðrún Guðmumlsdóttir Friðberg Kristjánsson mmmmjmmm^mmmmmmammammmmmmmmmmmmtammmm Jarðarför eiginkonu minnar og móður okkár fer fram frá Fossvogskirkjii mámídaginn 14. maí kl. 1.30. Athöfninni verður útvarpað. Blóm afþökkuð. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu skal bent á Krabba- meinsfélagið. ”• VaJtýr'MagiríáRáon " " .. . •. bora- r - ' ' i:,É Fyrst er einlitur dragtarjakki úr mjúku ullarefni með hvorki meira né minna en sex vasa,- lokum, þ:- m á hverjum boð- angi. Jakkaermin er með rauf unn í að neðan eh að öðni leyti er jakkinn. með iátlaúsu sportsniði. Fínmynstraði jakkinn er ger- ólíkur hinum. Á honum eru fjórir vasar þar sem kaflarnir eru látnir snúa beint eins og i —------------------------------ pilsinu, en annars: snua þeir á Ódýrara er að sjálfsögðu að ská í sjðJiúin jakkamnn. Stóra hafa slaufuna úr stinnu silki- svarta slaufan er gerð úr pers- efni og það lítur mjög vel út íánskimiT éins' og litla húfan. líka. f rjinningafðpjold SJ.'RS.' Nýbakaðac kökur með nýlöguðu kaffi. RÖÐULSBAR J. Írtgelíindl: Samei'nlngarnokkur ívlþýðu — Sóslalistallokkunnn. — Rltstíórar. .Mas^ós’.Kjsrtansscs lób,).:.'Sl6ur6ur .GuSœundsson. Prétfaritstjóri: Jón. Bjnrnason.' — Blaðamenir. Isaumdur Sisfur- jónsson, Bjarnl Benediktsson. GuSmundur Vigfússon. ívar H. Jónsson, Toiít Ólaísson. — V Aueií-sinwiiStJértr Jóhstretrrar HaroJðssimi'Rttstiówt, nleröSMA,'aiielysincarV prentsmlsia- SlcóiávöESustlg js. —'Sbni 7500 O ■ Unurt. — ÁskriftariAore kr. S!S, á utáhuSJ S RBytJavDc óe aióBrennfc |qr, 32 annaraitaSAT. — lUousasöJitverS kr. - • - Fwrtenjí«Ja ' írtóBviUans hJ.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.