Þjóðviljinn - 23.05.1956, Side 1

Þjóðviljinn - 23.05.1956, Side 1
Sjálfbeðaliðar 1 Stuðningsmenn. Alþýðubamifat, lagsins í Reykjavík era hvattir til að koma í skrif-*" stofu Alþýðubandalagslns Tjarnargötu 20 tíl viníöíi. Skrifstofan er opin kl. 10-tS f.h., 1-7 og 8-10 e.h. LISTI ALÞÝBUBANDALAGSINS IREYXJAVIK VIB KOSNIMGARNAR 24. JUNII SUMAR Alfreð Gíslason Adda Bái-a Sigfúsdóttir Eggert Ölafssoa Eðvarð Sigurðsson 9 Snorri Jónsson Einar Olgeirsson Hannibal Valdiniarsson ^ fundi héraðsnefndar Alþýðubandalagsins í Reykjavík, sem haldinn var í fyrrakvöld í Skáta- heimilinu við Snorra- braut lagði framkvæmda- nefnd héraðsnefndarinn- ar fram tillögu sína um skipan framboðslista Al- þýðubandalagsins í Reykjavík við Alþingis- kosningarnar 24. júní. Hannes Stephensen for- maður nefndarinnar hafði framsögu um störf hennar og lagði fram einróma til- lögu hennar um uppstill- inguna. Var tillagan sam- þykkt einróma af fundar- mönnum. Listann skipa eftirtaldir menn: Einar Olgeirsson, álþiiígismaður, formaður Sós- íalistaflokksins. Hannibal Valdimarsson, alþingismaður, forseti Alþýðu- sambands Islands. Alfreð Gíslason, læknir, formaður Málfundafé- lags jafnaðarmanna. Eðvarð Sigurðsson, ritari Dagsbrúnar, varaforseti Alþýðusambands Islands. Adda Bára Sigfúsdóftir, veðurfræðingur, formaður Æsku lýðsfylkingarinnar í Reykjavík. Snorri Jónsson, járnsmiður, formaður Félags járniðnaðarmanna. Eggert Ólafsson, verzlunarmaður. Hélmar Magnússon, sjómaður. Aki Pétursson, fulltrúi. Drífa Viðar, húsfrú, rithöfundur. Jngimar Sigurðsson, vélvirki, gjaldkeri Félags járn- iðnaðarmanna. Benedikt Davíðsson, húsasmiður, formaður Tré- smiðafélags Revkjavíkur. Skúli H. Norðdahl, arkitekt. Hulda Oftesen, húsfrú, foi*m. Þvottakvennafé- lagsins Freyju. Hrarinn Guðnason, læknir. Haiidór Kiljan Laxness, rithöfundur. Ingimar Sigurðsson Benedikt Davíðsson Skúli H. Norðdahl I'órarinn Guðnason Huida Ottesen Halldór K, X<axnesá

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.