Þjóðviljinn - 26.05.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.05.1956, Blaðsíða 2
*l tl'? W& .UQCVOÖlð HJH»lT»mTmiti:irrtimr r-»i ■■»■-» 2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardaguí* 26^ftia| 1956 ''ílr 1 dag er laugardaguriim 26. maí. Ágústinus 3íngIandsj»os1ull. — 147. dagur úrsins. — Tungl lægst á lofti; í hásuðri hl. 2.35. — Árdegisháflæði ld. 7.20. Síðdeg- Ísliáflaíði ld. 10.39. Ivaugardagur 26. maí f ]\sr 12 50 Óskalög sjúklinga (Ingibj Þorbergs). —• 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19.30 Tónleikar: Eoston Promena.de hijómsveitin leikur létt lög; Arthur Fiedler stjórnar. 20.39 Upplestur: Kirkju- þjónninn, smásaga eftir Maugham, S þýðingu Brynjólfs Sveinssonar (Klemenz Jónsson leikari). 20.40 Einleikur á pianó: Horowitz leik- ur sónötu nr. 1 í Es-dúr eftir Haydn Kathleen Long ieikur stef og titbrigði í a-moll eftir Rameau. 21.00 Leikrit: Gamli bærinn eftir Niels Th. Mortensen, í þýðingu Kagnars Jóhannessonar. — Leik- stjóri: Indriði Waage. 22.10 Dans- lög. 24 00 Dagskrárlok. Félagsheimili ÆFR Félagsheimili Æ.F.R. í Tjarn- argötu 20 er opið á hverju kvöldi frá kl. 8-11.30 nema laugardaga og sunnudaga, þá er það opið frá kl. 2-11.30. Félagsheimilið er opið öllum sósíalistum og gestum þeirra. M E S S U R Á M O R G U N Dómkirkjau Messa kl. 11 árdegis. Séra Jón Auðuns. Nessókn Messa i Kapellu Háskótans kl. 11 árdegis. Séra Jón Thorarensan. Fiákirkjan Messa klukkan 2. Séra Þorsteinn Björnsson KÖNNUNAJRHEFTl: Þeir sem hafa fengið könnunarhefti fiú Al- þýðubandalaginu eru. beðnir um að vinna það verk lljótt og skila þeim síðan í skrifstofur Alþýðu- bandalagsjns Tjarnargötu 20 og Mafnarstræti 8. Söíimi í bænum: BÆJ A RBO KAS AINIÐ Lesstofan er opin alla virka daga kl. 10-12 og 13-22, nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-16. — Útlána- deildin er opin alla virka daga kl. 14-22, nema laugardaga kl. 13- 16. Lokað á sunnudögum um sum- armánuðina. ÞJÓÐSKJALASAFNIÐ á virkum dögum kl. 10-12 og 14- 19 e.h. LISTASAFN IiINARS JÓNSSONAR verður opið frá 15. þ.m. fyrst um sinn á sunudögum og miðviku- dögum frá klukkan 1.30 til 3.30 síðdegis. NÁTTfRUGRIPASAFNJB kl. 13.30-15 á Hunnudogum, 14-15 I briðiudösrurri ov flmmtndögum. LESTRAFÉLAG KVENNA Gru,ndarstíg 10. Bókaútién: mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4-8 og 8-9. Nýir félagar eru innritaðir á sama tíma. LANÐSBÓKASAFNIÐ kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alia vitka daga nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19 BÓKASAFN KÓPAVOGS í barnaskóianum: útlán þriðju- daga og fimmtudaga kl. 8-10 síð- degis og sunnudaga lcl. 5-7 síð- degis. TÆKNIBÓKASAFNI© í Iðnskólanum nýja er opið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16-19. J KJÖRSKRÁR á öllu landinr liggja frámnti í skrjfstofu Al- þýðubandalagsihá ' Tjahiárgötu 20, sími 7510. Og söm.uleiðis liggur kjörskrá; fyrif Reykjavík frammi i Hafnarstræti 8, sími 6563, 80832. GENGISSKRÁNING: 1 Sterlingspund ....... 45.70 1 Bandaríkjadollar ---- 16.32 1 Kanadadollar ....... 16 40 100 danskar krónur .... 236.30 100 norskar krónur .... 228.50 100 sænskar krónur .... 315.50 100 finnsk mörk ........... 7.09 1.000 franskir frankar .... 46.63 100 belgiskir frankar .... 32.90 100 svissneskir frankar . . 376 00 100 gyllini ............ 4311C 100 tékkneskar lcrónur .. 226.67 100 vestur-þýzk mörk .. 391.30 1.000 lirur ............... 26.02 Gullverð ísl. kr.: 100 gulllcrónur = 738.95 pappirskr. Sparisjóður Kópavogs er opinn alla virka daga kl. 5-7, nema laugardaga klukkan 1.30— 3.30. í livcid or næst síðasta sýaing í Þjóð.eikhúsinu á sjónleiknum „Djúp’ð blátt“ eftir Terence Rattigan, „Djúpið blátt“ hefur alls staðar þar sem það hefur verið sýnt verið talið mjög at- hyglisvert leikrit og segir leik- gognrýnandi Þjóðviíjans m. a. um sýninguna hér, að hún sé ein hin fágaðasta, sem sézt liefur á sviði Þjóðleikhússins í vetur. Telur hann leikstjórn Raldvins Halltlórssonar mjög góða og álítur hana bera vott um nænian skiíuing á leikritinu. Helga Valtýsdóttir fer með hið vandasaina aðalhlutverk og sést liún á myndinni ásamt Róbert Arnfinnssyni og Kleinenz, Jóns- syni. Hún elskar mig . . . hún elskar mig ekki Hamborgar. Lögreglumenn heyja iimbyrðis sundlceppm Götulögreglunni í Reykjavík er skipt í 3 vaktir, og háðu vaktirn- ar nýlega bringusundskepþni í Sundiaugunum; í hverri sveit voru 20 manns. Valct Magnúsar Sigurðs- sonar sigraði, önnur varð sveit Matthíasai' Sveinbjörnssonar, 3ja varð vakt Pálm'a Jónssonar. — Það er svo sem hægt að lceppa i fleiía en skák. ps# Saga er væntanleg í dag kl. 9 frá N. Y.; flugvélin fer kl. 10.30 áleiðis til Gautaborgar og Einnig er Helcla væntanleg kl. 19 i dag frá Staf- i angri og Osló, flugvélin fer kl.! 20.30 í kvöld til N.Y. — Gulifaxi fer til K-hafnar og Hamborgar kl. 8.30 í dag. Flugvélin er væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 15.15 á morgun, og fer áleiðis til Osló og K-hafnar kl. 16.30. Sólfaxi er vænt- anlegur til Rvíkur lcl. 17.45 á morgun. Flugvélin fer áieiðis til Thule á Grænlandi kl. 19 00. In na nla ndsflug 1 dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar 3 ferðir, Blönduóss, Egils- staða, Isafjarðar. Sauðárkróks, Siglufjarðar, Slcógasands, Vestm.- eyja 2 ferðir og Þórshafnar. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Isafjarðar og Vestmannaeyja. , KOSNINGASKRIFSTOFA A'þýðubandalagsins í Vestmanna- eyjum hefur verið opnuð að Skóla- vegi 13, sími 529. Frá Barnadeild Heilsu- verndarstöðvar R.víkur Eæknisskoðun á börnum innan 7 ára aldurs: Heilsuverndarstöðin við Baróns- stíg: þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-3. Barnadeildin í Langholtsskóla: fimmtudaga kl 9-10 f.h. Á öðrum tímum einungis í samráði við hverfishjúkrunar- konurnar. Nauðsynlegar bólusetn- ingar geta fariö frarn jafnframt læknisskoðun. Bólusetning ein- göngu: Gegn barnaveilci, lcdghósta og ginklofa: mánudaga kl. 1-2. Skrifstofa Kúabólusetning: Mánudaga kl. Mæðrastyrksnefndar er fiutt að 2.30-3. — Stjórn Ileilsuverndar- Laufásvegi 3. stöðvar Reykjavíkur. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki, Fischerssundi, sími 1330. Frá skrifstefn Rb KOSNINGASJÖÐUR: Allir stuðningsmenn Alþýðu- bandalagsins eru beðnir að hafa samband við skrifstof- urnar og taka hefti til söfnunar. Alþýðan ber uppi kostn- aðinn við kosningabaráttu Alþýðúbandalagsins. KÖNNUNARHEFTI eru afhent á skrifstofum Al- þýðubandalagsins. UTANKJÖRSTAÐAATKVÆÐAGREIÐSLA hefst 27. maí n.k. Gefið skrifstofum Alþýðubandalagsins upplýs- ingar um stuðningsmenn Alþýðubandalagsins, sem dvelja f jarri lögheimilum sínum, hvar sem er á landinu og sömu leiðis þá.er dvelja utan lands. KJÖRSKRÁR af öllu landinu liggja frammi í skrifstof- um Alþýðubandalagsins. Kaerufrestur er til 3. júní n.k. Athugið hvort þið eruð á kjörskrá. SKRIFSTOFUR Alþýðubandalagsins: Hafnarstræti 8 (framkvæmdastjórn, afgi'eiðsla tJtsýn- ar, kosningasjóður, kjörskrá yfir Reykjavík, aðrar upp- iýsingar unr kosningarnar) símar 6563 og 80832. Tjarnargata 20 (utankjörstaðaatkvæðagreiðsla, upp- lýsingar um kjörskrár á öllu landinu, kosningasjóður, spjaldskrárviima, könnun o.fi.) sími 7511. Opið kl. 10—12, 1—7 og 8—10. Vimið að sigri MþýðuBandalagsÉRS Eimslcip ’ 1 ‘ >! i : i Rrúarfoss fói* frá ReyðarJ.irði, 22. þm til London og. Rostocic. Detti- foss kom til Rvíkur 18. þm frá Helsingfors. Fjallfoss kom til R- vjkur 18. þm frá Leith. Góö'áfoss íer frá Rvík 30. þm til vestui'- og norðurlandsins. Gullfoss fór frá Leith í gær til. K-hafnar. La.gai- foss lcom til Rvíkur 23. þm frá Hull. Reykjafoss fór frá Antverp- en í fyrradag til Rotterdam og R- víkur. Tröllafoss fer frá N. Y„ 28. þm til Rvíkur. Tungufoss fór frá Hamina i gær til Austfjarða. Helge Böge kom til Rvíkur 23. þm frá Rotterdam. Hebe kemur til Rvíkur í dag frá Gautaborg. Cano- pos lesfcar í Hamborg um 31. þm til Rvíkur. Trollnes lestar i Rott- erdam um 4. júni til Rvilcur. Skipadeild SIS Hvassafell er i Keflavik. Arnar- feil fer i dag' frá Halmstad til Leningrad. Jöku'fall fór frá Akrcv- nesi 23. þm áleiðis til Leningrad. Dísarfell fór 24. þm frá Rauma á- leiðis til Austfjarða. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell er í Kotka Karin Cords er á Flat- eyri. Cornelia B I lestar í Rauma, Slcipaútgerð ríkislns Helcla er i IRvik. Esja er á Aust- fjörðum á norður’eið. Herðubreið fer frá Rvík á morgun austur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið fer frá Rvílc kl. 18 í kvöld vestur um land til Akureyrar. Þyrill er i Hamborg. Skaftfe'lingur fór frá Rvik í gærkvöidi til Vestmanna- eyja. Barnalieimilið Vorboðinn Þeir seni óska að lcoma börnum sínum á sumarheimilið i Rauðhól- um sæki um fyrir þau á skrifstofu Verkakvennafélagsins Framsókn- ar laugardaginn 26. og sunnudag- inn 27. mai, kl. 2-6 síðdegis báða dagana. Tekin verða börn á aldr- inum 4-7 ára. Heima er bezt, er nýkomið út. Hálcon Guð- mupdsson hæstaréttar- ritari skrifar þar um Húkon Bjarnason skóg- ræktarstjóra og langa og ágæta grein Um skógrækt á íslandi fyrr- ! um og nú. Rekur hann þar sögu- | lega slcógavernd og skógrælct og hefur þá frásögn á tilvitnun í Grá- I gás, elztu lögbók Islendinga. ; Greininni fylgir fjöldi ágætra j mynda frá skógrækt á Islandi, á- I samt myndum af helztu forustu- I mönnum i skógrækt. allt frá Skúla ! fógeta og Magnúsi Ketilssyni 1 sýsjumanni. Steindór Steindórsson ; skrifar: Espihójl, Furubrekka, j Grenitrésnes, og rekui' í lienni bæjanöfn á Is'andi sem lcennd eru við p'öntuheiti. Fylgir grein- inni kort af Islandi. Birt er er- indi Páls Bergþórssonar veður- fræðings: Veðrið í marz 1956. Páll I Guðmundsson slcrifar um fqrustu- fé Ólöf Sigurðardóttir um dul- slcynjanir og dulsagnir, Steindór Steindórsson um Snorratak, Helgi Valtýsson birtir bá!k um aust- firzkan kveðskap, sléttubönd eru eftir Daniel Arnfinnsson. Lolcs er framhaldssagan. Segja má að I heftið sé hið vandaðasta að efni og frágangi. Svo var og um síð- asta hefti,- * ix. KHflKI (iMliluiMaiumiiiMMMiMmmiimmmiMaHiiiMMMiiHMMiKiiiiiiima

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.