Þjóðviljinn - 26.05.1956, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.05.1956, Blaðsíða 11
14. dagur óhæf í starfið vegna menntunarleysis eöa vegna barn- anna eöa af ýmsum öðrum ástæöum. Hún gekk milli stóru vöruhúsanna og komst í kynni viö hinar sorglegu raöir þöguls fólks fyrir framan ráöningai>skrifstofurnar og kapphlaupiö um aö komast inn þegar dyrnar voru opnáöar klukkan tíu. Á aöeins einum stað var henni leyft aö útfylla eyðublaöiö. Þaö vsr hiá Corasi Bræörunum, stóru vöruhúsi niöri í Los Angeles, sem seldi einkum búsáhöld. Hún komst fyrst inn um dymar þar og settist í skyndi viö eitt af litlu boröunum sem viðtöl fóru fram viö. En verzlunarstjórinn, sem allir ávörpuöu sem fm Boole virti hana ekki viðlits, og hún varö ofsareið yfir þessu ranglæti. Frú Boole var myndarleg í sjón og virtist þekkja flesta umsækiendur meö nafni. Mildred var svo sárgröm yfir því að þeir skyldu vera látnir ganga fyrir, aö hún þreif allt í einu hanzka sína og bjöst til að riúka á dyr, án þess aö taJLa viö neinn. En frú Boole lyfti fingri, brosti og gekk til hennar. „Fariö ekki. Mér þykir leitt aö láta yöur bíöa, en flestir af þessu fólki eru gamlir ;j vinir og þaö er illa gert aö láta það ekki vita undir eins, ;j svo aö þaö geti leitaö fyrir sér í öörum verzlunum strax. | Þess vegna tala ég alltaf síöast viö nýja umsækjendur, íj þegar ég hef meiri tíma.“ jj Mildred settist aftur, dálítiö skömmustuleg yfir óþclin- \ mæöi sinni. Þegar i'rú Boole kom loks til hennar fór líún aö tala og í stað þess aö svara spurningum í vamar- stööu eins og hún var vön annars staöar, varö hún^ dálítiö skrafhreifari. Hún minntist stuttlega á a'ö hjóna- band sitt heföi fariö út um þúfur, gat þess aö hún væri þaulvön öllu sem víð kæmi eldhúsum, og sagöist vera þess fullviss aö á því sviöi gæti hún komið aö gagni sem sölustjóri, sýnikennari eöa hvort tveggja. Fm Boole leit rannsakandi á hana um leiö og hún sagði þetta og spurði hana svo um tilraunir hennar til aö fá vinnu. Mildred dró ekki fjöður yfir neitt, og þegar frú Boole haföi hlegiö dátt yfir sögunni um Harry Engel og akkerin hans, vöknaöi henni næstum um augu, því að hún þóttist vita aö hún heföi að minnsta kosti eignazt vinkonu, þótt hún hefði ekki fengiö vinnu. Þá var þaö sem frú Boole lét hana útfylla eyöublaö. „Þaö er ekkert laust eins og stendur en ég skal minnast þes.s sem þér sögöuö um eldhúsin, og ef eitthvað losnar, veit ég aö minnsta kosti hvar ég get náö í yöur.“ Mildred fór burt svo sæl og ánægð, aö' hún gleymdi aö veröa fyrir vonbrigðuni, og hún var kcmin háifa leið niöur ganginn þegar hún áttaöi sig á að þaö var veriö aö kalla nafn hennar. Frú Boole stóð í dyranum, hélt á eyö’ubláðinu og gekk síðan í áttina til hennar. Hún tók um höndina á Mildred, hélt um hana andartak meöan hún horföi niöur á götuna, mörgum hæöum neðar. Svo sagði hún: „Frú Pierce, ég þarf að segja yöur dálítið.“ „Já.“ „Þaö er enga vinnu aö fá.“ „Ja, ég vissi aö þaö var erfitt, en — “ „Hlustiö nú á mig. frú Pierce. Ég myndi ekki segia þetta viö hina umsækjendurna, en þér virðist frábrugðin j flestum þeim sem hingaö koma. Ég vil ekki að þér farið ‘ heiin 1 þeirri trú aö það sé einhver von. Þaö er engin von. í þessari verzlun höfum við ráöiö tvær manneskiur síðast I liöna þrjá -mánuði — aöra í staö manns sem fórst í bílslysi og hina í stáö konu sem varö aö hætta vinnu Litli sonur ókkar Helfi andaðist í Landsspítalanum 18. þ. m. — Jarðarförin hefur farið fram. Guðríður Árnadóttir, Jóluurn Sigurjónsson, Hjallayegi 42. ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 26. maí 1956 — (11 sákir vanheilsu. Viö tölum viö alla sem hingaö koma, bæði vegna þess áö okkur finnst- þaö viökunnanlegra og við álítum ekki ráölegt aö loka ráðningarstofunni meö öllu. Þaö er bara enga atvinnu aö fá, hvorki hér né í hinum verzlununum. Ég veit vel að ég veld yður von- brigöum, en ég vil ekki að þér séuð — göbbuð.“ Mildred klappáði henni á handlegginn og hló. „Ham- ingjan góöa. Ekki er þetta yöur aÓ kenna. Og ég veit alveg hvaö þér eigiö viö. Þér viljiö ekki aö ég slíti skónum mínum til eiinskis." „Þaö er einmitt þaö. Skóslitiö „En ef völ væri á einhverju —“ „Já, ef eitthvað kæmi á daginn getið þér verið óhrædd. Mér væri ánægja aö láta yöur vita — meö símskeyti. Og ef þér gangiö hér framhjá seinna ættuö þér aö líta inn. Viö gætum boröaö saman hádegisverð.“ „Þaö væri mér mikil ánægja.“ Frú Boole kyssti hana og Mildred fór burt, sárfætt, svöng og kynlega hamingjusöm. Þegar hún kom heim var tilkynning fest á dyrnar hennar, þar sem hún var beöin um aö sækja símskeyti. „Frú Pierce. Þetta er eins. og í kvikmynd. Þér voruö komin út úr lvftunni. Ég lét meira áö segja kalla upp nafn yöar á neöstu hæöinni ef ske kynni aö þér væruð ekki farin út.“ Þær settust niöur inni í einkaskrifstofu frú Boole. Frú Bnole sat bakvið' skrifborö sitt, Mildred í stól hjá því. Frá Boole héh áfram: „Ég horfði á eftir yöur inn í lvftuna, var aö dást að vaxtarlagi yðar, þegar beiönin kom frá veitingahúsinu." „Veitingahúsiö í verzlunimri?“ Fara halloka í Alsír Framhald aí 5. síðu. mennirnir vörubíl með Serkjum. Á veginum var vörubíliinn stöðvaður af lögreglunni. Skipzt var á nokkrum orðum — síðan ók vörubíllinn út úr borginni. Hvað varð um Alsirmennina ? Frú Begtrup kjör- in heiðursfélagi Sl. laugardagskvöld efni Dansk-íslenzka félagið í Reykja vík til samsætis til heiðurs frú Bodil Begtrup ambassador, sem nú er á förum héðan. Við þetta tækifæri var hún kjörin heið- ursfélagi félagsins, hinn fyrsti sem kjörinn er. Þá var henni einnig afhent að gjöf málverk eftir Svein Þórarinsson. Er það af fjallinu Eilífi í Mývatnsör- æfum. Samsætið var fjölmennt og margar ræður haldnar. Já, tesalnum á efstu hæö. Auðvitaö er hann alveg óháöur verzluninni. Hann er leigöur, en forstjórinn ræður veniulega fólk af listunum okkar. Þaö er nærtækt og veni ulega leitum viö vel fyrir okkur og útvegum honum góöar stúlkur.“ ,,Og hvaöa vinna er þetta?“ Hugm- Mildred reikaöi fagnandi frá gjaldkera til matráöskonu. Frá Boole svaraöi síimstundis: „Þaö er ekki sérlega merkilegt starf. Ein af frammistöðustúlkunum r ln*iinilisþátíiir j C'* 1 r aiða hario. Þœr sem trúa því ekki að hárið sé að síkka þurfa ekki annað en ííta á myndina. Svona er háriö sítt í .mörgum nýju hárgreiöslunum. Lausgreidda síða hárið er einkum haft í hárgreiðslur ungu stúlknanna en þœr sem komnar eru af barnsaldri greiða háriö í hnúta og alls konar upp- setningar og þá þarf háriö ekki síður að vera sítt. En v.ngum stúlkum fer yfirleitt dæmalaust vel að hafa sítt hár sem vefst eilítið inn a& neðan. ' AUgaveg 30 — Sími XZ209 íjölbreytt *rv» ;«ji xtelnhringUEr Wst.wniimt 52 &UKimTimiU6ÖIl Minningarkortin eru ti) sölu í skrifstofu Sósialistaflokks- ins, Tjarnargötu 20; afgreiðslu Þjóðviljans; Bókabúð Kron: Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustíg 21; og i Bóka- verzlun Þorvaldar Bjarnason- ar í Hafnarfirði Ermalaus bólerótrsyja Bólerójaklcar er nú mjög vinsælir og sniðið á þeim er mjög mismunandi. Hér er sýnd dálítil ermalaus, dökkblá bóleró- treyja sem notuð er við hvítan kjól. Svona treyjur geta hulið j skemmdir við handveginn á I kjólnum. Ötsefandt; Samelningarflokkur alþíSu — SísíaHstaflolrkurlnn. — Ritstiórar: Magnús Kjartansson iub.;, Slarurður Guðmundsson. - Préttarltstjóri: Jón Biarnason. — Blaðamenn: Ásmunriur SlKur* íónsson. Bjaml Benediktsson. Guðmundur ViEfússon. ívar H. Jónsson. Maenús Torfl Ólafsson. — „iugiysiireTfcoJ.órt: Jónsteitm Haraldsson. — Rltstjórn, afgreiðsla, aUElýslnear, prcntsmiðja: Skólavörðustig 19. — Stmi 7500 <3 j'njirt. - AskrlftarverO kr, 25 á mánuðl i Reykjavík og násrenrJ: kr. 22 annarsstaðar. — Lausasöluverð kr. 1. - »rentsmlð)» t>)óðvlUansHí

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.