Þjóðviljinn - 26.05.1956, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.05.1956, Blaðsíða 5
ÞJÓÐVTLJINN — Laugardagur 26. maí 1956 — (5 Þrátt fyrir miskunnarlam ógnar ~ stjórn fara Frakkar haih kaíAisír ^reinin um ógnaröldina í Alsír? sem blað frauskra kommúnista9 l’IIiiiiiaffiité, var gert upptækt íyrir Fyrir nokkrum dögum ger'ó'i franska stjómin upptækt allt upplag eins tölubl. af málgagni franskra kommúnista l’Humanité, og einnig sunnudagsútgáfu blaðsins. Tilefniö var grein sem einn af fréttamönnum bla'ösins, Robert Lambotte, haföi sent því frá Alsír. Fyrri hluti greinar- innar birtist hér á eftir, sá síöari á morgun. Er harmleikurinn sem er skoti f lok föstumánaðarins. leikinn í Alsír nú að rísa hæst? upphófust í Serkjahverfinu Við höfum fullan rétt til að mikil varpa fram þeirri spurningu dag. hátíðahöld, sem stóðu í langt fram á nætur. En í dag ! eru veitingahús Serkjanna tóm Hin þunga rás atburðanna hljómlistin á götunum þögnuð bendir til þess, að tjaldið falli og bergmálið í þröngum kráku- að leikslokum innan skamms,; stígum heyrist ekki lengur eins og búast mátti við. Serkimir hafa matarbita með Þegar frá upphafi var ljóst sér heim og nej'ta hans vana- að „lausn sem þvinguð værijlega í myrkri af ótta við að fram“ eða hvaða nafn sem vekja annars athygli henni væri gefið, myndi aldrei frönsku varðsveita. hinna leysa neitt. Hver getur neitað því, það sem var rétt fyrir 18 mán- I í Serkjahverfinu Kasbah, rík- að ir þögnin í almætti. Andrúmsloftið í öllu Alsír er uðum, er rétt í dag og verður nú þnmgið eftiivæntingu. Á enn sorglegri sannleikur á allra vörum, bæði Evrópumanna morgun, ef ekki er unnið að því og Serkja, er þessi setning: af öllum mætti að binda endi, „Þetta getur ekki gengið svona á átökin? öllu lengur“. Að baki þessarar setningar liggja staðreyndir, sem ekld er lengur hægt að virða að vett- Það geisar styrjöld í Alsír Síðustu 18 mánuði hafa bar dagar færst svo í vöxt í Alsír, | u§f að það er í rauninni styrjöld, sem þar er háð í dag. Sé litið á málið frá hemaðarlegu sjón- armiði einvörðungu, er nóg að líta sem snöggvast á kortið í aðalbækistöðvum frönsku her- stjómarinnar: Frá Constantine og Oran teygja sig tvær stórar skellur, sem herfræðingar hafa máíað á kortið með rauðum og bláum lit. Með hverjum degi sem líður nálgast þessar skellur hvor aðra og teygja sig í áttina að Algeirsborg. Þetta eru þau héruð, þar sem frönsku hermennirnir eru að- eins öruggir um sig á þjóðveg- unuin — og ekki einu sinni þar að næturlagi — og þar sem 96 bjóðast til að að láta sýkja sig af krabba Níutíu og sex fangar í fangelsi i Ohio i Bandaríkj- unum hafa boðizt til að láta lækna spýta í sig krabba- meinsfrumum til að rannsaka viðbrögð líkamsvefjanna. Flestir fangamir segjast bjóða sig fram til þessarar hættulegu tilraunar vegna þess að ættmenn þeirra hafi dáið úr krabbameini. „Nauðsynlegar aðgerðir“ Hvað er það sem í París er kallað „nauðsynlegar aðgerðir Það eru ströng ritskoðun á öllum frétfciun frá Alsír og fáar Ijósmymlir berast af hryðjuverkum frönsku hersveitanna. Það kemur þó fyrir og hér er ein slík ljósmynd. Franskir liérinenn hafa fundið Serkja sem hefur falið sig i þorpi einu og þá er ekki að sökum að spyrja. Hann er bundinn. á höndum og fótum, reistur upp við vegg og- eftir fáein andartök hefur aitöku- sveitin bundið endi á líf hans. til friðunar“ ? Það er nóg að líta í blöð á staðnum til að komast að því. 23. apríl, klukkan 10, hófst geysimikil flughernaðaraðgerð á Tlemcen-svæðinu. Þorp voru jöfnuð við jörðu. Ein af deild- um flughersins lét vélbyssukúl- um rigna yfir heilt hérað. í sömu viku voru önnur þorp ná- lægt Nemours gereydd. Sagt var, að þorpsbúar hefðu „skýlt uppreisnarmönnum'' í 1 fyrsta skipti síðan fyrir stríð endurnýjuðu stúdentár í ; Prag gamla hefð á þriðjudag- inn og fóru mikla skrúðgöngu um götur borgarinnar til þess að gera sér glaðan dag og hæð- ast að yfirvölchmum. Þúsundir syngjandi og hrópandi stúdenta skopuðust að því sem þeim. þykir aflaga fara í þjóðlífi Tékkóslóvakíu. Leið skrúðgöngunnar lá, framhjá 30 metra myncia- styttu af Stalín og háð og spé um persónudýrkun voru áber- andi þáttur í gleðskapnum. Hópur stúdenta var með heftiplástur fyrir munninum og’ baðmull í eyrunum. Þeir áttu; að tákna ritstjórn Mlada Fronta, blaðs æskulý'ðsssm- taka Tékkóslóvakíu. Á öðrum stað gekk líkfylgd. í sorgarklæðurr: á eftir líkvagni með líkkistu sem á var letrað „Skriffinnska“. Morðin í Constantiue 29, marz i Sama. ógnaröldin alls staðar Það hefur oft verið talað uml Og þetta hefur ekki aðeins refsiaðgerðir sem framkvæmdar j gerzt i Constantine. í Araba var voru í fullkominni blindni. Þetta I varaborgarstjórinn, Serki og var enn verra. Klukkan 18 En blöð nýlendusinna era þennan dag komu hermenn úr ekki svo varkár í skrifum sín-j sveitum landnemanna í lög- fyrirsátnm f jölgar stöðugt um. Þau segja að sprengjum i reglubifreið að sjúkrahúsi í og þær verða blóðugri. Þetta j hafi verið varpað á þorp í Constantine og höfðu á brott eru héruðin sem skæruliðar nágrenni Palestro, vegna þess me^ sér Ladjabi Múhameð Ta- hafa í rauninni á valdi sínu. | að þorpsbúar hafi verið „grun- llar. ritara félags starfsfólks í Fyrir ári töluðu blöðin um aðir“ um stuðning við skæru- j sjúkrahúsum. Auresfjöll eða Kabýlafjöll. Nú liða. Eitt kvöldblaðanna lét sér Fjölskylda hans frétti ekkert í vikunni voru fyrirsagnir nægja að segja að þeir hafi til hans í marga daga. En þá þeirra á þessa leið: „Herinn eriVerið „óáreiðanlegir“. Það er barst þeim sú fregn, að aftur alls ráðandi í Constant- ine“. Menn falla fyrir skotum í hinum stóru borgum. Það er j barizt innan 30 km frá Algeirs- Hvers konar friður? sósíaldemókrati, vakinn upp um miðja nótt af tveim hermönn- um. Hann bað um að fá að fara í föt sín. Honum var sagt, að engin þörf væri á því. Nokkrum klukkustundum síðar fannst lík hans á skógargötu 100 metra frá húsi hans. Það veitti ekki af mörgum síðum ef telja ætti upp alla þá líki sem drepnir eru á hverjum ekkert þorp til í Alsír sem ekki Ladjabis hefði vei-ið fleygt í degi, alla þá sem smalað er væri hægt að varpa sprengjum á af þessari ástæðu. borg. Ekkert samband er milli Algeirsborgar, Bougie og Jijelii nema sjóleiðina — vegir eru ekki færir Iengur. Öll umferð á vegum í fylkjunum Constantine og Oran er undir hervernd. Loftið í Algeirsborg sjálfri verður æ meir lævi blandið. Allar forsíður morgunblaðanna eru þaktar frásögnum af bar- dögum dagsins áður. Á aðal- götum borgarinnar heyrast jafnvel skotlivellir: átta féllu á einum degi — 28. apríl. Enda þótt útgöngubannið hefjist ekki fyrr en á miðnætti, eru allar götur auðar þegar um níuleytið. Þögnin ríkir í hverfi Serkja Venjulega var það svo áður fyrr, að þegar hleypt var af Svo virðist sem það sé talið, að „friðun“ sé nauðsynleg, áð- ur en kosningar eru haldnar. En hvers konar friður ríkir i þorpum þeim sem hafa verið ,,friðuð“ með sprengjukastí ? Á að koma kjörseðlakössunum fyrir í rústunum? Ekki mundi það nægja, það mundi vanta kjósendur — og hverja mundu hinir fáu, sem lifðu af sprengj- urnar, kjósa? Að líkindum verður aldrei vitað með vissu um hve margir létu lífið í mannaveiðinni á göt- um Constantine 29. marz sl. Það eitt er vist, að tala stjórn- arvaldanna, 13, er ekki í neinu samræmi við sannleikann. Af hafa búið til skrár yfir gísla, ýmsum áreiðanlegum frásögn- bæði Evrópumenn og Serki, og um má ráða, að þar hafi fallið að tugir þeirra voru líflátnir ekki færri en 400 menn. | þennan dag, 29. marz. gryfju í Kroubs, nokkra kíló- ’ saman á vörubíla og ekið til metra frá Constantine. . j afskekktra héraða, sem þeir Kommúnistinn Boudour, sem koma aldrei aftur frá. var járnbrautarstarfsmaður, var. Slíkt á sér stað í borgum myrtur á svipaðan hátt. Menn ■, miðjum án þess að nokkuð sé sem sögðust vera lögreglufor-1 gert til að fela það. Um daginn ingjar handtóku hann þegarvarð kona hermanns fyi-ir skoti hann sat að snæðingi með konu j í Constantine þegar barizt var sinni. Þeir sögðu að ekkert sér-' í miðbiki borgarinnar og beið stakt væri á seyði, það þyrfti bana. Þegar i stað fylltu her- aðeins að athuga að hann væri Framhald á 11. síðu sá. sem hann segðist vera. Sund- _ —-------—— ------------------ urskotið lík hans fannst nokkr- um dögum síðar. Söm urðu endalok Bouzou Abdelmalec, forstöðumanns heilsuverndarstöðvarinnar, Bou- alleg bæjarfulltrúa, Ridi Hau- dou, ritara Oulemas-safnaðar- félagsins. Það er á allra vitorði í Con- stantine, að hersveitir landnema Köttur gýtur í sjénvarpi Fæðing var aðalefnið í barna- tíma enska auglýsingasjónvarps- ins á þriðjudaginn í síðustu viku. Þulurinn sagði áhorfeid- um að nú myndu þeir sjá kraftaverk gerast, og skömmu síðar sáu þeir gráa angóralæðu gjóta fimm kettlinguni. Börnun- um var sagt, að fæðingar hjá' mönnum væru svipaðar. Merferð gegtt mannœtum Á einu ári hafa mannskæð ljón drepið og étið 40 menn 3 tveim sýslum vestur af Kamp« ala í Uganda í Austur-Afriku, Yfirvöldin hafa nú beitt séf fyrir leiðangri til þess að vinna á mannæþunum. Tító fagncir hinum hreyttu viðhorfum í Sovétríkiunum Tító, forseti Júgóslavíu, ræddi í fyrradag við fréttamenn frá brezku fréttastofunni BUP. Varð honum tíðrætt um það sem hann kallaði „hinar sögu- legu breytingar sem orðið hafa í Sovétrikjunum eftir dauða Stalíns". Hann sagði að hin breyttu viðhorf þar eystra hefðu gífurlega þýðingu einnig á al- þjóðavettvangi og væru til þess| fallin að draga úr viðsjám, Samskonar breytingar hefðii einnig orðið öðrum ríkjumi Austur-Evrópu, þar sem nú v: unnið að leiðréttingu á mistök- um fyrri ára.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.