Þjóðviljinn - 29.05.1956, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.05.1956, Blaðsíða 8
— ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 29. mai 1956 .IV • Í'.i'. .'■ ■■ ■ ■ -t am tw - <§* ÞJÓDLEIKHÚSID KÁTA EKKJAN óperetta eftir Franz Lcliar þýðendur Karl ísfeld og Egill Bjarnason leikstjóri: Sven Age Larsen hljómsveitarstjóri: Dr. V. Urbancic gestir: Stína Britta Melander og Einar Kristjánsson Fnunsýning föstudag 1. júní kl. 20.00. UPPSELT Önnitr sýning laugardag 2. júní kl. 20.00 Þriðja sýning mánudag 4. júní kl. 20.00. Fjórða sýning þriðjudag 5. júní kl. 20.00 ÓPERETTUVERÐ Pantanir að þrem fyrstu sýn- ’ ingurn sækist fyrir fimmtu- dagskvöld. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15—20.00 Tekið á móti pöntunum, sími 8-2345 tvær línur Sími 1475 FANTASÍA Walt Disneys Sýnd aoeins í dag kl. 5 Útlaginn Myndin sem gerði Jane Russell fræga. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 14 ára Engin sýning kl. 9. •siml 1544 Sálsjúka barnfóstran (,,Don’t Bother to Knock“) Mjög spennandi og sérkenni- leg amerísk mynd. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe Richard Widmark. Aukamynd: ,N'eue Deutsche Wochenschau* (Ýmiskonar fréttir) Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936 Þrí víddar my ndi n Brjálaði töframaðurinn Afar spennandi og mjög hrollvekjandi ný Þxávíddarmynd, þar sem bíógestir lenda inn í miðja atburðarásina. Aðal- ieikarinn er Vincent Price sá sem lék aðalhlutverkið í „Vaxmymdasafninu". Meðal annarra leikara eru: Mary Murphy og Eva Garbor Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Hækkað verð. LG! rREYKJAyÍKBR^ Kjamorka og kvenhylli Sýning annað kvöld kl. 20. Síðasta sinn Aðgöngumiðasala í dag kl. 16 —19 og á morgun eftir kl. 14. Simi 3191. Hafnarfjarðarbto Síml 9249 Stúlkan með hvíta hárið Ný kínversk stórmynd, hríf- andi og mjög vel leikin af frægustu leikurum Kínverja: Tien Hua Chang Shou-wei. Fýrsta kínverska myndin sem sýnd er á íslandi. Danskur texti. Bönnuð börn- um Sýnd kl. 9. Mislitt fé (Bloodhounds of Broadway) Fjörug og skemmtileg ný amerisk músík- og gaman- mynd í htum, byggð á gam- ansögu eftir Damon Runyon. Mitzi Gaynor Scott Brady Sýnd kl. 7. Sími 1384 „Ó, Pabbi minn. . — Oh, mein Papa — Bráðskennntileg og fjörug ný þýzk úrval-smynd í litum. Mynd þessi hefur alls stað- ar verið sýnd við metaðsókn, t.d. var hún sýnd 2% mán- uð í sama kvikmyndahúsi í Kaupmannahöfn. — ,í mynd- inni er sungið hið vinsæla lag „Oh, roein Papa“. * — Danskur skýringartexti. Lilli Palmer, Kari Schönböck, Romy Schneider (en hún er orðin einhver vinsælasta leikkona Þýzkalands). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Sala hefst kl. 1. Ný amerísk stóx-mynd í lit- um sem segir frá sagnahetj- unni Arthur konungi og hin- um fræknu riddurum hans. Aðalhlutverk: Alan Ladd og Patricia Medina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára Sími 9184 4. vika. Kona læknisins Þrjú stærstu nöfnin í franskri kvikmyndalist: Michele Morgan, Jean Gahin, Daníel Gelin. Sýncl kl. 9. Síðasta simi. Á Indíánaslóðum Spennandi og mjög viðbui'ða- rík amerísk kvikmynd eftir skáldsögu Jarnes Coopers. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 12 ára nn / r 1 /■ » f y> I npohhio Siml 1182 Hræðileg tilraun (Xperiment Q) Æsispennandi og afar hroll- vekjandi, ný, ensk kvikmynd. Danir töldu myndina Dr. Jekyll og Mr. Hyde“, haf,a verið fyrir börn í samanburði við þessa. Taugaveikluðu fólki er ráð- lagt að sjá ekki myndina. Brian Doixlevy, Jack Wamer Richard Wordsworth. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskir texti. Bönnuð -innan 16 ára. á Sími 6444 JOHNNY DAKK Speunandi og fjörug-ný ame- rísk kvikmynd í litum. Tony CurlLs Piper Laurie Don Taylor Sýnd kl.'5, 7 og 9. • ÚTBREIÐIÐ • ÞJÓÐVILJANN Siml 6485 MAMBO Heimsfræg ítölsk/amei'ísk kvikmynd er farið hefur sig- urför um allan heim. Leikstjóri Robert Rossen Aðalhiutverk: Silvana Mangano Sheliey Winters Vittorio Gassman Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd frá íslandi, tekin á vegum Atlantshafs- bandalagsins, sýnd á öllum sýningum. HAFNAR FlRÐi SKiPAÚTGeRÐ RIKISINS Esja Opið bréí vestur um land í hringferð hinn 3. júni. Tekið á móti flutningí til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, ísafjarð- ar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufar- hafnar og Þórshafnar í dag og árdegis á moi'gun. Farseðlar seldir á fimmtudag. Skjaldbreið til Breiðafjarðarhafna og Flat- eyjar hinn 4. júní. Tekið á móti flutningi á morgun og fimrntu- dag. Fareeðlar seldir árdegis á laugardag. Skaftfellíngur fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka daglega. Utngaveg 80 — Síml 82208 Fjölbreyti Érval if steinhringum Póstsendnm — Framhald af 6. síðu. framleiðsluna sjá fyrir öllum þörfum landsmanna, bæði andlegum og líkamlegum. Islendingar hafa undanfarin ár verið þrælar sinnar eigin framleiðslu, framleiðslan hef- ur drottnað yfir okkur. Það er m. a. þessvegna, að ó- fremdarástandið í fjármálum þjóðarinnar er svona mikið. Ef Alþýðubandalagið nær verulegum sigri í næstu kosn- ingum munu íslendingar í fyreta sinn verða raunveru- legir herrar yfir framleiðsl- unni og hagur þjóðarinnar í heild mun batna ár frá ári, persónulegar tekjur hvers einstaklings munu aukast ár frá ári og andleg menning þjóðarinnar mun blómstra þróttmeiri og fegurri en nokki'u sinni áður. Þetta er okkur verkamönnum Ijóst. Jæja, heiTa. Ólafur Thors, nú hef ég sagt yður frá því, hvere vegna svona margir „Sjálfstæðisverkameim ætla að kjósa Alþýðubandalagið. Eg flyt yður að lokum kær- ar kveðjur frá nokkrum „Sjálfstæðisverkamönnum“ í Ðagsbrúix. Verið þér nú sælir. Dagsbrúnarverkamaður. Felagslif Ferðafélag Islands fer i Heiðmörk í kvöld og á fimmtudagskvöldið kl. 8 frá Austurvelli til að gróðursetja trjáplöntur í landi félagsins þar. Félagsnxenn eru beðnir um að fjölmenna. Gerum við sumavélar og skrifstofuvélar. Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656, heimasími 82035. Nýbakaðar kökur með nýmöluðu kaffi. RÖÐULSBAR 1 * ÚTBREIÐIÐ * * • * ÞJÓDVILJANN * ' frá næstu mánaðamótiun ti! að bera blaðið til kaupenda víðsvegar um bæiun. Tðlið vÉS algreiðsIuRa, sími 7500. N a u ð un g a rti d tt b o sem auglýst var 1 18., 19. og 20. tbl. Lögbirtinga- blaösins 1956 á Friðheimum í Blesugróf, talin eign Jóns Hannessonar, fer fram eftir kröfu bæjargjald- kerans í Reykjavík og tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri laugardaginn 2. júní 1956, kl. 2.30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjgvík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.