Þjóðviljinn - 29.05.1956, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 29.05.1956, Blaðsíða 9
«?< i FRlMANN HELGASON SumliiH Ístaramót íslands háð Hafnarfirði um síðustu helgi Sundmeistaramót íslands fór fram í Sundhöll Hafttarfjarðar um helgina.og stóð í tvo daga. Formaður setti mótið með ræðu. Minr,.tist hann for- I)'t. Zafopkova ustumanna sundsins og þá sér- staklega Páls Erlingssonar. tJrslit fyrri dags mótsins urðu þessi: 100 m skríðsund Pétur Kristjánsson ÍBR 1.02,7 Gylfi Guðmundsson ÍBR 1,04,6 Guðjón Sigurbjörnss. — 1,04,7 400 m bringusund Sigurður Sigurðsson ÍA 6,06,1 Torfi Tómasson ÍBR 6,13,8 Björn Óskarsson ÍBR 7,20,3 100 m skriðsund drengja Guðm. Gíslason ÍBR 1,09,1 Guðl. Gíslason ÍBH 1,11,2 Sólon Sigurðsson ÍBR 1,15,2 ÞJ0ÐVJLJESJN ÞriðjudoéW 29. mai 1956: — ÁLFUR UTANGARÐ9 Gróðaveguriim 50 m skriðsund telpna Sigr. Sigurbjömsd. ÍBR 4Í Ágústa Þorsteinsd. ÍBR 4! Sólrún Bjömsd. ÍBR 4E 100 m baksund kvenna Helga Þórðard. ÍBR 1,31,9\ Hjömý Friðriksd. ÍBR 1,47,2) 100 m bringusund drengja Einar Kristjánsson ÍBR 1,21,8} Birgir Dagbjartsson ÍBH 1,24,7} Guðm. Gíslason ÍBR 1,25,5) 200 m bringusund kvenna Ágústa Þorsteinsd. IBR 3,27,5} Dagný Hauksdóttir ÍA 3,29,4} Björg Sigurvinsd. ÍBR 3,39,6) L,0) Fjórsund 4x100 m A-sveit ÍBR 5,01, B-sveit ÍBR 5,11,6, 1 A-sveit ÍBR vom þessirf sundmenn: Ari Guðmundsson,( Þorgeir Ólafsson, Pétur Krist-i jánsson og Magnús Thóroddsen.l Líttþekktur Ástralíubúi sigr- Landy á mílunni Eisiií. Zal-njj'ek II shaðmr ektei — segir Zatopek Hjónabandið getur aldrei skaðað íþróttamanninn, í mörg- um tilfellum getur það miklu- fremur hjálpað honum, sagði hinn frægi tékknesM hlaupari Zatopek nýlega í viðtali við blaðamenn frá Brasilíu sem voru viðstaddir knattspyrnu- kappleik milli Brasilíu og Tékkóslóvakíu. Voru þau Zato- pek og kona hnns Dana boðin til leiksins. Zatopek sagði að hann hefði hayrt að hinn frægi finnski hlaupari, Nurmi, hefði sagt að kona væri versti óvin- ur íþróttamanns. Að vísu þekki 'ég ekki Numri, en ég hef sett öll heimsmet mín eftir að ég gifti mig. En brosandi bætti Dana við: „En því ver sem liann hleypur því betri eiginmaður er hann.“ Frá því var sagt hér í frétt- um um fyrri helgi að hinn frægi hlaupari John Landy hefði orðið annar í miluhlaupi en landi hans orðið fyrstur, og báðir hlaupið undir 4 mín. Nú hafa borizt nánari frétt- ir af hlaupi þessu, sem fór fram í Los Angeles. Sigurveg- arinn sem er lítt þekktur hlaup- ari utan Ástralíu varð 1/10 úr sek. á undan Landy í mark 4 tímanum 3,58,6 og er það næst bezti tími sem náðst* hefur í míluhlaupi. Heimsmet Landy er 3,58,0, setti hann það í Finn- landi 21. júní 1954. Landy hef- ur hlaupið einu sinni í sumar á sama tíma og Jim Bailey en það er nafnið á þessum nýja ástralska hlaupara. Það eru um það bil 2 ár síðan Bannister hljóp fyrstur manna míluna undir 4 mín. en nú eru það 6 sem hafa hlaupið hana undir þeim tíma. Meðan hlaupið um daginn fór fram var 30 gráðu hiti og svo- lítil gola. Yngsti keppandinn sem aðeins var 19 ára, írlend- ingur, Ron Delaneý að nafni, . tók strax forustuna, en þeir Landy og Bailey ■< oru næstir á eftir. Þegar 800 m höfðu ver- ið hlaupnir var Landy orðinn fyrstur og á miðjum þriðja hring töluvert á undan. Leit þá svo út sem hann myndi setja nýtt. heimsmet í hlaupinu. En þá tók Bailey æðisgenginn enda- sprett og þrengdi sér upp að hlið Landy. Um það bil 30 m frá marki reyndi Landy að hrista hann af sér en allt kom fyrir ekki, Bailey kastaði sér á marksnúruna tæpu skrefi á undan Landy. Þetta er bezti tími sem náðst hefur í Bandaríkjunum til þessa. Wes Santee hljóp vega- lengdina í fyrra á 4.00,5 mín. Bailey, sem stundar nám við háskólann í Oregon, hefur áðnr keppt f jórum sinnum við Landy í mílunni, án þess að geta sigr-í að hann. Eftir hlaupið sagði( Landy: „Jim er einnig frá( Ástralíu svo við getum verið( mjög ánægð.“ Delaney varð þriðji á 4.05.6J Á eftir þeim komu þrír Banda-f ríkjamenn sem á engan háttr ógnuðu þessum þrem snjöiluf hlaupagörpum. Þess má geta hér, til gamans) að í s.l. 4 ár hefur Landy/ hlaupið míluna 40 sinnum og) auk þess aðrar vegalengdir, frá) 880 jördum til 5000 m, 40 sinn-} um. Míluna hefur hann hlaupið) 4 sinnum undir 4 mín. og 10) sinnum undir 4,10. 1 7 míluv hlaupunum var tekinn tími áv 1500 m, og náðist þá betri tímiv en ólympíumetið er á þeirri) vegalengd, en það er 3.45.2. 10 bezíu míluhlaupin: Hér fer á eftir skrá yfir 10} beztu míluhlaupin: 3,58,0 John Landy Ástralía} 21. júní 1954. 3,58,1 Jim Bailey Ástralía 5.} maí 1956. 3,58,6 John Landy Ástralía} 28. janúar 1956. Framliald á 10. síðu KiiaHspyritsaní iiin I fyrsta flokki varð jafntefliv milli KR og Fram 1:1. Valur' vann Þrótt 4:0. I öðrum flokkiv vann KR Þrótt 5:0 og Valury vann Víking 5:1. Leiknum í meistaraflokki) milli Vals og Þróttar var frest- að, þar sem dómarinn Guð- björn Jónsson taldi að veðurA hamurinn gæti verið liættuleg- ur heilsu manna og var þaðL ekki fráleitur úrskurður, þóttV erfitt muni verða að komav leiknum fyrir á næstunni. 93. dagur að hann bað þennan óvelkomna keppinaut sinn að farg, til helvítis. Kondu strax heiim með mér, Úrsúla, sagði Jón.-á| byrstur, svo ekki færi á milli mála með erindi hans. Hí, hí, hí, hnökti í stúlkunni þarsem hún st-uddisfe uppvið vegginn. Jónsi kominn híngað, hí, hi, hí, Jónsl fara heim. Ég ekki vilja fara heim. Voða gaman. Jónsi brá við og ætlaði að vinda sér að stúlkunni og hafa hana á brott án frekari orða, en á miðri leið mættí honum þvílíkt hnefahögg á hægra auga að hami skall kylliflatur afturábak en stjörnuhröp og eldglæríngar leiftruðu allt umhverfis hann. Andartak lá hann kyrr á meöan veröldin hríngsnerist og stakkst á endum % kríngmn en hann, hélt þó nægilegri skynjun til þess aðl heyra tístið í stúlkunni. Og kannski var það bjánalegar hlátur hemiar að óförum hans, sem í einu vetfángi svipti af honum þeim álagaham er hafði lagzt y rir hami við höggið. Skjótur sem eidíng spratt hann upp og réðist gegn keppinaut sínum, greip hann hryggspenrsu- tökum og keyrði hann niður þvílíkt fall að hann bæ: ð£ ekki á sér frekar en mænustúnginn tarfur. Hí, hí, hí, skríkti enn í stúlkunni. Jónsi voða sterkur, Jónsi beið ekki boöanna eftiraö hann stóö upp. Greip unnustu sína í fángiö og tók til fótanna beinustu lei'ð útí myrkrið. Tókst honum að sneyða hjá umgángi og, ná þángað sem ekki var leingur bráð hætta á fyrirsáfc eða eftirför. Sýndi stúlkan eingan mótþróa og var nán; sfc einsog heyvisk í fángi hans. Þegar Jónsi taldi óhætt linnti hann sprettinum, sebtf stúlkuna niöur og vildi fá hana til að bregöa fyrir :ág fótum, en hún hafði eingan hug á þeirri íþrótt, liK niðurá þúfu og bablaði eitthváð á móöurmáli sínu. Ga í'stí honum þá fyrst tóm til að virða fyrir sér útgángi ua' á henni, og reyndist hann vera í afleitu ásigkomul: yis) sérílagi voru föt hennar í tortryggilegri óreiðu, og jsf-n- vel mn vanheimtur áð ræða á bráönaunsynlegustu spi ör- mn. Hann reyndi þó aö ditta að hemri eftir því s m aðstæður leyfðu og lét stúlkan þáö afskiptalítið. Þe' a'C nauðsynlegustu aðgerðum var lokiö tók hann h: iá undir arminn og leiddi hana heimleiðis. Ferðalagið g< ’ds þó skrykkjótt, því stúlkan heingslaöist áfram og var ósýnt um aö hreyfa fætuma á eðlilegan hátt. Bab! :ð£ heilmikið á móðurmáli sínu og var tvímælalaust lán aö túngumálakunnátta hans hrökk ekki til að skilja ] a'ð sem hún sagði. Flutu þó innanum íslensk orð og setníngar en flest til lítillar huggunar fyrir mannsef) ið„ Ööruhvoru tók hún uppá því áð vilja ekki fara leing aB svo hann varð að lofa henni að stansa og jafna sig. Ég ekki vilja fara- heim, Jónsi asni. Allh’ kallmc uí asnar. Kanar voða sætir. Jónsi agalega sveitó. Ég V ja, fara aftur til Kana. Voða gaman hjá Könum, hí, hí, 'iL Láttu ekki svona Úrsúla, sagði Jónsi. Við skui m, flýta okkur heim áðuren þau vakna, pabbi og mam: ca.o Ég ekki vilja fara heim, endurtók stúlkan hiksta? IL Úrsúla eiga hvergi heima. Jónsi sá framá aö eftirgángssemi og fortölur v. ra tilgángslausar svo hann neytti aflsmunar við að kc \s. henni síðasta spölinn heim, og virtist hún kunna Iivg best aö hann léti hendur skipta. Var dagrenníng gre ri- lega á lofti er þau komu í hlaðið, en foreldrar Jó sa; enn í svefni og þótti honum stórurn betra að ] xa rumskuðu ekki við komuþeirra. Stúlkan ski’eiddist þe ar oní rúm sitt og breiddi uppyfir höfuö, en Jónsi hátt öt sig í sitt eigið rúm. Gekk honum ílla að festa svefn' rnt því atburðir næturinnar höfðu orkáð óþægilega á sá' r- ástand hans, en auk þess logverkjaöi hann í au; úS eftir höggið. Við áþreifíngu fami hann greinilega hvarmarnir voru sollnir og helaumir viðkomu. Var honum þó nokkur fró að því að hafa borið sigur tö af keppinaut sínmn, og vonaöi hann að stúlkan léti h: m njóta þess helduren hitt er hún hefði áttaö sig. Þáð var dauflegt heimilislíf í Bráðargerði dagi m eftir. Stúlkan Úrsúla reis ekki úr rekkju og vildi s m minnst afskipti af högum sínum. Jónsi haföi slæ la tilkenníngu í auganu og hnykkti við er hann leit si í spegli, því litarhátturinn umhverfis það var einsog þaif

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.